Alþýðublaðið - 29.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.05.1941, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1941 ALÞVHPUBIÐ Sjómannadagurinn tilkynnir: SlómanDaáaguriDn 8. júií 1941. KAPPRÓÐUR á hinum. nýju bátum Sjómannadagsins fer fram á Rauðárvík. Róið verður frá Héðinshöfða að fc.<, Hafnarmynni. Hefst róðurinn klukkan 8 um morgunánn með, því að bátunum verður rent á flot og þeir skírðir af Geir- Sigurðssyni skipstjóra. STAKKASÚND OG BJÖRGUNARSUND Sjómannadagsins fer einnig fram um marguninn á sama. stað og bátarnir verða skírðir. t REIPDRÁTTUR MILLI SKIPSHAFNA fér fram á íþrótta- vellinum að lokinni minningarathöfn og útisamkomu sem þarna verður. í róðri verður keppt um tvennskonar verðlaun. Eimr skipa-skipshafnir keppa um Eirtöflu Morgunblaðsins (handhafi l.v. Sigríður), en mótorbáta-skipshafnir um June Munktel-bikarinn nýja. Þar að auklfær sú skips- höfn er nær beztum tíma í róðri, lárviðarsveig dagsins. 1 stakkasundi og björgunarsundi verður keppt um hina ' fögru farandgripi (handhafi Vigfús Sigurjónsson) og þar að auki verðlauna-peninga dagsins. í reipdrætti verður keppt um hinn mikla silfurbikar veiðarfæra-verzlananna (handhafi b.v. Jón Ólafsson). - Nauðsynlegt er, að mikil þátttaka fáist og keppendur gefi sig fram sem fyrst við Þorvarð Björnsson, hafnar- í skrifstofunni, eða Pétur Sigurðsson, sjóliðsforingja, | vitamálaskrifstofunni. ' Stjórn Sjómannadagsins. á bækur, á húsgögn, á bíla; leðurdúkurinn, sem ekki á sinn líka. — Skoðið hann í Húsgagnaverzlun Reyklavfiknr. Uppboð verður haldið í Keflavík föstudaginn 30. maí n.k. kl. 4 e. hád. Seldir verða vélahlutir úr 45 ha. June Munktell vél, áttaviti, línuspil o. fl. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 28. maí 1941. BERGUR JÓNSSON. Á ann við sfðnstn nmræðn? v Olafur Tliors lýsir nú allt í eimi yfirT að hann sé óánægður með frumvarpið ÁrmeDningar nrðn snndknattieiksmeist arar Islands. SUNDKNATTLEIKSMÓTI ÍSLANDS lauk í gær- kvöjldi í Sun,dhöllinn,ti. Áx- menningjar unnu Ægi með 1 marki gegn engu, og þar með titilinn „Sundknattleiksmeist- arar íslands“. Keppt var um bikar Í.S.l. og hafa Ármann og Ægjr nú unnið hann tvisvar hvort. Leikurinn var harður og fjör- ugur, en ekki að sama skapi vel leikinn. Má að vera, að spenn- ingurinn og kappið hafi valdið því, að leikurinn var ekki eins góður og þessi lið hafa oft sýnt áður að þau geta leikið. Um 3. og 4. sætið léku B-lið Ægis og K.R. Lauk leiknum með sigri Ægismanna -2:1, eftir Gangleri, rit Guðspekifélagsins, er nýkom- ið út. Þar birtast m. a.: Af sjónar- höli (G. Fells). Vor (G. F.). Mylnu- steinar guðanna (kvæði), Innri leiðin, Hvað er andlegt líf? Tákn- fræði kirkjunnar o. fl. GÆR gerðl Ólafur Thors | atvinnumálaráðherra nokkra grein fyrir tillögu sinni í sambandi við fjárlög- in um heimíld handa ríkis- stjórninni um að leggja fram hálfa milljóna króna til sjó- mannaskóla, Virðist þetta mál hafa farfð allmjög í taugar hans og gat hann ekki setið á sér að vera með svigurmælí til Alþýðu- flokksmannanna í efri deild, sem fluttu frumvarpið um byggingu skólans. Sagði (>lafur, aö nokkru f'yrir þ'ng bef&i „Farmannasaimbapdið“ skorað á hann að flytja frumvarp um skólabygginguna, ríkisstj'órn- in hefði ætiað að gera það', en þá hefðu tveir þinginenn flutí fruni- varp — oig kvaðst hann vera 6- ánægður nieð þaÖ. Vel má vera, að „Farmanna- samhandið11 hafi skorað á at- vinnumálaráðherra; yfirlieitt þurfa flokksmenn þessa Táðherra að vera sífellt á hæjum hans, ef þeir eiga að geta fengiö hann til að sinna aðkallandi nauðsynjiamál- um, en ekki inun ráðherraann hafa minnzt einu orði á það við samráðherra s'na, að rikisstjðrnin ætti að flytja fmmvarp uim bygg- ingu skóians, enda hefir hann aldrei haft nokkurn áhuga fyrir því máli, nema daginn, sem hann ætlaði að koma stórúitgerð- inni undan réttmætum sköttum gegn því, að hún auraði saman , í skólahús handa sjómannastétt- inni. Það var Jíka mánuður liðinn' af þingi, þegar Alþýðufliokks- mennirnir í efri deild, Sigurjón og Eriendur, lögðu fram frum- varp sitt- Þeir hugsuðu Um það eitt, að nota tækifærið, meðan þjóðin hafði fyrir augUni hið harða stríð sjómannastéttarinnair og fórnir hennar tii að fá þessu mikla hagsmunamáli sjómanna framgengt, því að það hefir aldr- ei átt upp á pallborðið hjá öðr- um fliokkum, eins og verkin sýna. Það kom lika fljótt í Ijós, að flutningsmennirnir höfðu ekki reiknað aðstæðurnar skakkt. Yfir- gnæfandi meiri hluti þingmanna var málinu fylgjandi, sjávarút- vegsnefndir beggja þingdeilda, einnig sjálfstæðismennimir í þeim, hefðu mæít með því, að frumvarpið verði samþykkt, og hefði flogið gegn um allar Um- ræður á skömmUm tíma, ef ekki hefði verið einn maður í valda- stöðu, sem fjandskapaðist við það. Hann gerði allt sem í hans valdi stóð til að seinka því og eyðileggja pað- Tókst bonum að fá því frestað í heilan mánuð. Þó komst það í gegn um aliar (umræður í efri deild og tvær i neðri deild — en fyrir atbeina þessa sama manns hefir það nú legið í salti í hálfan mánuð. Ólafur Thors hefir, tU þess að afsaka eitthvað hina lubbalegu framkomu sína .gagnvart hagsmuna- og menningaJ'máU sjómanna, láfið L veðri vaka, að hann væri óánægður m-eð frurn- varpið. i framsöguræðu fyrir frumvarpinu. var þ,að einmitt tek- ið fram, að frumvarpið gæú tekiði umbótum — og fyrr heíir frum- varpi veriö breytt á alþingi'. ó.Iaf- ur Thora hafði vissulega. tækifæri til að gera umbætur á. því!: En hann vildi engar umbætur á frv. Hinn sanni tilgangur hans kom ffam í ræiiu, sem liann héit við uppsögn skólaris i vior. Auk ýmis konar hólsyrða um sjói- mannastéttina, lét iianrr þau orð fallaj. að nú væri svoi erfitt Um innflutning, að ekki væri lraegt að byrja á skólanum á þessu ári, Haiin fann, að hanu þurfíi að gefa einhveíja skýringu á fram- komu sinni — og þessi var hendi næst- Tillaga hans nú um heímlldina handa ríkisstjórninni er til þess gerð, að, fresta málinu. Tímarnir geta breytzt- Það er hægt að byrja á sk ó 1 abyggingumú í Sum- ar. Aðalatriðið er að fá löggjöf um það- Að þvi er stefnt með frv., sem nú á aðeins eftir síð- ustu umræðitr til að verða að lögum. Hiers iegoa þegja fhaldsblððiD im legaiÍRBDkanið? Málið heyrir undir Óiaf Thors atviDnumáiaráðherra. VERKAMENN hafa veitt því athygli, að íhalds- blöðin steinþegja um þá £ram- komu ríkisstjórnarinnar að neita að greiða vegavinnu- mönnum lífvænleg laun og svara ekki Alþýðusambandinu um þetta mál. Hver er skýringin? Hún er sú, að það er Ólafur Thors, fcrmaður íhaldsins, sem stendur fyrir þessu. Það er hann, sem heldur kaupiun niðri og svarar ekki bréfum Alþýðu- sambandsins. Það er hann, sem segir við verkamenn: Þetta kaup ákveð ég og meira fáið þið ekki. Öll framkoma þessa ráðherra í launamáli vegavinnumanna er hin ósvífnasta. Fyrst felur hann fulltrúa sínum að semja við Alþýðusambandið, en þegar þessi fulltrúi hefir gert það, neitar Ólafur að samþykkja það og á einræðislegan hátt gefur hann sínar fyrirskipanir. Hann skákar í því skjólinu, að vegamálin heyra undir hann. Svona er verkaiýðsvinátta í- haldsins í raun. Það er ódýrara að beita meningarlausu smjaðri en að sýna það á borði, að eitt- þessu I hvað sé meint með því. W . > W W W .W W .W ..rf w .w * -..w. w W. W ..w, w w w er komimi.,— Fyrra bindið er uppseit. _ Kaupið bók- ina í dag. %am3ssmzmmttzí ttttttttttxxtttttttta Bón, enskt. j- l Nugget-skóáburðnr. jf Yindolin. j Tawn-talk, faegilögwr. ! | Sunlight sápa. í Góifklútar. Afþurrkunarklútar. TsaraaÉáis Tjamargötu 10. — Skní 357«. BREKKA Asvallagötu 1. — Sími 1678. Kaupi gull hæsv !, verði. Sig- urþór, Hafnarstræti 4. Besta til hátíðarinnar. Verzlunln K]ðt S Fiskir, símar: 3828 og 4764. Æskan, 5. hefti, 42. árg. er nýkominn út. Efni: Undir bláum seglum, saga eftir Gunnar M. Magnúss, Nýju fötin keisarans, leikrit, Réttardag- ar, eftir Óskár Þórðárson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.