Alþýðublaðið - 05.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.06.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBMM SH, AÖGAMGUR FIMMTUDAGUR 5. JCNl 1941. 121. TÖLUBLAÐ Undirbúniíigur striðsins um Sýrland er nú i fullum gangi. ,----------------*---------------- Weygaed sagðiir á lelð pangað Irá Vlehy Hðííðihðld sjóiasisia ásHinadaiiiB ÍF ÁTÍBAHÖLD sjómanna verða næstkomandi sunnu dag, og er ákveðið, að þau verði með líku sniði og itmdanfarin ár. Um morguninn fer fram kappróður og sund og hefjast hátíðahöldin á því. Klukkan eitt verður safnazt saman við Sjómannaskólann og gengið suður á íþróttavöll og verður utisa'mkoma dagsins þar. Úm kvöldið verða aðalveizlu- höldin í Oddfellow. Enn frem- ~ur verður skemmtun í Iðnó, Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu og á Hótel ísland. Dýrtíðanef ndio M- ir m lokið stðrtnn. N5FNDIN, sem stjórnarflökk- arnir kfuslu fyrir hvítasunn- mm til þess að undirbua lausn dýrtioarmálanna á alþingi hefir nú lokið störfum. Hefir nefndin samið framvarp til lagfi. ttm höm- i]d fyrir ríkisstjórnina til ráð- stafana og tekjuöflunar vegna dýrtíoar <og örðugleika atvinnu- veganna. Er þetta frumvarp nú tii umræou í ríkisstjérninná og h}á stuðningsflokkum hennar. REGNIR FRA LONDON í morgun, bera með sér, að á- tökin um Sýrland fara nú stöðugt harðnandi og að mik- ill viðbúnáður er á báðar hliðar. Heyrst hefir, að Weygand, yfirhershöfðingja Frakka á vesturvígstöðvunum í fyrra, hafi verið falið af Vichystjórn- inni að hafa yfirstjórn allra landvarna í Norður-Afríkuog á Sýrlandi og sé hann nú á leið til Sýrlands. En viðbúnaður er einnig mikill af hálfu Breta og frjálsra Frakka. De Gaulle hefir tekið sér bækistöð í Haif a í Palest- ínu, en þar er einnig bækistöð brezka yfirforingjans í Vest- ur-Asíu, sir Maidland Wilson's. Cyril Laiken, sem skýrir stríðsfréttirnar í Lundúnaútvarp- sagði í morgun, að Bretar gætu ekki horft upp á það, að mu, Þjóðverjar næðu Sýrlandi á sitt vald, því að Sýrlarid væri lyk- illinn að Vestur-Asíu, Palestínu og írak, og Suezskurðinum. FröEsk loftárás á TransiÓFdaaíu í fregnum frá London í morg- un er skýrt frá því, að fransk- ar sprengjuflugvélar frá Sýr- landi hafi gert loftárás á bæ- inn Amman í Transjórdaníu, sem er undir vernd Breta, og er það í fyrsta skipti, sem get- ið er um franska loftárás á þessum slóðum og sýnir hve al- varlegt ástandið er orðið þar eystra. En fgærmorgun gerðu brezk- ar sprengjuflugvélar mikla loft- árás á olíubirgðastöðvar við Beirut, höfuðborg Sýrlands, og ollu þar miklu tjóni, að því er ætlað er. í fregnum frá London í morg- un er þess getið, að það séu að- allega Senegalsvertingjar, sem Nítjín ára piltDr Mtasmnma á Miw I^ms heffr werfH ielfað wiiaf em leitlii engan áramj UM hvítasunnuna hvarf maður héðan úr bænum, sem var gestkomandi áustur á Þingvöllum, Ingólfur Jónsson, sonur Jóns Guðmundssonar for- stjóra Belgjagerðarinnar. Hefir hans verið leitað, en sú leit hef- ir tekki borið árangur. Ingólfur hafði farið á Þing- völl síðastliðið, laugardagskvöld ásamt fleira fólki og ætlaði að dvelja þar þangað til á mánu- dag, annan hvítasunnudag. Á sunnudaginn seinnipartinn hafði hann verið heima í Val- höll ásamt þremur piltum. Var dansað þar um kvöldið, en eftir lokunartíma fóru piltarnir upp á herbergi og dvöldu þar um stund. Fóru þeir því næst út og heim að Þingvallabæ. Þar skildu piltarnir þrír við Ingólf klukkan um eitt á mánudags- nótt, og hefir ekki orðið vart við Ingólf síðan. Á þriðjudag var hafin leit að Ingólfi. Fór Jón Oddgeir Jóns- ' Prfe. á 4. ma. Vichystjórnin hefir á Sýrlandi við landamæri Palestínu, en þeir séu Bretum og frjálsum Frökkum vinveittir og fjöldi ungra Frakka strjúki á hverri nóttu yfir landamæri Palestínu frá Sýrlandi til þess að ganga í lið með de Gaulle. Stgðugir feerfSitölöiir íii I Reuterfregmum frá Tyrklandi tít sagt frá því> að alltaf öðru- hverju sjáist nú til þýzkra her- flutningafiugvéla, sem frjugi nú frá Rhodos meðfram ströndum Iitlu-Asílu tíl Sýrlands. Aðrar fnegnir herma, áð um 12 þýzkar herflutningaflugvélar komi til flugvalla á Sýrlandi á degi hverjum, en auk þess hefðu 150 þýzkar flugvélar lent á Ra- jak-flugvellimum á mánudaginn, en þær hefðu ekkert lið haft inn- anborðs. Þá er þess einnig getið, að þýzkt spítalaskip hafi komið til Sýrlands nýtega og verið talið hafa 400 sjúklinga um borð, en raunveruiega hafi það verið þýzkir hermenn sérstaklega til þess' æfðir að fara með skrið- dreka, og þýkir líkiegt, að þeir eigi að _fá franska skriðdneka, sem fyrir eru í landiwu. 1 reið brennur. EIN af áætlunarbifreiðum Bifreiðastöðvar Akureyrar brann skammt sunnan við Sauðárkrók í fyrradag. Sem bet ur fór voru engir farþegar í Frh. á 2. síðti. Sveit Senegalsvertingja undir vopnum á leið gegnum sigurbog- ann í París í byrjun ófriðarins. Senegalsvertingjarnir eru taldir ágætir hermenn. En þeir eru taldir vinveittir Bretum og frjáls- um Frökkum, eins og sagt er frá í Lundúnafregnum frá Sýrlandi í dag, þár seni sveitir Senegalsvertingja eru nú hafðar til landa- mæragæzlu. ifiFsrellir Breta ! írak hafa im teklð olíollndasvaððlð vlð Hosnl. ----------------------------?--------------------------- ; », Rasjid AIi œtlaði að flýja með 4 milij. kr. en féð var tekid við landamærin. MERSVEITIR Breta í írak*^ hafa nú tekið olíulinda- svæðið við Mosul, nyrzt í land- inu, og áðeins 90 km. frá landa- mærum Sýrlands, á sitt vald. En þaðan liggja hinar miklu 1100 km. löngu olíuleiðslur til Haifa á strönd Palestínu. Fluttu Bretar lið í lofti frá Bagdad norður á olíuliiida- svæðið. Það viora alíiulindirnar við Mo- sul, sem Þjóðverjar ætluðu sér að ná á sitt vald með Uppreisn Rasjid Alis og heríMnmgtum sín- um til írak, en þar er framleitt mikið af smurningsolíu, sem Þjóð verja er taliö vanhaga sérstak- lega um. • Fregnir frá London í morgun herma að uppreisnarmenn hafi gert síðustiu tilrauri á mánudag- inn til þess að rétta við hlut sinn, en óeirðir þeárra-hefðu ver- ið bældar niður og » ÍBagdad væri nú allt með kyrrum kjör- um. Búázt er við að hinn barnungi konungur í Irak, Feisal, sem und- anfarið hefir hafzt við norður í ; Frh, á 2. síðu. Irsíisiii brezki kh pýiBfloklísiDs m ið f gm* Stefoa flokksstjörn&rinnar samMkkt nær einróma. \ BSÞINGI brezka Alþýðu- **¦ flokksins var slitið í Lon- don í gær. Ákvörðun þingsins um stefnu flokksins bæði 1 stríðinu og eftir stríðið, var sam þykkt með gífurlegum mteiri- hluta, eða 2.413.000 atkvæðum á móti 30.000. í samþykktum flokksþingsinser lögð áherzla á það, að jafnhliða því, sem öllum kröftUm sé ein- beitt til þess að vinna stríðið og brjóta þýzka nazismann á bak aftur, sé nú þegar hafinn undir- búningur að byggingarstarfinU að stríðiniu loknu, en þá verði að skapa skipulag, sem geri- at- vinnuleysi eins og það, sem á undanförnlum árum hefir þekkzt,. óhugsanlegt. (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.