Alþýðublaðið - 27.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1941, Blaðsíða 2
WUÐJDDAGU* n. MAI M41. V r Soffiubúð weriffl? I©!kei1 á sMnrgfsii! wegpia Jarllfflrfarfflr ' Axels Ketilssonar kaiipmaBns. ÉÉP8I Duglegur ungur maður, með góða verzlunarmenntun, getur fengið atvinnu á skrifstofu Viðskiftanefndarinnar. Enskukunnátta nauðsyníeg. Umsóknir sendist til skrifstofu nefndarinnar. 1941. ING Umdaemisstúkunnar nr. 1, sem er mfðstjórn Göö- templarareglunnar í Sunnlend- ingafjóröungi, var háð í Reykja- vlk sunnudaginn 25. maí. Sóttu pað fulltrúar frá 2 pingstúkum, 21 undáxstúku tog 6 barnastúkum. AIls eru nú í umdæmánu prjár þingstúkur, 35 starfandi undir- stúkur með nær 4000 félögUm, og 20 barnastúkur með rúmlega 2500 félögum. Við pingsetningu var minnzt þeirra stigfélaga, sem látizt hafa á árinu, en pað eiu: Gísli Hin- liksson kennari á Akranesi, Pétur Halldórsson borgarstjóri í Reykja- vik, Isólfur Pálsson tónskáld, Helgi P. Hjálmarsson prestur. Steinunn Sigurðardóttir frú, Anna Vigfúsdóttir ungfrú, Ölafur Jónsson lögreglupjónn og Ingi- björg Porláksdóttir frú, öU í Reykjavík. í ,stjóm Umdeemisstúkunnar til jafnlengdar næsta ár vom kosin: Guðgeir Jónsson bókbindari Ut- Jón Gunnlaugss- skrifstofustj. Uk. Frú Sigríður Halldórsdóttir Uvt. Ámi óla blaðamaður Ur. Jón Hafliöason fulltrúi Ug. Sverri Fiougner Johansen bókbindari Ugu. Kristinn Masgnússon málara- meistari Ugl- Kristinn Stefánsson ifyrrv. skólastjóri Ugf. Hjörtur Hansson stórkaupmaður Uskr. Jafcob Jónsson prestur Ukap. Gísli Sigurgeirsson verkstjóri Fut. Fulltrúar á stórstúkuping voru kosnir : Guðgeir Jónsson, Þor- leifur Guðmundsson, Jóhann Ögm. Oddsson, Sigríður Hall- dörsdóttir, Árni Óla, Siguírgeir Gíslason, Þarst. 'J. Sigurösson, Friðrik Ásmundsson Bmkkan. Heiðu'rsfélagar vorii kjörin pau hjónin Flelga Níelsdóttir og "Krist- mann Tómasson á Akranesi og Þorleifur Guðmundsson reglu- boði. Ýmsar tillögur og ályktanir voru sampykktar, m. a. að mót- mæla harðlega ölfmmvarpi pví, sem nú liggur fyrir alpingi. Þá var og mikið rætt um pá fyrirhugun, að fresta Stórstúku- pinginu, vegna pess, hve litlar horfur em. á, að pað verði sótt af fulltrúum utan af landi. Stór- stúkupingið á að haldast á Akra- nesi að pessu sinni, að hafði ver- ið ákveðið, að pað skyldi hefjast 4- júlí. Nú virtist framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar sem réttara mundi að fresta pinginu. Bn Um- dæmisstúkupingið sampykkti í einu hljóði áskomn til hennar um að halda Stórstúkupingið á ákveðnum stað og tima. Um 100 fulltrúar sátu Umdæmisstúku- pingið, pegar flest var. Rafskinaa. AÐ er alltaf dálítill viðburð- ur hé(r í bænum, pegar út kernur Rafskinna Gunnars Baeh- manns. Fólk pyrpist að „Skemmu glugganum“, par sem hún er til sýnis og lestrar, enda er Raf- skinn-a undarlegasta bókin, sem út kemur hér á Jandi. Hún er „stærst“ allra íslenzkra bóka. myndir á hverri siðu og lesmálið stutt en hnittið og skemmtilegt. Hún hefir auk pess pann megin- kost, að pað kostar mann ekkert að kynnast efni hennar annað en pað, að síanda svo sem stundar- fjórðung við skemrnugluggann. Eini ókosturinn við Rafskinnu er sá, að hún nær ekki til neinna annarra landsrnanna en Reykvík- inga. Eins og kunnugt er, er Guranar Bachmann aðalhöfundur Raf- skinnu. Hann fær „ideurnar", en snillingurinn Tryggvi Magnússon inálari teiknar myndimar, sem margar hverjar eru hrein lista- verk. Rafskinna sú, sem undanfama dagia hefir verið til sýnis, er á- neiðanlega eitt vandaðasta eán- takið af bók pessari, sem út hefir komið. Munu menn sann- færast Um pað við að skoöa bókina. i Þá ber og að geta pess, að skneyting sýningargluggans er oft með ágætUm pg ekki sízt nú. Fuglar peir, sem nú erii par til um dáw m vwsmrn Var Loftui skemmtilegur — og var hatm flámæltux ? KvöW útvarpsstarfsfólksins. Vandræði bænda, sem ekkt fá kaupa- fólk, og Bretavinna bændanna sjálfra. ATHUGANm MANN&SAX A BOS2VBVD. pess að hví;a við augu áhorf- anclans meðan Rafskinna fiettir blöðunum, draga að sér óskifta athygli. Fyrsta fuglapariö, sem par var, var merkilegt og sjold- séð. Voru pað afrikanskir Zebra- finkar, og er pað eina „par“ pess- ara fugla, sem til er hér á landi. Fuglana átti fuglpvinurinn Gott- fned Bernhöft. Mun hann bafa keypt fugla pessa í Danmörku 1938 og allir taHð víst, að peir gætu ekki lifað hér, en rauniin varð önnur. Rafskinna er auglýsingabók, og enginn vafi er á pví, að hún á eftir að hafa mikil áhrif í pá átt, að „firmu“ pau, sem par eiga auglýsingar láti síðar gera myndamöt af pessum auglýsing- um og láti pau fylgja auglýsing- um sínum í blöðunum. Mundu auglýsingamar við pað verða miklu fallegri og peim verða veitt meiri eftirtekt. Hafa sumir tekið petta upp, og sést pað gleggst á peim auglýsingum, sem birzt hafa 1 Speglinum og marg- ar eru einmitt eftir auglýsingum úr Rafskinnu. J. Stentilr á Siæ- feltaes bh heigioa. SKemmtilegt ferðslas, sem mean asttn að íjðimensa. ERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara skemmti- för út á Snæfellsnes um Hvíta- sunnuna, eins og undanfarin ár. Farið verður með M.s. Laxfoss á laugardaginn upp í Borgarnes og ekið þaðan í bíl- um um endilanga Mýra- og Hnappadalssýslu og Staðasveit- ina að Búðum og líklega alla leið að Hamraendum í Breiðu- vík. Það er óendanlega margt að sjá á þessari leið. Á laugar- dagskvöldið verður gist að Búð- um eða Hamraendum, en á Hvítasunnudagsmorgún gengið á Snæfellsjökul. í björtu veðri er dásamlegt útsýni af jökul- þúfunum og svo minpisstætt að aldrei gleymist. Fyrir skíðafólk er þetta einstakt tækifæri, enda léttara að fara upp og niður jökulinn á skíðum. Austan í jöklinum erú ágætar skíða- brekkur og enn er jökullinn sprungulaus. Þá er skemmti- legt að kynnast hinu tröllslega Snæfellsnesi, t. d. Búðum, Breiðuvík, Arnárstapa, Helln- um og Lóndröngum. Seinni hluta annars dags verður ekið til baka í Borgarnes og með M.s. Larfoss heim um kvöldið. Tjöld, viðleguútbúnað og mat þarf fólk að hafa með sér. Áskriftarlisti liggur frammi í 'bókaverzlun ísafoldar til kl. 6 á fimmtudagskvöld, en farmið- ar séu teknir fyrir kl. 4 á föstu- dag. Kringlur og skonrok. Viðskiptamálaráðuneytið til- kynnir, að leyft sé að baka kringl- ur og skonrok á sama hátt og tví- bökur. enda verði þær vörur seld- ar gegn skömmtunarseðlum. , ÚtbreiðiO Alþýðnblaðið. AÐ HRINGDI TIL MÍN maður í gær og var mjög æstur. Hann spurði hvaða ís- lenzkukennari hefði verið að skamma Loft fyrir barnatímann fyrra sunnudag. Ég sagði að það væri leyndarinál. Hann sagðist heimta að fá að vita það, en ég svaraði að hann varðaði ekkert um það. Þá Varð hann rólegri. „Þetta var einhver hezti barna- tíminn, sem. ég hefi heyrt, sagði hann. „Miklu betri en allir aðrir harnatímar. Það var fjör í þessu hjá Lofti, gaman og listrænt. Ég er viss um að allir krakkar á lanðinu eru mér sammála.“ „Já, en var hann ekki flámæltur?“ sagði ég. „Það getur vel verið, en mér er sama, hann talaði að minnsta kosti svo góða íslenzku, að allir íslendingar gátu skilið hann.“ SÍNUM AUGUM lítur hver á silfrið. Loftur er mesti sprellikarl, þegar honum tekst upp, og marg- ar kúnstir kann hann, sem mönn- um þykir gaman að. Það er því trúlegt að barnatíminn hafi verið skemmtilegur hjá honum. Hins vegar má vel vera að hann sé of flámæltur. En það hafa svo marg- ir einhver lýti í framburði og máli, að menn taka ekki almennt eftir því. SVO ÆTLAÐI ÉG að þakka starfsfólki útvarpsins fyrir sunnu- dagskvöldið. Það var reglulega gaman að því og ekki síðra en kvöld þess í fyrra. Þarna var eitt- hvað fyrir alla, mikil fjölbreytni, gott mannval og léttleiki yfir því öllu. ÞAÐ ER MIKIÐ RÆTT um þessar mundir um vandræði sveitabænda að fá kaupafólk. Um þetta hefi ég skrifað og ýmsir merkismenn. Forsætisárðherra hefir talað um það í útvarpið og Skúli og Jónas rifizt út úr því í Tímanum. — En það er eitt, sem ekki hefir verið sagt til þessa: að bændur og bændasynir flykkjast sjálfir hingað í Bretavinnuna. Það er til dæmis nokkuð algengt að bændasynir, sem hér hafa verið við nám í vetur, fara nú ekki heim, heldur láta skrá sig hjá Vinnumiðlunarskrifstofunni í von um Bretavinnu. ÞESSI SKRÍTLA gengur hér um bæinn um þessar mundir og klippi ég hana út ir hinu ágæta viku- blaði Stimdinni: „Sunnlenzkur bóndi kom fyrir skömmu í Ráðn- ingarskrisftofu bæjarins og baffi um að sér væri útvegaður kaupa- maður. Hann kvaðst veri reiðubá- inn til að borga 250 krónur á mánuði, auk fæðis og þjónustu. Ráðningarstofan tók vel beiðni bónda og fór bóndi við svo búið, RFTIR VIKU kom bóndi aftur og spurði hvernig gengi með kaupamanninn. En enginn hafði komið. Bóndi bar sig illa og lof- aði Ráðningarstofan öllu fögru. Nokkrum dögum síðar kemur bóndi enn, en enginn hafði viljað taka kostakjörum hans. Bóndi varð mjög örvinglaður á svipúm og segir: „Þetta horfir til sárra vandræða fyrir mér. Konan mm er nefnilega ein heima með þrjú börnin, en ég og elzti sonur minn erum hér hjá Bretanum — og e£ ég fæ engan kaupamann, þá end- ar það með því, að ég verð annað- hvort að fara heim eða send® drenginn." Hanues á horninw., 17 ára ftróttamaðir setar oet í iiliw arpi Bætti saæla metíð mn 57 eai. GUNNAR HUSEBY, hiiua ungi og mjög efnilegi í- þróttamaður setti í gærkvöldi glæsilegt met í kúluyarpi. — Varpaði hann kúlunni 14.31 m., en fyrra metið var 13.74 m. og setti Kristján Vattnes það 1938. Huseby hafði s.l. laugardag bætt metið í 14,26, en við nán- ari mælingu reyndist sú kúl* 70 gr. of létt. Var keppnin — (Innanfélagsmót K.R.) — þá endurtekin með löglegri kúlu, en það dró ekki úr kasti Huse- by’s, heldur kastaði hann n« þyngri kúlunni enn lengra. — Þetta afrek er mjög gott, t. d. er danska metið 14.34. Huseby setti og met í beggja handa kasti, 24,21 m., en fyrra metið var 22,45. Kaupi gull hæsta verði. Sig’ urþór, Hafnarstræti 4. Tafla yfir reksfrartímsa Ssaitisl^ hallariniuir siamaarið 1941. Prú mánudeginum 26. maí til 20. september. mmmmm 7,30-11 f.h. 11 f.h.—5 e.h. 5—6,45 eh. 6,45—10 c.h. Mánud.aga Fyrir bæjarbúa og yfirmenn úr hernum Fyrir almenning Fyrir bæjarbúa og yfirmenn úr hernum Fyrir almenning Þriðjud. — Fyrir bæjarbúa Miðvikud. — | | F. almenning Fimmtud. . - ■ ( —1 F. alla karlm. Föstud. 1 (5-6 fyrir konur) |Fyrir bæjarbúa Laugard. — 11 f h.—2 e.h. Fyrir almenning 2—5 e.h. F. hæjarbúa og yfirmenn úr hernum 5-6,45 e.h. Fyrir alnienning 6,45—10 e.li. Fyrir alla lcarlmenp Sunnud. 8—10 f.h. Fyrir bæjarbúa og yfirmenn úr hernum 10 f.h^-3 e.h. Fyrir bæarbúa 3-7 e. h. Fyrir alla lcarlmenn Ú helgidögum og lögshipuðum frídögum er opið eins og á sunnudögum, nema annað sé auglýst. H stórhátíðum cr lokað allan daginn. — Miðasala hættir 45 mín. fyrir lohunartíma. — (Qeymið auglýsinguna). Snndhðll Reykjaviknr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.