Alþýðublaðið - 29.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUKSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKUSÐfM m ASOÁKGUR FíMMTUDAGUR 29. MAI 1941 126. TöLUBLAÐ : ^¦.'. tatf ........ I' ' ' ^Mm&mmmmmmi& íálll ::í::*:;:S:;í?ís::S:::y::-v:; SÍ-SÉ: ¦: aSss ¦*:¦:¦-¦>: '>:*''¦;: IHHHI Ameríkskar steypiílugvélar fráCurtissverksmiðjunum, sem eru frægastar allra ameríkskra flugvélaverksmiðja og framleiða nú flugvélar fyrir England. Bandarikiapmgið heffi veltlngu fyrir 30000 anpjikt fjar- flin flipélm! Áætlað að f>ær kosti sem svarar 15 000 mtlljánnm króna. Breter Dilgast eu óðom Bagdad, hðf- aðborgiia í tnk. ÞVÍ var opinberlega lýst yf- ir í London í morgun, að brezki herinn í Irak nálgaðist nú Bagdad, höfuðborg landsins, én hersveitir Rashid Alis reyndu að tefja för hans með því að veita vatni úr Eufrat á vegina. ' " •*"'• ¦ -¦ ~- i?#t^*í rj> .' ^"O ANDARÍKJAÞINGIB hefir nú samþykkt að veita 550 *-* milljónir sterlingspunda eða sem syarar 15 000 millj- ónum króna til nýrra hernaðarflugvéla, og er áætlað, að fyrir þessa fjárupphæð verði smíðaðar 30 000 flugvélar. Það var upplýst í Washington í gær ,að í aprílmánuði hefðu verið framleiddar 1427 flugvélar í Bandaríkjunum, og er það mikið meira en nokkru sinni á einum mánuði áður. Boeingverksmiðjurnar, sem framleitt hafá hin heimsfrægu „fljúgandi virki", eru þegar byrjaðar að smíða nýja tegund spréhgjuflugvéla af allra stærstu gerð. Akurqrringar koma i tslandsmótið. Hótið hefst 8. jóní. ;'. ; . -: ¦ ' 1 ¦ :. AKUREYRINGAR munu í ár senda kapplið á ís- landsmótið í knattspyrnu, sem hefst hér í Reykjavík 8. júní n. k. Þeir koma þó ekki fyrr en um 23. júní og verður því það. fyrirkomulag haft, aS leiknir yerða 4 leikir, en mótinu síðan frestað þar til þeir komal Lið þetta verður líklega úrvalslið Akureyraringa og er mjög á- nægjulegt, að þeir skuli ráðast í þessa för þrátt * f yrir allt á- stand. ... Kökubanninu t liefir nú með reglugerð frá Við- i skiptamálaráðunéytihu, verið af- létt. EðgíH verhfSU i h w- oaooafiramleiBslinini. .1 sambandi vio pessar srtórkost- legiu -vígbúnaraoarfyHrætlanitr og þaii iðrð, sem Boosevelt lét falla í Tæöii sinni í fyrrakvöld um að sijórnjn mundi fara fram á heim- ild: fil jsess áð banna vcrkföll, hafa nú bæoi samtök vérkamanna p'jf alvinrmrekenda. í Baaidarfkjlun- urft'geiif út yfiriýsing&fpess efn- is, a'ð þáu muni- af alefli styöja 'steínu stjórnarinnar. Greeri, forseti landssambands. amifeíksku verkalýosféteganna, til*.' ikynnti í gær, að stjórn sambands- ins hefði gefið öllum féilögum, sem í því em, fyrirskipun um að fiorðast verkföll svo Jengi sem nokkui* von væri Um friðsamlega lausn peirra deilrumá'ja, sem upp kynnu að koma, til þess að tefja ekkihergagnafriámleibsluna. . Fulle1", forseti samDands ame- rikskra iBiuhölda, hefir gefið út 'yfirlýsingu í líklum anda, þar sem lýst ér yfir, að atvínnúre'kéndur muni að sínu leyti gera allt, sem þeir geta, til þess að vinnudeíiur verði framvegis leystar á þann hátt, að ekki verði töf á her- gagnaf ramleiðslunni vegua þeirra. Þjóðverjar hafa 1000 herflatn- ingafIngvélar í árásinni á Krít. s t Bardagarnir við Kanea stöðugt að harðna F REGNIR FRÁ LONDON í níorgun herma, að ógurlegir ná- vígisbardagar séu nú háðir á hinum nýju vígstöðvum á Vestur-Krít, í námunda við höfuðborgina Kanea. Þjóðverjar sögðust. þegar í gær vera búnir að taka þá borg, en- það hefir ekki verið viðurkennt enn í London. Hins vegar segir í fregh- unum þaðan, að borgin sé í rústum. Það er fullyrt í Lundúnafregnunum að herlína bandamanna sé þarna órofin, þó að þeir hafi orðið að hörfa lítið eitt undan. Þjóðvérjar halda stöðugt á- frám að flýtjá Iið í Í'offl tíl Kríí- ar og segir í fregnum frá Lon- on, að vitað sé, að þeir hafi flutt meginið af öllum herflutn- ingaflugvélum sínum, aðallega hinum svonefndu „Junkers 52", .suður á Balkanskaga í þessu skyni, og muni þeir nú hafa þar um 1000 slíkar flugvélar. Hins vegar segir í Lundúna- fregnunum, að Þjóðverjar hafi ekki flutt nema lítið af sprengju flugvélum suður á Balkan- skaga, og megi því búast yið hörðum loftárásum á England, þrátt fyrir viðureignina á Krít. Fregnir frá Kairo herma, að harðir bardagar standi yfir við landamæri Egyptalands og Libyu og hafi Þjóðverjar hald- ið þar uppi sókn síðustu tvo daga, en nú verið stöðvaðir við Hellfire-skarðið, skammt frá Sollum. Við Sollum hefir einn- ig berið barizt og. er.ekki með vissu vitað í hverra r höndum bærinn er sem stendur, en hann hefir þegar áður fjórum sinnum skipt um húsbændur síðan styrjöldin hófst! Þlng f iimÉiiiai frestao fram yffir hátídraa. Flokkárnir skipa nefiid til að úmr?4áiisn dýrtíðamálanna. F UNDUM aíþíngis hefir nú verið frestað fram yfir hvítasunnu eða í eina viku. Jafnframt mun þessi «tími verða notaður til að ræða ráð- stafanir gegn .jdýrtíðSnni; þau mál hafa reynzt erfið viðfangs og verið allmikið rædd milli flokkanna. Nú hafa þeir skipað sína tvo' menriiria hver til að iræðá þéssi mál bg reyna að ná samkómu- lagi ;u-m þau. Hélt" nefndiri fund þ'ég'ar' í morgun,; en hana skipa fyrir Alþ:fl. Finnur Jórisson og Ásg. Ásgeirsson, fyrir Fram- sóknarflokkinn Steingrímur Steinþórsson og Skúli Guð- mundsson dg fyrir Sjálfstæðis- flokkinn Gísli Sveinsson og Magnús Jónsson. Fjárlögin eru nú komin til þriðju umræðu og er aðeins at- kvæðagreiðsla eftir. Mun hún fara fram eftir hátíðina. Knattspyrnudómarar. Fundur verður haldinn í Knatt- spyrhudómarafélaginu í kvöld.kl. 8. Fer h'ann fram í skrifstofu í. S. í. og.. verða þár afhent skírteini fyrir árið 1941 og einnig verður rætt um dómarástarfið á meistara- og 1. flokks-leikjunum í sumar. MAX SCHMELING Hiefaleikakappinn ax Schmeling féll á Irít í gær. Hann var fallhlifarhermaðnr í liði Hitien. ÞAÐ var tilkynnt í London eftir hádegið í dag, aS hinn þýzki hnefaleikakappi Max Schmeling hefði fallið í návígisbardaga á Vestur-Krít í gær. Schmeling hefir síðan stríðið byrjaði verið fallhlífarhermað- ur í þýzka hernum og heyrðist í fyrrasumar að hann hefði sem slíkur tekið þátt í árás Hitlers á Holland. Nú hefir hann ber- sýnilega verið einn af fallhlíf- arhermönnunum, sem sendir voru til Krítar. Schmeling hefir um margra ára skeið verið meðal fremstu ihnefaleikamjannia heimsinjs og var m. a. heimsmeistari í þunga vigt .Frægastir urðu bardagar hans við blökkumanninn Joe Louis, sem að síðustu sigraði hann í New York. IJngbarnavernd Líknar. Opið þriðjudag og föstudag 3—4. Ráðleggihgarstöfa fyrir barnshaf- andi konur opin fyrsta miðviku- dag í hverjum mánuði, kl. 3—4. Bólusetning gegn barnaveiki S'fimmtudögum kl. 4%—5. Ekki þarf að hringja áður. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.