Alþýðublaðið - 03.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1941, Blaðsíða 1
EiTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUMMN sm ÞRIÐJUDAGINN 3. JUNI 1941 Sampykktir alþimgis í sjáif* stæðismálinu fá vinsámlegar nndirtektir á Norðnrlðm Nokkur vonbrigðl koma þó fram í Danmörku. -----—4---- Úmmæli nokkurra þekktra maima o g Iielztu blaða. Kðia verinr fyrir berflatBiBgoiblfreí §1 bíðar baea. KL. 11—12 síðastl. laugar- dagsmorgun varð Pálína Sigrún Jóhannesdóttir á Snæ- landi fyrir brezkri herflutn- ingabifreið á veginum inn að Elliðaám. Var hún flutt á Landsspítalann, þar sem hún lézt þrem stundum síðar. Pálma hafði stigið út út stræt- isvagn-t 'Og síðan gengið aftur með honum og þair út á veginn. fiefiir hún aetlað yfi'r hann þar, «n þá kiom herflutrangabifreiðrn áff gagnstæðri átt og varð Pálína fyrir henni'. Var hún flutt á Landsspitalann, paír sem hún lézt tnilli fcl. 2 og 3 ura daginn. Pálína Sigrún JóhannesdóttÍT á Snælandi vair fædd 1898. UTANRÍKISMÁLARÁÐUNEYTINU hefir nú borizt skeyti frá sendifulltrúa íslands í Stokkhólmi, sem hefir inni að halda ummæli ýmsra málsmetandi manna og margra helztu blaða á Norðurlöndum um samþykktir alþingis í sjálfstæðismálinu. Ilafði utanríkismálaráðuneytið símað sendifulltrúanum, og lagt svo fyrir hann, að senda því þessi ummæli. Hefir utanríkismálaráðuneytið í dag sent blöðúnum þessi um- mæli til birtingar og fara þau hér á eftir. Um þau ummæli, sem fram j hafa komið í dönskum blöðum og frá dönskum mönnum, má segja, að þau hafi, að minnsta kosti í fyrstu, verið velviljuð og án allrar beizkju, en þó lýst nokkrum vonbrigðum. blðir aéilar , sem tii fjrrir segir Erik Arup prófessor, hinn þekkti sagnfræðingur og ís- landsvinur, skrifar: „Samþykktir alþingis fela í raun og veru ekkert annað í sér en það, sem báðir aðilar sáu fyrir, að koma myndi. Ég skil reiðarnir á Skeiðvellimm Alls var veðjað meir en 15 þús. krónum FJÖLDI manns sótti kapp- | reiðar Fáks í gær, enda var veður ágætt, þótt illa hefði litið út í gærmorgun. Hlaupið var í átta flokkum, og sum síð- ari hlaupin voru mjög spenn- andi. Veðmálin voru áfar fjör- «g og voru alls lagðar 15 748 kr. á hestana. Áætlað er að á- horfendur hafi verið 4—5000. Hlaiupin stóðu frá kl. 3 tiil 71/2. Ogf er pað lamgur tímá, þar eð Slökkarnir vonu aðetns átta. — Vlrðist óþarflegur silagangur vera á framkvæniduTiUm, sérstaklega í baukanum, og er vouandi , að það •werði lagað fyrir næsta mót. Crslit í hihum ýmsu fliokkum ■vöm sem hér siqglr,: 1. fl. Skeið- hestar: 1. Skjéni, eilg. Jón Jóns- acm. Varmadal, 29,5 sek. Hinir hlupU' upp. Bankinn gaf 22 kr. tyrir 10. 2. fl. Skeiðhestar: 1. Þöfcki, eig. Friðrik Hannesson, 2. Urban, eig. Jón Bððvarsson. Bankinn gaf 20 kr. fyrir hverjar 10 3. fl. Stöfckhestar: 1. Braraa, eig. Sigurgieir Guðvarðsson, 25,6 sek., 2. Hrand, e%. Haukur Niels- son, Helgafellii, 25,8. Bankinn gaf 27 kr. fyrir lo. 4. fl. Stökkhestax: 1. Blakkur, eig. Porgeir H. Jóns- sion, 25,4 sek., 2. Logi, eig. Sól- veig Baldvúnsdótti'r, 25,4 sek. Bankinn gaf 17 kr. fyrir 10. 5. fl. Stökkhesítar: 1. Hörður, eig. Fínn- boigi Einarsson, 27,3 sek., 2. Dnottning, eig. Þorgeir Jónissan, 27,3 sék. Bankinn: gaf 35 kr. fyrir 10- 6. fl. tJrvalssprettur sfceið- hesta,: 1- Þofeki 24,8 sek., 2. Sfejónd, 24,8 sek. Bankiiin gaf 20 fer. fyrir hvterjar 10. 7. fl. Cirvals- spretíiur stökkhesta, 300 m.: 1. Hrani, 24,8 sefe., 2. Austri, 25,0 seík- Banfeinn gaf 140 fer. fyrir hverjar 10- 8. fl. Úrvalsspnetlnm stökkhesta 350 m.: 1. Hörður 27,3 sidk., 2. Þráinn 27,7 sefe. Banfc- inn gaf 20 fjriir 10. fregnina um þær á þann hátt, að alþingi ætli sér á sínum tíma að slíta sambandinu, og að ísland óski samningaumleit- ana í því skyni samkvæmt sambandslögunum. Það getur því ekki verið um það að ræða, að farið sé á nokkum hátt í kringum sambandslögin né að skuldbindingar við Danmörku séu rofnar með samþykktum al- þingis. Og ég held ekki að þær verði á nokkurn hátt til þess, að ísland fjarlægist Danmörku og önnur Norðurlönd, því að ísland hefir bæði oft og hátíð- lega lýst yfir ótvíræðum vilja sínum til þess að fylgja Norð- urlöndum. Það er hins vegar ekki nema eðlilegt, að vald konungsins sé nú falið ríkis- stjóra.“ Koma ffléf ekkl ðvart iegir Kiad Berlln. Knud Berlin, hinn þekkti ríkisréttarfræðingur, segir: „Samþykktir alþingis koma mér ekki á óvart. Ég hefi aldrei átt von á því, að það samband, sem ísland og Danmörk gerðu með sér 1918, gæti endað öðru- vísi. Ég barðist þá til þess síð- asta á móti sambandslögunum, bæði við stjórnina og ríkis- þingið, sumpart vegna þess, að sambandið var með þeim ekki orðið neitt annað en hreint kon- ungssamband, en sumpart vegna hins, að 18. grein þeirra veitti íslendingum einhliða rétt til þess að afnema lögin án samþykkis Danmerkur. Ég gat ekki ímyndað mér, að slíkt samband gæti átt langt líf fyrir höndum.“ Knud Berlin minnist síðan á yfirlýsingar alþingis 1928 og segir, að þær hafi virzt koma almenningi í Danmörku og fulltrúum Dana í dansk-ís- lenzku nefndinni alveg að óvör- Frh. á 2. sSku 129. TOLUBLAÐ Brezkur varðflokfcur við landamæri Transjórdaníu og írak. mm. »1, fa¥ífasiiiiiiiidaggmrgiuin T r OPNAVIÐSKIPTI hættu í írak kl. 8 f. h. á hvítasunnu- ® dag. Hafði þá verið undirritaður sáttmáli um vopna- hlé, þar sem svo er fyrir mælt, að hersveitir írakmanna skyldu hv.erfa til þeirra bækistöðva, sem þær höfðu á frið- artímum, allir brezkir fangar skyldu látnir lausir, Þjóð- verjar og ítalir í landinu vera teknir í gæzlu og uppreisn- armenn, sem Bretar hefðu tekið til fanga, afhentir stjórn- arvöldum landsins. Hinn löglegi forsætisráðherra írak, Abdul Illah, er kominn til Bagdad til þess að taka við stjórn á ný, og í London er því lýst yfir, að í sambúð frak og Bretlands muni allt verða eins og það áður var, á grundvelli sáttmálans milli landanna. Það hefir nú verið tilkyunt í Ixmdon, að Bretar hafi samtals eyðilagt 244 flugvélar fyrir möndulveldunum í bardögunum byrir botoi Miðjarðarhafsins i maámániuði. En sjálfiir hafi þerr á sama tiima efefei misst nema 65. 1 frak var allur flugfkrti upp- rei s'naxmanináhersins, samtals 64 flugvélar, purrkaður út á vifca. Bretar flnttu lið sltt frá Krfit fyrir hátfiðina. -----4---- Mikíð áfall, segir Meuzies, en engin ástæða til þess að vera bðlsýnn. ÞAÐ var tilkynnt opinberlega í London á hvítasunnu- dag, að búið væri að flytja hersveitir Breta og Ný- Sjálendinga burt frá Krít, samtals 15 000 manns. Eyjan er því nú algerlega á valdi þýzka innrásarhersins. Það et viðurfeeunt í Lolndon, að manntjón hafi orðtð mifeið í liði Bandamarma í bardögurajim á Krít og við brottflutninginn þaðaui, en engiar opinberar sfeýrsl- ur liggja enn fyrir um það, hve mikið það hefir verið. BnottflutninguriTm var mjög miklum eri'iðleikum bundinn vegna húrna ógurlegu loftárása. þýzku steypiflugvéLanna, sem stöðugt vorii á sveimi yfir skip- unum á útskipunaistöðvunum. FtieibeJTe. hensböfðingi, stjómaðl sjálfur bnottfiutningnum frá ein- um hafnaigiarðinium á suður- ströndinni. | ífj Btlezfcur liðsfoiringi, sem kom frá Krít til Kainoi, áætlar, að Þjóð- verjar hafd flutt Um 5 þúsund manna her tíl Krítar á hverjum degi, sem bardagawir stóðu, en samtáls var barizt á eyjúnni í 12 daga. Verður af pvi ljóst, að hersveitír Bandamanna hafa átt við óguriegt ofunefli að etja um það er laúk. M.Í4 afta. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.