Alþýðublaðið - 04.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFAN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÖDFLOKKUK-INIÍ jotm&mxm MIÐVTKÖÐAGUR 4. JUNI 1941 138. TÖLÖBLAB Verða Bretar og f rjálsir Frakk ar fyrri tíl að íaka Sýiiand? ---------- 4------------------ De Gaulle sagður kominn til Palestínu. tmejímmifUem bjfir og ísleidiipr. Þelr ern ráfliir Iirogað með vit íiEdog viíja rikisstjórnariDmr. FÆREYINGARNIR, sem brezka setuliðið hefir flutt hingað til að vinna verkamannavinnu, eru sem óðast að koma sér fyrir á vmnustöðvununi. Eins og tekið var f ram hér í blaðma fyrir bátíðina enu Fær- Bftagairnir fluttir hiwgab með.vit- tod og virja rflósstjóirnarinnar að ¦ ; Frh. á'4. síðu. f TVTmí eftir að Krít er fallin, er ekki um annað meira talað *>™ en það, hvenær bardagarnir muni hefjast um Sýr- land, því að augljóst þykir, að Þjóðverjar verði að ná því landi á sitt vald, til þess að geta haldið áfram sókn sinni til olíulindanna í Irak og Suezskurðarins að norðan og aust- an. Sterkur orðrómur gerigur um það, að Þjóðverjar séu stöð- ugt að flytja lið í lofti og jafnvel einnig með skipum meðfram ströndum Litlu-Asíu til Sýrlands, og koma nú fram í Bretlandi háværar kröfur um það, að Bretar taki í taumana á Sýrlandi áður en það sé um seinan og verði ásamt liði frjálsra Frakka fyrir botni Miðjarðarhafsins fyrri til að taka Sýrland. í sambandi við þessar kröfur vekur það mikla eftirtekt, að í morgun var það tilkynnt í London, að de Gaulle, foringi frjálsra Frakka, væri kominn til Palestínu. Kunnugt er, að Vichystjórnin á Frakklandi hefir setið á stöð- ugum fundum síðustu dagana, Vílhlálmar fyrrverandi Dízka- landskeisari andaðist í morgun. *•!» Verður grafinn í Doorn í Hollandi, þar sem hann lifði landflétta síðan 1918. VILHJÁLMUR ANNAR, fyrrverandi Þýzkalands keisari, andaðist að heimili sínu í Doorn í Hollandi í morgun, rúmlega 82 ára að aldri. Tilkynriing um þetta var gefin út í Berlín fyrripartinn í dag. Var þess um leið getið, að hiim látni hefði óskað þess að fá legstað í Doorn og myndi verða farið að þeirri ósk hans og hann jarðaður þar. Með Vilhjálini öbrum fynver- andi Þýzkalandskeisara bt raMinn valinn sá mabuT, sem var einna mest lumtalaðtur alllra á tveimur ryrsmi áTattigum pessarar aldar, eða pangað tíl hann steyptist úr valdastóli. Hann var fæddur árið 1859 og elzti ænuT Friðriks keisara ann- ars og sonaTsonur Vilhj'álms fyrsta, sem krýndur vacr Pýzlka- Jandskeisari í VeTsölum árið 1871 í lok styrjaldaTÍ'nnar milli Frakka og Pjóðverja. VilhjálmuT annaír varð kei'sari árið 1888 eftir aðeins þriggja mánaða stjórnartímabil föður sins. sem var dauðviona af ikrabhameini, þegar hann tók við völdwm. Það leið ekki á lönglu par tíl sterklega tók a5 bera á einræðistílhneigiingum og fram- hley.pni hins unga keisara. Áðlur en tvö ár voru iiðin hafði hann, árið 1890, losað sig við Bis- marck, „jáírnkanzlarann", sem VILHJALMUR ANNAR Myndin er tekin fyrir tveimur eða þremur árum. verib hafði ráðgjafi afa hans og fööur og raunverulega stofnað hiö nýja þýzka kei'saradæmi í styTjöldunUm vib Danmörku 1864, Austurríki 1866 og Frakkland 1870—1871- 1 raun og veru réði Vilhjálmur sjálfur , síðan Utanríkispólitík Þýzkalands, og leib ekki á löngu þar tíl honum hafði með fyrir- hyggjuleysi sinte og framhleypni tekizt ab konfa bæði Bretlandi og Rússlandi, sem Bi'smarck haf ði alltaf viljað eiga vingott við, i andstæbingahóp Pýzkalands. ! Frh. á 2. siiju. og hefir Weygand, foringi franska heréins í nýlendum Frakka í Norður-Afríku tekið þátt í þeim. Hefir því nú verið'lýst yfir í Vichy, að Sýrland og Tunis muni verða varin ef á þessi lönd verði ráðizt, og er það tekið fram, að þau muni verða varin af Frökkum einum. .....¦......¦ ——¦WWWMM—M Heyrzt hefir, að mikill hluti af loftflota Vichystjórnarinnar hafi þegar á laun verið sendur til Sýrlands og Tunis. Þykir augljóst, að það hefði ekki ver- ið hægt, nema því aðeins, að Þjóðverjar væru með í ráðum og hefðu slakað eitthvað til á vopnahlésskilmálunum,. og ér því ekki míkið upp úr því lagt, þó Vichystjórnin segi, að Frakkar einir muni verja Sýr- land. Alnlðnf lokkirion á £nglaodl fcelfluF flokksping I Mod. ? .•:'¦,...... Einhuga samþykktir um ai berjast þar til F nazismanum hefir verið úírýmt. LOKKSÞING hrezkra jafnaðarmanna stendur nú yfir í London. Var það sett á annan í hvítasunnu með mikilli þátttöku hvað- anæfa úr landinu. Hefir f!okksþingiðN þegar með yfirgnæfandi meirihluta samþykkt að styðja þá stefnu, sem hrezki Alhýðu^ flokkurinn hefir haft, hæði í stjórn landsins og á þingi, og lýst því yfir, að hrezkir jafn- aðarmenn muni heita sér af alefli fyrir því, að stríðinu verði haldið áfram þangað til fullkominn sigur hefir verið unninn og þýzka naz- ismanum hefir verið útrýmt. Flokksþingið var sett af James Walker, núverandi for- seta flokksins, með langri ræðu, en auk hans hafa /þegar talað Bevin vinnumálaráðherra, Her- bert Morrison, öryggismálaráð- herra, Attlee og margir aðrir af þekktustu mönn- um flokksins. Hafa þeir ekki aðeins lagt áherzlu á nauð- syn þess, að vinna stríðið og ganga milli bols og höfuðs á nazismanum, heldur og að byggja upp nýján heim að styrjöldinni lokinni, þar sem frelsi ríkir, byggt á félagslegu öryggi allra. „Það er ekki hægt að hverfa aftur til gamla tím- ans," sagði Attlee í ræðu sinni. PA. á 4. *®m. Bevto. Morrison^ ífeigisverzlnninni hefir nn verið lokað vegna vðrnskorts. —>....... ? — Enginn fekinn úr umferð í nétt? T^ NGINN maður var tek inn úr umferð vegna ölvunar á almannafæri í nótt. Þetta er eins dæmi um margra mánaða skeið. Ástæðan fyrir þessu er auð- sæ: Áfengisverzlunin er lokuð. Guðbrandur Magnússon for- stjóri Áfengisverzlunar ríkisins skýrði Alþýðublaðinu svo frá í morgun, að verzlunum yrði lokað vegna vöruþurrðar þar til úr rættist. Um langan tíma hef- ir ekkert verið til í verzluninni nema brennivín og svokölluð „heit vín" — og þetta er nú allt búið. Von var á áfengisfarmi, en af ýmsum ástæðum, bæði vegna þess að erfitt er að fá spíritus, af því að hann mun vera notað- ur til .styrjaldarþarfa og eins vegna siglingaerfiðleika, hefir ekki komið svo mikið, að talið. væri mögulegt að opna. Með Eddu kom nokkuð af víni frá Portúgal, en það var svo lítið, og svo einhæft, að það myndi hafa selzt upp á örfáum dögum. Verður því beðið eftir nýjum farmi. : — En hvenær kemur hann? Um það er ekkert hægt að segja. Líkindi eru til að hann Frh. á 2. síðu. íslandnlíman ierl- ir amað kvðld. Búizt er við barðri beppni. ANNAÐ kvöld kl. 9 hefst fslandsglíman í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar. Glím- an hefir frá stofnun verið einn aðal íþróttaviðburður ársins, og það verður hún ábyggilega enn. Keppendur eru nú jafnari og því búizt við meiri keppni en undánfarin ár. „ Að pessu sinni keppa 10 glím'u-, kappar um sæmdarheitib „Glímtt- kóngur íslands", og er áreiðanr, legt, ab hver og einn mun gera pab hinum dýrkeypt- Tveir kepp- enduT eru utan af landi, peir Geirfinnur Þioriáksson frá U. M. F. Mývetninga, sem* vafcti mikla athygli í fyrra," og Bjöm Kol-; beinsson, sem er frá U M. F. Kjalarness. Glímukóngurinn frá í fyrra, Ingimundur Gubmundssion, tekuT ekki þátt í keppninni að pessu sinni, en af reykvikskUim keppendum mætti, t .d. nefna Kjartan Bergmann sem vann feg- U'nbarglímiuskjöldinn í fyrra, Krist mnnd Sigurðssion, Jóh. ólafssion o. fi. :J i ; m ' í ! l Grundvallarlagadagur Dana. de Fontenay, sendiherra (Dana, og frú munu að vanda taka á móti gestum á morgun í tilefni af grund vallarlagadegi Dana hinn 5 júní, frá kl. 4—6. Árni Árnason frá Höfðahólum lézt í sjúkra-' húsinu að Landakoti í gærmorgun., .%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.