Alþýðublaðið - 09.06.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.06.1941, Blaðsíða 2
« MÁNUDAGUR S. JÚNÍ 1941. SsrdiíiiiielMsl mikið ás*val — ©. fi. nýkomlð. ¥erz 1 uiiIn Dyogja Laugaveg 25 Slökkvíliðs og raðniiigssveitir ffiBsefi I í* kénnslu8tofii MásMéEaii^ mánndaginn 9« lárai kl. 8*1« s. d. SlökkviliðsstjórÍÐn. jjfjsyjsswrsr - ^ Mi tiesÉr tll að báa hall ætlað ai nsuðlenda. HANDTÖKURNAR Fih- aí 1. síðu, tafarlaust bældar ixiður. Yfiiríor- ingi setuliðsins vill láta í l}6s þá van, aö ektó þu'rfi að gera frekari ráöstafanir, —en áður niefndi'r karlar og , konur hafi skiotið -skjólshúsi yfir þýzkan mann í næni því tölf mánuði og vissu vidl, hvers, konar maöur hann var, — ÞjóÖverji og á flótta und- an brezkuin og íslenzkum lögum. Þessar persónur hafa veitt Þýzkalandi aðstoð, og hafa á virkan hátt veikt varnir Islands. Um leið og yfirforingi setuliðsins lætuir í ffös, að sér pyloi miÖur að hafa orðið að grípa til pess- ara ráðstafana, óskair hann að íslenzku pjóðánní sé gert pað Ijóst, að hann muinii ekki poia jafnvel hina minnstu; aðstoð við övini brezka heimsveldisins eða inokkuð. pað, sem líkiegt sé að geti stofnað brezika setuli'ðinu á tslandi í hættu. Enn fremlur vill hann gera ljóst, að pað er mögur leitó' á pví, að Þjóðverjar lendi 'flugvélum eða sendi niður fail- h'UfaheTmenn á íslandi, og það er skylda allrn, að geira bnezkum •eða' ísilenzkum yfirvö'ldum að- vart ium alla slíka menn. öll aið- stoíð við slíka útilendmga mun vefða skioðuið sem fjandsamleg og tekin til athuigunar pegar í stað. Yfirforingi setuUðsins yfll affcur láta í Ijós pá von, að ektó þurfi að boma til fnekari ráðstafana; pað sé undir íslendingum sjálfum febmið.“ SYRI.AND Frh. af 1. síðu. Frakkland samdi vopnahlé viö Hitler, hefir pað sagt sig úr Þjóðabandalaginu log þar meö misst allan' lagalegan rétt til pess að stjóma Sýrlandi. If loltirit á ilex- andria. Ný loftárás var gerð á Alex- andriu á Egyptalandi í fyraUótt, tog stóð hún í sex klukkuistundir samfleytt- Nánari fitegniir af á- rásinni em ókomnar eim, en ðttast er, að mikið manntjón hafi orðið. FRUMVARP UM DÝTIÐARRaÐ- STAFANIR. Frh. af 1. síðu. vegna várasjóðstíllags og 5 <>/«• af hlutafé eða stofnfé. Skatturinn reiknast pannig: Fyrstu 1 púsund kr. af tekjun- um em skattfrjálsar. Af 2. pús. 10 o/o af skattinium —, 3. — 20% — — 1 — 4-. — 40% — — — 5. — 60®/o — , — — 6. — 80% — — — 7- — og því, sem jþam yfir er, gnei’ðást skatturinn með fu'llui hundraðsgjáldi. 6- gr. Ákvæði mn innheimtu gjalda peirra, er lög pessi fjalla um, skulu sett í reglugerð, svo og um eftiriit með framkvæmd liennar og rerfsingu fyri'r brot á lögiunium eða reglugerðinni. 7. gr. Lög pessi öðlast pegar gildi. Þess skal. getið, að pettia er ekki frumvarp nefndar peiTrar, sem skipuð va.r um hvítasunn- una til pess að undirbúa lausn dýrtíðarmálanna, pó að pað hafi verið lagt tíl grundvalllar fyrir fiumvarpi viðskiptamálaráðherr- ans. Hintn nýi tekjuskattur er miklu hærri en geri var ráð fyrir í frv. nefndarjnnar, og ákvæði', sem vom. í pvf uim að ríkiisstjóm- in skyidi hafa æðsta váld um allt verðlag í landinu:, hafa verið felld niður og pví allt veri’ð látið sitja við pað sama í verðlags- málunum og nú er. Það skal að endingu tetóð fram, að pó að fulltrúi Alpýðu- flO'kksins í fjárhagsnefnd neðri deildar neitaði að vera með í að flytja fmmvarp viðskiptar málaráðherra, pá ear ástæðan fyrir pví ekki sú, að AlpýðufJokkurinn hafi ekki' verið og sé ekiki fús til pess að veita stjórninni fé til tekjuöflunar í því skyni að halda niðri dýrtíðinni í landinu, pó að ágiteiningur sé að vísu um tekju- öflunarieiðimar, heWur hitt, að hann telur, að , með fnum- varpinu í sitini núverandi mynd sé engin trygging fyrir því, að peim áran'gri yrði náð. Umbúðapappír í örkum; stærð 45X58 cm. Kaupið strax. Guðm. Gamalíelsson. Sími 3263. Hátiðahöld sjó- manna i gær. ■ 11 //!1 —! ‘1 t n ÁTÍÐAHÖILD sjómanna í gær fóru mjög vel fram. Veður var og gott — betra en í fyrra. Hátíðahöldin hófust með því að fólk safnaðist saman við Verbúðímar, en þar voru kapp- róðrarbátar skýrðir og síðan fóru fram sund og kappróður. I kappröðrimum tóku þátt 9 stópshafnir af 4 vélháturií og 5 togiujrtum. Af togaraskipshöfnuni varð skipshöfnin af „Ariribimi hersi“ fyrst, á 4:54,8 mín., og hlaut hún skjöldinn. ömnur varð stópshöfinin á Gylli á 4:56,8 mín., p-riðja af „Silgríði“ á 4:59,8 mín. og fjörða af Garðari. Mistök urðu, pegar tekinn var tími skipshafnarilnnar af Karlsefnii, en róðrarlag henriar- pólti svo gott, að hún fékk sérstaka viðurkenn- imgúi. Af áhöfnum vélbátanna va'rð „Sæbjörg“ fyrst á 5:03,0 mín., önnur „Liv“ á 5:06,2 .inin. og priðja „Vestri“ 5:06,2 mín. I stakkasundi varð hlutskarp- astur In-gpór Jóhannesson á 3:06,3 mín., annar Erl. Klemensson á 3:21,6 mín. og priðji Markús GuðmUndsson á 3:32,2 mín. BjöigunarsUmdið vann Markús GuðmUndsson á 1:16,0 mín., ann- ar Loftur Júlíiusson á 1,16,5 mín., en p.riðji Vijgfús Siigurgreiirss'on á 1:20,2 mín. Vigfús Si'gurgeirs- son tók pátt í i.öllum íprótta- keppnum dagsins við góðan orð- stír. Kl- 1. Safnaðist fjöldi manns við Stýrimannaskólanm og fylkti lér par untíir merki: sjómanna- félaganma. Gekk fylkingin Upp á ípróttavöll og fjöldiiín jókst stöð- ugt. Á vellinum hófst \útisam- koma og hátíðleg mirmingarat- höfm. Talaði fyrst Jön Berg- sveimsson, erimdreki, pá biskup- inn, hr. Siguigeir Sigurðsson, fyr- ir minni dmkknabara sjiómanna. Var tveggjn mínútna aiger þögn til heiðuTs og mininingar þerm látnu- Við ræðustólinn var fáni sjómannadagsins með 121 stjömu í, einni fyrir hvem sjomanni, sem drukknað hefir síðan síðasta sjó- mannadag. Hinn vaski sjómaður, Eyjólfur Jónsson, sem bjargaðist af Reykjaborg, hélt á fánanum. Þá fluttu peir ræður Guðm- G. Hagalín, Gísli Jónsson: og Ólaf- ur Tho-rs. Lúðlrasveitin, lék á milli ýms lög. Að lokum fór fram iteip- tog milli skipshafnunna af togur- AÐFARANÓTT s.L upp- stigmngardags heyrjðist um kl. 2 frá Krossanesi við Reyðarfjörð til flugvélar. Fólk, sem var á fótum að Krossanesi sá um leið til flugvélar, sem flaug lágt yfir túnið fjórum sinnum, en vegna þess, að þoka var og dimmt yfir, urðu merki flug- vélarinnar ekki greind. Allt í einu flaug flugvélin frá bænum í vesturátt, inn til lands. Skömmu síðar heyrðist gífur- leg sprenging úr fjallinu fyrir ofan bæinn og nötruðu bæjar- húsin. Sprengingin heyrðist og að Vallarnesi, sem stendur hin- um megin fjarðarins, svo og að Karlsstöðum og Vaðlavík og nötruðu bæjarhúsin einnig þar. Skömmu áður en sprengingin varð, sást írá Krossanesi í þá átt er flugvélin hafði flogið, há- rautt ljós og rétt eftir spreng- inguna sást gegnum þokuna mikill bjarmi, sem virtist geta stafað af olíueldi. Annan hvítasunnudag var Tryggvi Eiríksson, bóndi að Krossanesi að ganga til fjár á svönefndum Valahjalla milli Karlsstaða og Krossaness. Sá hann þá allt í einu brak úr flugvél, ásamt leifúm af manns- líkömum. Næsta dag fóru á slysstaðinn hreppstjóri Iielgu- staðahrepps, ásamt nokkrum brezkum hermönnum frá Reyð- arfirði. Á fimmtudag fóru sýslumaður Suður-Múlasýslu með nokkrum hjálparmönnum úr setuliðinu, ásamt brezkum herlækni á slysstaðinn. Flugvélin virðist hafa flogið á klettavegg í 400—500 metra unlum Jóni ólafssyni og Garðiarf og uniniui Garðarsmenn. 1 gærkveldi voru skemmtaniir j fjórum samk'omuhúsum bæjaríns, log tókust pær allair jágætlega. 1 Oddfellow voÞi afhent veirðlaJun fyrir ípróttakeppnir dagsins. Vioru par margar ræður fliuttajr, og vaktí ein peirra almennt hneyksli. Notaði Davíð ólafsson, fbrseti hæð. Hafði nokkur hluti af grindinni hrapað niður í kletta- skor og voru þar einnig tvö lík. Ofar í fjallinu sást aflvélin og vængirnir, ásamt ýmsu braki. Líkin tvö, sem fundust í kletta- skorunni voru sett í ullarteppi og saumað utan um þau óg voru þau síðan látin síga í reip- um um 15 metra niður fyrir standherg. Á Valahjalia er margskonar brak úr fluvélinni á víð og dreif, svo sem afturhluti vélar með vélbyssu og mörgum vél- byssuskotum í aftmdilutanum. Þar var og eitt mannslík. Einn- ig var á hjallanum sprengja, sem ekki hafði sprungið, 80 cm. löng og 25 cm. í þvermál. Þar var og annar hreyfill flugvél- arinnar og lendingarhjól. Stóðu á því orðin ,,Contenintal“ og „Deutches fabrikat“ og sömu orð á frönsku og ensku, enn- fremur leifar af Iftilli fall- byssu og nokkur skothylki úr hennli. Á stéli flugvélarinnar var svartur hakakross með hvítri rönd og á jöðrunum tal- an 3900. Líkin, sem þarna fundust voru mikið brunnin og sködd- uð. Var sýnilegt á legu þeirra, að mennirnir höfðu dáið þegar í stað. Litlar fataleifar voru á líkunum, en þó fannst þar veski með norskum peningum og skjöl, sem af mátti ráða að vélin hafði komið frá Noregi. Tvö líkanna báru þýzkan járn- kross. Líkin voru flutt til Reyðarfjarðar á föstudagsnótt á brezkum várðbát og jarðsett þegar í stað í kirkjugarði Búð- areyrar með hernaðarlegri við- höfn. Fistófélagsins, tældfærið tlleðráð- ast á Breta, eins og hann hefir áður jglert í Vísi. Taldi hann upp allt það af ráðstöfumum Biteta áf mikilli kostgæfni, sem hann virtíst ætla að hefði komið illia við okkur, en hljóp hims vegar yfir pær morðárásir, sieim pýzkir kafbátar og flugvélar haía gert á íslenzka sjómenn. y tómar tunnur iindaM Mlas* stærlir. Garnastððin, Hafifiðfflrárstfgj 17. Síua£ 4241. I dag er síðasti söludagur i 4. fiokki. HappMttð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.