Alþýðublaðið - 03.06.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.06.1941, Blaðsíða 4
 >RI# JU D AftUR Næturlæknir er Halldór Stef- íeaeson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörð hafa Ingólfs- og I*augavegs apótek. ÚTVARPIÐ: 10.25 Þingfréttir. 20,30 Erindi: Miðjarðarhaf og Suð urlönd, I.: Vagga veraldar- sögunnar. (Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur.) 20,55 Tóleikar Tónlistarskólans: Sónata eftir Busoni (cello: dr. Edelstein, píanó: dr. von Urbantschitsch). 24.25 Hljómplötur: Píanókonsert í a-moll eftir Schumann. Hjónaband. Siðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband Rósa ©estsdóttir, Ásvallagötu 63, og Jónas Halldórsson, sundkennari. Heimili ungu hjónanna er á Njáls- götu 92. BíH veltur. Um helgina valt fólksflutninga- bifreið út af veginum skammt of- an við Lágafell. Er bíllinn allmik- ið skemmdur, en ekki er vitað til þess, að nokkrir hafi meiðzt. Var enginn við bílinn, þegar lögreglan kom á vettvang. Kuattspyrnumótin. í kvöld kl. 8 keppa Fram—Vík- ingur í 3. flokki. Síðastl. laugar- dag vann K. R. Fram með 3:0 í 2. flokki. Víkingur mætti ekki til leiks gegn Val. Revyan Hver maður sinn skammt verð- ur sýnd annað kvöld. Telpur sem eiga óskilað bún- búningum frá merkja- söludeigi Slysavarna- iélagsins þurfa að skila þeim í dageða ámorgun Slysavamsfélagið Bóm, emská. Mngget-skéábwrSar. ¥fedoiia. Tawn-talk, faegilógor. Sunligkt sápa. Oélfklútar. Afþurrkunarklátttr. TSamarbððii TjwwMrgútu 10. — Sfani S»H. BREKKA Áavallagðtu í. — Skol 1C7S. UMMKTEKTIRNAR Á NOBÐURLÖNDIM Frh- af 2. síöu. ,,Stockholmstidningen“ skrif- ar: „Það er nú verið að slíta síð- ustu böndin, sem hingað til hafa bundið saman tvö af hin- um norræmr löndum. Eftir að það er búið standa Norður- löndin fimm hlið við hlið, án nokkurra annarra tengsla en þeirra, sem við köllum nor- rænt bræðralag. Vissulega mun ísland ekki hugsa til þess að bindast hinu brezka heimsveldi neinum nánari böndum. Vissu- lega mun það ekki hafa í hyggju að skilja við Norður- lönd. Og vissulega munu sam- bandsslitin ekki vekja neina beizkju né óvináttu í garð ís- lendinga hjá Dönum, sem allt- af taka svo mikið tillit til rétt- inda annarra þjóða.“ „Svenska Dag|bladet“ birtir ómerkilega ritstjórnargrein um samþykktir alþingis, þar sem svo er komizt að orði, að það hafi verið óþarft af alþingi, að gera slíkar samþykktir nú. Blaðið spyr, hvers vegna þær hafi verið gerðar að næturlagi; hvort hinir háfleygu íslending- ar hafi hugsað sér að gefa þess- um ákvörðunum sínum eitt- hvert dramatískt form. Sam- þykktirnar hafi þó ekki getað verið neitt undrunarefni fyrir menn á íslandi, en fyrir Dan- mörku séu þær hins vegar hálfgerður sorgarleikur. Blaðið lætur þá von í ljós, að ísland haldi eftir sem áður áfram að skoða sig í hóp með öðrum Norðurlöndum, því að þau séu öll grein af sama stofni, hvort heldur á sögu þeirra, tungu eða meriningu sé litið. Nizistablaiið om „BeFkjavfkirpélitibiaa“ ,,Aftonbladet“, sem talið er vera undir áhrifum frá þýzka nazismanum, skrifar, að sam- þykktir alþingis séu ekki í samræmi við það, sem við köllum norrænt stolt. Tíminn væri svo óheppilegur, sem hugsast gæti, til innbyrðis á- taka á Norðurlöndum. Blaðið lætur þá skoðun í ljós, að sam- þykktir alþingis muni standa í einhverju sambandi við það, að Bretar hafa hernumið ísland og segir síðan: „Ef einmitt undir slíkum kringumstæðum er sagt skilið við Danmörku, er ástæða til að óttast, að það geti leitt til þess, að landið verði í fram- tíðinni lagt í fjötra, sem eru allt annars eðlis en nokkrir þeir, sem þekkzt hafa undir norrænum himni.“ Blaðið seg- ir enn fremur, að „Reykjavík- Við færum hérmeð öllum, skyldum sem vandalausum, sem sýndu okkur hlýju og vinsemd á gullbrúðkaupsdegi okkar, 24. maí, innilegustu þakkir okkar. Sérstaklegá þökk- um við sonum okkar, dætrum og tengdabömum, sem færðu okkur stórgjafir og héldu okkur samsæti. Allt þetta gerði okkur þennan dag ógleymanlegan. Sólveig Hjálmarsdóttir. Eyjólfur ísakssou. urpólitíkin“, eins og það kemst að orði, muni með þessu frum- kvæði sínu ekki verða til ann- ars en að særa gamla sögulega hefð, og lýkur grein sinni með þeim ummælum, að goshverir íslands hafi sýnilega verið að verki á alþingi, þegar sam- þykktir þess voru gerðar. SamviRiaa vii Hsriar- lOfid tnrigi á Islaati. „Social-Demokraten“ í Stokk hólmi skrifar, að samþykktir alþingis beri áreiðanlega ekki að skoða sem neinn vott um það, að dregið hafi úr samhug íslendinga með hinum Norður- landaþjóðunum. í því efni sé það nægileg trygging, að marg- ir af forystumönnunum í ís- lenzkum stjórnmálum hafi ár- um saman unnið að aukinni norrænni samvinnu. „Dagens Nyheter“ skrifa, að ísland hafi á síðustu árum tek- ið upp nánari samvinnu við Norðurlönd en nokkru sinni áð- ur. Það sé engin ástæða til þess að undrast samþykktir alþingis út af fyrir sig; en tímii^n, sem valinn hafi verið, sé óheppileg- ur. Það hefðu verið ákaflega veik bönd, sem bundu ísland og Danmörku saman sam- kvæmt sambandslögunum, og öllum hefði verið ljóst, að þau hlytu að slitna. Framtíð ís- lands væri kcmin undir því, hver endalok ófriðarins yrðu, en það ætti að mega vona, að ísland héldi alltaf áfram, að til- heyra Norðurlöndum; því að ættarböndin væru þrátt fyrir allt órjúfanleg. Ragnar Lundborg, hinn þekkti sænski þjóðaréttarfræð- ingur og íslandsvinur, skrifar vinsamlega grein um samþykkt ir alþingis í „Nya Dagligt Alle- handa“ í Stokkhólmi. Hann segir þar, að í sögulegum og lög fræðilegum skilningi sé hér ekki um neina sambandsdeilu (unionskris) að ræða milli Is- lands og Danmerkur, heldur að eins um eðlilega afieiðingu sam bandslaganna. Blöðin í Noregi láta í ljós mik- inn áhuga fyrir framtíð íslands og skrifa yfirleitt vinsamlega um samþykktir alþingis. Einstök norsk blöð hafa þó notað tækifærið til þess, að koma fram með þá kenningu, að ísland tilheyri hagsmunasvæði Noregs bæði frá sögulegu og landfræðilegu sjónarmiði, en láta þann ótta í ljós, að ísland kunni að komast undir amer- íksk áhrif. ftýzkir aðnírðll frenir sjálfsmeri ’ i hétell_f Osle. Reutersfréttastofan og norska fréttastofan í London birtu báðar þá fregn um hátíðina, að Böhm aðmír- áll, yfirforingi þýzka sjóliðsins í Noregi, hefði framið sjálfs- morð í Grand Hotet í Osio. m*wm (Tarzan finds a Son). Aðalhlutverkin leika: Johnny Weissmiiller. Maureen O’Sullivan D og hinn 5 ára gámli dreng- ur John Sheffield. Sýnd kl. 7 og 9. IIÉM MÝJÁ @10 5Bafi BiUjwoeil 6ivalcaðe Ameríksk stórmynd frá Fox er gerizt í kvik- myndaborginni Holly- wood frá árinu 1913 er byrjað var að taka þar fyrstu filmurnar til ársins 1927, er talmyndagerðin hófst. Aðalhlutverkin leika: ALYCE FAYE og DON AMECHE. Sýnd klukkan 7 og 9. I Tóffjlisínríéíí^ilf ®g Leikfélag Keykjevlker. 1 SýaiiÍBtp í kuöld kl. Aðgöngúmiðar seldir eftir kl. 1 í dag. im Reykjav&ur Aeeáll hX Revyan verður sýnd annað kvöldf klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4— í dag og fra kl. 1 á morgun.; NÆSTSÍÐASTA SINN! Móðir mín, Vilborg Guðnadóttir, andaðist á Elliheimilinu Grund, mánudaginn 2. júní. Sigríður Eiríksdóttir. Gmnuir leikur á, að sjálfsmorð aðmírálsins standi í dxihveijiu sambandi við dvöl Hianl- ers, yfirmanns þýzku leynilög- reglunnar, Gestappi, í Noriegi únd- anfarið. 1 því sambandi er pess einnig getið, að Böhm hafi ver- ið mikili vinur Rndolfs Hess. Jén frá Laug er látinn. JÓN JÓNSSON frá La-ug lézt í Landakotssjúknalh úsinu: núna um helgina. Jón frá Laugvar mjög kunnur maður, sérstakliega fyrir marg- vísleg ferðalög, sem hann hefir átt í. Hann var lögneglupjónn hér í bæmum ium alllangt skedð, en hætti pvi og hóf búskap að La'ug, KRfT Frih. af 1. síðu. Mr. Menzies, foirsætisráðherra Ástralíiu, sagði í gær, aö úrslitin á Krít væm alvarlegt áfall fyrir Bandamenn, en pó væri emg’n á- stæða til pess að vera bölsýnn. Hin frækilega vöm eyjarinnar hefði gtefið Bretum tíma til pess að ráða niðurlö'gtum Rasjid Alis i trak, flytja lið frá Abessiníu til Noirður-Afriku og gera ráðstaf- anir gegn herflutningum Þjióð- vtíifa tit Sýriauds. j , Hltler og Hissoliii hittist í Brenner- skiréi i g«r. HITLER og Mussolini hitt- ust í Brennerskarði í gær og stóð iundur þeirra í meira en fjórar klukkustundir. Við- staddir hann voru utanríkis- málaráðherrar þeirra, von Rib- bentrop og Ciano greifi, og yf- irhershöfðingjarnir, von Keitel og Cavallero. Ekkeri hefiir verið látið uppí um tilefni pessa fUndar né ánang- ur hans- I hinlum opinbem ti>- kynningum í BeHín og Róma- borg var aðeims sagt, að viðraeð- ur eiræðishemanna hefðu veatö hinar vinsamlegustu. ST. VERÐANDI nr. 9. Fimdur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aukalaga- breytingar. 3. Erindi: Hr. S. Ö. 4. Upplestur: Pétur Pét- ursson bankaritari. 5. Gfóð tíðindi. Þ. ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld kl. 8V2. Kosning til stórstúkuþings. Mælt með umboðsmanni. Hagnefndar- RViIOL 1 .-...ífK^ j /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.