Alþýðublaðið - 10.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1941, Blaðsíða 1
&ÍTSTJÓRI: STEFÁN PÉTtÍRSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUllNH sm jubsamgu* ÞRIÐJUDAGUR lð. JÚNI 1941. 125. TÖLÖBLAB Br'ezk hersveit í Haifa í Palestínu, þar sem yfirherstjórn inn.ásarhersins í Sýrlandi hefir nú kækistöð sína, bæði Sir Maitland Wilson, yfirhershöfðingi Breta í Palestínu, og Catroux, yf- undiforingi frjálsra Frakka í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Breíar og frjálsir Frakkar sækja hratt fram i Sýrlandi —.—-t>,------------------------------------- Stefna til Belrut, ffiamaskas ®g Aleppo. 410 maniis drepiír f síðari lofiárásiPBi á Alexandrin. Mjrga'é a$ flytja féik burf úv borginni. ÞAÐ heíir nú verið opinber- lega tilkynnt í Kairo, að 41* manns hafi béðið bana í seínni loftárásinni á Alexandr- íu „þeirxi, sem gerð var á sunnu- dagsnóttina. Er það miklu meii-a en í hinni fyrri, en þá fórust 147. Ráðstafanir er nú verið ao gera tíl að flytja fðlk buiit úr Alex- Bndríiu á önuggari staði, og hafa 00000 manns pegar farið úr borginni. Brfetar hafa haldið Uippi mðgn- wðlum lioftárásum á bækistöðvar Þjöðverja og ítala í Libyu síð- kn&tiu sólarhringana og eyðilagt fyrir þeim 14 frugvélar á fliug- völkim við Gaza'Ia og Derna. Sjálfir segjast Bretar ekki báfa rnisst í þessum viðureignum Wöma 2 flugvélar. Sir James Gornwall, hershöfð- Sngi, hefiir raú verið skipaðuir yfir- maðuir brezka hersins á Egipta- landi ,og er staða hans par hlið- Stæ'ð þeitrri, sem Si'r Maitland Wilsion hefir í Palestími. Bn Sir Archibald Wavell/ er yfirmaður beggja óg hefiir eftir sem áðuir yfirstjóm alls Bandamanníaihers-; ins fyrir botni Miðjarðarhafsi'njs. ?TJERSVEITIR BRETA OG FRJALSRA FRAKKA sækja ¦*¦ ¦¦¦ viðstöðulítið fram í Sýrlandi og stefna til þriggja stærstu borga landsins, Beirut, Damaskus og Aleppo. Hersveitirnar, sem sækja fram til Beirut eftir strtindinni, tóku strax í gær hafnarborgina Tyrus, 30 km. frá landamær- um Pálestínu, og fóru norður yfir Litannifljót án þess að nokk- ur mótspyrna væri veitt þar. Eiga þær nú um 60 km. ófarna til Beirut. Hersveitirnar, sem sækja fram til Damaskus, koma bæði frá Palestínú og Transjórdaníu og hafa tekið nokkra þæi á leið- inni til borgarinnar. Eiga hersveitirnar frá Palestínu ekki held- ur nema um 60 km. ófarna til Damaskus. í þriðja lagi sækja hersveitir Bandamanna fram frá frak upp Eufratdalinn og stefna þar fram til borgarinnar Aleppo, sem liggur norður undir landamærum Tyrklands. Engli yeruleg métspyrna hing&S til. Á öllum þessum stöðum sækja hersveitir Breta og frjálsra Frakka fram með skrið- drekum og flugvélum. Um veru lega vörn virðist hvergi hafa verið að ræða, erida er það sagt, að setulið Vichystjórnarinnar í landinu muni vera lítið búið að vopnum og eigi mjög erfitt með alla aðdrætti bæði að her- gögnum og vistum. Að minnsta kosti sums staðar virðast hinir frönsku hermenn hafa tekið innrásarhersveitunum fegiris hendi og gengið í lið með þeim. Bretar hafa þegar flutt miklar vistir frá Palestínu til flestra héraða í Sýrlandi, sem innrásarherinn er búinn að taka á sitt vald, en sagt er, að mikill matvælaskortur sé alls staðar í landinu. Óstaðfestar fregnir bárust um það í gærkvöldi, að Þjóð- verjar hefðu reynt að flytja fallhlífarhermenn til Sýrlands, en fallhlífarhermennirnir hefðu verið afvopnaðir~ af setuliði Frakka þar jafnóðum og þeir komu niður. Um afstöðu Vichystjórnar- innar hefir ekkert frekar spurzt í gærkveldi og í morgun annað en það, að Darlan rriuni tala í útvarp til frönsku þjóð- arinnar í kvöld, og er talið víst, að hann muni þá gera innrás- ina í Sýrland að umtalsefni. Hyarvetna í brezka heims- veldinu, Bandalríkjunum og öðrum lýðræðislöndum er i i ; fxh. á 4. síðiu. Fjárlðgln afgreidd í gær vafalanst með tekjnhalla. ------------------*~—___. Og Ólafur Thors greiddi ekki atkvæði með tillogu sinui nm sjómaunaskóla. LOKAAFGREIÐSLA f járlaganna fór fram í gær. Stóð atkvæSagreiðsla mestan hluta dagsins og var lókið-kl. 7 um kvöldið. Fjáriögin vorui afgreidd meo tekjuihalla, en enn er ekM vitað hve hann er rrikill. Ýmsir tekjU'líðir voru haekkaðir frá fiárlagafnimvairpinu. Þannig hceikkaði áætlaður fasteignas'katt- nr úr 500 þús. í 550 piús. Tekju- skattfur og eignaskatitur úr 300 þús-í 3Í5 p>ús. Rekstufrsharrnaðiur á-en'7ip-e"z"u"iar ú.~ 1472 pú.s. í 1 £22 n"s..'.r'7 Xr-t-'vpil-r^l^T yóL.a''ee nkEsö u'.i; a.' úr 900 þús- fer. í 1250 þús. kr. Aðrir tekju- liðir voni óbreyttir. Ftestar tilc lögiur fiárveitÍTiganefndaT vorú samþykktar (nokkrar vom töknair aftur) en flestaT tillögiur einstakra þingmanna felldar eða teknar aftttr. Af útgjaldatillögum, seim sain- pykktar voru má nefna: Til bygginga í sveitium a-liðlur{Bygg- ingar-og landnámssjióðiur) hækkar úr 125 þús. kr. í 300 þús. kr. log b-li&ur (Byggingastyrkir) úr 125 þús. kr. í 250 þús. kr. Þá hækk- aði liðurirai: Til byggingasiéða kauipstaða: og ka<uptúna úr 120 þús. kr. uipp í 250 þús. kr. Þaui tí&indii gterðiust í sambaindi við tillögiui þá, sem ólafur Thors hafðá flutt nm a& greiiða skyldi 500 þús. kr. til byggingu sj6- mannaskóla (fyrsrui greiðslu), að hamn tók tHIö'3i;rara afte. Hins vegar gekk harnn inn á, að þetta skyldi aðeins vera heimild handa ríkisstjórninni (ekki eins ákveðið og tillagan sjálf stefnd'i að). Er svio var komið, tók Siguirjén Á. Ólafsson tillöguina Upp — en að- eins 9 þingmenn fengU'St til að greiða hennií atkvæði. Sýnic petia hve^su mikíl avvara fy.Vdi málbu af hálfa Ó-af? Tho"s. En i-,e:iri',"1in vý' p4rtpy1t!t+. — Þá \a: s-oínajykkí a'j ka^.a hú^ið nr, 11 við FHkirkJuveg „til bú- staðar handa æðsta embættis- manni ríkisins" eða annan hæfi- legan bústað í næsta nágrenni Reyk]"avíkuir. Samþykkt var að koma öipp talstöðvtum á afskekkt- um sveitabæiium. og leggia ódýra jarðsíma í tilrauinaskyni, og að greiða 12 þús. kr. tiil rekstrar búsmæðrakennaradeiidar í sám'- bandi við húsmæöraskólanm í Reykjavfk og loks að greiða 50 þús -kr. byggingarstyrk til gagn- fræðaskðla Fteykiavíkiur. Þá voru og samþykktar nokkratr viðbótar- tíllöguiT ium styrki tíl námsmanna í Ameríkiu:. ^. Fyrsta Bandarítjaskipinu sðkkt af Dýzkm kafbát. ------------». ---------- Það var á leið til Suður-Afriku oghafði enga hernaðarbannvöru innan borðs. FREGN frá London í morgun hermir, að f lutn- ingaskipi frá Bandaríkjun- úm, ,Robin Moore' hafi verið sökkt á Suður-Atlantshafi af þýzkum kafbát, og er þetta fyrsta Bandaríkj askipið, sem sökkt er í styrjöldinni. Skipið var á leið til Höfða- borgar í Suður-Afríku og hafði að því er fregnir frá Ameríku herma 'enga hernaðarbannvöru innan borðs. Eilefu mönnium var bjargað af skipinu frá Brasillu, en 27 skip- verja og 8 farþega er saknað, og er talið, að þeir hafi allir fairizt. Af farþegunum voru 4 Banda- rnenn, 3 Bretar Dg 1 Hollemding- uir. • ; I , : Fregnir frá Mexikó herma, að 500 sjémenn, sem wru í höfnium þar á þýzkuim og ítölsklum skip- ium, sem nú hafa verið ger& Upp- tæk af stjiórninni, hafi verið kyr- settir og ,mu!ni dveljasit í Mexikó til styrjaldaflioka. Sjaæfellingafélagið fer skemmtiferð til Snæfellsness um helgina 20.—22. júrií. Farið verður í bifreiðum frá Ákranesi og ekið til Grundarfjarðar, Stykk- ishólms, Ólafsvíkur og víðar. Piltur eða stúlka heitir ameríksk gamanmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Gamla Bíó sýnir enn þá „Sonur Tarzans" með Johnny Weissmúller. Maur- een O' Sullivan og John Sheffíeld. herma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.