Alþýðublaðið - 16.06.1941, Side 4

Alþýðublaðið - 16.06.1941, Side 4
MÁNUDAGUH lft, fÚNf 1*41. r*------—------------m MÁNVDAaUR Næturlœknir er Axel Blöndal, ®xíksgötu 31, sími 3051. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,25í Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Sænskt kvöld. a) Erindi: Uppsala-auður (Ásgeir Ás- geirsson alþingism.). b) 30,55 Sænsk tónlist (af plötum). c) 21,10 Upplest- ur úr sænskum bókmennt- um: a) „Gunnhildur búr- kona“ eftir Heidenstam (H. Hjv.). 2) „Á markaðinum í Varnamo", kvæði eftir Vaínsglös á 0.55 Ávaxtaskálar . - 3.50 Desertskálar - 1.00 Borðhnífar, ryðfríir - 2.00 Brauðhnífar, ryðfríir - 1.75 Salathnífar - 1.65 Skeiðar - 1.10 Gafflar - 1.10 Teskeiðar - 0.70 Hárkambar, dökkir - 2.00 Blöðrur - 0.40 L Bunui k IjSruMB Bankastraeti 11. Mar sfærðla* áralt ÓDÝRUST i Srettitgðta 57 Sfmt 284» Saoilsky (Signe Kolthoff — plata). d) 21,25 Útvarps- hljómsveitin leikur sænsk alþýðul. Einsöngur (Gunn- ar Pálsson): a) Eklöf: Mor- gon. b) Söderberg: Fágelns visa. c) Widéen: Mansöng- ur. d) Sjöberg: Tonerna. e) Jacobsson: Aftonstámning. Kaupsýslutíðindi eru komin út. Þar er niðurlag af grein um reikninga Lands- bankans, grein um vandaða prent- un o. fl. Dansleikir íþróttamanna annað kvöld verða í Oddfellow, Iðnó og Alþýðuhús- inu (gömlu dansarnir). Aðgöngu- miðar seldir í anddyrum húsanna frá kl. 6 sama dag. MiIIjónaþjófurinn heitir ameríksk mynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Claire Trevór og George Raft. Gamla Bíó sýnir ennþá myndina Heppnir vinir með Gin- ger Rogers og Ronald Colman. Gjafir til Slysavarnafélags íslands í rekstrarsjóð „Sæbjargar". Frá skipshöfninni á m/b „Vísir“, Húsavík, kr. 180. Safnað af Magn- úsi Tómassyni, Mjóafirði kr. 107. Þorbergur Guðmundsson útgerðar- maður, Garði kr. 300. M. H. Þ„ áheit kr. 5. Kvenfélag Akurnes- inga, Akranesi kr. 180. Skipshöfn- in á E.s. Selfoss kr. 173. Sig. Hall bjarnarson, Akranesi kr. 150. M/b „Ester“ og Jón Björnsson, Akur- eyri kr. 100. Þórður Guðmunds- son, Gerðum kr. 400. — Beztu þakkir. — J. E. B. Áheit á Slysavarnafélag íslands. i'rá ónefndum kr. 10. N. N. kr. 20, Halldór Kristjánsson, BreJíiu stíg 15 B kr. 5. S. E. kr. 10. F E. Þ. kr. 5. S. E. B„ Reykjavik kr. 5. G. G. kr. 10. Brynjólfur Þorláks- son, Eiríksgötu 5 kr. 5. Halldóra Sturlaugsdóttir, Hringbraut 114 kr. 5. Gömul kona kr. 5. G. P. kr. 5. Erla kr. 2. G. kr. 5: Ónefndur kr. 20. Sjómaður kr. 5. J. J. kr. 50. Ónefndur kr. 10. — Kærar þakkir. J. E. B. Drykkjuskapur var með meíra móti hér í bæn- um í gærkveldi og voru sex menn „teknir úr umferð“. Siifelli Maa M Slðsn íii Dieaskis í Síriaii. FREGNIR frá London í morgun herma, að sam- felld herlína hafi nú myndazt í Sýrlandi og nái hún frá hafn- arborginni Sidon til Damaskus, rétt fyrir sunnan þá borg. Bugða er á herlínunni svo sem miðja vega milli Sidon og Damaskus og hafa Bretar sótt þar svo Iangt fram norður á hóginn, að möguleikar eru taldir á því, að aðal hafnarborg- in, Beirut, verði samtímis fyrir árás bæði að sunnan og austan, Fi'á fréttasitofu frjálsra Fraikka fconrn þær fréttir x gærkveldi', að búast rnætti vi5 því, að her- sveiti'r þeirra tækju Damaskus þá it>g þegar. Þýzkar sprengjiufliugvélar taka tnú þátt í viðuxeigninni ttu Sýr- land, og hafa þær hvað eftir ann- að gert árásir á brezk herskip úti fyrir ströndinnj, en jafnharö- an verið hraktar burt af orustxi- tíugvélluim Breta. Allar iioeigDir nSið ilveldaaie i Baaði- rlljiiOis frystar. SIÐASTLIÐINN LAUGAR- DAG lýsú Roosevelt, for- seti því yfir, að alllar imxeignir Þjóðverja og Itala í Bandaríkj- Uníum héfðu verið frystar. Sam- tímis voru e'iiuiig írystar allar innieignir þeirra ríkja, sem öxul- rikiu hafa hernumið. Eru það all- ar þjóðirnar á meginlandi Evrópu nema Finnla'nd, Svíþjóð, Sviss, Spánn, Portugal og Sovét-Rúss- leppnr fiiir (Lucky Psrtners.). Ameríksk gama»mynd. Aðalhlutverkin leika: GINGER ROGERS og RONALD COLMAN. Sýixd kl. 7 og 9. liiIléMipteiifi Spennandi og viðburðarík |l ameríksk kvikmynd frá H Universal Pictures. Aðalhlutverkin leika: Claire Trevor og George Raft. Aukamynd: Ensk íþrótta- kvikmynd. Börn yngri en 1® ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. I. O. ©. T. Stákan VerðaBd! nr, 9 17. JÚNÍ DANSLEIKUR. kl. 10 e. h. í Góðtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og að- göngumiðar þar frá kl. 3. Sími 3355. — Hljómsveit S. G. T.. líarlakórinn Geysir UTSELT á samsönginn á morgun. — Pantaðir aðgöngiimiðar verða sækjast fyrir klukkan 6, annars seldir öðrum. land- Þáð er talið, að í neignir Itala og Þjóðverja vestra nemi sajn- tals 75—100 miiljónum steú’tngs- punda eða rösklega 2 milljörðum ísl. króna. Inueiguir hernumd'U þjóðamna eAi álitnar 125mi!’j nir punda. Opinberleg'a er tifkynnt í Was- hington, að öll fjármálaviðskipti við þiessar þjóðir fari framviegis fram undir éftirliti. Þrjár ástæð- ur eru færðar fyrir frystingumii: 1) Að með því yerði hindrað að peuingastofnanir vestra verði not- aðar til tjóns fyrir hagsmunS Bandaríkjanna. 2) Að Bandarikiín vilji hindra að eignum sigraðm þjióða verði ræint og þær notaðar í þágu árásarþjóðanna. 3) A0 með þvi verði hindruð undirróð- ursstarfsemi einræðisríkjannra S: Banda'ríkjunUm- Kaupi gull hæsta vcröi. Sig- urþór, Hafnarstræti 4. 138 THEODORE DREKSER JENNIE GERHARDT mér strax betur. Þú ert góð kona, Jennie, og það var fallegt af þér að koma til mín. Ég hefi elskað þig, og ég elska þig enn þá. Ég vildi ennfremur segja þér frá því. Þér finnst það ef til vill hljóma einkennilega, en þ úert eina konan, sem ég hefi nokkru sinnji elskáð. Við hefðum aldrei átt að skilja. Jennie*dró djúpt andann. Það var þetta, sem hún hafði beðið eftir í mörg ár — þessi vitnisburður. Þetta gat sætt hana við örlög sín. Nú gat hún lifað hamingjusömu lífi. — Ó, Lester, kjökraði hún og þrýsti hönd hans. Þau voru þögul stundarkorn. Svo hóf hann máls: — Hvernig líður munaðarleysingjunum þínum? — Ó, þeir eru töfrandi, sagði hún og gaf honum nákvæma lýsingu á litlu, foreldralausu börnunum. Hann hlustaði á hana með ánægju, það fróaði honum að hiusta á rödd hennar og honum leið vel í nærveru hennar. Þegar hún ætlaði að fara, langaði hann til að hún dveldi lengur hjá sér. — Ertu að fara Jennie? ’ — Ég get eins vel verið kyr, sagði hún. — Ég get fengið mér hei'bergi og sent ungfrú Swenson skila- boð og það ætti að nægja. — Þess þarftu ekki, sagði hann, en hún sá samt, að a þann þarfnaðist hennar, að hann gat ekki verið ein- | tsamall. Frá þeirri stundu og þar til Lester dó fór hún ekki út fyrir dyr gistihiissins. SEXTUGASTI OG ANNAR KAFLI Jennie sat yfir honum í fjóra daga, en þá lézt hann. Hjúkrimarkonan f henni vel og áttu þær prýðilega skap saman, e, knirinn var á annarri skoðun. Samt hélt Lester í .st við það, að hun væri kyr. — Það er ég, sem á að deyja, sagði hann í spaugi. — Og það má ekki minna vera en ég ráði því, hvernig ég dey. Watson var hreykinn af óbilancli hugrekki Lest- ers. Hann hafði aldrei kynnst öðru eins fyrr. Rlöðin skýrðu frá veikindum Lesters. Robert bróð- ir hans sá smáklausu í blaðinu Ir ^uirer og ákvað að fara til Chicago. Imogene og maður hennar komu í sjúkravitjun og Jennie dró sig í hlé meðan þau voru inni hjá sjúklingnum. Lester gat lítið talað við þau, pg hjúkrunarkonan bað þau að tala ekki mikið við hann. Frú Kane var stödd úti á Atlantshafi, þrjár dag- leiðir frá New York, þegar Lester dó. Hann hafði hugsað um það, hvort hægt væri að gera nokkuð fleira fyrir Jennie, en hafði enga ákvörðun tekið. Það var þýðingarlaust að rnafna henni fleiri pen- ingum. Hún vildi þá ekki. Hann hafði líka hugsað um það, hvar Letty væri, og nve langt yrði þangað til hún kæmi, þegar hann fék’ :itt kvalakastið. Og hann lézt áður en hægt var ai’ gefa honum deyfilyf. Það kom selnna í Ijós, að banameinið var ekki maga- kviilinn. Ein af stóru blóðæðunum í heilanurn hafði sprungið. Jeniáe, sem var mjög þreytt af vökum, varð úr- vinda áf harmi. Hugsanir hennar og tilfinningar- höfðu svo lengi verið helgaðar Lester, að henni fannst hún hafa misst hluta af sjálfri sér. Hún hafði unnað honum heitara en nokkurri annarri mann- eskju, og hann hafði alltaf sýnt það, að honum þótti vænt um hana. Hún gat ekki grátið, en var máttfar- in af sorg. Hann vár svo þróttlegur, þar sem hann hvíldi á líkbörunum. Svipur hans var óbreyttur, bar ennþá vott um einheitni en jafnframt rólyndi. Það kom skeyti frá frú Kane þess efnis, að hún væri' væntanleg á fimmtudag. Það var ákveðið að fresta jarðarförinni. Jennie komst að því hjá Watson, að það ætti að flytja líkið til Cincinnati, þar sem Pace- fjölskyldan átti grafreit. Jennie fór nú heim til sín — því að hún gat ekki gert meira, og ættingjar hans voru komnir. Frú Kane kom þyí þannig fyrir símleiðis, að Lester væri jarðaður frá heimili Imogenes. Robert, sem kom kvöldið, sem Lester dó; Berry Dodge, maður Imogene; herra Medgely og þrír aðrir þekktir raenn áttu að bera kistuna. Louise og maður hennar komu frá Buffalo; Amy og maður hennar frá Cincinnati. Húsið var yfirfullt af fólki. Þar eð Lester hafði að nafninu til verið kaþólskur, var kaþólskur prestur fenginn til þess að flytja líkræðuna. Það var undar- legt, að sjá Lester hvíla í framandi húsi með kerta- ljós til höfða og fóta og silfurkross á brjósti, sem hann spennti um bleikar greipar. Flann myndi hafa ibrosað, ef hann hefði séð siálfan sig, en Kanefjöl-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.