Alþýðublaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1941. AlÞVBtJBlffiMÐ —i I l 114 I *** - mÆ Kiut}on: atassa 4861: IitatandMJ- icáttir. 6) Hftetfbnmt 218. 4886: Y1Ö4- B. (bfljma) Brtrrallag«t« 56. Aígstíá8a2»: Alþýthibóstntt vHS H 4966 og 4666. Yor6 kr. 3.96 á asánuOL 1S now í UÞf BUPRINTSMISJAN H. T UndifriðDriin iegn stríðstryningnnni. Breska mennmoarstofannin. „The British Council“ hefir ákveðið að veita tveimur íeienzkum kandídöt- um styrk til framhaldsnáms við enska háskóla á komenda háskólaári. Styrkurínn nemur ca. 6500 kr. til hvors styrkþega. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá Brezku sendi- sveitinni i Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendíst fyrir 1. júlín. k. til annars hvors okkar undirritaðra, sem úthluta styrknum, samkvæmt samkomulagi brezkra og íslenzkra stjómarvalda. Reykjavík, 6. júní 1§41. Páimi Hannesson. Cyrii Jackson. Sfgfals Elíassoai: « Vörður djúpsins ®9 SiimanBadaBorinn i ketani i]öss m kekkingar. Fimtudagskvöld kl. 872 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir sama stað kl. 5-7 og við innganginn. NÝLEGA hefir v-eriö farin herferð um landið, sem fáir hafa. Veitt mikla athyigili. Héöain ár Rieykjavík hefir verið róið að pví öllum ámm meðal smáút- gteirðarmanna, að ko.mía í vieg fyr- ír framkvæmd stríðsslysatrygg- inga á hafinu kringum ísl-and. Fyrir pes-su hafa st-aðið mokkrir, ekki margir, stríðsgróðamenn hér í bænum, pó að peir hins vegar hafi beitt fyrir sig smáútgerðar- jnönnum og jafnvel sjómönnum á sumum stöðum- Er pað ekki í fyrs-ta skifti, sem íhaldið reynir hlÖ setja verkafólkið í aindstöðu við sína eigin hagsmuni og ör- yggí- Saga pessa máls er á pessa leið: Síðastliðið hauist, efti'r að tund- mrdúflum hafði verið lagt á viss -svæði kringum landið, fómst prjú skip á stuittium tíma, tvö fær- neysk og eitt en-skt. Sannað var, ,að pau hefðu farizt á tundurdufl- ium. Jafnframt pessu bárust dag- lega fregnir uim, að tundurdufl vœru á reki hiinigað og pangað «g sum spriungu jafnvei í fjömim. Um petta leyti kaliaði félags- málaTáðberra á siinn fuind mokkra sérfróða menn o-g fullltrú-a út- ger'ðaTmanna og sjómainna ti'I að ræða við pá um ákvörðun hættu- svæð-a. En samkvæmt löguim Um -stTíðstryggmigar skal fé'lagsmáía- Táðherra ákveða hættusvæðin. Meðal pes-sara manna, sem maettu á fundi félagsmálaráðherra, vo-ru formaður félags íslenzkra botn- vörpuskipa-eig-enda og* Landssam- bands útvegsmanina, Kjiartam Thors, og formaður Sjömatmafé- lags Reykjavíkur og forseti Al- pýðusambands ísl-ands, Sigur- jión Á. Ólafssom. Alls mættu á fundinium 5 menn, og urðu p-eir allir sammál-a um pað að ákveða- hafið krimguim ísland hættusvæði, en p-að hafði í för með sér, að á siiglingum kringium iandið varð að stríðsslysatryggjia sjóm-ermiina'. Var og gefin út r-eglugerð Um petta, og var m-eð pessu orðið v.ið kröfum sjómanna, s-em höfðu o-röið æ harðari. Stiíðsslysa-tryggiingaféiagið hóf nú að framkvæm-a p-etta, og v-oru ákveðin iðgjöld til pessara trygg- img-a, en pegar átti að faira að krefja inn iðgjöldim, mætti pað almikiilli mótspyrnu. Neituðu all- margir að greiða p-au, og mót- mæluim fór að riigna niður yfir stríösslysatrygginguna og alpingi. Kioim brátt í ljös, að pessi ald-a var vakin af einhverjum bak- tjaldamönnium hér í R-eykjavík, og ýmsir íhaldspimgmienn gengu berserksgang út af pessu- í ping- inu tökst að k-oma i veg fyrir pað, að bæturnar yrðu lækkaðar eða þær afnumdar. Eftir allmik- J ið þóf var máli'ð Jeyst. Skal -ið- gj-aldið vera hið sama og til hinna venjuéegiu trygginga-, en ríkis- sjóðu-r skal greiða mismlumiinm. Hi-ð hörmulegasta við pettia mál allt er það, að himum dul- klæddu undirróðursmönmum hér í Reykjavik tókst að fá sjómenn á nokkrum stöðum til að taka pátt í þessari baráittu gegn ör- yggi peirra. Því að pað var af ráðmim hug stefnt að þvi fýrst og fremst að fá afnumda skyld- un-a lum að sjómenn á miðu-num krimgum lamdið skyldu veira stríðsslysatryggðir. Áður em hafið kringum Island var ákveðið strí-ðshætituisvæði voru sjómenn farnir að neita að siigla nema að peir yrðu stríðs- slysatryggðir. Þ-etta var eðlilegt, p-ví að hættan hafði margfaldazt. Ákvörðun félagsmálaráðherra hafði líka þ-au áhrif, að 25 sj-ó- menm, sem fóruis-t með Gu-llfossi og Hirti Pétursisyni, fengUst bætt- ir samkvæmt stríðsslysatrygg- imgalögunum, og nam tryggingar- upphæð peirra um 500 púsund krórnum. Munaði p-etta geysi'miklu fyrir ekkj-urnar iotg börn peirra. — Þá skal pess getið, að nýlega fórst vélbátur fyrír Vesturíamdi. Emiginin vi'ssi hv-ermig, fyrr en að 1-óðas-tampar úr bo-nium fundust af t-ilvilljun, og peir bánu nrerki eftiir skoit og sprengj'ubrot. Há- setarmir á pessum báti v-erða bættir samkvæmt stríðstryggimg- unni, en ef tekizt hefði að eyði- leggj-a málið, eins og að var stefnt, hefðu pessir mentn ekki fengist bættir. Og svo er veríð að svívirða sjómenn, sem pora áð segja pað opimberlega, að peir frábiðji sér simjaður og fagur- gala, em ó'ski friekar eft’iir aðgerð- (pim í pá átt, að kj-ör peir-ra séu bætt og öryggi p-eirra aukið. ** Tvö bifreiðarslys urðu í gær. Maður varð fyrir brezkri bifreið á Laugavegi og meiddist lítilsháttar á fæti. Þá varð maður fyrir brezkri bifreið í Hafnarstræti og meiddist lítils- háttar. Báðir mennirnir voru fluttir á spítala og þar gert að meiðslum þeirra, en því næst voru þeir fluttir heim til sín. Kaupi gull hæsta verði. Sig- urþór, Hafnarstræti 4. Gnðmnndnr¥ilbjðinis son fimmtngnr í dag UÐMUNDUR VILHJÁLMS- SON, framkvæmdastjóri Eimski'pafélags íslands, er fimmt- íugur í dag. Hann er löngu orðinn landskunniur maður fyrir störf sín í págu Eimskipafélagsims, sem hanm hefir rækt af fra/múr- skaramdi dugmaði og samvizkiu- semi. Hamin tók við' stj-órn þessa fyrirtækis, p-egar hvað mestir örðuglei'kar steðjiuðu að félagimi, iog hefír h-onum tekizt að ráða fram úr peim svo vel, að h-agur félagsins hefir stöðugt blómgazt und'ir forstj-órm hams og er nú betri en mokkru simni fyrr í sögiu pess. ; i Guðmundur Vilhjálmssom er víðsýnn maður, en jafnfnamt gæt- imn, og hafa þessir tveir megin- kiostir hans k-omið félagi því, er hann stjómar, að ómetanlegu gagmi. , - , Ailir, sem kynnzt hafa Gúð- mundi Vilhjálmssyni, lijúka Iipp einum mlunmi um driengskap hana og manmkiosti, og þeir eríi margir, /sem í dag senda homum h'lýjar kveðjur og óskiir Um að hanm beri gæfu tú að ihalda áfrani sínu pýbingarmikla stamfi fyrir land og pjóð með sama dugnað* og árvekni og hingað tii hefin verið. xxxxxxxxxxxx Útbreiðið Alþýöublaðið. xxxxxxxxxxxx hvort þá skortir nokkuð á um trúarlegar tilhneigingar á við aðra menn. Það hygg ég ekki, inema síður sé, því að krafta- verk og undur sjá þeir gerast öðrum mönnum oftar. En öll hin stundum yfir- rnannlega orkubeiting sjó- mannsins til að halda sér í jafn- vægi á stundum starfs og hættu, á ekki lítinn þátt í þeim athöfnum sumra þeirra og orð- um, sem þeim kann að vera leg- ið á hálsi fyrir í landi og ein- mitt valda nokkru um ranga dóma á þeim. Það kostar að vera karlmaður. Það kostar að þurfa ajð einbf^ilta allri sinni orku, andlegri og líkamlegri langar stundir í ofsaveðrum eða við óvenjuleg vinbuskilyrði. Til finningalíf þeirra kréfst úr- lausnar og lífsnautnar, en því má ekki gleyma, að hvernig þessu hagár í tómstundum í landi, er ekki sízt, komið undir þeim skilyrðum, sem fjTÍr hendi eru, eru ekki sízt komið undir því, hvort sjómanninum mætir í landi hópur gráðugra úlfa, sem sækist eftir fé hans, með hverjum hætti sem það kynni að nást, eða hvort honum fagna vinir ,skyldir og óskyldir, sem leitast við að gera honum dvöl- ina sem ánægjuríkasta og notadrýgsta. Þess ber því að gæta, að því betur, sem þjóðfé- lagið er mannað, og því betur sem það sér fyrir þörfum sjó- mannanna í landi, því betri þjóðfélagsþegnar verða þeir. Þá er og hitt, því meira öryggi og því betri starfsskilyrði sem þeir eiga á sjónum, því minna verð- ur misræmið milli þeirra í höfn og þeirra, sem eiga þess kost að lifa dag hvern rólegu menn- ingarlífi. Það er ekki úr vegi, að vakin sé einmitt á Sjómanna- daginn sérstök athygli á þessu. Um hið síðara atriðið, öryggið og starfsskilyrðin á sjónum hef- ir orðið svo mikil framför, að það er þjððinni sem menning- arþjóð til mikils heiðurs, og svo virðist, sem stefnt verði í sömu átt írámvegis, og er þá vel. En um hið fyrra atriðið, aðbúð einkum einstæðingssjóm-anna í landi er mikils ávant, og þar úr. miklu að bæta fyrir samtök sjó- manna og þjóðfélagið í heild. Það er langt frá því, að sjó- mönnum fagni þjóðfélagið sem skilningsríkur vinur, miklu frekar mætir það þeim oft sem glefsandi úlfur. En of langt mál yrði að fara hér verulega út í þá sálma. Biskup lands vors, herra Sig- urgeir Sigurðsson, hefir minnzt látinna sjómanna. Oft hefir þungra skatta verið krafizt af sjómannastéttinni, en sjaldari sem nú. Allir gera sér vonandi grein fyrir váveifleik þeirra at- burða, sem gerzt hafa, bæði af völdum villtra afla hinnar dauðu náttúru og af villidýrs- eðli mannanna sjálfra, og nú síð-ast hið hörmulega níðings- verk, sem unnið hefir verið á vestfirzkum fiskimönnum, þar sem fyrir fáum dögum hefir skarð verið höggvið í raðir dýr- firzkra sjómanna, og stóðu þar önnur cpin og blóði drifin fyr- ir. 122 sjómenn hafa beðið bana á þessu ári, og víst finnst öllum það ægilerjfa há tala. En þó hygg ég, hefi það á tilfinning- unni, að menn geri sér ekki svo grein fyrir þessu, sem vert væri. Við undrumst manntjón- ið úti í löndum, þar sem stór- þjóðirnar berast á banaspjót- um, en við berum vart saman, hve okkar tjón er stórfellt, samanborið við fólksfjölda hér og meðal stórþjóðanna. Missir 122 manna svarar til 60 þús- unda mannfalls í Bretlandi einu saman og hálfrar milljón- ar manntjóns í öllu hinu brezka heimsveldi. Og þið vitið, að manntjónið í Bretlandi eða Bretaveldi hefir alls ekki verið neitt svipað þessu. Athugið þetta: Manntjón okkar á sjón- um af völdum náttúruaflanna og mannlegrar villimennsku er á þessu ári margfalt við tjón Breta og Bretaveidis í ófriðin- um, þrátt fyrir bardaga þeirra í Libyu, Abessiníu, Grikklandi, á Krít og í Irak. Við þennan samanburð ætti engu að þurfa að bæta. En þá kem ég aö atriði, sem ég tel ekki mega vera ógetið um að þessu sinni. Það er þetta: Ég hefi heyrt ávæning af því, að menn liggi sjómönnum á hálsi fyrir að hafa ekki undan- farið siglt með fis£ til útlanda. Menn hafa heyrt nefnda hræðslupeninga. Ég veit ekki, hver er upphafsmaður þessa orðs, en ásökunin,. sem ég minntist á, er sama eðlis og þetta alræmda köpuryrði. Hvorttveggja er vottur fárán- legs skilningsleysis og skamm- sýni, en ekki mannvonzku. — Báru orð skipstjórans á Fróða: Sinnið fyrst um bróður minn, báru þau vott um skort á hug- rekki og manndómi? Hefir framkoma þeirra manna, sem lent hafa í ógnum ófriðarins og okkur hafa komið sögur af, bor- ið vott um vöntun á stillingu, manndómi og hugrekki? Nei, og aftur nei, og hver, sem ef- ast um hugrekki íslenzkra sjó- manna og karlmennnsku, hann má fyrirverða sig fyrir skamm- sýni sína og skepnuskap. Fyrir vestan var í vetur lagt tundur- duflum á miðunum. Það leit ut fyrir að allar bjargarleiðir mundu lokast. Á einum stað var fundur haldinn með formönnum til að tryggja það, að ekki yrði róið á önnur svæði en þau, sem mættu teljast örugg. Eftir langt samtal og margvíslegt, virtist samkomulag tryggt um að sækja aðeins á ákveðin mið. Þá spurði einn af þeim, sem gengizt hafði fyrir því, að funidurinn yrði haldinn. — Þið róið þá ekki á þetta svæði sem við teljum hættulegt? Það er afgert mál. Það varð alger þögn. Svo reis upp elzti formaðurinn, grá- hærður og mótaður af barátt- ! í { Frh. á 4. síðiu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.