Alþýðublaðið - 26.05.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.05.1941, Qupperneq 1
RFTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOEKUKINM ÁBslANGlJS MANUDAGUK 26. MAÍ 1941. 123. TöLUBLAÐ TS JS SF ösae; S< 1 S1 m Sprakk í loft sipp eftlr að skotfærage ymsia skipsius hafði orðið fyrir óvinasprengikúlu. —ria < J< ^jooverja ,a5ismare FLOTAMÁLAKAÐU- NEYTIÐ í LONDON tilkynnti á laugardagskvöld- ið, að orustubeitiskipinu „Hood,” stærsta herskipi brezka flotans, hefði yerið sökkt í sjóorustu, sem háð hefði verið á laugardags- morguninn, skammt undan ströndum Grænlands. Sagði ennfremur svo í til- kynningunni, að brezk flotadeild hefði rekizt þarna á þýzka flotadeild, sem í var, meðal annarra skipa, orustu- skipið „Bismark,“ nýj- asta og stærsta herskip þýzka flotans, og hefði svo slysalega til viljað, að skotfæra- geymslan á orustubeitiskipinu „Hood“ var hæfð með þeim afleiðingum, að skipið sprákk í loft upp. Talið var líklegt í tilkynningu flotamálaráðuneytisins, að öll áhöfn skipsins, 1340 manns, hefði beðið bana vegna þess, hvernig skipið fórst. Orustuskipið „Bismarck“ er sagt hafa laskazt í viðureign- inni og lagt á flótta ásamt fýlgdarskipum sínum. Hin brezka flotadeild veitti þeim eftirför, en tókst ekki að knýja þau til orustu á ný. Síðustu fregnir frá London, í morgun, herma þó að eltingaleikurinn haldi áfram, og ein af flugvélum brezku flota- deildarinnar hafi þegar hæft eitt þýzka beitiskipið með tundur- skeyti. Orustubeitiskipið „Hood.“ Tilkynoioo Þióðterja. í tilkynningu, sem Þjóðverj- ar gáfu út um þessa viðureign um svipað leyti og brezka flotamálaráðuneytið á laugar- dagskvöldið, segir, að sjóorust- an hafi verið háð skammt und- an ströndum íslands, og hafi eitt brezkt orustuskip, senni- lega orustubeitiskipið ,,Hood“, verið eyðilagt, og annað orustu- beitiskip verið neytt til þess að snúa Við. Þýzka flotadeildin hafi ekki orðið fyrir nema ó- verulegu tjóni og haldi áfram hernaði sínum á Atlantshafi. Orustubeiþskipið „Hood“ var stærsta herskip brezka flotans, 42 100 smálestir, og hafði 1340 manna áhöfn. Það hljóp af stokkunum árið 1918, en fullsmíðað var það ekki fyrr en 1920. Kostaði skipið 6 milljónir sterlings- punda, en var endurbætt árið Frh. á 2. síðu. ngii bariagar mllli Na- ndonKaneaáVestnr-Krít Georg Grikkjakoinmgar fariim frá eynnii ¥3 LÓÐUGIR NÁVÍGISBARDAGAR voru háðir í gær á svæðinu milli Malemi og Kanea á Vestur-Krít og segir í fregnum frá London, að eins konar fastar vígstöðv- ar séu nú að myndast þar. Það er viðurkennt í London, að Þjóðverjar hafi Malemi og flugvöllinn þar enn á valdi sínu, en það er sagt tilhæfulaust, sem Þjóðverjar halda fram, að þeir hafi þegar allan vesturhlutat eyjarinnar á sínu valdi. Þjóðverjar hé.du áfriam að ílytja lið í Jiofti jtH Miafemí í jgögr» ipn í oninni stíl. en áð'ur og marg- ar af herfiutningavélum þeirra IþL voru skotnar niður við lending- una af loftvarnabyssum og fall- byssUm Breta. t London er {)ó giengið út frá því - að herflutningar Þjóðverja til eyjarinnar fard aftur vaxandi og búizt við langvarandi bar- döigtim. ; I j . j " j j Flótti koaongsios. Georg Grikkjakonungur og stjórn hans ern nú fatin frá Krít og komin tíl Egyptalands. Er því lýst yfir í ávarpi, sem' konung- urinn gaf út í gær í Kairio, að Georg Grikkjakonungur. ekki hafi verið unnt fyrir stjórn- ina að gegna skyldustörfum sín- Frh. á 2. síftu. ítsvðr og tekjuskattur lækka gstekjum og lágum. Eu heildarupphæð útsvaranna hækkar úr 5,9 milljónum kr. upp í 8 milljónir kr. ¥iðtasl við Halldór Sipfils* . skattstléra. Raeder aðmfiráll heflr i héfranasn wi® Aeierífeii. Boðar árásir á ameríksk herskip, sem fylgja fiutiiingaskipum yfir Atlaotshaf. RAEDER, aðmíráll, yfir- maður þýzka flotans, hef- ir samkvæmt frásögn Berlínar- útvarpsins í gær, lýst því opin- berlega yfir, að Þjóðverjar muni líta á það sem fjandsam- legt athæfi við sig, ef Banda- ríkin láti herskip sín fylgja flutningaskipum austur um At- lantshaf á leiðinni til Englands og þýzk herskip muni hegða sér samkvæmt því, ef þau verði vör við slíka herskipafylgd. Frh. á 4. siftu. ATIÐURJÖFNUNARNEFND Reykjavíkur hefir nú svo að segja lokið við niðurjöfnun útsvara. Hefir hún þegar jafnað niður mestum hluta útsvarsupphæðarinnar, en hún er áætluð allt að 8 milljónum króna. Gjaldendur munu vera tæplega 16 þúsund. Halldór Sigfússon skattstjóri og formaður niðurjöfnunarnefnd- ar skýrði Alþýftublaftinu frá þessu í morgun. „ÚtsvarsUpphæðin hækkar mjög mikiö frá því í fyrra. Bn þá var 5,9 milljónum króna jafnað niður og gja’.dendafjöldinn var þá rúmlega 15 þús'und. En þrátt fyrir þessa miklu hækkUn útsvarsupphæðarinnar Iækka útsvör töluvert á öllum láglaunamönnum og mörgum meft miftlungstekjur. Ástæftan fyrir því er sú, aft raú keonur ve Ulegiur hlutí útsvarsupphæðar- ínnar á atvinniurekstuTinn.“ — Hvenær kemur útsvarsskrá- in? i „Hún kemur ekki fyrr sen í fyrsta lagi síðast í júní.“ — Það er miklu seinna en í fyrra. , „Já, í fyrra kom hún út í lok maímánaðar. Ástæðan fyrir' því, aft hún kemur svo seint núna er sú, aft vegna nýju skattalaganna gátum vift ekki byrjað að semja skattskrána fyir en á sama tíma og við vontm aft Ijúka við hana í fyrra — og niiunar það vitan- Frh. á 4. rtött. íslenðiBgar féll í stríðisn í Noregi. Gissur Rristjáösson bú- | settur i Bergeu. f ---- j IBLAÐINU „Noisk Ti- í dend,“ sem er gefið út k í London af norsku stjórn- þ inni, birtist í 29. tbl. skrá | yfir foringja og undirfor- ;> ingja, sem féllu í stríðinu ;» í Noregi. Meðal þeirra ;; nafna, sem þar eru talin, jí. er nafn eins íslendings, «>. Gissurs Kristjánssonar, og jt er sagt að hann hafi verið f búsettur í Bergen. !“ Alþýðublaðinu hefir j t ekki tekizt að fá neinar jf I upplýsingar um þennan jj j mann. þ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.