Alþýðublaðið - 10.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1941, Blaðsíða 1
Bt'ezk hersveit í Haifa í Palestínu, þar sem yfirherstjórn inn .ásarhersins í Sýrlandi hefir nú hækistöð sína, hæði Sir Maitland Wilson, yfirhershöfðingi Breta í Palestínu, og Catroux, yf- undiforingi frjálsra Frakka í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Bretar og frjálsir Frakkar sækja hratt fram i Sýrlandi ---------- Sfefna til Belrut, Damaskus og Aleppo. * J_T ERSVEITIR BRETA OG FRJÁLSRA FRAKKA sækja J J viðstöðulítið fram í Sýrlandi og stefna til þriggja stærstu borga landsins, Beirut, Damaskus og Aleppo. Hersveitirnar, sem sækja fram til Beirut eftir ströndinni, tóku strax í gær hafnarborgina Tyrus, 30 km. frá landamær- um Palestínu, og fóru norður yfir Litannifljót án þess að nokk- ur mótspyrna væri veitt þar. Eiga þær nú um G0 km. ófarna til Beirut. Hersveitirnar, sem sækja fram til Damaskus, koma bæði frá Palestínu og Transjórdaníu og hafa t’ekið nokkra bæi á leið- inni til borgarinnar. Eiga hersveitimar frá Palestínu ekki held- ur nema um 60 km. ófarna til Damaskus. í þriðja lagi sækja hersveitir Bandamanna fram frá írak upp Eufratdalinn og stefna þar fram til borgarinnar Aleppo, sem liggur norður undir landamærum Tyrklands. 410 ibibbs drepoir f sfðari loltárásinni á Alexandrfn. Byrjail flytja félk bnrt ár borginni. AD hefir nú verið opinber- lega tilkynnt í Kairo, að 41« manns hafi beðið bana í seinni loftárásinni á Alexandr- íu ,þeirri, sem gerð var á sunnu- dagsnóttina. Er það miklu meira en í hinni fyrri, en þá fórust 147. Ráðstafanir er nú verið að gera til að flytja fólk burt úr Alex- Bndríu á önuggari staði, og hafa 20000 manns pegar farið úr borginni. Bnetar hafa haldið Uippi mögn- líðlum loftárásum á bækistöðvar Þjóðverja og Itala í Libyu síð- ustlu sölarhringana og eyðilagt fyxir peirn 14 flujgvélar á fliug- völlum við Gazála og Derna. Sjálfir segjast Bnetar ekki háfa ínisst í pessuni viðureignum nema 2 flugvélar. Sir James Oornwall, hershöfð- ingi, hefir nú verið skipaður yfir- Imaðuir bnezka hersins á Egipta- landi ,og er staða hans þar hlið- stæð þeiirri, sem Sir Maitland Wilson hefir í Palestínu. Bn Sir Archibald Wavell, er yfirmaður i beggja og hefir eftir sem áður j yfirstjörn alls Bandamannahers- j ins fyrir botni Miðjarðarhafsin;s. | b|li verolea métspirua hioiað til. Á öllum þessum stöðum sækja hersveitir Breta og frjálsra Frakka fram með skrið- drekum og flugvélum. Um veru lega vörn virðist hvergi hafa verið að ræða, enda er það sagt, að setulið Viehystjórnarinnar í landinu muni vera lítið búið að vopnurn og eigi mjög erfitt með alla aðdrætti bæði að her- gögnum og vistum. Að minnsta kosti sums staðar virðast hinir frönsku hermenn hafa tekið innrásarhersveitunum fegins hendi og gengið í lið með þeim. ■ Bretar hafa þegar flutt j miklar vistir frá Palestínu til flestra héraða í Sýrlandi, sem innrásarherinn er búinn að taka á sitt vald, en sagt er, að mikill matvælaskortur sé alls staðar í landinu. Óstaðfestar fregnir bárust um það í gærkvöldi, að Þjóð- verjar hefðu reynt að flytja fallhlífarhermenn til Sýrlands, en fallhlífarhermennirnir hefðu verið afvopnaðir af setuliði Frakka þar jafnóðum og þeir komu niður. Um afstöðu Vichystjórnar- innar hefir ekkert frekar spurzt í gærkveldi og í morgun annað en það, að Darlan muni tala í útvarp til frönsku þjóð- arinnar í kvöld, og er talið víst, að hann muni þá gera innrás- ina í Sýrland að umtalsefni. Hvarvetna í brezka heims- veldinu, Bandáríkjunum og öðrum lýðræðislöndum er 1 I ; Prh. á 4. síðu. vafalanst í gær eð tekjnlialla. Og Ólafur Thors greiddi ekki atkvæði með tillögu sinui um sjómaxmaskóla. ------*------ OKAAFGREIÐSLA fjárlaganna fór fram í gær. Stóð atltvæðagreiðsla mestan hluta dagsins og var lokið kl. 7 um kvöldið. Fjáriögin voru. afgreidd með tekjuhalla, en enm er ekld vitað hve hann er miki’Il. Vmsir tekjuliðir voru hækkaðir frá fjárlagafrumvarpinu. Þannig hækkaði áætlaður fasteignaskatt- ur úr 500 þús- í 550 þús. Tekju- skattur og eignaskattur úr 300 þús- í 315 þús. Reksturshannaður á'e'tgis' e“z'unar ú" 1 472 þús. f 1 c22 hús. !r- 'ó;. a': e núusö u-.u a: úr 900 þús. ðtr. í 1250 þús. kr. Aðrir tekju- liðir voru óbreyttir. Flestair til- lögur f j árveitinganef ndar vom samþykktar (mokkrar voru telknar aftur) en flestar tillögur einstaikra þingmanna felidar eða teknar aftur. Af útgjaldatillögum, sem sam- þykktar voru má nefna: Til bygginga í sveitum a-liður (Bygg- ingar-og landnámssjóðufr) hækkar úr 125 þús. kr. í 300 þús. kr. og b-liður (Byggingastyrkir) úr 125 þús- kr. í 250 þús. kr. Þá hækk- aði liðurinn: Til byggingasjóða kaupstaða og kauptúna úr 120 þús. kr. uipp í 250 þús. kr. Þaui tíðindi gerðust í sambaindi við tillögu þá, sem öilafur Thors hafði flutt um að gieiða s-kyldi 500 þús. kr. til byggingu sjó- mannaskóla (fyrstu, gieiðslu), að hann tók tíllögana aftar. Hins vegar gekk hann inn á, að þetta skyldi aðeins vera heimild handa ríkisstjiórninni (ekki eins ákveðið og tillagan sjálf stefndi að). Er svo var komið, tók Sigurjón Á. Ölafsson til’.-öguna upp — en að- eins 9 þingmen-n femgust til að greiða henni atkvæði. Sýnir, þetta hverisu mikM al-vará fy>dl málinu af hálfu -ö.afs Tho-'s. En he'iriv’in- vá'' F-'mþyV.ri. — Þá v ar sumþykkf u'j hú.:ið n-r. li við Fríkirkjuveg „til bú- staðar handa æðsta embættis- manni rfldsins“ eða annan hæfi- legan bústað í næsta nágrenni Reykjavíkuír. Samþykkt var að koma upp talstöðvlum á afskekkt- um sveitabæjum' og leggja ódýra jarðsíma í tilraunaskyni, o-g að greiða 12 þús- kr. til xekstrar hú smæ'ðrakennaradeildar í sam- bandi við húsmæðraskólann I Reykjavík og loks að greiða 50 þús -kr. byggingarstyrk til gagn- fræ'ðaskóla Reykjavfkur. Þá vom og samþykktar nokkrair viðbótar- tillögur um styrki til námsmanna í Amerfku'. Fjrrsta Bandarikjaskipinn sökkt af pýzkiifl kafbát. »■ Það var á leið til Suður-Afriku og hafðl enga heruaðarbaimvöru innan borðs. FREGN frá London í morgun hermir, að flutn- ingaskipi frá Bandaríkjun- um, ,Robin Moore‘ hafi verið sökkt á Suður-Atlantshafi af þýzkum kafbát, og er þetta fyrsta Bandaríkjaskipið, sem sökkt er í styrjöldinni. Skipið var á leið til Höfða- borgar í Suður-Afríku og hafði að því er fhegnir frá Ameríku herma 'enga hernaðarbannvöru innan borðs. Ellefu mönnum var bjargiað af skipinu frá Brasilíu, en 27 skip- verja og 8 farþiega er saknað, og er táliíð, að þeir hafi allir fairizt. Af farþegunum voru 4 Banda- menn, 3 Bretar og 1 Hollending- ut. , i ; Fregnir frá Mexikó herma, að 500 sjómenn, sem voru í höfnUm þar á þýzkum og ítölsklum skip- um, sem nú hafa verið gerð Upp- tæk af stjöminni, hafi verið kyr- settir og muni dveljast í Mexikó til styrjaldarioka. Snæfellingafélagið fer skemmtiferð til Snæfellsness um helgina 20.—22. júní. Farið verður í bifreiðum frá Akranesi og ekið til Grundarfjarðar, Stykk- ishólms, Ólafsvíkur og víðar. Piltur eða stúlka heitir ameríksk gamanmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Gamla Bíó sýnir enn þá „Sonur Tarzans“ með Johnny Weissmiiller. Maur- een O’ Sullivan og John Sheffield. herma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.