Alþýðublaðið - 13.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1941, Blaðsíða 1
XXII. ARGANGIJR FOSTUÐAGUK 13. JUNI 1941 137. TOLUBLAÐ RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN Barizt með flugmiðum. IFYRRINÓTT vörpuðu þýzkar flugvélar niður flugmiðum á Suður-Eng- landi, þar sem því var lýst yfir, að Þjóðverjar væru raunverulega búnir að vínna orustuna um At- lantshafið. ' í nþtt svöruðu Bretar þessum áróðri með því að láta flugvéjar sínar varpa niður flugmiðum á Norð- ursjávarströnd Þýzka- lands,. þar sem sagt var, að Hitler væri þegar bú- inn að tapa orustunní um Atiantshafið. Baodimean komnir i útbverfi Damaskns? BARDAGARNIR standa enn fyrir sunnan Bamasltus. Fregnir hafa þó borizt um það, aS Bandamenn séu komnir inn í úthverfi borgarinnar, en þær eru óstaðfestar. Fregnin, sem barst um það í gærmiorgun, að Bandamenn væm þúnir að taka hafnarbiorgina Sí- don, reyndist ekk'i rétt, en her- sveitir Ástralíumanna', sem sækja xiiorður sti'öndina, eriu þó á næstu grösum vfð hana. 1 1 London er sagt, að herstjóm Bandamanna s’é ánægð með ár- anjgurinn af sókn'inni a Sýrlandi hinigað t'il, en hún lýsir því yfir, að bersveitir Bandamanna geri ekki árásir á hið franska setulið í landinu, fyrr en sýnt sé, að það sé óhjákvæmilegt. Hinn fyrlrtin.gaðl nýi þyngst niðuff áþeim, sem kæmi hafa Og engin trygglng gegn vaxandi dýrtíð. TJÓRN Alþýðusambands< Islands kom saman á fund í gærkveldi og ræddi meðal annars afstöðu verka- lýðsins ti! hinna svokölluðu dýrtiðarmála og þó sérstak- lega afstöðu hans til frum- varps viðskiptam álaráS- herra, en samkvæmt því er ætlunin aS láta verkalýðimi feorga meginhluta þess fjár, sem á að taka með himim nýja skaíti. Stjórn Sambandsins var ein- huga andvíg frUmvarpinu, tog samþykkti hún eftirfarandi mót- mæli, sem send voru alþingi í* morgun: „Stjórn Alþýðusambands ís- lands m'ótaælir framkomifc' fmmvarpi ,,u.m heimild fyrir rík- isstjórnina til ráðstafama og. tekjuöflMnar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna," þar sem verkalýðs- og aðrar launa- stétitir landsins eru fjrrst og fremst sérstaklega skattlagðar í þessu augnamiði og íiltölutega hæst þær stéttir, sem lægst hafa launin. Frumvarpið veitir heldur enga tryggmgu fyrir því, að verð- hældtun neyzluvara verði stöðv- uð, eða bemill settur á dýrtíðina yfirleitt, þar sem verðákvörðun innlendra neyzluvara er á valdi framleiðenda sjálfra. En stöðvun dýrtíðariunar telur sambands- stjómin þjóðarnauðsyn, sem bezt mundi nást með ströngu verð- .lagseftirliti.“ Ognrleg loftá á SiilirEiérall® Métt® Arás var einnig gerð á það i fyrrinótt —------------------------«--------- MESTA loftárásin, sem Bretar hafa hingað til gert á Ruhrhéraðið, hið mikla iðnaðarhérað á Vestur-Þýzka- landi, austan við Rín, var gerð í nótt, og tóku fleiri flug- vélar þátt í henni en nokkru sinni áður. Aðalárásin var gerð á borgirnar Drisseldorf og Duisburg, en nánari fregnir eru enn ókomnar. Þetta er önnur nóttin í röð, :em Bretar igera stórkostlega oftárás á Ruhrhéraðið. Bifreiðasamakstur varð í gærkveldi klukkan 9 á Suðurlandsbraut. Rákust þar sam- an þrjár íslenzkar bifreiða,‘r bg skemmdust allar dálítið, en slys rrðu engin. UBdiilMiBirlisfiDH orfmsKirKjp. IRKJUBYGGINGAR- NEFNÐ Hailgrímskirkju hélt fyrsía fund sinn í gærkv. Hallgrímskirkju á, ,eíns og kUnnUgt er, að teisa á Skóla- vöfðuliæð, og verður það án efa stórko'stleg, og glæsileg bygging, citt fegursta húsið í höfuðstaö landsins." Kirkjubyggingarn.efndin ræddi undírbúning málsins, og mun nefndin hafa fullan hug á að hefjast handa nú þegar um nauðsynlegar ráðstafanir, svo að bygg'mgarframkvæmdir geti haf- izt innán ekki langs tíma. Sóknin á nú yfir 200 þúsundum króna að ráða til hyggingat’ Hall- grímskirkju — e'n taikmark'ið er áð ná saman 1 milljóh króna fyrir næstu áramót. ínnan skamms m’un nefndin birta ávarp til Reykvíkinga — en síðan mun starfsemin hðjast fyr- ir alvö’u. — Af túefni þess, að í gær hélt kirkjuhyggmgarnefnd fyrsta fund sinn, bárust séra Sjgurbirni Eingp'ssynd 300 kr. til kirkjunnar. Loftárásir Þjóðverja á England votu óverulegar bæði í nótt og fyrrinótt. í fyrrinótt voru einnig gerðar árásir á Dusseldo'rf og Duisburg, en auk þess á Köln, og komu svo mikfir eldar upp í þeirri borg, að brezku fliugmetmimdr sögðust aldrei hafa séð annað eáns. m sier4 brotagF í ívei BELGISKA SKIPIÐ „Per- sier“, sem sírandaði í vet- ur á Kötlutöngum, en Skipaút- gerð ríkisins tékst að ná út, hefir brotnað í tvennt í fjör- unni við Kieppsvík. Var skipaútgerðin búin að ákila af sér skipinu og hafði því verið lagt inn á Kleppsvík. Úm fjöm tók skipið þar niðri á báðum endum, en ekld Uim miðbikið. Þoldu viðir skipsins ekíki þennan þunga 'og bmtnaði það í tvennt. England vann Skotland með 4 mörkum gegn 2. Leikur þessi var með öðrum blæ en leik- ir okkar íslendinga, létt, stutt samspil, sem okkar menn skortir evo oft. Heiðmörk . Friðland Reykvíkinga, bæklingur Skógræktarfélags ís- lands, fæst 1 öllum bókaverzlun- um. James höllin í London. öefln át að loknuin samelglnlegum fundi, uem haldinn var i London í gær -----:—«------- 13 ANDAMENN gáfu í gær út fyrstu sameiginlegu yfir- ^ lýsinguna um stríðsmarkmið sín. Yar yfirlýsingin samþykkt á sameiginlegum fundi, sem haldinn var í St. James höilinni í London fyrripartinn í gær, þar sem saman voru komnir fulitrúar frá stjórnum Breta og allra bandamanna þeirra í styrjöldinni. Yfirlýsingin er svohljóSandi: „Ríkiss t j órnir S tór a-Br et- lands og Norður-írlands og full- trúar Kanada, Ástraiíu, Nýja- Sjálands, Suður-Afríku, Ind- iands og Burma, og fulltrúar frá ríkisstjórnum Belgíu, Tékkósló- vakíu, Grikklands, Luxemburg, Hollands, Noregs, Póllands og Júgóslavíu og fulltrúi de Gaul- le, og hins frjálsa Frakklands, sem allir eiga í sameiginlegri styrjöld, hafa gert eftir farandi samþykkt: 1) Að halda stríðinu áfram þar til sigur er unninn og veita hvor öðrum gagnkvæma aðstoð. 2) Að enginn varanlegur frið- ur eða varanleg velmegun geti orðið, fyrr en þær þjóðif, sem kúgaðar hafa verið, hafa fengið frelsi sitt á ný. 3) Að varanlegur friður geti ekki byggsí á öðru en frjálsri samvinnu þjóðanna og félags- legu öryggi og því muni Banda- menn vinna að því að slíku marki verði náð og allur yfir- gangur úti!okaður.“ Á fundinlum tóku til nxáls: Churchill ' forsætisráðherra fyrir Stóra-Bretland og brezka heims- veld:x T \ e L'ie, utanríkis- mála ið’ fyrir Nioneg, Masa- ryk, us.smálará&henm' fyrfr Tékkóslóv 9 Pierl'Ot, forsæt- isráðherra, fyriir Belgíu', iog margir fieiri. ðprley gremja í Amerika yfir kaf bátsárðsiDoi á „Bobio Moore". 1T AFBÁTSÁRÁSIN á Banda ríkjaskipið ,Róbin Moore/ sem sökkt var á suður Atlants- hafi á leið til Suður-Afríku með þeim afleiðingum, að 27 mfenn fórust, vekur ógurlega gremju í Ameríku og hefir Banda- ríkjastjórn þegar mótmælt á- rásinni harðlega við þýzku stjórnina. Fregnir frá London í miorgun herma, að þýzka stjórnin telji það með öllu ósannað mál, að> skip'inu hafi verið sökkt af þýzk- um kafbát, og þykist ætla að látá far,a fram ranusókn á því, hvoi't svo hafi verið. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur’ dansleik n.k. sunnudags- kvöld í Iðnó. Tónlistarfélaglð og Leikfélagið sýna óperettuna „Nitouehe“ í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.