Alþýðublaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNI 1941. MIÐVIKUÐAGUR s . ' . Næturlæknir er Úlfar Þórðar- son, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Laugavegs- og Íngólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Miðjarðarhaf og Suðurlönd, II.: Hálfmáninn og krossinn (Sverrir Kristj- ánsson sagnfræðingur). 20.55 Hljómplötur: Fiðlulög. 21.00 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir,” eftir S. Undset. 21.30 Auglýst síðar. 21.40 „Séð og heyrt.“ , '21:50 Fréttir. Dagskrárlok. Síldar varð vart í fyrrakvöld á Skaga- firði. Sigurður Jónsson flugmaður var þar á flugi á Haferninum og sá margar síldartorfur norður af Málmey og við Haganesvík. Heppnir vinir heitir ameríksk gamanmynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlut- verkin leika: Ginger ogers og Ronald Colman. Nýja Bíó sýnir gamanmyndina Piltur eða stúlka. Skógareldur kom upp í gær í skóginum milli Þverár og Klifshaga í Axarfirði. Var grafinn skurður umhverfis brennandi svæðið og komið í veg fyrir, að eldurinn breiddist ,út. — Upptök eldsins eru ókunn. Alls jnunu hafa forunnið um 5 dagslátt- ur skógar. Á skrifsiofu Verkakvennafélagsins Fram- - - “ ' ■ ” r “ ■ 'I St. Frón m. 227 Fundur annað kvöld kl. 8’/2 Dagskrá: 1. Ivosning fulltrúa á Stór- stúkuþing. 2. Mælt með umboðsmönn- um, Reglufelagar, fjölmernið. KÆÐA Á SJÓMANNADAG- > INN. Frh. af 3. síðu. unni við vind og sjó. Hann sagði: — Ekki nema það verði því meiri munur á fiskiríi. Hvað meinti hann, þessi mað- ur? Hann meinti það, þó að hann orðaði það svona stutt og laggott, að sjómennirnir mundu ekki stofna lífi sínu í hættu,' nema brýna nauðsyn bæri til, nema sjálf þörfin til að afla sér lífsnauðsynja væri við dyrnar. Væri afkomu von á hinum ör- uggu miðum, þá skyldi einungis á þau róið. Væri það ekki, þá var að taka því. Og þannig mun þetta vera um . íslenzka sjómenn. Brýn þörf hefir enn ekki lfallað þá til siglinga á togurunum. Af- koma þjóðarinnar hefir ekki enn verið í veði, og annað, þeim hefir ekki enn verið séð fyrir neinu öryggi í siglingunum. En þeir kunna ekki við að láta skjóta sig niður varnarlausa og öryggislausa eins og rakka, að- eins vegna meiri fjárvonar. — Þetta ber ekki að lá þeim. Þessi sókn eru gefnar upplýsingar við- víkjandi dýrtíðaruppbót verka- kvenna, einnig tekið á móti félags- gjöldum. Opið alla daga frá kl. 4—5.30 og laugardaga frá 10—12 f. h. Stjórnin. Ársi Kristjánssoa heldnr Chopln-Mljén leika í Qsæla Blé annai hvðld. Arni kristjánsson pí- anóleikari heldur Chopin- *hljómleika annað kvöld klukk- an hálf tólf í Gamla Bíó, og 'eru það 6. hljómleikar Tónlistarfé- lagsins á þessu ári. Á efnisskránni verður: Noc- turne, F-dúr, op. 15. Mazurká, f-moll, op. posth., en það er síð- asta tónsmíð höfundarins, sam- in á banabeði, Fantasía, f-moll, op. 49. Sonata, b-moll, op. 35 og 24 Preludes, op. 28. AFMÆLI BRETAKONUNGS. Frh. af 1. síðu. leikur milli Skota og Englend- inga. Skotar og Engtóndingar eru eins og kunmtgt er lang beztu knattspyrnumienin í heimi- Úrv'als- lið þessara tvieggja landa sigraði fyrÍT nokkmm árnm sameinað lið af öllu megin'andi EvrópU, og það glæsilega. Er því engin furða þótt það þyki stórviðburður, þeg- ar þessi lönd eigast við. Leikurinn á morgun verður að vísu töluvert smækkuð mynd af þessum stórleikjum landanna, en þó keppa margir afbragðs at- vinnuleikmenn í báðurn liSum. Þetta mun vera í fyrsfa sinn, sem Skotar og Englendi'ngar keppa hvorir við aðra utan brezka heimsveldisins. afstaða á líka að vera afstaða allrar þjóðarinnar. En ef þörfin kallar, hin brýna og knýjandi, þá ber samtökum sjómanna, ráðamönnum útgerðarmanna og þjóðfélagsins að sjá þeim fyrir öllu því öryggi, sem hægt er að veita, og þá munu þeir ekki skorast undan kallinu. Þeir eru hetjur, en ekki fífl, sem leika sér með líf sitt og lífshamingju aðstandenda sinna. Þetta vildi ég sagt hafa að þessu sinni öllu öðru fremur, og sjómanns líf í herrans hendi helgast fósturjörð, segir skáld- ið. Já, líf sjómanmsins á að helgast fósturjörð hans, en það á ekki að vera borðbit í fjár- hættuspili. Fyrir hönd sjómanna vil ég að lokum segja: Leitist við að skilja þarfir okkur og fullnægja þeim, ekki aðeins hinum fjárhagslegu, — heldur hinum almennu, mann- legu, skilja þær eins og þær eru í landi og á sjó. Og við munum segja á stund nauða og hættu: Ek hefi vónd klæði og hrygg- ir mig ekki þó at ek slíti þeim eigi gerr. DÝRTÍÐARFRUMVARPIÐ. Frh. af 1. síðu. góða ’vinnu og gott kaup, en menn verða að athuga hvernig heimili þeii-ra voru stödd áður e« þetta ,,góðæri“ byrjaði fyrir þá, eins og sumir kalla það. Þau voru nakin og rúð vegna margra ára atvinnuleysis. Það nær því ekki nokkurri átt að leggja nýja skatta á tekjur þeirra — og fyrst og fremst á tekjur þeirra. Auk þess hefir alþingi fyrir aðeins 4 vikum breytt skatta- lögunum. Nú eiga sömu þing- menn að umturna þeim Það er til vansæmdar fyrir alþingi. Það er gert ráð fyrir því, að 5—6 milljónir króna þurfi a. m. k. til þess að standast kostnað af nauðsynlegum ráðstöfunum til þess að balda dýrtíðinni niðri. Enginn veit með vissu hvort þessi áætlun stenzt. En við skulum gera ráð fyrir því. Hvernig er réttlátast að afla þessa fjár? Nú er góðæri og það má gera ráð fyrir verulegum tekjuaf- gangi ríkissjóðs. Það fé á ein- mitt að nota til þessara ráðstaf- ana. í öðru lagi ber að leggja útflutningsgjald á útfluttar vörur, og ef þetta nægir ekki, þá er að athuga hvernig skuli fá það sem á vantar frá skatt- borgunum, en það fé verður að taka á réttlátan hátt, frá þeim, sem hafa raunverulega grætt á góðærinu, en skattur á lágtekjur og miðlungstekjur er óréttlátur og óhæfur. Alþýðuflokknum er fullkom- Iega Ijós nauðsyn þess, að dýr- tíðarmálin verði leyst og hann vill vinna að lausn þeirra. En hann getur ekki sætt sig við það, að féð verði Jekið á órétt- látan hátt og án tryggingar fyrir þvj, að það komi að til- ætluðum notum í baráttunni gegn dýrtíðinni. Frumvarpinu var að umræð- unum loknum vísað til fjár- hagsnefndar og 2. umræðu. Stéríeld loftvarsa- æflag I gærbvðldi. Alffienningur hlýddi illa, en hjálparsveiíirnar stöðu sig veí. OFTVARNAÆFING var haldin í gær kl. 6,30— 7,30, án þess að almenningur vissi um hana fyrirfram. Kom það 'og í Ijós, að fólk var seint að átta sig og hlýddi settum reglum treglega. Er það því vítaverðara, að margir vissu ekki, að um æfingu var að ræða. Hjálparsveitir alls konar, byrg- isvíerðir og varalögregla mættu með prýði og stóðu sig ágæt- íega. Æfing þessi var all mikilvirk, hjálparsveitirnar létu * eins og 10—15 hús brynnu, margár slös- uöust, sprengjur spryngju á 14— 15 stööum io. s. frv. Höfðu hjálp- larsveitirnar ærin störf, en, leystu þau ágætlega af hendi sem fyrr GAiLá BIOH Heppnir tinir (Lucky Partners.). Ameríksk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: IB GINGER ROGERS og RONALD COLMAN. EB NYJA B!ð I Piltor eða stðlka Ameríksk skemmtimynd. BABY SANDY and the little torna- does BUTCH and BUDDY. The Mischief makes of “The Under-Pup“ in Sandy is a Lady. Sýnd kl. 7 og 9. Þakka ölluirí vinum mínum ámaðaróskir og gjafir á fimtugs afmæli mínu Magnús ¥. Jóhannesson ______. _______[ Bifvélavirki og tvær stulkur vinnu Fpsta bnefaieifea- lét I fliiffl ár. 10 keppeiidur í fjórum flokh- liíi á móti Armsnns í Iivöld. HNEFALEIKAMÓT er sjald gæfur og merkilegur í- þróttaviðburður hér á landi, svo að það var gleðiefni, að Ár- menningar skuli gangast fyrir einu slíku í kvöld. Nú eru fimm ár síðan síðast var haldið slíkt mót hér, svo tími er til kominn að byrja á ný. Mót Ármanns hefst í kvöld kl. 9 í íþróftahúsi Jóns Þors'tei'nssor,- ar, og verða keppendur tíu í fjór- um þyngdarflokkum. Þe'ir eru þessir; Léttvigt: Stefán Jónssion lOg Björn R. Einarsson, LéttþUnga vigt: Kristján Júlíusson og Arnar Jónsson. Veltiviigt: Jón Þorsteihs- son og Guðm. Hermannsson. Þungavigt: Haukur Eilnarsson, Sigur'öur Sigurðsson og Siguirjón G. Þórðarson. Allir kcppendurnír nema Haukur Einarsson eru Ár- menningar. Hafa þeir æft vel undir handlei'ðsllu kgmnara þeirra, GuðmUndar Arasonar. Dómari við móti'ð í kvöld ver'ður Peter Wiegelund. Er árei'ðan’.egt, að marga mun fýsa að sjá þessa keppni, og vonandi verða slík mót haldin icrftar. Þá geta þeir, sem £efa íþróttina, auki'ð áhUga annarra á henni. segir. Margir hafa kvartað yfir því, að æfingin hafi verið á versta tíma, í kvö 1 driiatartiman- uim; ein hefðl veri'ð Um raun- vemlega árás að ræða, þýddi víst lítið að kvarta. Maðar verður fyrir Sslfrei og slasast. UMFERÐASLYS varð í gær kl. 414 í Tryggvagötu. Rakst brezk bifreið á mann á reiðhjóli og slasaðist maðurinn. Maðurinn á reiðhjólinu var Einar Sturluson, starfsmaður hjá Kol & salt. Féll hann á göt- una og var þegar fluttur á Landsspítalann. Við læknisrannsókn kom í Íjós, að hann hafði fengið á- verka á höfuðið og heilahrist- ing. Voru meiðslin ekki talin • mjög alvarleg í morgun. Sago nýkomið Bfiveiti firísgr|ÓE£ Maframél Maízena Tjaroarbúólo I|símargötu 10. — Sími K BREKKA | Asvallagötu 1. — Símí 1671. 15ÖÖÖÖOS5ÖOÖÖÍX

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.