Alþýðublaðið - 16.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.06.1941, Blaðsíða 3
MÁNUBAGUR 16. JÚNÍ 1941. ALOÝÐUBUÐftft Ritstjóri: Stefán Péturssoa. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefón Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Ríkisstjórasetrið. NÝ 9ÓE: Sildveiðar og síldariðnaðor Eftir ÁSTVALD EYDAL. Á hverju sumrj fara hundruð manna hvaðanæva af landinu norður á Siglufjörð og vinna þar um tíma við síldveiðar. Sumir fara aðeins einu sinni, aðrir ár eftir ár. En fæstir hafa þó meiri þekkingu á þessum málum en svo, að þeir þekkja síld frá öðruni fiski. > Lesið þessa litlu bók. Hún er alþýðlega og skemmtilega rituð og gefur glögga hugmynd um flest, er að síldveiðum lýtur. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Mýtf, ébáð landsmálnblað Þjóðélfur kemur út á þriðjudaginn, kl. 11 árdegis. i Söludrengir lcomi á afgreiðsluna, Laugavegi 18. Sími 5046. Fjölbreytt hátíðahöld íþróttamanna á morgun -----4---- Búizt er við spennandi iþróttaheppni. -----.....— EFTIR hina stórhöfbinglegu gjöf Sigut'ðar Jónassonar, sem sagt er frá á öðrum sta'ö liér í blaðinu í dag, ætú að mega gangia út frá því, að öllum tíeilum um aðsetursstað ríkis- stjórans sé lokið og þær raddir kveðnar niður, sem hingað til hafa mælt á móti því, að hann yrði á Bessastöðum. Það hafa, heiduf aldrei ne.in ffámbasrileg rök verið færð gegn því, að ríkisstjóranum yrði valinn bústaður á þessu fræga höfuð- bólá, sem er svo nærri höfuðborg- inni. Það hefir heizt verið Iiaft á inóti þeiirri tillögu, að beizkar miinningár væru bUndnar við Bessastaðii siðian dansk'iir valds- menn sátu þar fyrr á öldum ug stjúmuöu landinu þaðian. En við þe'iirri mótbáru er það að segja, að ef ganga ætti fram hjá öllum þeim stöðum, sem eihhverjar slíkair endurminningar eru bundn- aff við hjá þjóð, sem öldum sam- an hefir lotíð erlendum yfirráðum eins >og íslenzka þjóðih, gæti það urðið erfitt verk, að finna æðsta að ve'ra aðsetursstaður ríki'sistjór- ans, en Bessastaðiir. 'Eða /bvar hafa hi'n dönsiku yfirráð hér á landi skilið eftir skuggáliegri end- U.'rmmningar en einmitt í Reykja- Vík, þar sem danska einio'kunar- verzlunin hafði aðalbækistöð sína? > En hiingað til er ekki Vitað, áð mokkuf þjóð, sem hefir svip- aða sögu iað segja af erJeudUm' yfirráðum 'tójgf íslenzka þjóðin, bafi laigt ni'ður forn höfuðból vegna þess, að erlendir valds- menn hafi einhvem tíma haft þar aðsietur sitt- Þær hafa ekki talið það neitt óviðeigaind'i af þeirri ástæðu, að liafa æðstu emhættismenn sína þar, eftir að hinni erlendu kúgiuin var hrundið pg freisið aftur fenigið. Þvert á móti. Hvað getur líka verið ó- 4^pdvíræ'öari vottur hin-s aftur lieimtn sjiálfstæðis, en einmitt það, að hið æðsta innlenda vald sé þar, sem hið erlenda var áður? Og ef meta á þáð frá sögulegu sjónarmiði einu, hviort Bessastaðir séu hæfir til þess að vera aðsiet- tursstaður fyrir æðsta embættis- ananin hins óháða íslenzka ríkis, ber ekki siður að taka tillit til þeiri'a björtu lendurmininíiiniga, sem bundnar ehu við þá. Af fáum Stöðum hefir staðið meiri ljómi í sögu íslienzku þjióðarinnar, sí'ð- an sú menntastiofnuin var þar á fyrri hluta síðustu altíar, sem flesta ágætismenn hefir alið upp til forystu fyrir þjóðina á svo að segja öllum sviðium á svo- stutt- um tíma. Því verður aldrei gleymt hér á landi, meða'n ís- lenzk tunga er tölUð og íslenzkt þjóðemi er í heiðri haft, að það var á Bessastöðum, sem Baidvin Einarss'on, Tómas Sæmundsison, Jónas Halligrimsson, Konráð Gíslas'On ög Brynjólfux Péturs- so'n, svo að aðeins örfá nöfn séu n,efnd. voru búnir undir það þjóð- lega endurreisnarstarf, sem við búum allir að enn. En þeir, se:m barizt hafa fyrir því, að ríkisstjóranum yrði vajfnn aðsetursstaður á Bessas'töðum, hafa ekki gert það með skírskot- un til neinna sögulegra endur- minninga, enda þótt þær mæli engu sí'ður með staðnum en móti, heldur til hi'ns, hve myndariegt þetta höfuðból er, vel húsað og heppiligga í sve-it komið á okkar dögum. Það er ekki nema ör- stutt leið frá Reykjavík til Bessa- staða m>eð þeim samgönguitækj- um, sem við pú höfum, ekki lengri en víða verðu-r að fara inn- an borga eriendis, en þó nógu löng til þess, að æðsti ernhætt- ismaður rikisins, sem á aö standá Utan við allá flokkadrætti og klíkuskap höfiuiÖstaðariífái'ns. Um- hvierfið ,og náttúrufegurðin er hins vegar sú sama. Söm er hún Esja, samur er Keilir á Bessastöðuim og i Reykjavík. Heppiiegri og fegurri aðsetuirs- stáð fyrir ríkisstjórann cr varla hægt að fá. Og nú hefir það, ofan á allt annað, sem mælir nneð Bessai- stöðuim, bætzt við, að eigándi þeirra, SigurðU'r Jónasson, hefir sýnt þann stórkostliega höfðings- skap og þjóðrækni, að gefa ríkr inu jörðina nieð húsum og öllu tilheyrandi í þessu skyni. Sú gjöf á það skilið, að vera Iléngi i mmnum höfð í sambandi við þau sögulegu tíimamót, sem ís- lenzka þjóðin stendur á i dag, ekki síður en höfðingsskapur Is- lieifs Gissurarsonar, þegair hann gaf Skálhiolt ti'l bi'skupssetes á íslandi fyrir. hér um bil níu hundnuð árum. í íjirvern Biui til 10. júlí gegnir hr. læknir Óskar Þórðarson, samlags- störfum mínum. Þórður Þórðarson, læknir. XXXXXXXXXXXX Valnr vams Fram neð 5:0 í gær. K.A. vana Þér 7:2 á AbareFrL YRRI og síðari hálfleikir leiksins í gær voru alíólíkir, enda lauk þeim fyrri með 1:0, en þeim síðari með 4:0 fyrir Val. Veðrið var hráslagalegt og léku Vals'meun fyrst undau vindi. Sóttu Valsmenn fast, en Framarar gerðu tíð og hætteieg áhlaup, ferim fejaldau stóðiu lengi, vegna þess að framverðir og jiafnvel innframherjar urðu að hjálpa til við vörnina. Fengu Fraimairar þó niökkur tækifæri til að skora, en ekkiert varð úr. Fyrsta, markið var sett er 15 mín. voru af Jeik. Seinni' hálfleikur var fraimain af líkur þe'ilm fyrri, en er á leið ná'ðu. Valsmenn algeriega yfir- höudinni og settu hveri rnarklð á fætur öðru. Eftir þennan leik verður hlé fram yfir næstu helgi, eða. þa<r til Akureyri'ngarniir eru komnir. Ver'ður það lið úr K- A. ei'nu, seim kemur, en ekki úr báðlum fólögumum. Fliokkurinin kemur n. k. laugardagsikvöltí. 1 gær kepptu K- A. og Þór á Akureyri, það er voTmót 1. flokks, og vann K. A. mteið: 7 gegn 2. Áð'ur hafði verið lejkiÖ í 2. fl. oig' vann K .A. og í 3. f 1., en par vann Þór. Nýp meistiri i is- leflzkam fræðm. SteiBBrímBr J. ÞorsteiBsstm írá Afeureyrí. SÍÐASTLIÐINN laugardag lauk meistaraprófi í ís- lenzkum fræðum hér við há- skólann Steingrímur J. Þor- steinsson, sonur Jóhannesar Þorsteinssonar, fyrrum kaup- manns á Akureyri, og konu hans, Laufeyjar Pálsdóttur, Árdals skálds. Aðailritgerð hanis fjalCaði Um skáldsögur Jóns Thoroddsens, fyrirmyndif peirra og: heimildir, en fylgirit hennar um upphaf leikritager'ðar á ísliandi. Prófinu lauk með opimberu er- indi um Galdra-Loft Jóhanns Sig'urjónssoUar, og var pað flutt á laugardagi'nin vair í háskóllainlum fyrir fuRlum sai áheyrenda, og var það híð snjallastá eriindi, á- gætlega samið og hið fróðliegasta. ■ Að eri'ndinu loknu lýstu kenn- ararnir A íslenzkum fræðum við háskólann yfir því, að Steingrim- ur hefði staðizt prófið með ein- kunniinni': ájgætiega hæfur, og hefiir aðeins einn ma'ður áður hlotið jafn háa éi'nkunn í íslenzk- Uni fræðum, en það er Björn Sigfússon magister. Karlakórinn Geysir hélt fyrsta samsöng sinn í Gamla Bíó í gær. Var húsið troð- fullt og viðtökur áheyrenda af- bragðs góðar. Bii'reiðasamakstur varð í gær klukkan rúmlega 6 á Lækjartorgi. Rákust á ensk og íslenzk bifreið. Skemmdir urðu litlar. HÁTÍÐAHÖLD íþróttafélag- anna á morgun verða fjöl- breytt og mikil að vanda. KI. 2.30 safnast fólk saman við Al- þingishúsið, en þá verður ný- búið að kjósa ríkisstjóra, og ef hægt verður, mun hann kallað- ur fram á svalir Alþingishúss- ins og hylltur. Annars verður dagskrá hátíða- haldanna sem hér segir: 1) Skrúöganga frá Alþingi's- húsinu- íþróttamenn ga'nlga i eiln- kenmis b únlhgum. 2) Staðnæmzt við leið'i Jóns Sigurðsso'na'T. For- seti I. S. 1. legguir blómsveig á leiðið. Sveinn Bjömsson sendi- herra, eða annar, flytur ræðu. 3) Lúðrasvieiitih leikur „Ö, gUð vorx lands“. 4) Skrúðgangan heldur áfram út á iþróttavöil. 5) Hátí'ðin sett af forseta í. S. 1. íþTóttamenn standa í fylkimgu. 6) Lúðra'sveit ieikur „öxar við ána“. 7) Séra Sigurbjörn Einars- son: Miinni Jóns Sigurðssonar. 8) Lúðrasveiit leikur „ö, guð vors íands“. 9) Lúðra'sveitin leik’u-t ýms lög. 10) Iþróttir hefjast. 11) Kötturinn slegin-n úr tummunni. 12) Stjórnaboðhlaup. jU-m kvöldið kl. 8,30 heldu-r í- þ-róttakeppnum áfram. Þá fer einnág fram pokablaup og loks hándknattle'ikur. 1 íþróttakeppnunum tak-a þátt keppendur frá sjö félögum í Reykjavík, í Vestmamnaieyjum, í Vi 1 lipgaholtshr-e])pi og á Kjalar-- nesi. K-eppt verður i þessUm greinum: 100 m- hlalupi, 12 k-epp- eindu-r, alliir mjög likir, og eru þetta þó fleiri haupaTar en keppt haía undanfarin ár. Kriingluk-ast, 6 keppiendur; búizt við stórræð- um af Guinnari Huseby, sem liefir þegar sýn-t, að hon-um er trúandi ti) alls. 8"'0 m. hlaup, 9 keppend- Ur. Hás ö' k 5 góðir stökkvarar keppa. Lan . kk, 9 keppeudur og ómögulegt að sjá, hver ber sjgur úr bítum. 5000 m. hlaup, 5 keppendur. Þar og í 800 m. keppa mennirniir, sem harðiasfi áttust við í víðavangshlau'pinu í vioiT. Jón Jónsson úr Vestmamna- eyjum io|g Guðm. Jóns-son af- Kjalamesi em báðir ágætir hlauparar, sem verða bæjarmönn- um vafalaust hættuleg;i-r. I kúliu- varpi keppa 8 kastarar, og eins í kringiukasti er búizt við mikllu af hinum glæsiilliega íþróttamanni, Gunnari Huseb-y. Lo'ks er 1000 m. b'oðhlaup, þar sem 4 sveitíir. képpa. Allar verð-a þessar keppn- ir óvenjulega spennandi. Hvernig verðnr með inka iiknnkamtinn til barn- anna sem ðvelja 1 sveit? AÐ er gleðilegt, að auka- skauimtur skuþ nú fást af sykri ti'I sultugerðar, og hefir nú verið augiýst, að hann skUli sækjp 18 —20. þ. m. En eitt er það þó, sem mig langar áð spyrji- ast fyrir Um, og væri æskitegt; áð skömmtunarskrifstofan svaraði fyrirspum mi'nni h-eilzt í útvarp- jiinU í kvöld eða á morgun, því égf veit, að margar húsmæður mUndu vilja spyrja hiins sania. ■ Bins og kunn-ugt er, eru nú fjöldamörg böm í sv-eit og hafa þaj me'ð sér matvælaseðla sina og þá lí'ka „stofnan-a“ af þeim. Fæst nú nokkur au-ka-skamintur vegna þessara barn-a, fyrst ekki eT hcegt að sýna seðla þeirra? Mjög væri það bagalegt, ef svo væ,ri efeki, því að það er einmitt efelri hvað sízt v-egna barnann-a, sem mörg húsmóðiirin reynír ab gieyma rabarbara og anniað græn- meti ti'l vetrarins. i ; - Húsmóðir. ; emhættismanni hennia-r hen'tugan stað, eftiir að frelsi-ð og 'sjálf- stæðið væri fengið á ný. Og í l tíeilur í landinU, er þar í mátu- öllu fal'li væri Reykjiavífe fr£ slíku legri fjarlægð frá öl-lum hávaðá sjóna'rmiði litlu hæfari tiíl þess , og hringiðu, kunni-ngsskap -og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.