Alþýðublaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 11. JCNI 1941 Ú t s a 1 a Alþýðnblaðsins Siglufirði er i Bðkaverzluu Hauesar Jónassoaar. SJÖMANNASKÓLINN. Frh. af 1. síðu. til máls- Hann benti á það, að Trumvarpið hefðá átt svo miklu fylgi að fagna á alpingi, að þáð hefði farið gegnuim 5 umræ'ður, verið samþykkt í efri deild og biði nú síðirstu urnræðu 'neðri deildar. Þá hefði fruimvarpið fengáð einróma fylgi sjávarút- vegsnefnda beggja deilda og stuðning manna, sem störfuðu að skölamálum sjómanna, þar á meðal Friðriks ólafssonar skóia- istjóra. Var og frumvarpinu breytt nokkuö samkvæmt tillögúm hans. Finraur kvað sjálfsagt að af- greiða fruimvarpiið nú þegar, svo að máli'ð væri homið í örugga höfn — og það væri sízt gegn þvi, að samþykkt hefði verið heim'ild handa rikisstjórninni Um rað greiða Úl byggingariranar 500 þús. kr. Ólafur Thors reis þvi næst Upp «g andmælti frumvarpiiniui. Kvaðst hann ekki vera ánægður með það, þar sem hann vildi, að ekki aðeins væri byggt skólahús fyrir sjómenn, hielduir einnig heiimili fyrir starfsemi þeirra. Kváðst \hann í því skyrai hafa 'fluitt tá'l- lögu sína Wm heimiild handa rik- isstjóminni. Kvaðst hann mundu b©ra fram rökstudda dagskrá tom að vísa málinu frá. — Kom ber- (Jega í Ijiós í ræðu atvinnuimála- ráðherra, að á hann hafði verið skörað, að bera slíkt frumvarp fram á þessu þingi, að hann hafði ekki orðið við þeirri áskorun — Og að hann átti bágt með að þola það, að málið næði fram að ganga, án hans tilstillis. Finnur Jónsson og fleiri mirant- uist á það að gefnu tilefni, að ríkisstjiórnin hefði aðeins heimild tii framlagsins, þar sem atvinnu- málaráðherra hefði fallið frá hinni upphaflegú tiilögu sinni um að ríldsstjórnin skyldi greiða framlagið saimkv- 16. gr. fjárlaga. Ef frumvarpið yrði samþykkt, væri það staðfesting á þvr, að rikisstjórnin skyldi nota heimild sína. Ólafuir Thors varð æfareiðuir út úr þessu. Kvað hann alila rikis- stjórnina hafa verið sammála uim að hafa þetta aðeins sem heiimild — og svo æstuir varð atvinnU- málaráðherra, að hann kailláiði einn þingmanna, Sveinbjörn Högnason, „skepnu“ og „dóna“. Stefán Jóh. Stefánsson kvað sjálfsagt að samþykkja fruim- varpið, svio að sjómenn sæju það svart á hvítu., að albingi væri al- vara með það að koana skólamál- um þeirra í ömigga höfn. Kvaíð hann skólahúsnæðismál sjómianma viera til vansæmdar, sem ekki yrði lenigur unað við. Sagði hann að samþykkt frumvarpsins gerði heimild rikisstjórnarinnar ákveðn- ari og virkari. Það er vitanlega aigeriega til- harfuiaust, sem Mgbl. segir í mioxgun í vöm sirani fyrir ólaf Tbors, að St. J. St. hafi beðið hann að breyta tiHögu sirani Um framiagi'ð í heimild handa ríkis- stjórnirani. ólafur Tbors tók þá breytingu Upp hjá sjálfum sér, fk t og Framsóknarráðherrarnir gengu vitanlega fegnir iran á það. Forseti las nú Upp hina rök- studdiu dagskrá atvinnumálaráð- herra, sem var full af b’ekking- um., en atkvæðagreiðslu var frest- að, og þótti þá sýnt, að búið var að uindirbúa hana bak við tjöldin. Erada fór svo, að dagskráin var samþykkt með 15 atkvæðum gegn 9- Er rétt að sjómenn minn- list þeLrra manna, sem eran vilja halda skóilamá’juim þeirra í sömu vanviirðunni. Já sögðu við dagskránni: ólaf- ur Thors, Jörundur, Bjarnii Ásg., Eiríkur, Eysteinn, Garðar, Gísli Sv., Jakob, Jóh. Möller, Jón Pálmas., P. Ott., Siíg. Hlíðar, Sig. Kristjánsson, Skúli og Stiefán í Fagraskógi. ,Nei sögðu: Ásgieir, Emil, Finn- ur, Hataldur Helgi Jönasson, ts- leifu-r, Jóhannes úr KötlUm, Sveinbjörn og VilmuindUr. Atkvæði gnelddu ekki: Gísli Guðm., Jón tvarsson, Pálmi og Stgr., en fjarverandi voru Beirgur, Bjarni, Héðiran, Thor Tbors og Þorst. Briem. Mun það koma í ljós innian skamimis, hverjp, ólafur Thors hief- ir Lofað Framsókn fyriir hjálpina. Ólafur Thors kom þannig í veg fyrir, að bezta tældfærið til að koma skólamálum sjómianna í örugga höfn væri notað. Byggingu veglegs sj&manna- skóla er nú frestað a. m. k. um eitt ár — og ef ástand eða af- koma verznar, þá um ófyrirsjá- anlegan tíma. Sjómenn eru þannig Látnir mæta afgangi, eiras og allt- af áður, þó að þeir afli auðsins, sem lifað er á og eytt. Á skrifstofn Verkakvennafélagsins Fram- sókn eru gefnarupplýsingar við- víkjandi dýrtíðaruppbót verka- kvenna, einnig tekið á móti félags- gjöldum. Opið alla daga frá kl. 4—5.30 og laugardaga frá 10—12 f. h. Stjórnin. fiuíBiar í Happ- drætti Mskélns 15 000 kr. 7831. 5 000 kr. 8025. 2000 kr. 7068 — 24809. 1 000 kr. 2663 3123 7935 11488 13457 13550 14353 19712 22438 23169 500 kr 1353 5610 6909 9099 9174 11398 11493 14789 15217 17568 20127 20417 22040 23404 23525 200 kr. 199 268 473 973 1014 1243 1479 1802 1843 1917 2115 2581 2625 2661 2830 3459 3847 3858 4122 4534 4703 4895 4945 4954 5422 5653 5825 6207 6788 7011 7286 7514 7532 7742 7819 7830 7832 7840 8685 8924 9272 9664 10146 10495 10499 10541 11529 11641 11837 12132 12408 12635 12874 13280 13388 13464 13623 13688 13897 13918 14033 14203 15293 15748 16070 16086 16190 16579 16666 17062 17138 17148 17234 17460 18027 18391 18565 18645 18753 18780 18899 19018 19075 19420 19501 19567 19778 20304 20861 21025 21134 21407 21459 21524 21557 21694 21981 22340 22635 22700 23057 23177 23500 23680 23755 24314 24647 24759 24908 24924. 100 kr. 80 181 222 250 342 392 399 448 620 651 777 870 908 923 1041 1112 1141 1313 1345 1354 1386 1469 1672 1717 1728 1864 1866 1879 1985 1989 2023 2400 2416 2496 2557 2721 2978 3220 3308 3452 3482 3946 4019 4028 4049 4172 4250 4313 4402 4518 4567 4674 4716 4798 4834 4845 5035 5121 5224 5339 5442 5508 5518 5523 5552 5556 5675 5715 5727 5923 6004 6050 6963 6133 6147 6236 6439 6540 6739 6982 7019 7100 7140 7204 7239 7340 7342 Guðmundur G. Hagalín: Ræða á sjömaHiadaoinn. Hörðum höndum vinnur höldakind ár og eindaga, siglir særokinn, sólbitinn slær, ' stjörnuskininn stritar. Þannig farast Jónasi Hall- grímssyn.i orð, og þlannig er mannleg tilvera. Siglir særok- inn, sólbitinn slær, og báðir vinna þeir sitt mikla hlutverk fyrir ekki aðeins sig og sína, heldur , líka þjóðarheildina alla. En á skilning þessa skort- ir stundum nokkuð, ekki sízt að því er við víkur hinum særokna, sjómannjinum, og valdur þar sitthvað um — og þá að npkkru ■breytilegt og byljótt lunderni og atferli hans sjálfs. Hafið er breytilegt. Vart er hægt að hugsa sér meiri og skjótari mun neins en sævar- ins. Við sjáum hann sólroðinn ög sléttan, speglandi himin- blámann og hin gráu, léttu ský, sjóinn, hann sem ímynd sakleys UM þessa ræðu sagði ;j Morgunblaðið í gær, ; 1; að ræðumaður hefði kom- 1; izt ósmekklega að orði, þó að blaðið viðurkenndi hins ;■ vegar, að ræðan sýndi vel- ;> vild og virðingu fyrir sjó- I; ;I mannastéítinni. is og friðar. Á fám augnablikum getur hann umhverfst: Hægt í logni hreyfir sig sú hin kalda undiralda, ver því ætíð var um þig. Skaflar rísa hvífextir og æða fram með fnæsi og gný, og djúpir dalir opnast, eins og dökkar grafir. Upp að klettum og fjörum ryðjast hvíttennt villidýr, sem öskra og lemja. Það er eins og tröllskapur allur sem er, sé sameinaður í þessum froðufellandi ófreskjum. Og svo breytilegt sem hafið er, er líka breytileg tilvera sjó- mannsins. Stundum kyrrð og friður; já, að því er sýnist ó- venjulegt letilíf, óvenjuleg værð, en hina stundina hams- laus barátta upp á líf og dauða, þar sem reynir á orku sálar og líkama til hins ýtrasta. Og stað- reynd er það, að þessi barátta, — eins og hin vökula bið og ó- vissa á hinum kyrrlátu stund- um, hvorttveggja verður þetta þeim, sem einu sinni hefir reynt það og á heilum sér tekið végnla vanjlíðunar þeirrar, er sumum fylgir' á sjónum, já, hvorttveggja þetta verður þeim ógleymanlegt. Jafnvel þá er þeir hafa hætt sjósólm, lifá þeir og stælast, þegar þessara stunda er rninnst, sem hafa. kallað á alla þeirra orku eða vakið mitt í öryggi venjulegra friðartíma fornar eðlishvatir um vökula athygli á ósýnilega en alltaf yfirvofandi hættu. Já, sjómiaðu:^in.n. mótast af því lífi sem hann lifir, og þess er vart að vænta, að allir skilji hann, þeir, sem sjálfir hafa ekki sjóinn sótt. Það eru sagðar af honum sögur, sem sumir hlæja að, en aðrir hrista höfuðið yfir. En ýmsar þeirra eru svo eftir- minnilegar og athyglisverðar, að þær gleymast ekki, minnsta kosti ekki þeim, sem sjá í þeim skýringu á séreðli sjómannsins. Það er svo sagt, að eitt sinn hafi háseti koman ofan í káetu til skipstjóra á íslenzkri seglskútu, rifið hann upp af fastasvefni og sagt: — Skipstjóri, það kom á okk- ur sjór og tók út eldhúsið með kokknum og öllum saman. Mælt er, að skipstjóri liafi svarað: — Það var verst, að kabýsan var ný. Skepnuskapur, finnst ykkur ekki? Annar skipstjóri var vakinn með því, að tvo menn hefði tek- ið út af skipinu. Hann á að hafa sagt og þreifað um bekkinn framan við rekkjuna: . — Nú, hvar er pontan mín? Kuldalegt var a tarna! Þá man ég eftir sögu, sem annað sjómannablaðið hér í bænum flutti í fyrra eða hitt- eðfyrra. Skip var á ferð, og veður var vont. Á stjórnpalli stóð hjá skipstjóra prestur nokkur. Hon- um þótti nóg um atferli vinda 7363 7387 7408 7414 7438 7885 7921 7967 7973 8015 8106 8128 8160 8244 8407 8504 8703 8765 8784 8897 8943 9128 9280 9284 9411 9387 9590 9729 9738 10207 10313 10393 10915 11224 11375 11436 11473 11495 11514 11608 11628 11812 11812 11868 11985 12264 12342 12351 12416 12473 12683 12683 12684 12714 12841 13100 13311 13562 13939 13965 13977 14070 14108 14182 14323 14382 14543 14622 14825 14921 15294 15297 15368 15643 15659 15740 15800 15816 15876 15923 15972 15995 16001 16149 16187 16200 16304 16479 16500 16505 16595 16598 16632 16659 16664 16721 16805 16999 17525 17531 17739 17855 17894 18010 18082 18129 18352 18441 18441 18461 18634 18696 18782 19106 19208 19474 19627 19627 19646 19716 19823 19954 20004 20178 10321 20579 20650 20652 20919 21071 21117 21157 21160 21223 21291 21405 21411 21416 21559 21563 21724 21928 22048 22224 22285 22353 22335 22348 22568 22598 22647 22668 22777 22826 22864 22974 22995 23234 23260 23363 23464 23697 23785 23930 24354 24342 24359 24670 24738 , Aukavinningar: 7830 7832 — báðir á 200 kr. (Birt án ábyrgðar). nnnEaanisannnn Reyktur Silungur ia»EKB3a£82iaia£83 og sjávar, og loks sagði hann: — Sl-ripstjóri, erum við ekki að farast? — O-nei, nei, hásetarnir bölva enn, og á meðan er öllu óhætt. Enn leið stund, og heldur versnaði veðrið. Loks spurði prestur: — Skipstjóri, bölva sjómenn- irnir enn þá, — Já, aldrei betur en nú, var svarið. Þá varð presturinn rólegur. Og hvað geta svo þessar sög- 'ur sagt okkur? Þaér segja okk- ur ekkert annað en það, að sjó- mönnunum er sjálfum ljóst, að ró sinni og jafnvægi til allræ úrræða og viðbragða verða þeir að halda, hvað sem öðru líður. Það, sem kælir skapið, herðir og róar, það er af því góða, allt fát, öll fálmtök, allt getur þetta iStefnt lífi og verðmætum í voða og er þessvegna af því illa. — Þetta veit sjómaðurinn, fyrst af eðlisávísun, síðan af reynslu. Og satt segi ég það, að þá væri ég fyrst hræddur á skipi í of- viðri, þegar ég sæi sjómennina fórna höndum og krjúpa á kné. Hítt er s.vo, ajlt anrfeð mál,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.