Alþýðublaðið - 30.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: STKFÁN PÉTURSSOM ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFI-GKKUSIMN Xm UKMM&UK FÖSTODAGlfR 3«. MAÍ 1941. 127. TÖLÖBLAÐ Uminœll Meosevelfs mn íslands i H..I—.——-.—.11........¦—*.¦¦¦¦—.....................¦¦.........; ¦..... i i.—....................i Vér nBniBiim vera á verðl gefln QHma til~ r„™. nazista tU .» k„ma sér «pp b*kl stððvnm nær Ameríkn en pelr ern búnir. —,------------------<,----------------------- Ef þeim íækist að hertaka íslaiid eða bækistöðvar á Grænlandi væri stríðið komið í næsta nágrenni Ameriku FæreysMr werka fliiftlr hlmfi&ii fil -----------------4—-------------- Eicga að vimma fiyrlr setuliðlð. ALLMIKIÐ af verka- mönnum frá Færeyj- ma. er komið hingað. Mun ráðið að þeir stundi hér Baretavinnu í sumar. Ekki er vitað hve margir Færeyingarn- ir eru ,en láta mun nærri að þeir séu um 800 að tölu. Byggðir munu hafa verið og verða byggðir, „braggar" yfir þá m ekki er Alpýðublaðinu kunn- (ngt hvar petr fá mat sinn og *r pö líklegt, að aliar nauðsynj- fcr peirra verði fluttar tíl landsins iskkur óviðkomandi. Setuliðið miún hafa talið að pað BBti alls ekki fengið nógan vtanu- iraft hér til framkvæmda, sem parf að hraða, efcki aðeins hér í foænum heldlur og utan" Reykja- vítoar. Ríkisstjóirnin mun hafa. ieskt þess, að ef erlendir verka- menn yrðu fluttir hingað, pá yrðu peir ráðnir í Fæneyjum, pví að bæði eru peir næstir okkur, par mun vera allmikið atvinniuleysi og auk pess enn engin — eða mjög Htíl líkindi til, að peár í- lendist hér, pegar vinnan er búiru Ekki er Alpýðublaðinu kunnugt um kjör pessara verkamanna, en peir munu hafa sérstaka samn- inga við setuliðsstjómina tim kaup og allan aðbúnað. Sögur hafa gengið Um bæinn undanfarna daga Um að hingað muni verða fluttir um 1800 Fær- eyingar *n petta mun ekki hafa við neitt að styðjast. Undanfarna daga hafa verið gerðar tiiraunir til að fá allmairga unga Islendinga til að ráða sig á skip og hefir verið talað um 250. Nokkrir menn munu pegar hafa ráðið sig. i Fjórir nnsir Isle fara til flnpáins í Kanada. --------------,?..... ---------- Verða við nám í 2 ár hjá kunnura vestuMslenzkum flugkennara. UM þessar mundir munu 4 ungir íslendingar fara til Kanada til flugnáms. Munu þeir nema í Johannenson's Fly- ing School í Winnipeg, en eig- andi og aðalkennari þess skóla «r Konni Jóhannesson, kunnur Vestur-íslendingur. Mennirnir, sem fara, eru pessir: JÓhann Snorrason, sonur Snorra Sigfússonar, skólastjóra á Akureyri. Kristinn Olsen, Túnbergi viS t*ormóðsstaði. Sigurður Ólafsson, Kárastíg 7, sem nú vinnur í verzluninni Verílan^. Kjartan Guðhrandsson, son- ur Guðbrands Magnússonar forstjóra. Að líkindum munu þeir dveljast um 2 ár yestra, því að flugnám tekur venjulega um það. Konráð, eða Konni eins og hann er venjulega kallaður, Jó- hannesson, hefir um skeið starfrækt flugskóla vestra og er ánægjulegt að ungir menn úr heimalandinu skuli sækja skóla Ves$ur-íslendinga. Konni var meðal þeirra vösku íslend- inga, sem kepptu fyrir hönd Kanada í ís-hockey á Olympíu- leikunum í Antwerpen 1920 og báru þar sigur úr býtum. /l LÞÝÐUBLAÐINU hefir nú borizt orðréttur sá kafli úr •£*- ræðu Roosevelts Bandaríkjaforseta á þriðjudags- kvöldið, sem beinlínis snertir ísland. Fer þessi kafli ræð- unnar hér á eftir: „Ef nazistum tækist að hernema eða ná fótfestu á nokkurri eyju í Atlantshafi, þá væri þar með örýggi stórra svæða af Norð- ur- og Suður-Ameríku, eyja, sem tilheyra Bandaríkjunum, og þar með sjálfu mcginlandi Bandaríkjanna, stofnað í yfirvofandi hættu. Þaðhefir verið sökkt skipum á milli Grænlands og íslands. Það er staðreynd, að fjölda mörgum skipum hefir þegar verið sökkt á svæði, sem er á vesturhelmingi jarðar. Menn vita, að langmest af þeim hergögnum, sem Bandaríkin senda til Englands, fer hina norðlægu skipaleið, örstutt frá Grættlandi og nálægt Islandi. Alvarlegustu árásir Þýzkalands á skipalestir eiga sér stað á þessari síglingaleið. Ef nazistum tækist að hernema .ís- land, eða bækistöðvar á Grænlandi, þá væri stríðið þar með komið í næstá nágrenni v^ð strendur hins ameríkska megin- Iands, því að þessi tvö lönd eru eins og stiklur á leiðinni til La- brador, Nýfundnalands, Nýja-Skotlands og nyrztu ríkjanna á austurströnd Bandaríkjanna. Það er sama, hvaða bækistöð það væri, sem nazistar næðu á sitt vald á öryggissvæði Bandaríkjanna — það gæti þýtt árás á þau. Sérhver maður, sem hefir landabréf og nokkra þekk- ingu á hinum skyndilegu árásum í nútíma styrjöld, veit, að það er heimskulegt að híða þangað til óvinurinn hefir ttáð fótfestu á þeim stöðum, sem hægt er að nota til árásar. Hin gamla og góða heilbrigða skynsemi gerir kröfu til þess, að sú herstjórnaraðferð sé höfð, að hindra óvininn í því að ná fótfestu á nokkrum slíkum stað. Vér höfum þess vegna aukið eftirlit vort á Norður- og Suður-Atlantshafi. Vér erum stöðugt að bæta við fleiri og fleirí skipum og flugvélum til þess að hafa það eftirlit með höndum. Vér 'munum vera á verði gegn öllum tilraunum nazista til þess að koma sér upp bækistöðvum nær vesturhelmingi jarðar, en þeir eru húnir að gera. Það er óbifanleg sannfæring vor, að þaðsé Hfsspursmál fyrir Bandaríkin að hindra, að Hitler isminn nái nokkrum þeim bletti í heiminum á sitt vald, sem hann gæti notað eða myndi nota sem hækistöð til árása á Norður- eða Suður-Ameríku." Ummæli ameríslra Uaða im ísland Pá hafa einnig borizt hingað ummæli nokklurra amerikskra blaða um Island í tilefni af sami pykktum alpingis í sjálfstæðisr málinu. Birtu pau fregnir af sampykkt- um alpingis 20. þ. m., og voilu pær fregnjr frá Kaupmannahöfn. Skýrðu pau frá pví, hvernig at- kvæðagreiðslux Um mátíð hefðu fallið. •':¦;•' ; ¦ Blaðið *New Yoífe l%tœs" birti 21. mai þá fctegn frá Stokkhólmi, að ákvarðandr alpingis hefðu komið Dönum alveg á óvart, en að Island hefði aðeihs verið Dan^ mörku byrði, en hún> hefði staðið straum af kostnaði við utanríkis- mál peirra, landhelgisgæzlu log hásbóla. Þá segir blaðið orðrétt: „Ákvörðunin er endanleg. Afallið fyrir Danmörku er peim mUn meira, par sem hún er nú her- tetón og hjálparvana." Enn frem- ur segir blaðio, aÖ Sveinn Bjðrns- m á 4. pSCte. »»*<»»»¦ »#^>#^l^#^»»^#^^»#>»»>#^#^#i Intir m «i m í kriiiia laidad. Eiga á eíntum stað aieins 7 km. ófaraai! FREGNIR frá London í morgun herma, að hersveitir Breta í Irak séu ]! nú að umkringja Bagdad, höfuðborgina þar, og eigi ekki nema örskammt ófar- ið til hennar bæði að vest- an og norðvestan. Eiga þeir norðvestan við borg- | ina ekki nema 7 km. ó- farha til hennar og að vest- an ekki nema 12. Þriðji herinn sækir til borgarinn- ar að sunnan, frá Basra. Á hann lengri leið ó- iarna en hinir, eða um 60 ]] km. Bretar %m i vira segir Nr. Neazies. En kjarkar peirrs ösigrandL Atvsrpsrsða eftir kotauna heim til Ástralín. M*. MENZIES, forsætis- ráðherra Ástralíu, er nú kominn heim aftur eftir margra mánaða dvöl á Englandi og stutt ferðalag um Bandaríkin og Kanada á leiðinni. Við komuna til Sidney flutti hann útvarpsræðu til pjóðar sinn- ar og sagðist geta lýst peim á- hrifum, sem hann hefði orðið fyr- itr í för sinni í eftirfarandi fimm aðalatriðum: íl) Kjarkur brezku pjóðarinnar, sagði hann, er ósigrandi. 2) Mikil og vaxandi ameriksk hjálp er væntanleg, og pað er fyrst og fremst undir henni kom- ið, hvenær hægt verður að leiða striðið til lykta með fullum sigri. '3) Stríðið er enn á varnarstigi af hálfu Breta og bandamanna peirra, og pað má ekki buast við neimum stóitum sigrum fyrst ttm sinn. 4) Bretar og bandamenn vantai; enn flugvélar til pess að vera jafnokar Þjóðverja, en hermenn- irnir eru fullkomlega eins góðir Dg hjá peim. 5) Það er mjðg mikið komið undir átaki Astralíu í stríðinu, en pað er meðal annars undir því komið, að fullfcomin sam- vinna komist á meðal allra flokka um stjorn landsins. Mr. Menzies lauk máli sínu með því að eggja pjóð sína lögeggjah tíl samheldni og pj6ðLegrar ein-* ingar. Búðir verða opnar til kl. 4 á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.