Alþýðublaðið - 07.06.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.06.1941, Qupperneq 1
r ALÞTÐ E2TSTJÓKI: STEFÁN PÉTUKSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝBUFLOKKUKIMM xm AMAMSUS 1,1111.i «■»»»» LAUGARDAGUR 7. JUNI 1941 123. TÖLUBLAÐ SuðuixAMkuheriim kominn Á að taka þátt i orustnnni um Suezskurðinn Smuts, htershöfðingi, forsætis- ráðherra Suður-Afríku. Razistar loka há- skólannm I Leyden. ÝZKU yfirvöldin á Hol- landi hafa nú látið loka hinum fræga háskóla í Leyden uni óákveðinn tíma vegna mót- mælafundar, sem stúdentar og prófessorar háskólans höfðu haldið í tilefni af því, að fræg- ur prófessor af Gyðingaættum, sem kenndi við skólann, hafði verið tekinn fastur. Prófesscirinn haifði í fyriaiestri vi'ð háskólann farið hörðum orð- um Um ofbeldisverk pýzka naz- ismans og haft það að engu, þó að erindreki frá þýzku leyni- Þessi frétt kömur mönnum * ekki á óvart, því að Smuts hers- höfðingi, forsætisráðherra Suð- ur-Afríku, var búinn að lýsá því yfir fyrir riokkru, að Suð- ur-Afríka myndi seíida her sirin' til Norður-Afríku jafnskjótt og hann losnaði frá Abessiníu. Það var eins og kunnugt er Suður-Afríkuherinn, sem sótti ^fram í Abessiníu að sunnan frá Kenya, tók fyrst ítalska Soma- liland og sótti síðan fram til Addis Abeba með meiri hraða en dæmi eru til í hernaðarsög- unni, en yfirherstjórnina hafði brezki hershöfðinginn Cunning ham. Frá Addis Abeba sótti Suður-Afríkuherinn norður í land, þar til hann mætti her- sveitum Breta að norðan við Amba Alagi — og nú hefir hann verið fluttur til Egypta4 lands til þess að taka þátt í or- ustunni um Suezskurðinn, sem nú virðist vera í aðsigi — og báðir aðilar búa sig undir af öllu kappi. U-........... - . lögreglunni, Gestapo, væri við- staddur fyrirlesturinn. FJðlbreyft bátíðahðld sjðmanaia á mergnn. -------- Hátiðahöldm munu fara fram á íþróttavellinum og hefjast kl. 2 ■O" ÁTÍDAHÖLD sjómanna- dagsins á morgun verða mjög fjölbreytt, enda hefir mikið verið til þeirra vandað. Má segja, að þau standi nær allan sólarhringinn, því þau hefjast í fyrramálið kl. 8 og dansleikir verða fram á næstu nótt. Dagskrá hinna umfangsmiklU hátiðahalda verður sem hér segh': Ki- 8 um miorguninn verða fán- ar dnegnir að hún á k'kipUm. Yer'ða síðan kappróðrairbátar Sjó- mannadagsins vígðir við Ver- búðabryggjuna, en Geir Sigurðs- stín, skipstjóri, skírir þá. Lúðra- sveit Reykjavikur leikur sjó- mannalög, en þá fana fmm stakkasund og björgunarsund við Ægisgarð. Eftir það verður haldið inn að RauðaráTvík, þar sem kappróður verður háður. Kl- 11 verður sjómannamessa í dómkirkjunni, séra Bjami Jóns- son predikar. Kl- 13 verður svo safnazt sam- an við Stýrimannaskólanm, en þar hiefst hópganga. Verðiur gengið um Öldugötu, Túngötu, Kirkjustræti, FrikirkjUveg, Skot- húsveg og upp á Iþróttavöll. Kl. 14 hefst þar minnmgariat- höfn og útisamkoma, sem mun verða útvarpað- Sjómenn skipa sór í fylkingu á vellinum, bg verður þá dmkknaðara sjómanna (Frh. á 2. sí'öu.) Stöðagir stnumnr ipln berflitniufli flnflvéla til Sýrlands STÖÐUGUR STRAUMUR þýzkra flugvéla, þar á meðal stórra herflutningaflug- véla, er nú sagður vera til Sýr- lands, eftir því sem Lundúnaút- varpið skýrir frá í morgun. En í gær var sendiherra Vichy- stjórnarinnar látinn lýsa því yfir við Bandaríkjastjórnina, að engir þýzkir hermenn væru í Sýrlandi eða í Dakar. Þessar yfirlýsingar Vichy- sendiherrans eru þó ekki tekn- ar alvarlega í Ameríku og sam- búðin milli Bandaríkjanna og Vichy-Frakklands versnar með degi hverjum, þannig, að nú er farið að tala um það, að stjórn- málasambandi milli landanna kunni að verða slitið þá og þeg- ar. í því sambandi vakti það mikla athygli í gær, að Parísar- útvarpið, sem að vísu er undir eftirliti Þjóðverja, réðist hat- rammlega á Leahy aðmírál, sendiherra Bandaríkjanna í Vichy og, sagði, að það væri maður, sem ekki væri æski- legt að hafa lengur á franskri grund. Þann dag, sem honum væru afhent' embættisskilríki sín yrði áreiðanlega einum ó- vininum færra á Frakklandi. Vichy-stjórnin sat á stöðug- um fundum í gær og tóku land- stjórar Frakka í Afríku þátt í þeim, svo og Weygand, sem enn er ekki farinn til Sýrlan'ds. — Ekkert er vitað um það, sem fram hefir farið á þessum fund- um. ■ ..liiilllii REGNIR FRÁ LONDON í morgun herma, að allmikill Á her Suður-Afríkumanna sé nú kominn til Egypta- lands. Hefir þessi her verið fluttur þangað frá Abessiníu, þar sem vörn ítala er nú gersamlega þrotin og aðeins eftir að gera út af við tvo dreifða herflokka. piSii U OKKRUM sinnum hef- LM ir verið minnzt á Arn- arhól hér í blaðinu og hvatt til þess að hann væri lag- færður. Var hóllinn, sem er eins og kunnugt er helgur staður í sögu okkar, ákaflega illa útlít- andi, þakinn rifnum pokadrusl- um, moldarleðju og öðrum ó- þvterra. Þetta bar þann árangur, að setuliðið hreinsaði hólinn af pok- um og moldinni, en því miður hóf pað aðrar framkvæmdir þarna um sama leyti, sem við lítum óvildaraugum. En um leið og Bretamir höfðu Vélbáturinn „Hólmsteinn“ fórst af styrjaldarástæðum Lððastampar tr kátnam luíslr m«ð sprengjnbrotnm H EFIR VELBATURINN ,Hólmsteinn“ frá Þing- eyri farizt á tundurdufli, eða hefir honum verið sökkt? af Báturinn hefir farizt styrjaldarástæðum, á því er enginn vafi, því að lóðarstamp- Frb. á 2. síðu. KORT AF AFRÍKU. Það gefur ofurlitla hugmynd um þá ógurlegu vegarlengd, sem Suður-Afríkuherinn er búinn áð fara frá suðurodda álfunnar um Abessiníu alla leið norður að Miðjarðarhafi, sem sést efst á kort- inu. Vegarlengdin mun vera um 10 000 km. Hrafntinnugarður verður reistur umhverfis Arnarhól Ýmsar melrlháttar framkvæmd> ir til prýOis þessum sðgnlega staO hreinsað pallinn, hóf garðyrkju- ráðunautur bæjarins, Matthias Ásgeirsson, ýmsar framkvæmdir þarna, og hafðii Alþýðublaðið stutt samtal við hann í miorgUn um þetta: „Við væntum þess, að stjóm sétuliðsins taki tillit til þess, a& okkur þykir sérstaklega vænt Utn þennan stað — og hverii með allt sitt af hólnum,“ sagði Matthías og hann hélt áfram: „Við höldum áfram umbótuim okkar af fullum krafti: Ætinnin ef að þekja hólinn með nýjum þökum alls staðar þar, sem hon- um hefir verið spillt. Þá munum við á sjálfum pallinum kring- um styttuna planta blómum og búa sem bezt um. En síðan verð- ur byggður garður úr steinsteypu umhveriis hólinn og veröur hann hálfur meter á hæð. Mun hann einnig verða lagður hrafntinnu til prýðis- Þá vil ég einnig 'geta þess, að svona garður verður líka byggður um blettinn við safna- húsið. En þessar framkvæmdir heyra undir Tíkisstjórnina, og vona ég, aÖ hún bregðist vel og fljótt við þessu. Innan við þenn- í ( Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.