Alþýðublaðið - 12.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1941, Blaðsíða 1
BR9TJÓBI: ÚTGKFANDI: ALÞÝÐUFLOKSUBEOf FHMMMTUDAGUR 12. J0N1 1941. 126. TÖLUBLAÐ Vichyherinn veitir viðnám 16 km. sunnan við Damaskus Eib Bretar háía tekið borniiaa Sidon Maðar fótbrotnar & J MORGUN kl. 7 varð slys X niðri á Grófarbrýggju. Verkamaður, Stefán Runólfs- son að nafni, varð fyrir bíL og slasaðist. Var hann þegar í stað fluttur í Landsspítalann og kom í ljós við læknisskoðun, að hann var fótbrotinn á báðum fótum. * O" ERSVEITIR BRETA OG FRJÁLSRA FRAKKA, sem •*¦ ¦*¦ sækja fram frá Palestínu og Transjórdaníu í áttina til Beirut og Damaskus, mættu í fyrsta skipti í gær alvar- legri mótspyrnu. Það var barizt bæði á ströndinni, norðan við Litani- fljótið, milli hafnarborganna Tyrus og Sidon, og við járn- brautina til Damaskus, 16 km. fyrir sunnan borgina. Síðustu fregnir frá London í morgun sögðu, að Banda- menn væru nú búnir að, taka Sidon. En bardagarnir sunn- an við Damaskus halda áfram. lé. 1 Hersfning á tpróíta- yeHinnm i morgnn. SETULIÐIÐ hélt í morgun hersýningu í tilefni af af- ¦mæli Bretakonungs. Voru við- staddir æðstu embættismenn hersins, flotans og flughersins, svo og Mr. Howard Smidt, sendiherra Breta, fulltrúar er- lendra ríkja o. fl. Þegar „Union Jack" hafði verið dreginn að hún, kannaði Mr. Smidt ásamt yfirfbringjunum liðið, en lúðra- sveit lék á meðan. í dag kl. 2,15 fór svo fram kappleikur milli Skota og Engendinga með mik- iili viðhöfn. "^•Wfc*. iv—*r -v :;i w • ">J • ¦\TÍ—' \ ¦• •• i '• 1 ,1 Kort af Sýrlandi og löndum í kring um botn Miðjarðarhafsins^ í fregnum frá London í morg- un er sagt, að harðastir hafi bardagarnir hingað til verið á ströndinni norðan við Litanni- fljótið, þar sem Vichyherinn hafði búið vel um sig og öflug virki voru fyrir. En vörnin þarna var brotin á bak aftur strax í gær og voru það Ástra- líumenn, sem þar sóttu fram, en Skotar höfðu verið settir á land að baki Vichyhernum, til þess að neyða hann til undan- halds. lomnlr 150 fem, inn í \mM frá trak. HersveHir Breta, sem sækja iinh í landjð að austan,. frá írak hafa hinsvegai" engri venjulegri mótspyrnu mætt. Þær sækja fram á tve'mur Tekiir r embaBtti s 9100 krðaa skáSa- Iiiefir fpir MMp. TJ ESTIRÉTTUR kvað nýlega JL X upp dóm í málinu Stein- grímur Pétursson og Höskuldur Guðmundsson g'egn Margréti Guðlauigsdóttur. Málið reis út af bílslysi, sem varð á Akureyri 3. sept.. 1939. Vörubíll A 142 ók á stúlku, Margréti Guðlaugsdóttur og slasaði hana. Steingrímur Pét- ursson ók bílnum, en hann og Höskuldur Guðmundsson voru eigendur bílsins. ¦' Krafðist stúlkan 18 þús. kr. í skaðabætur. Undirréttur dæmdi henni 16 þús. kr.. en Hæstiréttur ákvað bæturnar 9 þús. krónúr. ' ikisstjérinn wií m m © f GÆR- fór fram í heðri deild 3. umræða tim frv. til laga um ríkisstjóra. Shérust umræður pó aðalliega um h'na véeátðnlega bustað hans. Hsf ir forsætisrá^he'Tá þégar lýst yfir því, að hann vilji kau'pa B33sasta&i í þessú skýni, en ýms- ir em mjög andvígir þyí. Vill "Pé:,ur Otíesen t. d. að ríkisstjóra verði feaginn forsæliiráðheTrabú- staðurinn. Bjarni Ásgeirsson bar í-am til- lögu um, að r'íkisstfori tæki við embætti sínu 17- júni n. k., eða narAkomandi ' þrið]'udag. Væri það vel til fa'ílið, að sú athöfn færi fram á Þjóðhátíðardegi okk- ar- .: ' ( Atkvæðagreiðslu var frestað um f:umvarpið, og mun hún fara fram í dag. 'Þá muhu og verða gieidd r.'kvæði um tílíögu Bjarna. stöðvum, bs:nt í vestlur, sunnam við landamæri Tyrklands, áueið- ís 'tU Aleppo, þar sem talið er að Þjóðverjar hafi aðalbæki- stöð fyrir flugvélar sínar á Sýr- landi. Em Bretar á þessari leið bomnir um 150 km. inn í Sýr- land ö'G hafa járnbraiu'tina 'frá Tyrklandi til Irak á yaflldi sínu. Sunnar ^sækja Bretar fram í norðvesturátt, upp Euphratdal- inn, e:-nnig í áttina til Aleppoi, og hafa pegar tekið fíiugstöðina við De:r-es-Zor, um 110 km- inni í Sý-Tandi, að pví er fréttastiofrui- f jjéjn-'r Kerma, en opinber tilkynn- ing hefir enn ekki verið gefisn út um það í Kairo. Þýzkar flugvélar gerðta í fyrri- nótt mikla l'Oft.árás á hafnarborg- i'na Haifa í Palestínu, þar sem yf- irherstió-'n Bandamaninahersins á Sýrlandi hefir bækistöð sína. Árásarflugvéunum var veitt eft- irför, og flýðu þær alla leið til Aleppo. Brezkar flugvélar gerðu í gær mikla loftárás á flugvöll- inn við Palmyra á Sýrlandi og aðra á flugvélabækistöð Þjóð- verja á eyjunni Rhodos, en það- an koma hinar þýzku flugvélar. eilan silpntél f rá Bandi 2 m!il.Jé«£» smálesfa. ROOSEVELT skýrði frá því í skýrslu, sem hann flutti í Bandaríkjaþinginu í gær um aðstoðina við Breta og Kínverja síðan láns- og teigulögin gengu í gildi, að ráðstafanir hefðu þegar verið gerðar til þess að Bretar gætu á örstuttum tíma fengið skipastól í Bandaríkjun- um, vöruflutningaskip og olíu- flutningaskip, sem næmi 2 millj ónum smálesta. » Forsetinn sagði, að búiið væri Opioberir starfs mæladMið len nét- rDBfarpnn. ótmæls&hvét mmmt alpIsBgl í gær» Fíillíráaráð opinberrá starfsmanna sendi í gær alþingi mótmæli gegn frum- varpi viðskiptamálaráðherra, sem meirihluti fjárhags- nefndar neðri deildar flyt- ur, „dýrtíðarfrumvarpinu" svokallaða. í fulltrúaráðinu eiga sæti fulltrúar frá 18 stéttarféíögum opinberra starfsmanna. Mótmælabréfið, sem fulítrúa- ráðið sendi alþingi, er svohljóð- ,andi: ; „í frumvarpí því, sem fram er komið á hinu háa alþingi, í því augnamiði að afla tekna til ráð- stöfunar gegn dýrtíðinni í lahd- inu, flutt af 'meiri hlíita fjárhags- nefndar neðri deildar, að tílhlut- un viðskiptamálaráðherra, er gert ráð fyrir því, að aukas'kattur sé lagður á hreinar tekjluir í þessu skyni. Með skattalögum þeim, er af- greidd voru af hinu háa alþingi í vetur, var ákveðið, að tekju- skattur lækkaði á lágtekjwm og , miðlungstek]"tum. Er oss eigi annað kunnuígt, en að yfirleitt hafi ríkt ánægja með þessar aðgerðir hins háa alþingis, og mönnum hafi fundizt sem hér hafi verið tekið á málunum með sanngimi og réttsýni. Virðist oss því óeðlilegt, að óbreyttum á- steeðum, ef farið yrði aþ breyta fyrri ákvörðunUm í þessu efni, eða með öðrum orðum að taka aftur með vinstri hendi það, sem hægri hefir gefið. Með hliðsjón af fram,ansögðu og fleiri ástæðum, er vér viljum eági þneyta háítvirta þingmenn á a® telja upp, Viiljum vér fyrir hönd þeirra 18 stéttarfélaga, sem mynda Pulltrúaráð opinberra a;ð afhenda Bretum og Kínverj- um' vörur samkvæmt ltos- .Ojgp leigulögunum fyrir samtals 78 milljónir dolara. • : ', star^manna, raoizi: p\'í CMr~ dregið og ákveðið, að lágtekj-- ur og miðlungstekjur verði ¦¦aö» verulegu leyti skat[flagðar til ráð- stafana gegn dýrtíðinni, þar sem atvinnuvegirnir hafa, að voru á- Uti, fyEilega boimagn til þess áð bera slíkan kostnað ásamt ríkisi- sjóði; en meðan þeir aðilar viorií- að rétta hag sinn, færðu laun- þegar síhar Sórnir með greiðslu' hárra skatta og bjuggu við lög-f bundið kaupgjald. 1 trausti þess, að enn iíki & hi'nu háa alþingi þau sjónarmiðí. er réðu afgreiðslu skattalaganra, væntum vér þess, að mótmæl£ Vior v®rði tekin til greina. Stjórn fulltrúaráðs opinberra. - ¦ starfsmanna. Sigurður Thorlacius. Guðjóh B; Baldvinsson. Lárus 'Sigurbjörns- i 8. — ¥fkiHiir kena í kwðld. ÞRIÐJI I'eikur íslandsmóts- ins fer fram í kvöld og bíða knattspyrnuunnendur me5 eftirvæntingu eftir honum. Leikir Víkings og K. R. hafa £ seinni tíð orðið mjög harðir og spennandi og eru allar líkur til að svo verði enn. Því miður misstu K-R.-ingar; Sigurjön Jónsson í síðasta leik'^ þ'egax hann meiddist á fæti, Annars er búizt við að liðin verði líkt skipuð og síðast. Dómari verður Guðm. Sigurðsson, vara- dómari Þráinn Sigurðssion og linuverðir Jón Þórðarson og Sigurgeir Kristjánss'on. Árni Kristjáusson píanóleikari heldur næturhljóm- j leika í kvöld á vegum Tóriiistar- félagsins í Gamla Bíó og hefjast þeir klukkan hálf tólf. Verða ein- göngu fluttar tónsmíðar eftir Cho- pin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.