Alþýðublaðið - 29.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1941, Blaðsíða 1
i ÚTGEFANDI: AJLÞÝÐUFLOKKUEINM m ÁBOANGUS 126. TÖLUBLAÐ Dióðverjar hafa 1000 herflHtn- IngaflHpélar í árásinni á Krít. —----------;/. , ' ; Bardagamir við Kanea stððugt að harðna EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON FIMMTUDAGUR 29. MAI 1941 Ameríkskar steypiflugvélar fráCurtissverksmiðjunum, sem eru frægastar allra ameríkskra flugvélaverksmiðja og framleiða nú flugvélar fyrir England. iíifi beflr snpykkt Ijár- veitiigu fjrrir 30000 lllll fliinmlnmf Áætlað að þær kosti sem svarar 15 000 milljórmm króna. Bretir nðlgast öðnm Bagdad, hðf- nðborglna i trak. ÞVÍ var opinberlega lýst yf- ir í London í morgun, að brezki herinn í Irak nálgaðist nú Bagdad, höfuðborg landsins, en hersveitir Rashid Alis reyndu að tefja för hans með því að veita vatni úr Eufrat á R ANDARÍKJAÞINGIÐ hefir nú samþykkt að veita 550 milljónir sterlingspunda eða sem svarar 15 000 millj- ónurn króna til nýrra hernaðarflugvéla, og er áætlað, að fyrir þessa fjárupphæð verði smíðaðar 30 000 flugvélar. Það var upplýst í Washington í gær ,að í aprílmánuði hefðu verið framleiddar 1427 flugvélar í Bandaríkjunum, og er það mikið meira en nokkru sinni á einum mánuði áður. Boeingverksmiðjurnar, sem framleitt hafa hin heimsfrægu „fljúgandi virki“, eru þegar byrjaðar að smíða nýja tegund sprengjuflugvéla af allra stærstu gerð. Eiiöifl verkfi! i toer- hátt> að ekki vierði töf a her' a gagnaframleiðslunni vegua þeirra. vegma. IkoreyriBgar koma ó íilaodsmötið. AKUREYRINGAR munu í ár senda kapplið á ís- landsmótið í knattspyrnu, sem hefst hér í Reykjavík 8. júní n. k. Þeir koma þó ekki fyrr en um 23. júní og verður því það fyrirkomulag haft, að leiknir verða 4 leikir, en mótinu síðan frestað þar til þeir koma’ Lið þetta verður líklega úrvalslið Akureyraringa og er mjög á- nægjulegt, að þeir skuli ráðast í þessa för þrátt' fyrir allt á- stand. Kökubanninu hefir nú með reglugerð frá Við- ( skiptamálaráðuneytihu verið af- létt. I sambandi við þessar stórkost- legu vígbúnaraðarfyrirætlanir og þau orð, sem Boosevelt lét faila í ræðu sinni í fyrrakyöld um að stjómin mnndi fara fram á heim- ild ti'l þess áð banna vierkföll, hafa nú bæði samtök verkam0nna Kjg atvinnurekenda í Bandaríkjiun- uih gefið út yfirlýsingu þess efn- is, að þau muni af alefli styðja stefnu stjórnarinnar. Green, forseti landssambands an:e' íkslui verkalýðsfélaganna, til- ikynnti í gær, að stjórn sambands- ins hefði gefið öllum féíögum, sem í því em, fyrirskipun um að forðast verkföil svo jengi sem nokkui’ von væri Um friðsamlega lausn þeirra deilumá.ia, sem upp kynnu að koma, til þess að tefja ekki hei'gagnaframleiðsluna- Fuller, forseti sambands ame- ríkskra iðjuhölda, hefir gefið út 'yfirlýsingu í líklum anda, þar sem lýst er yfir, að atvinnurekendur' muni að sínu leyti gera allt, sem þeir geta, til þess áð vinnudeilur verði framvegis leystar á þann FREGNIR FRÁ LONDON í morgun herma, að ógurlegir ná- vígisbardagar séu nú háðir á hinum nýju vígstöðvum á Vestur-Krít, í námunda við höfuðborgina Kanea. Þjóðverjar sögðust þegar í gær vera búnir að taka þá borg, e» það hefir ekki verið viðurkennt enn í London. Hins vegar segir í fregn- unum þaðan, að borgin sé í rústum. Það er fullyrt í Lundúnafregnunum að herlína bandamanna sé þarna órofin, þó að heir hafi orfiifS afS börfa lítifS pitt iinilan Þjóðverjar halda frám að flýtjá lið í loffi tíl ar og segir í fregnum frá Lon- on, að vitað sé, að þeir hafi flutt meginið af öllum herflutn- ingaflugvélum sínum, aðallega hinum svonefndu „Junkers 52“, ^uður á Balkanskaga í þessu skyni, og muni þeir nú hafa þar um 1000 slíkar flugvélar. Hins vegar segir í Lundúna- fregnunum, að Þjóðverjar hafi ekki flutt nema lítið af sprengju flugvélum suður á Balkan- skaga, og megi því búast við hörðum loftárásum á England, þrátt fyrir viðureignina á Krít. Fregnir frá Kairo herma, að harðir bardagar standi yfir við landamæri Egyptalands og Libyu og hafi Þjóðverjar hald- ið þar uppi sókn síðustu tvo daga, en nú verið stöðvaðir við Hellfire-skarðið, skammt frá Sollum. Við Sollum hefir einn- ig berið barizt og er ekki með vissu vitað í hverra höndum bærinn er sem stendur, en hann hefir þegar áður fjórum sinnum skipt um húsbændur síðan styrjöldin hófst! K>ing£uiiduin frestað fram yfir hátíðina. _ - I , ' \ Flokkarnir sMpa nefnd til að ræðá uin Íáiisn dýrtiðamálanna. FUNDUM alþingis hefir t nú verið frestað fram ' yfir hvítasunnu eða í eina viku. Jafnframt mun þesd • tími verða notaður til að ræða ráð- stafanir gegn dýrtíðinni; þau mál hafa reynzt erfið viðfangs og verið allmikið rædd milli flokkanna. Nú hafa þeir skipað sína tvo mennina hver til að ræða þessi mál og reyna að ná samkomu- lagi uta þau. Hélt nefndin fund þegar í morgun, en hana skipa fyrir Alþ.fl. Fipnur Jónsson og Ásg. Ásgeirsson, fyrir Fram- sóknarflokkinn Steingrímur Steinþórsson og Skúli Guð- mundsson óg fyrir Sjálfstæðis- flokkinn Gísli Sveinsson og Magnús Jónsson. Fjárlögin eru nú komin til þriðju umræðu og er aðeins at- kvæðagreiðsla eftir. Mun hún fara fram eftir hátíðina. Knattspyrnudómarar. Fundur verður haldinn í Knatt- spyrnudómarafélaginu í kvöld kl. 8. Fer hánn fram í skrifstofu í. S. I. og verða þar afhent skírteini fyrir árið 1941 og einnig verður rætt um dómarástarfið á meistara- og 1. flokks-leikjunum í sumar. MAX SCHMELING HiefaleikakaniBB Max SGhmeling féll á Irit í gær. Hann var faHhlifarhermaðnr í llðl Hiílers. ÞAÐ var tilkynnt í London eftir hádegið í dag, að hinn þýzki hnefaleikakappi Max Schmeling hefði fallið í návígisbardaga á Vestur-Krít í gær. Schmeling hefir síðan stríðið byrjaði verið fallhlífarhermað- ur í þýzka hernum og heyrðist í fyrrasumar að hann hefði sem slíkur tekið þátt í árás Hitlers á Holland. Nú hefir hann ber- sýnilega verið einn af fallhlíf- arhermönnunum, sem sendir voru til Krítar. Schmeling hefir um margra ára skeið verið meðal fremstu hnefaleikamjamia heimsins og var m. a. heimsmeistari í þunga vigt .Frægastií urðu bardagar hans við blökkumanninn Joe Louis, sem að síðustu sigraði hann í New York. Ungbarnavernd Líknar. Opið þriðjudag og föstudag 3—4. Ráðleggingarstofa fyrir barnshaf- andi konur opin fyrsta miðviku- dag í hverjum mánuði, kl. 3—4. Bólusetning gegn barnaveiki á’ fimmtudögum kl. 4%—5. Ekki þarf að hringja áður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.