Alþýðublaðið - 30.05.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1941, Blaðsíða 4
U. HAÍ 1A4A. FÖSTUDAGUR Naeturiæknir er 1 nótt Jóhann- •a Björnsson, Sólv. 2, sími 5989. Kæturvörð hafa Reykjavíkur- »{ Iðunnar-Apótek. ÚTVAKPIÐ: kft.25 Þingfréttir. Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir“ eftir S. Undset. 21.00 Hljómplötur: Lög eftir Grieg. 3t.(S Erindi: Ull og ullarvinsla. (Þorv. Árnason, ullarmatsfor- maður). 81.2S Tónleikar Tónlistarskólans: Sónata eftir César Frank (fiðla: Björn Ólafsson, pianó Árni Kristjánsson). 21.55 Fréttir. Dagskrárlok. Léðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Karls Run- élfssonar í Hljómskálagarðinum í kvöld kl. 9. Kvöldsöngur í Landakotskirkju (Stabat Mater eftir Pergolese) verður endurtekinn á hvítasunnu- dag kl. 8 e. h. Allur ágóði rennur m' Mæðrastyrksnefndar. >ýzk flugvél, fjögurra hreyfla Focke-Wulf af ■ömu gerð og var yfir Reykjavík •fðast, flaug í gærmorgun yfir Baufarhöfn. Hvarf hún í norð- nestur. Knattspyrnumótin. í kvöld kl. 9 keppa Valur— Fram í 3. fl. Seinasti leikurinn verður á annan í Hvítasunnu kl. 10% milli Víkings og Fram. í 2. flokki verður leikið á morgun kl. §, fyrst Valur—Víkingur, síðan K.R.—Fram. Bíh Misfrsfla saga , J kverfaada kieli“ er koiin it. Sais, ssffl farið hefir sigur- fir arn allao heim. HiN heimsfræga skáldsaga, Á hverfanda hveli, er nú að koma út í heftum á íslenzku, í þýðingu Arnórs Sigurjónsson- ar. Er mikill fengur fyrir ís- lenzka lesendur, að svo afburða góð skáldsaga, sem farið hefir sigurför um allan heim, skuli koma út á íslenzkri tungu. Þessi saga, sem er eftir ame- ríksku skáldktonuna Margaret Mitchjell, hefir. hlotið alveg ein- stakar viðtökux, hvar sem hún hefir komið út, og í mörgum löndum hefir hún hnekkt öllum sölumetum, eins og bákin vafa- laust gerir einnig hér. Sagan hefír vefíð kvikmynduð, og leika Clark CabLe og Vivian Leigh aðalhlutverkin. Er það haft eftir enskri konu, að maðurinn hennar hafí gjörbreytzt eftir að hann sá „Á hverfanda hveli“! Víkingsútgáfan gefur bókina út í heftum, mjög fallega frá gengn- Um. Þrjú hefti eou nú þegar kom- in út. Bókin er myndskneytt. Bretar hafa orðið að hirfa á Krit anstnr tyrir Soodaflóa En bardagarnir halda áfrasn par af adnm heifft og undanf arna daga .■»----- BARDAGARNIR Á KRÍT eru stöðugt að harðna og viðurkenna Bretar, að hersveitir þeirra og banda- manna þeirra hafi nú orðið að hörfa frá Kanea austur fyrir Sudaflóa, sem var aðal herskipalagi þeirra á norðurströnd Krítar. Ógurlegt mannfall er sagt vera á báða bóga í bairdögunum á norðurströnd eyjarmnar, em báðir Bðilar fengu liðsstyrk í gær, eftir þvi sem Lundúnaútvarpið segir ftrá. Berlínarútvarpið neitar því, að það sé satt, að Schmeling hafi fallið á Krít, en viðuxkennir, að hann hafí særzt og liggi nú á sjúkrahúsi. Fregnir frá London í morgun Til Hvitasnnnannar Dilkasvið — Hangikjöt — Nautakjöt — Dilkamör. M ordalsf shús Sími 3007. Bieifarvatn Hrýsavfk. Áætlunarferðir laugardaga og sunnudaga. Fyrsta ferð á laugardag. Afgreiðsla á BlfrelOastððlnni Geyslr. bera hins vegar algerlega á móti því, að Þjóðverjujm hafi tekizt að ná borginni Herakleion þar fyrir austan á sitt vald. Því er einnig lýst yfir í London, að eng- in staðfesting hafi fengizt á þeirrí fregn, sem flutt var í Berlínar- útvarpinu í að ítalskt herlið værí komið á land á Austur-Krít að baki Biétum. En ef sú frétt skyldi reynast sönn, er það aug- ljóst, að það liö hefír verið flutt frá Dodecaneseyjum, sem ewi á valdi Itala og aðeins örskammt austur af Krít. IviMpdasýiiifl Pjéifækiisíélaflsin. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGBE) bauð í gær gestum að sjá kvikmynd úr lífi Vestur-íslend- inga í Kanada. Hafði Kanada- stjórn látið gera myndina og sent hana ríkisstjórninni, en hún lét aftur Þjóðræknisfélag- inu hana í té. Árxii Eylands flutti ræðu áður en sýnjngin hófst og rakti að nokkru sögu og tilgang Þjóð- ræknisfélagsins en lýsti síðan að- dragandanum að nýlenduinni. Myndin er glerð í eðlilegum lit- um, mjög veb Hún sýnir auk landslags og atvinnuhátta maigu þekkta tslendinga og íslenzkar stofnanir vestra- Sigfús Halldórs frá Höfnum skýröi ýms atriði myndarinnar. UMMÆLI AMERÍKSKRA BL.4ÐA Frh. af 1. síðu. son hafi verið valinn ríkisstjóri og njóti hann m'ikils álits vegua þekkingar s'innar á alþjóðlegum málefnum iog fydgis hans viö hugsjónir lýðræðisins. Blaðið „Eveaing Star“ í Was- hington birtir forystugrein Ura málið 21. maí og nefnist hún: „Nær Ameríku." Er þessi grcin mjög vingjarnleg í garð íslend- inga- Er þar rifjuð Upp saga al- þingis og fundur Ameríku, en henni lýkur með þessum orðum: „Ameríkumenn gera sér fulla gnein fyrir þeirri þýðingu, sem Island hefír í núvierandi átökum.“ „New York Hemld Tribane“ birtir einnig forystugnein tai málið 22. maí, sem nefnist: „Lýð- veldið Island“- Þar er mjög vin- gjamlega rakin saga Islainds í fá- um drátt'um og að endingu sagt: „Ef til v'ill em þeir timar ekki langt undan, að landið, sem Leif- ur Eiriksson bar svo vel söguna, sýni áhuga sinn fyrir því, að elzta lýðræðisþjóðin í heiminum verði betur tryggð gegn árás en hingað til- ‘ Vlnnnfðt! iHilap sfærðir ávalt ÓDÝKÐST f VERZLff QMMLA BlÚWm Stúlkag frá Mexicó. Ameríksk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: LUPE VELEZ, Lou Errol og Doraald Woods. Sýnd ki. 7 og 9. B NÝJA BM „flodfle dtr Mikilfengleg og spennandi ameríksk stórmynd • frá Warner Bros. Tekin í eðli- legum litum. Aðalhlut- verkin leika: Errol Flynn, Olivia de Havilland, Ann Sheridan. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. — Sýnd kl. 7 og 9. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför Pauline Charlotte Amalie, f. Sæby. Ágúst Jósefsson, börn og tengdaböm. SwttiSBfitl 97 Síml 2848 Daglegar hraðferiir til Akarejrrar byrjaðar. Afgreiðslur: í Reykjavík hjá Sameinaða, símar 3025. Á AKUREYRI HJÁ B. S. A., SÍMI 9 . ! Farmiðar seldir til klukkan 7 síðdegis daginn áður. Mesti farþegaflutningur 10 kg. (aukagreiðsla fyrir flutning þar fram yfir). — Koffort og hjólhestar ekki flutt. Anglýsingaverð. Vegna stórkostlega aukins og hraðvaxandi út- gáfukostnaðar blaða, hafa útgáfustjómir Morgun- blaðsins, ísafoldar og Varðar, Vísis, Alþýðublaðsins, Fálkans og Vikunnar ákveðið að hækka um n.k. mán- aðamót verð á auglýsingum í kr. 3.00 eindálka centi- meter. Afsláttur til fastra viðskiptavina verður hlutfalls- lega eins og áður. Reykjavík, 29. maí 1940. MORGUNBLAÐIÐ. — ÍSAFOLD og VÖRÐUR. VÍSIR. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ. VIKUBL. FÁLKINN. — HEIMILISBL. VIKAN. BaSndravinafféfiag islanðs. Gjöfum til félagsins er aðeins veitt móttaka af gjaldkera frk. Þóreyju Þorleifsd., Bókhlöðust. 2 og formanni Þór- steini Bjarnasyni, Körfugerðinni. — Minningarkort fé- lagsins fást á þessum stöðum: Blindraskólanum, Körfu- gerðinni, Maren Pétursd., Laugav. 66, gjaldkera félagsins og í Hafnarfirði, verzl. Steinunnar Sveinbjarnard. Stjóm Blindravinafélags íslands. Ferðarltvél ðskast til ieanps. A. V. Á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.