Alþýðublaðið - 09.06.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.06.1941, Qupperneq 1
KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUSÍ360N ÚTCVAXDI: ALÞlBUFLOKKUBÐOI ......... U I ' MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1941. 124. TÖLUBLAÐ a Sýrland. Hersveitir þeirra fóru inn yfir landamærin frá Palestínu, Trans- jórdaníu og trak i fyrrinótt og nálgast nú óðnm Damaskus. BRETAR OG FRJÁLSIR FRAKKAR fóru í fyrrinótt með her manns inn í Sýriand á mörgum stöðum; að aunnan frá Palestínu og Transjórdaníu, og að austan frá írak. Voru samtímis gefnar út yfirlýsingar af Wavell, yfir- hershöfðingja Breta í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs- ins, og af de Gaulle, foringja frjálsra Frakka, þess efnis, að tilgangurinn með innrásinni í Sýrland væri, að koma í vég fyrir að Þjóðverjar næðu landinu á sitt vald og byggj- ust þar fyrir; en sjálfstæði Sýrlands myndi í alla staði verða virt. Hersveitirnar, sem farið hafa inn í Sýrland, eru undir yfir- stjórn Sir Maitland Wilsons, yfirhershöfðingja Breta í Palest- ínu, en Catroux hershöfðingi er yfirmaður hinna frjálsu Frakka, sera taka þátt í innrásinni. Fregnir frá London 1 morgun herma, að hersveitirnar frá Paléstínu séu þegar komnar til staðar, sem liggur um 50*—60 km. fyrir sunnan Damaskus, en ekki er þess getið í þeim, að til nokkurra vopnaviðskipta hafi komið. í fregn frá Vichy í nótt er því hins vegar haldið fram, að harðir bardagar standi yfir suður af Damaskus. á Sýrlandi undir forystu Dentz, heshöf&ingja, en af því muni þó ekki nema einn fjóröi hluti e&a í mesta lagi eilnn þriöji Svera1 Frafekar, hitt séu nýlenduiher- meno. En auk þess gert ráð fyrir, að Þjóðverjar mtui'i veira búnir að flytj® nokkmr þúsundir mainna til Sýrlands, ef til vill 5—6 þús. I sambandi vib átökin um Sýriand hefir áður verið á það bent, áö Frakkland fór ‘aðeins með umb'Oðsstjóm á Sýrlandi fyrir Þjóðabandalagi'ð. En síðan (Frh. á 2. síðu.) De Gaulle, foringi frjálsra FraUca. Frninvarp mm anlr lagt tyrlr alþingl án Ssess Hiö sainMoffliiilBif lniilfi Fulltrúi Alþýðufiokksius í fjárhagsnefnd neitaði að vera með í að flytja það í núverandi mynd. \TIÐSKIPTAMÁLARÁÐHERRA lét á laugardaginn út- * býta á alþingi frumvarpi til laga „um heimild fyrir ríkisstjómina til ráðstafana og tekjuöflunar vegna dýrtíð- ar og erfiðleika atvinnuveganna.“ — Var frumvarpið lagt fram án þess að nokkurt endanlegt samkomulag hefði náðst um það meðal stjórnarflokkanna. Frumvarpið er samkvæmt beiðni viðskiptamálaráð- herra flutt af fulltrúum Framsóknarflokksins, Sjálfstæðis- flokksins og Bændaflokksins í fjárhagsnefnd neðri deildar, þeim Steingrími Steinþórssyni, Sveinbirni Högnasyni, Jóni Pálmasyni og Stefáni Stefánssyni. Fulltrúi Alþýðuflokks- ins i nefndinni neitaði að vera með í að flytja frumvarpið í sinni núverandi mynd. irás á Frakkland seglr VichFStlðrnli. I ytirlýsingu, sem gefin var út | Vichy x gær, er því haldið fram, öð innrás Bxieta og frjálsra Frafefea í Sýxland sé árás á FrakkJaml. En I yfirlýsingum Wavels og de GauLltes er skorað á Frafcka á Sýrlandi að taka höndum saiman við hinar bnezkn tog’ frjálsu frönsku hersveitir til . þess að reka Þjóðverja úr þeim bæfeistöðvum, seui þeiir hefðu í yfirlýsingu herstjóimarinnar am þetta, sem Alþýðublaðinu barst í mcrgun segir: „Yfirforitngi ; bnezku herstjóm- arinuar á íslaudi tilkynnár, að þegar fengið á vissum stöðtum i landinu, og taka þátt í barátt- unni gegn hinum sameiginlega óvinil [ Það er einniig vitnað í það í yfirlýsiimgu Breta, sem þeir sögðu strax í fyrra sutmar, eftir að Frakkland hafði samið wopna- hlé við Hiitler, að þeir mundU ekM láta það viðgangast, að nokkurt það riká, sem væri f jand- samlegt Bretlandi næði Sýrlandi á sitt vald- Það er álitið, að Vichystjómin muni hafa um 45 000 manna lið hann hafi verið neyddur til að flytja bui'tu eftixfarandi persónur, til fangavistar í Bretlandi fyrir f:ð hafa vióitt virka aðstoð þýzka flóttamaúnliuum Aiagiast Liehir- ar eru þýzkiir boirgarar, en hinar íslenzkir borgarar: Frú Hasler, frá ísafirði Ungfrú Hasler, frá ísafirðil Frú Scheither, frá Reykjaviik. Jóhann Eyíirðingiur, frá Isaf. Tryggvi Jóachimsson, frá Isaf. Frú Jóachimsson, frá ísafirði Þorbergur Þorbergsson, vita- vörður við ísafjörð. Því hefir nýliega verið lýst yfir, að frelsi ísiands væri Stóra-Bret- landi jafn mikils virði og þess eigið frelsi, tog allar tilraunir, sem gerðar kynnu. að verða txl aðstoðar möndulveldunum, yrðu Frh. á 2. arífta. Frumvarpið hefir inni að halda hehnild fyrir ríkisstjórn- ina til þess að leggja útflutn- insgjald á útfluttar afurðir, allt að 10% af fob-verði þeirra, að innheimta sérstakan skatt af öll um hreinum tekjum ársins 1940 allt að 5% af þeim, að frádreg- inni ákveðinni upphæð fyrir hvern skylduómaga, og að verja háðum þessum sköttum, og að auki allt að 5 milljónum króna af tekjum rlkissjóðs á ásrinu 1941 til dýrtíðarráðstafana. En ekkert orð er um það í frum- varpinu hvernig og af hverjum þessu fé skidi ráðstafað, og því engin trygging fyrir því að með þessum nýju skattaálögum tak- ist að halda dýrtíðinni í skefj- um. Frumvarpið er svohljóðandi: 1. gr. Til v-ðbúnaðar gegn þe.m erfiöleikum atvinnuvegamna, er stafa af styrjaldarástandimu, til þess að minnka verðbóilguna innanlands og draga þainnig úr hækkun framfærslukostnaðar og kaupgjalds, og til annarra. ráðr stafana, sem óhjákvæonilegar kynnu að þykja af styrjaldar- ástæðum, eru ríkisstjóminni veitt- ar heimildir þay, iér í lögum þessum greinir. 2- gr. Ríkisstjóminni er heimiit að ákveöa farmgjöld af vörum, sem fluttar em til landsins með íslenzkum skipum. 3. gr. I þvi skyni, er í 1. gr. getur, er ríkisstjóminni heimilt að verja allt að 15 milljónum króna af tekjum ríkissjóðs á ár- inu 1941.- 4. gr. Ríkisstjóminni er heimilt með Tieglugerð áð leggja sérstakt útflutningsgjald á íslenzkar af- ^uröir, sem fíuttar eru út úr land- inu. Skal gjaldið vera ákveðinn hundraðshiuti af f. o. b. verði af- urðanna, þó ekki hærri en 10 aí hundraði. Er rfltísstjórninni heirn- ilt að ákveða á mismunandi hátt gjald af hinum ýmsu útflutnings- vörum, miðað við framleiðslu- flutafé eða stofnfé. Gj’ald þetta má aöeins táka af þeim útf luttum afurðum, sem framleiddar ©m. eftir að reglu- gerðiin um útflutningsgjaldið ö'ðlast gildii. 5. gr. Ríki'sstjórnmni er heimiLt a‘ð leggja með reglugerÖ sérstak- an skatt á Lireinar tekjur ársins 1940, að frádreginni upphæð eftir ákvörðun rikisstjórnarmnar fyrir hvem skyiduómaga, samkvæmt því, sem skattanefndir hafa talið þá. Má skattur þessi nema allt að 5 o/o (fimm af hundraði) af tekjunum þanniig ákvörðuðum. En hreinar tekjur ákveoast sam- kvæmt reglum 7.—10. gr. Laga um tekjw- og eignarskatt nr. 6, 9. janúar 1935, þó svo, að eigi giktí ákvæ'öi 8. gr. þeirra laga um frádrátt á tekjum félaga ' Rrti. á 2. vittu. Sjö menn teknir fastir af setu Fyrir aðstoð vlð fiýsskan flóttanaanra. BREZKA setuliðið tók í fyrrinótt kl. 1.30 sex manns höndum á ísafirði og flutti þá til Bretlands. Auk þessa tók það einn mann, vitavörðinn í Keflavíkurvita við Súgandafjörð. Var hann einnig fluttur til Bretlands. Þetta fólk er: Jóhann Eyfirðingur kaupmaður og dóttir hans, Sigurlaug Scheither, Tryggvi Jóachimsson, brezkur varakonsúll, og kona hans, Margarethe, og mágkona hennar, Gertrud Hásler, og kjördóttir hennar, Ilse Hásler. Vita- vörðurinn heitir Þorbergur Þorbergsson. Þetta fólk var handtekið fyrir að hafa veitt aðstoð þýzkum flóttamanni, sem það hafði veitt forsjá í langan tíma. miann: Fyrstu þrjár persómum-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.