Alþýðublaðið - 13.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1941, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ABGANGUB FOSTUDAGUE 13. JUNI 1941 137. TOLUBLAÐ Barizt með FYRRINÓTT vörpuðu i; 1 flugmiðum. þýzkar flugvélar niður £ flugmiðum á Suður-Eng- landi, þar sem því var íýst/jj yfir, að Þjóðverjar væru ;| I raunverulega búnir að jj * vínna orustuna um At- j! I lantshafið. j! i' í nótt svöruðu Bretar i! Iþessum áróðri með því að i! | láta flugvélar sínar varpa i; niður flugmiðum á Norð- ursjávarströnd Þýzka- lands, þar sem sagt var, \\ að Hitler vgeri þegar bú- inn að tapa orustunni um | I Atlantshafið. Bandamenn komnir . ino s úthwerfi Simasbns? BARDAGARNIR standa enn fyrir sunnan Damaskus. Fregnir hafa þó borizt um það, að Bandamenn séu komnir inn í úthverfi borgarinnar, en þær 'eru. óstaðfestar. Fregnin, sem barst uim það í gærmiorgua, að Bandaimenn væm búnir að taka hafnarborgina Sí- don, reyndist ekk'i létt, en her- sveitir Ástralíumanna', sem sækja norður ströndina, eilu þó á næstu grösum víð hana. ' I London er sagt, að herstjórn Bandamanna s'é ánægð með ár- angurínn af sókwinni 'á Sýrlandi hingað til, en hún iýsir því yfir, að hersveitir Bandamanna geri ekki árásir á hið franska setulið í landinu, fyroen sýnt sé, að það sé óhjákvæmilegt. llýteaiiai ir tfrtfðarfn Hinn fyrirliugaði nýi tekjuskatíur kæmi þyngst niðiur áþeim, sem lægst laun hafa Og engin trygglng gegn.vaxaiidl dýrtíð. STJÓRN Alþýðusambands* íslands kora saman á fund í gærkveldi og ræddi meðal annars afsíöðu verka- lýðsins ti! hinna svokölluðu dýrtiðarmála. og þó sérstak- lega afstöðu hans íil frum- varps viðskiptamálaráð-, herra, en samkvæmt því er ætiunin að láta verkalýðhm borga meginhluta þess fjár, sem á að taka með hinum nýja skatti. Stjórn Sambandsins var ein- huga andvíg frumvarpinu, og samþykfcti hún eftirfarandi mót- mæli, sem send voru alþingi í- morgun: " „Stjórn Alþýðusambands ís~ lands mótaælir frainfcomnu frumvarpi „uan heimild fyrir rík- isstjórnina til ráðstafana og. tekjwöfluhar vegna dýrtíöar bg erfiðleika atvinnuweganna," þar sem verkalýðs- og aðrar launa- stéttir Iandsins eru fyrst og fremst sérstaklega skaittlagðar í þessu aiugnamiði og tiltölutega hæst þær stéttir, sem lægst hafa launin. Fnumvarpið veitir heldur enga trygg'.ngu fyrir þvi, að verð- hækkun neyzluvara verði stöðv- uð, eða hemill settur á dýrtíðina yfirleitt, þar sem verðákvörðun innlendra neyzluvara er á valdi framleiðenda sjálfi'a. En stöðvun dýrtíðarinnar telur sambands- stjórnin þjóðarnauðsyn, sem bezt mundi nást með ströngu verð- .iagseftirliti." UBdirbðoieoarMÍDB Ógiirleg loftárás Breta á Rnhrhéraðlð t nétt. Árás var einnig gerð á (tað i fyrrinótt _-,---------------------<» — MESTA loftárásin, sem Bretar hafa hirigað til gert á Ruhrhéraðið, hið mikla iðnaðarhérað á Vestur-Þýzka- landi, austan við Rín, var gerð í nótt, og tóku fleiri flug- vélar þátt í henni en nokkru sinni áður. Aðaiárásin var gerð á borgirnar Diisseldorf og Duisbnrg, en nánari fregnir eru enn ókomnar. gnisisriji. JT ÍEKJUBYGGINGAR- IV NEFND Hallgrímskirkju hélt fyrsta fund sinn í gærkv. Hallgrímskirkju á, ,eins og kunnugt er, að reisa á Skóla- vörðuhæð, og verður það án efa sitórkostleg> og glæsilieg bygging, eitt fegursta húsið í höfuðstað landsins-' Kirkjiubyggingarnefndin ræddi undirbúning málsins, og mun nefndin hafa fullan hug á að hefjast handa nú pegar um nauðsynlegar "ráðstafanir, svo að byggingarframkvæmdir geti haf- izt i'nnán ekki iaings tíma. Sóknin á nú ýfir 200 þúsuaidiirh króna að ráða til byggingar Hali- gíímskirkjiu''— en talkmarkið er að ná saman 1 milijón króna fyrir næstu ár'ainót. Innan skanums muh nefndin birta ávarp til Reykvíkinga — en síðan mun starfsemin héSjiast fyr^ ir alvöru- — Af tilefni þess, að í gær hélt kirkjubyggingarnefnd fyrsta fund s'inn, báruist séra Sigurbirni EinaTssyni 300 kr. til kirkjunnar. m- %W bfotMr í B Þetta er önnur nóttin í röð, sem Bretar gera stórkostlega ioftárás á Ruhrhéraðið. - Bifreiðasamakstur varð í gærkveldi klukkan 9 á Suðurlandsbraut. Rákust þar sam- an þrjár íslenzkar bifreiSaX bg skemmdust allar dálítið, en slys urðu engin. Loftárásir Þjóðverja á England vorui óverulegar bæði í n6tt og fyrrinótt. 1 fyrrinótt voru einnig gerðair árásir á Dusseldort ag Duisburg, en auk þess á Kðln, og komu svo mikíir eldar upp í þeirxi borg, að brezku fliugmehninrir sög&ast aldrei hafa séð annað öins. ELGISKA SKÍPIÐ „Per- sier", sem strandaði í vet- ur á Kötlutöngum, en Skipaút- ^erð ríkisins tókst að ná út, hefir brotnað í tvennt í fjör- unni við Kleppsvík. VaT skipaútgerðin búin að ákila af sér skipinu og hafði því verið lagt inn á Kleppsvík. Um fjöru tók skipið þar niðri á báðum -endum, en ekld luim miðbikið. Poldu viðir skipsins eliti þennan þunga og biíotnaði það í tvennt. r-----------------—*------:-------------"............. Eng'land vann Skotiand með 4 mörkum gegn 2. Leikur þessi var með öðrum blæ en leik- ir okkar íslendinga, létt, stutt samspil, sem okkar menn skortir bvo oft. Heiðmörk - Friðland Reykvíkinga, bæklingur Skógræktarfélags fs- lands, iæsrt 1 öllöm bókaverzlun- um. St. James höllin í London. • © rsia sameiginlega iffFlplngii b siríðsmarkmið Bandamanna. öefle út að loknum sameigfnlegum fundi, sem haldinn var í London í gær ¦':--------------:—4--------------------: ; "E>. ANDAMENN gáfu í gær út fyrstu sameiginlegu yfir- *-* lýsinguna um stríðsmarkmið sín. Var yfirlýsingin samþykkt á sameiginlegum fundir sem haldinn var í St. James höllinni í London fyrripartinn í gær, þar sem saman voru komnir fulltrúar frá stjórnum Breta og allra bandamanna þeirra í styrjöldinni. Yfirlýsingin er svohljóðandi: „Bíkiss-tjórnir Stóra-Bret- lands og Norður-írlands og full- trúar Kanada, Ástralíu, Nýja- Sjálands, Suður-Afríku, Ind- lands og Burma, og fulltrúar frá ríkisstjórnum Belgíu, Tékkósló- vakíu, Grikklands, Luxemburg, Hollands, Noregs, Póllands og Júgóslavíu og fulltrúi de Gaul- le, og hins frjálsa Frakklands, sem allir eiga í sameiginlegri styrjöld, hafa gert eftir farandi sámþykkt: 1) Að halda stríðinu áfram þar til sigur er unninn og veita hvor öðrum gagnkvæma aðstoð. 2) Að enginn varanlegur frið- ur eða varanleg velmegun geti orðið, fyrr en þær þjóðir, sem kúgaðar hafa verið, hafa fengið frelsi sitt á ný. 3) Að varanlegur friður geti ekki byggsí á öðru en frjálsri samvinnu þjóðanna og félags- legu öryggi og því muni Banda- menn vinna að því að slíku marki verði náð og allur yfir- gangur útilokaður." -Á fundinlum tðku tal niáls: Churchill forsætisráðherra fyrir StórarBretland og brezka heims- veldi^ T: \ e L'ie', Utajnríkis- mála i?1' ¦-!£•. fyrir NoHeg, Masa- ryk, t.taa-i.c!smálaráðheriia, fyrir fékko'sí'óvaktui' Pieriot, forsæt- isráðherra, fyriir margir fleiri. Belgíu, og Onrlei Breiji í imeriko yfir kaf batsirisiDDi á ,Jobso M©oreu. JT AFBÁTSÁBÁSIN á Bandæ **• ríkjaskipið ,Bobin Moore/ sem sökkt var á suður Atlants- hafi á leiS til Suður-Afríku með» þeim afleiðingum, að 27 mfeniB fórust, vekur ógurlega gremju í Ameríku og hefir Banda- ríkjastjórn þegar mótmælt á- rásinni harðlega við þýzku; stjórniaia. Fregnir frá London í rmorguw hernia, að pýzka stjórnin telji þao með öllu ósannað mál, aðs skip'inu hafi verið sökkt af þýzk- um kafbát, og þykist ætla að láta far,a fram riannsókn á því„ hvort gvo hafi verið. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur" dansleik n.k. sunnudags- kvöld í Iðnó. XónlistarfélagiS og Leikfélagið sýna- óperéttuna- „Nitouche" í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.