Alþýðublaðið - 26.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1941, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 1941. til tógisátrraileaia sitei Refliaftknr. Um leið og ítrekast leyfi fyrra árs til hækkunar húsa- vátrygginga án virðingar allt að 60%, vekjum vér athygli á, að húseigendur geta einnig látið meta hús sín, ef téð hækkun þykir oflág. Nánari upplýsingar hjá umboðsmönn- um og aðalskrifstofu félagsins. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. nýkomlO. Latugaveg 25. TÓNLISTARSKÓLINN. Mönaeffldsiillilisilsiissi5 Tónlistarskólans verða í Iðnó annað kvöld, þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 7,30. — Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Hljóðfærahús- inu og í Verzlun Sigríðar Helgadóttur. „HOÖD“ Frh. af í. síðu. 1930 og kostaði viðgerðin þá 2 milljónir sterlingspunda þann- ig að alls hefir orustubeitiskip- ið kostað 8 milljónir sterlings- punda eða um 200 milljónir ís- lenzkra króna eftir núverandi gengi. Skipið hét eftir Hood aðmír- ál, sem var uppi á 18. og í byrj- un 19. aldar (1724—1816). ,,Hood“ var búið eftirfarandi vopnum: 8 fallbyssum með 15 þml. hlaupvídd, 12 fallbyssum 5,5 þml., 8 loftvamabyssum 4 þml. og 4 tundurskeytarörum. Á hliðum þess voru 15 þml. þykkar brynplötur. Hraði orustubeitiskipsins var 32 sjómílur og er það mikill hraði fyrir svo stórt skip. Skipherra á ,,Hood“ var A. R. Carr, en það hafði í síðustu för sinni uppi merki Hollands varaaðmíráls, sem var um'borð í skipinu og því hefir farizt með því. Holland varaaðmíráll var frægur sjóliðsforingi. -Það var hann, sem í fyrrasumar var sendur á fund franska flota- foringjans í Oran í Norður-Af- ríku með úrslitakosti Breta áð- ur en árásin hófst á hina frönsku flotadeild þar, sem endaði með því að flest hinna frönsku herskipa voru gerð ó- vígfær og þar með komið í veg íyrir að þau gætu orðið Hitler að gagni. Orustuskipið „Bismarck“ er nýjasta og stærsta herskip þýzka flotans, 35 000 smálestir, eða jafnstórt og hin nýju or- ustuskip Breta af sömu gerð og „George V.“, sem fór fyrstu ferð sína vestur yfir Atlants- haf í vetur. „Bismarck“ hljóp af stokk- unum 1939, um það leyti, sem stríðið var að byrja, en hvenær það var fullsmíðað, er ókunn- ugt, og þess hefir ekki verið getið í sambandi við neinar hernaðaraðgerðir fyrr en nú. Sagt er að hraði þess sé 28 sjómílur og að það hafi 36 fall- byssur, þar af 8 með 15 þml. hlaupvídd. Þess skal að endingu getið, að verið er nú að smíða ennþá stærri herskip en „Hood“ vest- ur í Ameríku. Eru það orustu- skip, sem eru 45 000 smálestir. Kaupi gull hæsta verði. Sig- urþór, Hafnarstræti 4. i*-. m3*' ti 4 « 2 L* FLÓTTI KO-NUNGSSNS Frh. af 1. síðu. um lengur á Krit. I sambandi við flótta konungs- ins héíir brezkur íiðsformgi, sem ,var í för með bonum, skýnt frá því, að minnstu hefði munað, að Þjóðverjum tækist að ná konung- inum á sirtt vaid fyrsta dajg inn- rásarinnar á eyna. Létu fjuigvélar þeirra fallhlifar hermienn síga niður í aðeins 200 m. fjariægð frá búsfað konungs- ins .við Sudaflóa, og varð kon- ungurirm að flýja }>aðan suður yfir' fjöllin, sem eru á þessum slóðum allt að 8000 feta há, til suðurstrandarinnar, en Þjóðverj- ar náðu konungshúsinu á sitt va'd um skeið seinnipartinn á þriöjudaginn. Þe'r voru þó reknir þaðan aftur. éiir!e|ar isftárásir. Þýzkar sprengj-ufiugvélar gerðu ógu ' egar f jítáráiir á hafnarbong- irnar á norðurströnd Krítair,. Kanea, Kandia og Herakiion, re’nn: part'nn á laujardagjinn, og s:óðu þær í fjórar k.ukkustundir sa.viíieyit- Tjónið af loftárásUnum er sagt vera hTyifilegt og híeíz? iíkt við þá útreið, sem Rotter- idam í Hoiiand'i fékk í fýrrasum- ar. IE«foa* fessgil fiéð vid Skélísfilíto. A BÆJARRÁÐSFUNDI,. 1 ðk sera haldinu var síðast- iiðið föstudagskvöld var sam- þykkt að gefa Sjóklæðagerð ís- Iands h.f. kost á leigulóð undir verksmiðjubyggingu við Skúla- götu, neðan við Gasstöðina. Alþýðublaðið spuröi Sigurð B. RUnóIfsson framkvæmdastjóra i morgun, hvemig þessi nýja verk- smiðjubygging ætti að verða. „Við getum lítíð sagt um þiað enn. Það er aðeins ákveðdð að iiyggja stórt og veg’.egt >verk- smiðjuhús á þessari ióð, sem við höfum nú fengið. Það er v-erið að gera teikningarnar. Það mun verða hraðað mjög öllum fram- kvæmdUm, sem að þessu iúta, því að það er þjóðarnauðsyn að Sjókiæðageröin geji tekið sem allra fyrst tii sförfa, eftir brun- ann.'A Bribk!?di ísteiiteg- or í Ssesítefel ræðst á hnúm i'irimn AÐ atvik varð síðastliðinn uppsligningardag inni við Eskililíð, að Jón B. Jónsson, bókari, lenti í ryskingum við brezkan varðmann. Var Jón á hestbaki og drap hermaðurinn hestinn, en lögreglan fangelsaði Jón síðan. Má'.avextír eru þessir; Jón var nýkominn heim úr reiðtúr og mun hafa verið ölvaður. Takli hann hermennina hafa sýnt sér ó- iiurteisi og vildi eigi láta það viógangast hefndalaust. Fór hann því á bak og reið í áttina til varðmannsins og reyndi, að því er vörðurinn heldur fram, þrisv- ar að ríða á, haun. Bretinn brá fyrir sig nffii með byssusting á og gekk stingurdnn inin í brjóst hestsims, sem féil við og drapst skömmu siðar. Lsienzka og enska Iögreglan hafa tekið hvor sinn aöija fastan/og er málið í ra:nn- sókn. AMORGUN er Þorsteinn Jónsson sjómaður, Ljós- vajlagötu 8, sjöiugur. Þorsteinn síundaði sjómenmsku frá barns- a'.dri á áraskipum, skúíum, vél- bátum og toguium. Hann var íengsí* af matsve'nn og stundaði það s.tarf af mikilli prýði. Um mör]g undanfarin ár hefir hanh verið óvinnufær — og eru það fæturnir, sem hafa bilað. „Því ollu hiaupin upp og niður stig- ana, þegar ég var matsveinn,“ segir hann. Þorsteinn Jónsson er hinn bezíi drengur og einn af áhugasöm- Ustu félögUm ’alþýðusamtakanna. Honura iíkar það illa, að, vera nú bundinn við staf sinn, þegar nóg er um vinnu og gott kaup er greitt, enda er það von, að slík- um dugnaðarfork og áhugamanni líði illa að geía ekki lagt hönd að verki, þegar allir vinna og starfslífið gengur hraðar en nokkru sinni áður. Hei'l þér sjötugum, Þorsteinn, og þökk fyrir liðnu árin! A lþýðsi'lokksmaður. . i i JLeigfr Stalie Hitler Ukrafiie? étröleg íregn, en er ííað físí að Móm repíst rðig? ERLÍNARFRÉTT ARIT ARI. eins blaðsins í Helsing- fors hefir sl^rifað Maði sínu, að það sé í Berlín ekki talið ó- hugsandi, að samkomulag verði gert um það milli Þýzkalands og Rússlands, að Þýzkaland fái liið mikla kornhérað Ukraine á leigu hjá sovétstjórminni. Þessi fregn er þó borin ti) loaka í Moskva og sagt að slíkur fréttaburður verðskuldi ekkert annað en fyrirlátningu. TVEIR af ráðherrum Rasjid Ali í frak eru nú sagðir flúnir tij íran (Fersíu) með fjöiskyldur sínar, og er ekki búizt við að þeir komi afíur. Fjölskylda Rasjid AIi sjálfs er sögð vera flúin til Tyrklands og dveljast í Ankara. Það kreppir nú óðum að her- sveitum uppreisnarmanna í ÍTak og Breíar halda uppi stöðugum loftárásum á flugvelli Sýrlands til þess að hindra að þéim ber- Æ.lia£* ílrettisgStu 57 Sími 2841 Bón, enskt. N uggeí-skóábur ður. Vindolin. Tawn-taik, fægilögur. Sunlighí sápa. Gélfklútar. Afþurrkunarklútar. Tjasmargð^i 10. — Skni 357©, Ásvali'agötu 1. — Skni 1678. mmmmimmmm austur um land til Akureywu’ n.k. föstudagskvöld 30. þ. ns. Vörumóttaka á venjuilgla við- komustaði á miðvikudag. Pant- aðir farseðlar sækist á fimmtu- dag. ST. IÞAKA. Fundur annað kvöld kl. 8i/2. Ýmsar irétíir. Ingdmar Jóhannesson kennari annast hagnefndiaratriði. ‘vantar á gott heimili í Ölf- usi. Nánari vitneskja í síma 4155 í kvöld og næstu kvöld kl. 8—9 síðdegis. Þriðja isiræia fjír- teganisa er f dag. KL. 2% í dag heldur 3. um* ræða fjárlaganna áfram, en þær bófust s.l. laugardag. Margar breytingartillögur hafa þegar komið fram, bæði frá fjárveitinganefnd og ein- stöku þingmönnum og enn fleiri tillögum verður útbýtt í dag. ist nenia sem allra minnstur lip- styrkur frá þjóðverjum í lofÁ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.