Alþýðublaðið - 16.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1941, Blaðsíða 1
XXH. A®GANGUB MÁNUDAGUR 16. JÚNl 1941. 139. TÖLUBLAÐ ÚTGÉFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓBÍ; STEFÁN PÉTURSS0N IiSFfiI PJálfSFpra sfaot sf fiiwSlfim Sýrlsaðsðn fitlillf fegis. U: i: TVARPIÐ í London skýrir frá því, að tóeyrzt hafi, að Darlan, að- míráll, og starfsbræður hans í Vichystjórninni hafi leynt Pétain marskálk því, að Hitler var leyft að niota flugvelli Sýrlands og sð þýzkar flugvélar hafa þar nú bækistöðvar. Er jafnvel talið, að hinn aldurhnigni marskálkur hafi enga hugmynd um það enn í dag. MBisilyktuartiIlag aa n orlof vorka- nuu efl sjómanu samjiykkt. átléFOIn á ai eoðirbða Qiltð noðir DBBita flini. INGSALYKTUNAR- TILLAGA Alþýðu- flokksins um undirbúning löggjafar um orlof verka- manna og sjómanna var til annarrar og síðari umræðu í sameinuðu þingi á laugar- daginn. Var hún samþykkt með 25 atkvæðum gegn engu, með þeim breytingum, sem allsherjarnefnd hafði lagt til að gerðar væru á henni. Samkvæmt þingsályktunar- tillögunni þannig afgreiddri er ríkisstjórninni falið að leita á- lits verkamanna- og vinnuveií- endasamtakanna og Búnaðarfé- wm. & & k?' "Sii- ■■jí._______________________! líkisstlérinn v©r< © Og alþingi siðan slitið með á- varpi hans til þings og þfóðar. -----------------------+------- AÐ hefir nú verið ákveðið, að kosning ríkisstjórans ^ skuli fara fram á fundi í sameinuðu þingi á morgun, 17. júní, kl. 1,30 eftir hádegi. Er störfum þingsins þar með lokið og verður því slitið kl. 5 síðdegis á morgun, Hefir það verið venja hingað til, að for- sætisráðherra sliti þinginu í umhoði konungs. En i*ú mun það verða gert af hinum nýkjörna ríkisstjóra. Mun ha: n við það tækifæri ávarpa þingið og þjóðina og verður ávarpi hans útvarpað. ir hingað til hi.idrað það, að frumvarpið yrði afgreitt. Hefir hann óskað þess, að umræSum um frumvarpið yrði ekki hald- ið áfram fyrr en hann gæti ver- ið viðstaddur, en hins vegar ekki gefið neinn kost á því að mæta þannig að hægt væri að Ijúka umræðum um það. Eru menn nú farnir að spyrja, hvort það sé meining Ólafs Thors, að hindi’a fram- gang þessa áhugamáls sjó- manna með sömu vinnubrögð- um og hann hindraði samþykkt s j ómannaskólaf rumvarpsins. Alþingi var . afkastamikið á laugardaginn. Þriðja umræða um , dýx’tíða.'frumvarpið fór fram í neðri deild seinnipart dagsins og var það samþykkt með 16 atkvæðum gegn 3 með þeim breytingum, sem gerðar höfðu v mið á því við aðra um- ræðu. TAumvarpið var því næsí tekið til fyrstu umræðu í efrid' Jd og að henni lokinni vísa: ii fjárhagsnefndar. Er búizt við því, að annarri og þi’iðju umræðu um frumvarpið í efri deild verði lokið í dag eða nótt og það þar með afgreitt sem lög frá alþingi. Af öðrum merkum þingmál- um, sem enn hafa ekki verið útrædd, má nefna frumvarpið um að sameina viðskiptaskól- ann háskólanum. Er þriðja um- ræða og atkvæðagreiðsla eftir um það í efri deild. Eftir er einnig að ljúka ann- arri umræðu, í efri deild, svo og þriðju umræðu og atkvæða- greiðslu um frumvarp tii laga um það að lögskipa vigtun síld- ar. Hefir sjávarútvegsnefnd deildarinnar þegar skilað áliti um það, mcelt með því, að það verði samþykkt, og Sigurjó' Á Ólafsson flutt framsögu u fyrir áliti hennar. En Ólai Thors atvinnumálaráðherra aef iretar bafa sí svnr að íiIMnnii am fisksilinir. B Vélbáturinn „Pilot“ bjarg- ar 14 skipbrotsmonnum. — Höfðu verlð 4 daga í björgunarfoátsiuiii MÓTORBÁTURINN „Pilot“ kom í gærkveldi til Reykjavíkur með 14 skipbrots- menn. af erlendu skipi. Höfðu þeir verið fjóra daga í björg- unarbátnum frá því að skipi þeirra var sökkt, þar til „Pilot“ fann þá. - Það var ium eitt Ieytíð í gær- dag, áð vélbátuHrm „Pillot“ var á siglingu ntorður af Reykjanesi log sá pá björgunarbát fu.llan af mönntimt þar skarnmt frá. í báín- um v-ortu Í4 sjiómenn af ýmsum þjóStam, norskir, sæHskir, fínnskir, kanadiskiir iog frá Nýfundnalandi- Vioru þieir all þjakað'ir, því að þeir höfðu velkzt í bátuUm í fjiótra daga. Margir þieírra von; særðir, maröir á fótum og með kuldabólgta og einn fótbrotinri. Vioru. sjö þeirra fltattir á spítalB, er fii Reýkjavíkar kom. | RETAE hafa nú svarað til- boðum. þeim, sem brezka sendinefndin, er hingað kom í vetur til að seinja um kaup á fiski og fiskafurðum, hafði meðferðis heim eftir viðræð- urnar hér. Hefir blaðið heyrt, að Bretar hafi gengið inn á að greiða fyrir saltfiskinn það verö, sem farið var fram á, og eins fyrir ýmsar tegundir af frosnum fiski. Hins vegar munu þeir ekki hafa gengið að því verði, sem farið var fram á fyrir nýjan fisk, sem þeir kaupa hér til að flytja út ísvarinn, og hefir fi’étzt, að lækkunin sé um 12% frá tilboðinu. Verðið, sem krafist var fyrir saltfiskinn, og Bretar gengu að, var 90 aurar fyrir kg. af pökkuðum saltfiski frítt um borð. Yerðið, sem Bretar bjóða fyr- ir saltsíldina er hins vegar mik- ið lægra en menn höfðu gert sér vor’r um. 'Síldarlýsi vilja Bretar kaupa fyrir sæmilegt verð, en ekki er enn boð í síldarmjöl. - " rðafélas' íslands l hefir gefið út bækling um eum- • arleyfis- og skemmtiforðir um I helgar 1941, í e BESSASTAÐIR Á ÁLFTANESI. Signrðnr Jónnsson gef na* píIíhm tl©Lisastnli«, ------o------ TII aðseturs fyrir ríkísstjóraim leið og gjafabréfíð, sparisjóðs^* HERMANN JÓNAS80N forsætisráðherra skýrði frá því við þriðju umræðu um xíkisstjórafrumvarpið í efri deíld síðdegis á laugar- dag, að honum hefði borizt hréf frá Sigurði Jónassyui forstjóra, þess efnis, að hann gæfi ríkinu jörðina Bessa- staði, með húsum og öllu til- heyrandi, tii bústaðar handa ríkisstjóranum. I bréfi forstjói’ans til forsætis- rá'ðhérrams em sett 'eftnrfaiaindi' skilyr&i fyrir gjöfinni: 1. Að hoínum verði gneiddaír við aifhendingta kr. 67 671,68, sem er beinn kostnaður hans vi-Ö endur- bætur á hústain og jarðabótafram-. kvæmdir, síðan hann keypti jörð- ina. 2. Að rfkið taki við þeim skuld- biindilngtam, sem gefandi hefif þegaT tekizt á hendur í sami- bandi vi’ð byggingar og viðgerðir á hústam og vegna framkvæmda á jörðinni'. Var tilgreint hverjar þessar skuldbindingar vætta. 3- Að ríkið katapii áhöfn þá, sem nú er á jörðinn!i,; enn; fremur verkfæri, áhöld og i'nnanstokks- mtani. 4- Að gefandi fái' sem svarar aifrakstri þessa stamars af garð- rækt og heyskap að mestu, með \ því að hann hefði hér lagt í all- raíkinn kostnað og slátttar væri þegar byrjaðtar. Tveir h'i'nir síðastnefndu liðir ejm af giefanda metnir á kr. 52328,32. iTil greflðslta á sktaldum, sem hvíla á jörðinni og vöxtum af þeim tál afhendingardags afhenti giefandinn forsætisráðhem, um bók með innstæðu að u.pphæð rúmlejga 91 þús. kr. Það er stórkostlegur höfðings* * skapur, sem Sigtarður Jónassio.n forstjóxi hefír sýnt með þessari gjöf ,og mun hún skifta htandr- uðtam þúsunda. Er það þó ekki í fyrsta skiptí, sem hann sýnir slíkan höfðiings.- skap og ræktarsemi við landið og þjióðina. Þess er skemmst að minnast, að haran keypti Geysi * Hatakadal, sem orðinn var erlend eiign, og gaf hann ríkinu. Nír Dasællendflr bb skóIastlérastððDM vlð Miðbæjarskólaflfl r SKÓLANEFND Miðbæjar- skólans birti í gær nöfn umsækjendanna um skóla- stjórastöðuna við Miðbæjar- skólann. Níu kennarar hafa sótt um skólastjórastöðuna, og eru það þeir: Aðalsteinn Sigmundsson, Ármann Halldórsson, Árni Þórðarson, Bjarni M. Jónsson, Gísli Jónasson, Hannes M. Þórðarson, Pálmi Jósefsson, Sigurvin Einai-sgon og Steinþór Guðmundsson. Menntaskólanum verður sagt upp í hátíðarsal Háskólans í fyrramálið kl, 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.