Alþýðublaðið - 27.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1941, Blaðsíða 3
ÞMÐJUÐAGUR 27. MAl 1941. ALÞTÐIIBLAWP '------------------------------------------------------ Ritetjóri: SteÆ&a Pétarsson. / Ritstjóm: AlþýSnísfeíms við Hvarfóagötu. Stair: 4®@2: Ritsrtj&i. 4961: Imlomður Éréttir. 5621: Staááa Pít- uraœon (boisaa) HrMsgbarír.st 218. 4963: VilhJ. S. ViUaáémsi- son (heima) BrávnHa®fefaa 56. AfgresSela: Alþýðuhúsáni! við Hverfiisgötu Stsnw: 4960 og 4966. Ver@ kr. 3.00 á B&ámjði. 15 aurar i lausc.sÆlu. ALÞÝÐIJPKENTSMIBJAN H. F. **■---------------------------------------------------♦ Þriðja stðra viðfangsefni pingsins. 9?1 Ivf mnndi pó ísland ei minnast á hann ?“ Mr. Mitchell afhendir prófessor Craigie Númarímur. i A LÞINGI hefir nú pegar set- il ið á rökstólum í prjá oig hálfan mánuð, oig á þó enn eftir að ræða og afgreiða eitt af peim premur stórmálúm, sem gert var ráð fyrir að til þess kasta myndu feoma. Það er búið að afgreiða skattamálin og sjálfstæðismálið. Bn eftir eru dýrtíðarmálin. Og að ráða fram úr peim, finna leið- ir til pess að hind ra frek.ari vöxt dýrtíðarinnar og firra pjóðina pannig peim hættum, sem af henni stafa — af áframhaldandi kapphlaupi milíi verðlags og (kauplags í landiniui, er ekki síður aðkaliandi nauðsyn, ein laiusn hinna stórmálanna tveggja, sem búið er að afgreiða. En pað skal hiklaust i’viður- kennt, að pað er áreiðanlega ekki eins létt nú, að leysa úr peim vanda, sem dýrtíðin er búin að skapa, eins iog pað hefði verið fyrir ári síðan. Ef alpingi hefði strax í fyrravor tekið pessi mál fðstum töktum í. stað /pess að láta pá allt reka á reiðanum og gefa verðlagið á innlendum lifs- nauðsynjum frjálst eins og gert ■var, myndi margt líta öðru vísi út hjá Dtokur í dag og við ekki standa eins höUum fæti í ba'rátt- ranni við dýrtíðina og raun ber vitni um. Alþýðublaðið benti Strax í fyrrasumar og fyrraihaiust á nauðsyn þess, að gera róttækar ráðstafanir til þess að halda niðri verðlaginu í landinu. Og pað sýndi jafnframt fram á full- bomlega færar leiðir til pess: Það lagði til, að lagður yrði sér- stakur stríðsgróðaskattur eða út- flutningsgjald á allar útfluttar af- urðir, sem síðan yrði varið til pess að halda niðri verðlaiginu á peim nauðsynjum innlemdum, sem seldar væru á innlendHum markaðd, þannáig, að greidd yrði verðlagsuppbót á pær af opin- beru fé til pess að útsölúverð peirra pyrfti ekki að hækka um- fram pað, seim orðið var. En pessi ráð Alpýðubiaðsins og ýmsra góðra manna, sem í puð skrifuðu um ráðstafawir gegn dýrtxðinnii, voru pá að engu höfð. Þess vegna er nú komið svo, sem komið er. Nú, pegar allt er komið í óefnii, viðurkenna hins vegar allir, að svo búið megi ekki lengur standa og að eitthvað verðii að gera til pess að koma í veg fyrir frek- ari vöxt dýrtíðarinnar. Má að sjálfsögðu segja Um pá vakn- ingu, að betra sé seint en aldrei. En pað er engan veginn víst, að pað reynist eins auðvelt nú, og pað hefði átt að geta orðið fyrir ári síðan, eða pótt ekki hefði verið fyrr en síðast liðið haust, að' stöðva dýrtíðarflóðið. Það er nú að vísu alvariega farið að tala um pað, að leggja út- fiutningsgjald á útfluttar afurðir og verja pví til verðuppbótar á landbúnaðarafurðir, seldar á inn- lendum markaði, til pess að hægt sé að halda niöri útsölu- verði þeirra. En pó að sú leið sé að sjálfsögðu fær, geíur eng- inn lokað augunum fyrir pví, að pað voru allt aðrir 0g me'iri möguieikar til pess að afla fjár til pess með slíkum stríðsgróða- skatti í fyrra, pegar ísfisksalan til Englands stóð með nnestum blóma- Má pví vel vera,. að sú ráðstöfun ein nægði ekki lengur eins og nú er komið. Það hafa líka pegar komið til- lögur í einu blaði um að fara aðrar leiðir. Það hefir verið stungið Upp á pví, að leggja á almennan Iaunaskatt til pess a!ð afla fjár til verðuppbótarinnar á landbúnaðarafurðum, seldum á innlendum markaði, með öðruim orðum, að láta launastéttirnax borga brúsann, giieiða kostna'ðinn af peim ráðstöfununx, sem nauð- synlegar kynnu að vera taldar til pess að halda verðlaginu í 'iiand- ‘«111 í skefjum. Það er vitanlega létt fyrir talsmenn peirra fram- leiðenda, sem verðuppbótina eiga að fá, að 'setja slíkar kröfar fram, enda er pað ekki í fyrsta skifti, sem úr peirri átt er talað um það sem sjálfsagðan hlut, að dýrtíðinni sé haldið í skefjum á kostnaö launastétt- anna, með raunverulegri launa- lækkun í einni eða annarri mynd. En pað eru áreiðanlega nægar aðrar nærtækari leiðir, auk út- flutningsgjaldsins, til pesis að afla pess fjár, sem nauðsynlegt kynni að reynast til pess að halda verð- laginu á innlendUm ‘ nauðsynjum niðri. Og á meðan ekki hefir verið minnzt á pær, verður pað að minnsta kosti að teljast har]a ómaklegt, að heirnta slíkar fórnir af launastéttUnum, sem fæstar hafa fengið meira en aðeins dýrtíðaruppbötina á laun sín til samræmis við hið hækk- aða vömverð í landimi. Ef verö- hækkunin verður stöðvTið, 'pá stöð.vast pví kauphækkunin um leið. 1 hinu er engin sanngimi, að ætlast til pess, að launastétt- irnar beri fcostnaðinn af dýrtíðar- ráðstöfununum með raunvem- legri launalækkun, hvort sem hún yrði nú framkvæmd með launa- skatti eða á einhvern annan hátt. En pað em ekki aðeins leiðirn- ar til fjáröflunar, sem Um parf jað ræða í sambandi við ráðstaf- anir gegn áframhaldandi dýrtíð. Það verður einniig að ræða tryggingar fyrir, pví, að fénu verði' ekki varið í fullfcomnu á- byrgðarleysi til pess að' skapa framleiðendum hTe'nan og beinan stríðsgróða á kostnað annarra stétta iog hins opinbera. Hver á til dæmis að úrskurða, hvenær verðlagsUppbætuir séu nauðsyn- AÐ mun hafa verið í önd- verðan júlí 1927 að hingað kom enskur maður, Mr. Jiohn Mitchell, þá forstjóri fyrir heims- kunnu verksmiðjufirma í Lund- únum. Ferðaðist hann hér all- mikið um á vegum Geirs Zoega, og enda pótt hann stæði þá rétt á sextugu tók hann pað strax fyrir, ' að iæra íslenzku, pví að koma ætlaði hann til íslands í annað sinn. Það gerði hanin líka, ■því að í sex sumur ferðaðist hann um landið, byggðir og óbyggðir, og hafði að lofcum komið nálega í hverja sveit, að Skaftafellssýslu undanskilinni. Síðan kom hann hingað 1939 og gekk pá á Snæ- fellsjökul 29. júlí. Náði hann rétt að komast heim áður en styrj- öldin skall yfir, en þar biðu hans margbreytt störf og umfangsmik- il. Var hann ráþinn í að koma hingað jafnskjótt og upp stytti hríðinni og ferðast um eins og áður. En ferðalög hans votiu ekki með öllu að almeunings hætti, því að athygli hans á smáu og stóru var sívaxandi, og um alt reit hann af nákvæmni í dagbók sína. Hafði hann frá æsku tamið sér hraðritun ,og gat því á furðu- lega skömmum tíma ritað langt mál, sem fyrir kómst í litiu númi. Nú berst sú fregn hingað, að þessi ágæti og mikilsmetni mað- sé látinn, og ísland á síðan ein- Unx alúðarvini færra á meðal á- hrifamanna þeirrar þjóðar, sem við nú um sinn höfum svo xuikið saman við að sælda. Hann lézt af hjartaslagi að kvöldi sunnu- dagsins 13- apríl, nýkominn inn til sín, glaður og reifur eins og ávallt, frá annasömum embættis- störfum við eftirlit landvamanna í héraði sínu. Áuðnaðist honum, eins og Þormóði ,að fá að deyja standandi, en það hlutskifti mundi hann helzt hafa kosið sér til handa. Mr. John Mitchell var sonur verksmiðjiueiganda á Norðiur-Eng- landi ,í héraði sem 'mjög var byggt norrænUm mönnum í forn- öld; iog þó að það væra Finnar (óskild þjóð) og íslendingar, sem hann án efa bar hlýjastan bug Ú1 af erlendum þjóðum l ííbTÍ hluta ævi sinnar, unni hamn þó alla tíð öllUm norrænum þjóð- um, þar með Færeyingum, sem hann hafði miklar mætiur á. Nor- eg heimsótti hann þegar í æsklu, legar á innliendar nauðsynjar iog hve miklar þoer skuli vera? Það getur enginn af nokkurri sann- girni ætlast til/ þess, að þjóðin leggi fram milljónaupphæðir í slíku skyni, ef meiningin væri sú, að framleiðendum eða nú- verandi verðlagsnefndum þeirra væri gefið sjálfdæmi um það, hvei'su. háar verðuppbætur þeim skyldu greiddar pfan á útsölur vérð afurðarina, úr slíkunx sjóði. Allir menn með ábyrgðartil- finningu munu vilja leggja fram lið sitt til þess, að hægt verði að fcoma í veg fyrir frekari dýr- tíð en orðin er. En enginn mun kæra sig um að láta hafa sig að neinu ginningarfífli af sérhags- munaklíkum, sem undir yfirskini slíkra ráðstafana gegn dýriíðinni skyldu válja neyna að skara eld að sinni köku. og hann var eínn {leirra stúdenta í Ca.mbridge, sem báru Friðþjóf Nansen á „gullstóli“ þegar há- skólinn þar í bprg heiðraði hinn fræga norðurfara eftir Fram-Ieið- angurinn. Við háskólann las Mitchell jarð fræði og lauk meistaraprófi i henni. Hefir hann skrifað nokkuð um þau fræði i lærð tímarit ensk, en þó meira um jstjömufræði. Ofan í hana sökkti hann sér mjög og varði um eitt skeið ævinnar stórfé til sjálfstæðra stjömuat- hugana. Aö Ioknu háskólanámi fór hann tU Indlands og vann þar að menntamálum í átjén ár, en hvarf svo aftur til Englands og settist að í London. Hló'ðust fljótt störf á hann þar, og um langt skeið átti hann sæti í öld- ungaráðinu í Twickenham. *Loks varð hann horgarstjóri í þeirri borg. Én fyrir fjórum eða fimm áram lagði hann niður öll opin- ber störf og settist að úti í sve't, en var þó sístarfandi eftir sem áður, enda var briátt í öllu nágrenninu litið á hann sem hér- aðshöfðingja- Öll var sú starfsemi ólaunuð og kostaði hann oft ærið fé að auki. Einkum vom það kirkjuleg málefni, mannúðarmál og fræðslumál, sem hann þá helgaði krafta sína og fé. Þamnig flutti hann fjölda fyririestra um Island víðsvegar á Englandi og sýndi þá hið fráhæra skugga- myndasafn sitt (lantern slides) frá íslandi. Mun það safn trauðla eiga sinn Iíka. Þessar myndasýn- ingar vora vel sóttar, og immu ýms menningar og góðgerðafyrir- tæki hafa haft af þeinx talsverð- an hagnað ,þar sem Mr. Mitchell bar fcostnaðinn. Svo var Mr. Mitchell fjölhæf- ur maður, að slíkt er með fá- dæmum, og þekking hans ærið margbrotin. Auk þeirra greina, sem áður hafa verið nefndar, var hann víðlesinn maður í gtaðfinæði og kirkjuiegum efnum. Hann var ágætlega máli farinn, rökfimUr og rökvís, og hafði sérstaklega viðfcldinn flutningsmáta, enda hreimþýða rödd- Söngmaðlur var hann og lék á hljóðfæri, ritfær í betra lagi, og svo mikill hag- leiksmaður, að allt lék í hönidun- lum á honurn. Ætla ég, að marg- ur faglærður vélasmiður mundi hafa fengið sig fullæyndan á að þreyta við hann í sinni grefo. Síðustu fjórtán árin, sem Mr. Mitchell lifði, efast ég um, aö þe;r dagar hafi veHö ýkja-maflg- ir að hann sinti ekki eitthvaö .• íslenzkunni, emda mátti heita aö þekking hans á málinu yrði bU-« góð. EðUlega var honum þó stimt Um að tala það, og framburður- inn var náttúrlega ekki lýtalaue. Áður en hann fór síðast af ís- landi, hafði hann lokið við aft þýða Þorskfirðingasögu, en eftir það leyfðu annir aldrei að haru» endurskoðaði þýðingu sína 'til prenttaar. Harðar sögu og Hólru- verja mun hann hafa verið un* það leyti hálfnaður að þýða ;óq ef honum hefði enzt aidur tfl er líklegt áð hann mundi hrift* gefið út þýðingu hennar m<e& fjölda mynda af sögustöðunum. Ekki mun nein þýðing hans úr íslenzku hafa komizt á prent nema/ smásaga eftir Einar Kvaxv an, sem birtist í einhverju tímia- riti í fyrra, og hefi ég aldre* séð hana. Vorið 1939 hafði ég orð á því við ýmsa kunningja mína á Eng- landi, hve mjög okkur skorti læsi legan bæklmg á ensku um ís- land. Varð þetta til þess, að þris þeirra: Mr'. Stanley Unwin, Mr. John Mitchell og Sir William Craigie, lögðu til sinn 'þáttin* jhver í bækling þann, er nefnist „Iceland As We Know It“. Bauðst svo Mr. Mitchell til þess annað- hvort að kosta útgáfuna að ein- hverju leyti eða þá tryggja út- gefandann fyrir tjóni af henni. Ekki reyndist þó nariðsynlegt að þiggja þessi boð hans, og það var vegna ófriðarástandsins á Englandi áð útgáfan dróst í meira en ár. Eru aðeins fáir mán- Uðir síðan bæklingurinn korii út, og mun það sannast mála, að al- drei hafi verið skrifaður annar, sem svo haglega laði hugi þeirra manna að Islandi, sem lítið eða ekkert vissu um það. Á öndverðu þessu ári hóf Mr. Mitchell að rita ferðasögu sxna frá íslandi (sem raunar átti að verða miklu meira en ferðasaga), en Mr. Stanley Unwin tókst á hendur að gefa hana út með miklum fjölda mynda. Þegas höfundurinn féll frá, hafði haan nýlókið við Uppistöðu bókarinr.ar, Fifc. á 4. aiífc*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.