Alþýðublaðið - 16.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRÍ; STEFÁN PÉTUStS&ON UTGÉFANDI: ALÞYÐUFLOKKUKINN XXM. ARGANGim MÁNUÖAGBB 16. JÚNl 1S4JL 139. TÖLUBLAÐ ; I Darlan fór á Uyfði Þjðfiferjiis sfHOt iffBgfðllDB Sýrludsán fÍtHHdlF HHBI. UTVARBIÐ í London skýrir frá því, að hleyrzt hafi, aS Darlan, að- míráll, og starfsbræður 'hans í Vichystjórninni hafi leynt Pétain marskálk því, að Hitler var leyft að nota flugvelli Sýrlands og «8 þýzkar flugvélar hafa þar nú bœkistöðvar. Er jafnvel talið, að hinn aldurhnigni marskálkur hafi enga hugmynd um það enn í dag. ÉgsályktGÐaríiliie ii 11 orlof iirti- nuHa og sjinaaaa samnrkkt. ítitrnln i að mðirbáa uttil vndir nmti pinn. " "á3a. jm. —-UAr- BllMl&^Illli MfiHMfl w%3wL^wíBg ur kosiiiii á moroMii. _-------------?_—------------ Og aifaiogi síðan slitið m@ð á~ varpi hans tll þings og þföðar. AÐ hefir nú verið ákveðið, að kosning ríkisstjórans skuli fara fram á fundi í sameinuðu þingi á morgun, júní, fcl. 1,30 eftir hádegi. Er störfum þingsins þar með lokið og verður því slitiS kl. 5 síðdegis á morgun, Hefir það verið venja hingað til, að for- sætisráðherra sliti þinginu í umboði konungs. En nú mun það verSa gert af hinum nýkjörna ríkisstjóra. Mun hann við það tækifæri ávarpa þingið og þjéðina og verður ávarpi hans útvarpað. 17 iönsli ítagmálii f| INGSALYKTUNAR- *£ TILLAGA Alþýðu- flokksins um undirbúning löggjafar um orlof verka- manna _og sjómanna var til annarrar og síðari umræðu í sameinuðu þingi á laugar- daginn. Var hún samþykkt með 25 atkvæðum gegn engu, með þeim breytingum, sem allsherjarnefnd hafði lagt til að gerðar væru á henni. Samkvæmt þingsályktunar. tillögunni þannig afgreiddri er ríkisstjórninni falið að leita' á- lits verkamanna- og vinnuveit- endasamtakanna og Búnaðarfé- ML 4 ». itíða. Alþingi var afkastamikið á laugardaginn. Þriðja umræða um v dýrtíð&rírumvarpið fór fram í neðri deild seinnipart dagsins og var það samþykkt með 16 atkvæðum gegn 3 með þeim breytingum, sem gerðar höfðu \ irið á því við aðra um- ræðu. Frumvarpið var því næsí tekið til fyrstu umræðu í efrideild og að henni lokinni vísar ii fjárhagsnefndar. Er búizv við því, að annarri og þriðju umræðu um frumvarpið í efri deild verði lokið í dag eða nótt og það þar með afgreitt sem lög frá alþingi. Af öðrum merkum þingmál- um, sem enn hafa ekki verið útrædd, má nefna frumvarpið urn að sameina viðskiptaskól- ann háskólanum. Er þriðja um- ræða og atkvæðagreiðsla eftir um það í efri deild. Eftir er einnig að ljúka ann- arri umræðu, í efri deild, svo og þriðju umræðu og atkvæða- greiðslu um frumvarp til laga um það að lögskipa vigtun síld- ar. Hefir sjávarútvegsnefnd deildarinnar þegar skilað áliti um það, mælt með því, að það verði samþykkt, og Sigurjó* ^. Ólafsson flutt framsögur u fyrir áliti hennar. En Ólaiv,' Thors atvinnumálaráðherra Le£ ir hingað til hindrað það, að frumvarpið yrði afgreitt. Hefir hann óskað þess, að umræðum um frumvarpið yrði ekki hald- ið áfram fyrr en hann gæti ver- ið viðstaddur, en hins vegar ekki gefið neinn kost á því að mæta þannig að hægt væri að ¦Ljúka umræðum um það. Eru menn nú farnir að spyrja, hvort það sé meining Ólafs Thors, að hindra fram- gang þessa áhugamáls sjó- manna með sömu vinnubrögð- um og hann hindraði samþykkt s j ómannaskólafrumvarpsins. BESSASTAÐIE Á ÁLFTANESI. Slgnriiir Jéitas^oia gef nr rtktaan Bekssastaðl» Til aðseturs fyrir rikisstiórana Vélbátnrinn wPUot" bjarg-' ar 14 skipbrotsmönnum. -----5-----------4------------¦-----.. Hðfðu verlð 4 daga í björgunarfoátnum Iretar hafa ati SYar al íiIMnaai 01 iSlaraaK MÓTORBÁTURINN „Pilot" kom í gærkveldi til Beykjavíkur með 14 skipbrots- menn af erlendu skipi. fíöfðu þeir verið fjóra daga í björg- unarbátnum frá því að skipi þeirra var sökkt, þar til „Pilot" fann þá. s 'Pa'ð var imn eitt leytíð í gfær- dajg, ao vélbáturi'nn „Pilloit" var á Kigl'ingu. nioiroMr'af Reykjanesi tíg sá þá björgiunarbát fuilan aif mönntiun þar sikammt frá. I bátn- ium wr|u Í4 sjiámenn af ýmsium 'þjðíium, niorskir, sænskir, ftenskir, kanadiskir og frá Nýfundnalandi, Vioíu þieir ali þjakað'iír, því að þeir höfbu velkzt í bátóutíi í fjióra dag-a. Margir þiöirra vioim sæiroir, marbiir á fótum ag meö fcuildabólgtui og einn fótbroítíiin, VpTu sjö þeirra íimtw á spítala, er til Rieykjavíkur kom. | BBETAE hafa nú svarað til- boðura þeim, sem brezka sendinefndin, er liingað kom í vetur til að semja um kaup á fiski og fiskafurðum, hafði meðferðis heim eftir viðræð- urnar hér. Hefir blaðið heyrt, að Bretar hafi gengið inh á að greiða fyrir saltfiskinn. það verð, sem farið var fram á, og eins fyrir ýmsar tegundir af frosnum fiski. Hins vegar munu þeir ekki hafa gengið að því verði, sem farið var fram á fyrir nýjan fisk, sem þeir kaupa hér til að flytja út ísvarinn, og hefir frétzt, að lækkunin sé um 12% frá tilboðinu. Verðið, sem krafist var fyrir ScJtfiskinn, og Bretar gengu að, var 90 aurar fyrir kg. af pökkuðum saltfiski frítt um borð. Verðið, sem Bretar bjóða fyr- ir saltsíldina er hins vegar mik- ið lægra en menn höfðu gert sér vorr'r um. Síldaiiýsi vilja Bretar kaupa fyrir sæmilegt verð, en ekki er enn boð í síldarmjöl. ^-rðafélag ísíaniís hefir gefið út bækling um sum- arleyfis- og skemmtiferðir um helgar 1941. H' ERMANN JÓNASSON forsætisráðherra skýrði frá því við þriðju umræðu um xíkisstjórafrumvarpið í efri deíld síðdegis á laugar- dag, að honum hefði borizt bréf frá Sígurði Jónassyni forstjóra, þess efnis, að hann gæfi ríkinu jörðina Bessa- staði, með húsum og öllu til- heyrandi, til bústaðar handa ríkisst j ór anum. í bréfi forstjórans tU forsætís- ráoherrans eru. sett 'eftárfanahdi skilyr&i fyrir gjöfiinni: 1. Að bohum verði greiddar við afhendingiu kr. 67 671,68, sem er beiwn koistnaður hans við endur-* bætur á húsfum og iarðabótafram'-. kvæmdir, síöajn hann keypti jörð^ iina. | - 2- Að xíkið taki við þeim skuld- bi'mdimgfum, siem gefaindi hefir þegair tekizt á hiendur ;í sasa^ bamdi viö byggingar og viðgerðir á húslum oig vegna framkvæmda á jörðinni. Var til)greint hverjár þessar skuldbindi'hgar væriu. 3. Að ríkið kaUpi áhöfn þa, sem nú er á jörðinnii1; enni fmmiur verkfæri, áhöld og i'nnanstokks- muni. : .. |4- Að gefandi fái sem svarar affrakstri þessa sumars af giairð- rækt iojg heyskap að mestu, með \ því að hann hefði hér laigt í allc miki'nn kiostnað og sláttur væri þegar.byrjaður. • :s fTveir hinir síðastniefndu. liðiri öm af igefanda metnir á kr. 52328,32. \ j Til gitesiðsíu á sfeuldum, sem hvíla á jörðiwni ojg vöxtum af þeim tíl afhendingardag's afhentí gefandinn fersætisráðhidrra, tim leið ojg gjafabréfi'ð, sparisjóðs* bók með innstæðiu að upphæð> rúmlega 91 þús. kr. > Pað er stórkostlegiur höfðings* skapur, sem Siglurður Jónassioni ftorstjóxi hefiir sýnt með þessaffS gjöf wg mun hún skifta hlundr- Uðlum þúsunda. . :'¦:-,? Er það þð ekki í fyrsta stoiíptf, sem hann sýnir slíkan höfðiings.- skap iog rgektarsemi við landiði ög þjóðina. Þess er .skemmst að minnast, að hann keypti Qeysi % Haiulkadal, sem orðinn var eriend eign, og gaf hann ríkinu. : ' ' Síe uiMjeiitiir m skölaatliraBtððaaa i II Niðbælarskilaaii SKÓLANEFND Miðbæjar- skólans birti í gær nöfn umsækjendanna um skóla- stjórastöðuna við Miðbæjar- skólann. Níu kennarar hafa sótt um skólastjórastöðuna, og eru það þeir: Aðalsteinn Sigmundsson, Ármann Halldórsson, Árni Þórðarson, Bjarni M. Jónsson, Gísii Jónasson, Hannes M. Þórðarson, Pálmi Jósefsson, Sigurvin Einarsgon og Steinþór Guðmundsson. Meiuitaskólanum verður sagt upp í hátíðarsal Háskólans í fyrramálið kl, 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.