Alþýðublaðið - 12.06.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1941, Síða 1
SJTSTJÓ&I: gn^ÁN ÚTGKFANDI: ALÞÝÐUFLO&KU&MM FIMMMTUDAGUR 12. JONl 1941. 126. TÖLUBLAÐ Vichyherinn veitir viðnám 16 km. simnan við Damaskus Maðnr fótbrotaar á báðnm fótom. IMÓRGUN kl. 7 varð slys niðri á Grófarbryggju. Verkamaður, Stefán Runólfs- son að nafni, varð fyrir bíl og slasaðist. Var hann þegar í stað fluttur í Landsspítalann og kom í ljós við læknisskoðun, að hann var fótbrotinn á báðum fótum. iiafa teklð berglisa kardaga vestur á strðndinnl. HERSVEITIR BRETA OG FRJÁLSRA FRAKKA, sem sækja fram frá Palestínu og Transjórdaníu í áttina til Beirut og Damaskus, mættu í fyrsta skipti í gær alvar- legri mótspyrnu. Það var barizt bæði á ströndinni, norðan við Litani- fljótið, milli hafnarborganna Tyrus og Sidon, og við járn- brautina til Damaskus, 16 km. fyrir sunnan borgina. Síðustu fregnir frá London í morgun sögðu, að Banda- menn væru nú búnir aði taka Sidon. En bardagarnir sunn- an við Damaskus halda áfram. Oerspiog á Ípröíti- mlllmm í SETULIÐIÐ hélt í morgun hersýningu í tilefni af af- mæli Bretakonungs. Voru við- staddir æðstu embættismenn hersins, flotans og flughersins, svo og Mr. Howard Smidt, sendiherra Breta, fulltrúar er- lendra ríkj a o. fl. Þegar „Union Jack“ hafði verið dreginn að hún, kannaði Mr. Smidt ásamt yfirfbringjunum liðið, en lúðra- sveit lék á meðan. í dag kl. 2,15 fór svo fram kappleikur milli Skota og Engendinga með mik- illi viðhöfn. í fregnum frá London í morg- un er sagt, að harðastir hafi bardagarnir hingað til verið á ströndinni norðan við Litanni- fljótið, þar sem Vichyherinn hafði búið vel um sig og öflug virki voru fyrir. En vörnin þarna var brotin á bak aftur strax í gær og voru það Ástra- líumenn, sem þar sóttu fram, en Skotar höfðu verið settir á land að baki Vichyhernum, til þess að neyða hann til undan- halds. Komnir 158 km. inn í landið frá trak. Hersvejir Breta, sem sækja iin'n í landið að austan, frá írak hafa hinsvegar engri venjuiegri móíspyrnu mætt. Þær sækja fram á tvelmur m bætnr fyrir bílslys. ESTIRÉTTUR kvað nýicga upp dóm í málinu Stein- grímur Pétursson og Höslraldur Guðmundsson g'egn Rlargréíi Guulau^dóttur. Málið reis út af bílslysi, sem varð á Akureyri 3. sspt. 1939. Vörubíll A 142 ók á stúlku, Margréti Guðlaugsdóttur og slasaði hana. Steingrímur Pét- ursson ók bílnum, en hann cg Höskuldur Guðmundsson voru eigendur bílsins. Krafðist stúlkan 18 þús. kr. í skaðabætur. Undirréttur dæmdi henni 16 þús. kr., en Iiæstiréttur ákvað bæturnar 9 þús. krónur. Li u © jy, GÆR fór fram í neðri deild 3. umræða um frv. til laga um ríkisstjóra. Snerust umræður pó aðalléga um h;nó væntanlega bústað hans. Hsfir forsætisráðhe~ra þegar iýst yfir þvi, að hann vi',ji kau'pa Bessasta’ði í pessu skyni, en ýms- ir ei"u mjög andvígir þvj. Vill Pé'ur Otiésen t- d. að ríkisstjóra vei’ði fenginn forsæiisráðheirabú- staðurinn. Bjarni Ásgeirsson bar £ram tll- Iögu um, aö ríkisstjóri tæki við embætti sínu 17- júní n. k., eða ræúkomandi þri'ðjudag. Væri það vel til fáilið, að sú athöfn færi fram á Þjóðhátíðardegi okk- ar. { AtkvæðagrciðBlu var frestað um f.umvarpiö, og mun hún fara fram i dag. Þá munu og verða gieidtí r.'kvæði um tiliögu Bjama. stöðvum, bernt í vestlur, sunnain við landamæri Tyrklands, áieið- is 'tU Aleppo, þar sem taTið er að Þjóðverjar hafi aðalbæki- stöð fyrir flugvélar sínar á Sýr- landi. Em Bretar á þessari leið komnir um 150 km- hm í Sýr- land cig hafa járnbrautina 'frá Tyrklandi tU Irak á válídi sínu. Sunnar ;sækja Bretar fram í norðvesturátt, Upp Euphratdal- inn, e’nnig í áttin'a til Aleppo, og hafa þegar tekið flugstöðina við Deir-es-Zor, um 110 km- inni í SýJandi, að því er fréttastofu- fregn’r berma, en opinber tilkynn- ing hefir enn ekki verið gefitn út um það í Kaino. Þýzkar flugvélar gierðu í fyrri- nótt mikla loftárás á hafnarborg- í’na Haifa í Palestínu, þar sem yf- irherstjó.n Bandamaninahersins á Sýrlandi hefir bækistöð sína. Arásarflugvé unum var veitt eft- irför, og flý’ðu þær alla leið til Aleppo. Brezkar flugvélar gerðu í gær mikla loftárás á flugvöll- inn við Palmyra á Sýrlandi og aðra á flugvélabækistöð Þjóð- verja á eyjunni Rhodos, en það- an koma hinar þýzku flugvélar. Iretsf fá beilsn siipstél frá Isnða 1! smáleste. ROOSEYELT skýrSi frá því í skýrslu, sem hann flutti í Bandaríkjaþinginu í gær um aðsíoðina við Breta og Kínverja síðan láns- og teigutögin gengu í gildi, að ráðstafanir hefðu þegar verið gerðar til þess að Bretar gætu á örstuttum tíma fengið skipastól í Bandaríkjun- um, vöruflutningaskip og olíu- flutningaskip, sem næmi 2 millj ónum smálesta. Forsetinn sagði, að búið væri Kort af Sýrlandi og Iöndum í kring urn botn Miðjarðarhafsins^ ðpioberir starfsmeno mét- ■æla dýrtiMrnaroarpinB. -----&---- Mótnaœi&firé? &emt aiplngl í g®r. ulltrúaráð opliibcrrá starfsmanna sendi í gær alþingi mótmæli gegn frum- varpi viðskipíamálaráðherra, sem meirihluti fjárhags- nefndar neðri deildar flyt- ur, „dýrtíðarfrumvarpinu“ svokallaða. í fulltrúaráðinu eiga sæti fulltrúar frá 18 stéttarfélögum opinherra starfsmanna. Mótmælabréfið, sem fulltrúa- ráðið sendi alþingi, er svohljóð- andi: „í frumvarpi því, sem fram er koinið á hinu háa alþingi, í því aiugnamiði að afla tekna til ráð- stöfunar gegn dýrtíðinni i land- inu, flutt af meiri hluta fjárhags- nefndar neðri deildar, að tilhiut- un viðskiptamálaráðherra, er gert ráð fyrir því, að aukaskattur sé lagður á hreinar tekjiuir í þessu skyni. Með skattalögum þehn, er af- greidd voru af hinu háa alþingi í vetur, var ákveðið, að tekju- skattur lækkaði á lágtekjium og miðlungstekjU'm. Er oss eigi annað kunnuigt, en að yfirleitt hafi ríkt ánægja með þessar aðgeröir hins háa alþingis, og mönnum hafi fundizt sem hér hafi verið tekið á málunUm með sanngirni o'g réttsýni. Virðist oss því óeðlilegt, að óbreyttum á- stœðum, ef farið yrði aið breyta fyrri ákvörðunum í þessu efni, eða með öðruim orðum að taka aftur með vinstri hendi það, sem hægri hefir gefið. Með hliðsjón af framansögöu ojg fleiri ástæðum, er vér viijum eági þreyta háttvirta þingmenn á að telja upp, viljum vér fyrir hönd þeirrai 18 stéttarfélaga, sem mynda Fulltrúaráð opinberra að ai’henda Bretum og Kínverj- um vömr samkvæmt láns- og IeiguiögUnum fyrir samta'Is 78 milljónir dollara. ctar";:nanr.a, móbnæia því e.rr- dregið og ákveðið, að lágtekj- ur og miðlungstekjur verði að vemlegu leyti skattlagðar til ráð- stafana gegn dýrtíðinni, þar siem atvinnuvegirnir hafa, að voru á- liti, fylllilega bolmagn tiíl þess að bera slíkan kostnað ásamt ríkisi- sjóði; en meðan þeir aðilar vom að rétta hag sinn, færðu laun- þegar sínar fómir með greiðslu hárra skatta og bjuggu við lög- bundið kaupgjald. I trausti þess, að enn ríki á hinu háa alþingi þau sjónarmið.. er réðu afgreiðslu skattalaganna, vænturn vér þess, að mótmælí vor verði tekin til greirxa. Stjórn fulltrúaráðs opinberra ■ starfsmanna. Sigurður Thiorlacius. Guðjón B. Baldvinsson. Láms Sigurbjörns- 1.1. ■ flllisir í kvðld. ÞRIÐJI leikur Islandsmóts--' ins fer fram í kvöld og bíða knattspyrnuunnendur með eftirvæntingu eftir honmn. Leikir Víkings og K. R. hafa £ seinni tíð orSið mjög harðir og spemiandi og eru allar líkur til að svo verði enn. því miður misstu K-R.-ingar Sigurjön Jónsson í síðasta leik, þeg.ar hann meiddist á fæti. AnnaXs er búizt við að Iiðin verðí líkt skipuð og síðast. Dórnari verður Guðm- Sigurðsson, vara- dómari Þráinn Siigurðssion og linuverðir Jón Þórðarson og Sigurgeir Kristjánsson. Árni Kristjánsson píanóleikari heldur næturhljóm- leika í kvöld á vegum Tónlistar- félagsins í Gamla Bíó og hefjast þeir klukkan hálf tólf. Verða ein- göngu fluttar tónsmíðar eftir Cho- pin. , \ yj N, m

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.