Alþýðublaðið - 09.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1941, Blaðsíða 1
•r BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUSSSON ÚTG8TAKDI: ALÞÝBUFLCUEKUSINM !B MÁNUDAGUR 9. JUNI 1941. 124. TOLUBLAÖ 5SP Frakliar að tala Sýfiand. Hersveitir þeirra fóru itin yfir landamærin frá Palestínu, Trans- jórdaníu og írak í fyrrinótt og nálgast nú óðam Damaskus. BRETAR OG FRJÁLSIR FRAKKAR fóru í fyrrinótt með her manns inn í Sýrland á mörgum stöðum; að sunnan frá Palestínu og Transjórdaníu, og að austan frá írak. Voru sarntímis gefnar út yfirlýsingar af Wavell, yfir- hershöfðingja Breta í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs- ins, og af de Gaulle, foringja frjálsra Frakka, þess efnis, að tilgangurinn með innrásinni í Sýrland væri, að koma í vég fyrir að Þjóðverjar næðu landinu á sitt vald og byggj- wst þar fyrir; en sjálfstæði Sýrlands myndi í alla staði ye?ða virt. Hersveitirnar, sem farið hafa inn í Sýrland, eru undir yfir- síjórn Sir Maitlánd Wilsons, yfirhershöfðingja Breta í Pal'est- ínu, en Catroux hershöfðingi er yfirmaður hinna frjálsu Frakka, sem íaka þáítt í innrásinni. < Fregnir frá London í morgun herma, að hersveitirnar frá Paléstínu séu þegar komnar til staðar, sem liggur um 50—60 km. fyrir sunnan Damaskus, en ekki er þess getið í þeim, að til nokkurra vopnaviðskipta hafi komið. í fregn frá Vichy í nótt er því hins vegar haldið fram, að harðir bardagar standi yfir suður af Damaskus. á Sýrlandi undir íorystu Dentz, heshöfðiingja, en af því muni þó ekki nema ©inn fjóirði hluti eða í mesta lagi etan þriðji ivera' Frakkar, hitt séu nýlenduiher- menn. En aiuk þess er gert ráð fyrir, að ÞjóðverjaH, muni vera búnir að flytja nokkrar þúsundir manna til Sýrlands, 'ef til vill 5—6 þús- I samibandi við átökin um Sýrland hefir áður verið á það bent, að Frakkland fíff 'aSeáns með umboðsstjóm á ' Sýrlandi fyrir Þjóoabandalagii5. En Bíðan (Frh. á 2. síðu.) De Gaullte, foringi frjálsra FraUka. Frumvarp um dýrtíðarráðstaf anir lagt fyrir alpinggi án þess að samkoi á Frakkland seglr í yfiriýsingu, sem gefin var út | Vichyi í gær, ér því haldið fram, Hjð innrás Breta og frjálsra Frajkka 1 Sýxland sé árás á Frakkland. En i yfirlýsihgum ;.Wavels og de Gaultes er skorað :á Frakka á Sýrlandi að taka ihöndum saman við hinar brezku ¦ tíg frjálsu frönsku hersveitiir til . þjess ,að reka Þ jóðverja úr þeim þegar fengið á vissiUm stöðwm í landinu, og taka þátt í barátt- unni g^n hibUm saaneiginiega óvinil L •-'.''' Það er einniig vitnað í það í yfirlýstilngu Breta1, sem þeir sögðu strax í fyrra sumar, eftir að Frafckland hafði saimið vopna^ hlé við Hitler, að þeir mundu ekki láta það viðgangast, að mokkurt það ríká, sem væri fjand- saimiiegt Bretlandi nœði Sýrlandi á sitt vald. Það er álitið, að Vichystjómin jfcaAistöðvum, sem þeiir hefðu | muni hafa um 45000 manna U'ð' Fulltrúi Alþýðuflokksíus í f járhagsuefnd neitaöi að vera með í að flyt|# það í núverandi mynd. T7IÐSKIPTAMÁLARÁÐHERRA lét á laugardaginn út- * býta á alþingi frumvarpi til lagá „um heimild fyrir ríkisstjórnina til ráðstafana og tekjuöflunar vegna dýrtíð- ar og erfiðleika atvinnuveganna." — Var frumvarpið lagt fram án þess að nokkurt endanlegt samkomulag hefði náðst um það meðal stjórnarflokkaima. Frumvarpið er samkvæmt beiðni viðskiptamálaráð- herra flutt af fulltrúum Framsóknarflokksins, Sjáifstæðis- flokksins og Bændaflokksins í fjárhagsnéfnd neðri deildar, þeim Steingrími Steinþórssyni, Sveinbirni Högnasyni, Jóni Pálmasyni og Stefáni Stefánssyni. Fulltrúi Alþýðuflokks- ins í nefndinni neitaði að vera með í að flytja frumvarpið í sinni núverandi mynd. Sjö menn teknir liðinu og f luttir 1 íastir af setu ;il Bretlands Fjrir aðstoð wið þýaskan flðttamann. BREZKA setuliðið tók í fyrrinótt kl. 1.30 sex manns höndum á ísafirði og flutti þá til Bretlands. Auk þessa tók það einn mann, vitavörðinn í Keflavíkurvita við Súgandafjörð. Var hann einnig fluttur til Bretlands. Þetta fólk er: Jóhann Eyfirðingur kaupmaður og dóttir hans, Sigurlaug Scheither, Tryggvi Jóachimsson, brezkur varakonsúll, og kona hans, Margarethe, og mágkona hennar, Gertrud Hasler, og kjördóttir hennar, Ilse Hásler. Vita- yörðurinn heitir Þorbergur Þorbergsson. Þetta fólk var handtekið fyrir að hafa veitt aðstoð þýzkum flóttamanni, sem það hafði veitt forsjá í langan tíma. 1 yfirlýsitnigu herstjóirnarinnar (•m ^iþetta, sem Alþýðublaðinu Í)a,v&t ismoírgtun segir: ..Yfírfiorihigi ^bnezku. herstjórn- ;«rínnar á islanidí tilkynnir, að hann hafi venlð neyddur til að flytja burtu eftiTfaraindi persónur, til fangaviistar í Bretlandi fyrir ftð hafa velitt virka aðstoð þýzka flóttamanrénum Aögjust Liehr- mann: Fyrstu þrjár persómuirni- ar eni þýzkiir boirgairar, en hinar íslenzkiir borgamr: Frú Hasler, frá ísafirði Ungírú Hasler, frá Isafirðil Frú Scfeeithier, frá Reykjavík. Jóhann EyfirMngiur, frá ísaf. Tryggvi Jóachimsisnon, frá ísaf. v Frú Jðachlms|son» frá ísafirði. Þiorberglur Jfíorbergsson, vita- vörður við' isafjörð. , Því hefir nýlega verið lýst yfir, að freisi Isiands væri Stðra-Bret- landi jafn mikils virði og þess eigi'ð fnelsi, iog allar tilraunir, sem gerðar kynnu. að verða til aðstoðar möndulveldunum, y*ðu Frh. á 2. sStta. Frumvarpið hefir inni að halda heimild fyrir ríkisstjórn- ina til þess að leggja útflutn- insgjald á útfluttar afurðir, allt að 10% af fob-verði þeirra, að innheimta sérstakan skatt af öll um hreinum tekjum ársins 1940 allt að 5% af þeim, að frádreg- inni ákveðinni upphæð fyrir hvern skylduómaga, og að verja báðum þessum skjottum, og að auki allt að 5 milljónum króna af tekjum rikissjóðs á ásrinu 1941 til dýrtíðarráðstafana. En ekkert orð er um það í frum- varpinu hvernig og af hverjum þessu fé skuli ráðstafað, og því engin trygging fyrir því að með þessum nýju skattaálögum tak- ist að halda dýrtíðinni í skef j- um. Frumvarpið er svohljóðandi: 1. gr. Til viðbúnaðafr gegn þe:m erfiiðleikum atvinnuvegamna, er stafa af styrjaldarástandinu, til þess að minnka verðbóigiuna innanlands og draga þamniig úr hækkiun framfærsluikioistniaiðar og kaupgjalds, og til annarra, ráð- stafana, sem .lóhjékvæmilegar kynnu að þykja af s.tyrjaldar- ástæðum, erju rfkisstjðrninni veitt- ar heimi'ldir þser, 'er í lögjum þessium greiinir. 2- gr. Ríkisstjórninnii er heimilí að ákyeða farmgjöld af vörum, sem fluttar eru tíl L&ndsins með islenzkum skiptum. 3. jgr. í þvi skyni, er í i. gr. getur, er ríkisstjóínninni heimilt að ,verja allt að ^S milljónum1 króna af tekjium rfkissjððs á ár- inu 1941. 4. gr. Rikisstjióminni er heimilt með reglugerð áð leggja sérstakt útflutningsgjald á íslenzkar af- v urðir, sem fluttar eru út úr land- inu- Skal gjaldið vera ákveðinn hundraðshlUti af f. o. b. verði af- urðanna, þó ekki hærri en 10 af hU'ndTað:. Er rikisstjðrninm heim- ilt að ákveða á mismunandi hátt gjald af hinum ýmsu útöutnings- vörum, miðað vfð framleiðsiliur- flutafé eða stofnl^- (prjald þetta má aðeins taka ,af þeim •útfluttium afurðwm, sem framleiddar eru eftir að reglu- gerðiin um útfluitningsgjaldið öðlast giidi. 5. gr. Ríkisstjðrninni er heimilt að leggja með reglugerð sérstak- an 'skatt á hreinar tekjur ár^ihs 1940, að frádre§3nni upphæð eftir ákvörðun rikisstjórnarinnar fyrir hvem skylduómaga, ' samkvæmt því, sem skattanefndir hafa tali'ð þá- Má skattur þessi nema allt áð 5o/o (fimm af hundraði) af tekjunum þannig ákvörðuðum. En hreinar tekjur ákveðast sam- kvæmt rejglum 7.—10. gr. laga um tekju*- og eignarskatt nr. 6, 9- janúar 1935, þó svo, að eigi .gildi ákvæði 8. gr. þeirra laga um frádrátt á tekjum félaga Erh é 2. íBBol

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.