Alþýðublaðið - 17.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.06.1941, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUÖAGUR 17. JÚNI 1S41. 1iLÞYÐUBlAÐtÐ J Ritstjóri: Stefán Pétursso*. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stffán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgöt*. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ.AN- H. F. Ríkisstjóravalið. MEÐ st'Oí’nun ríkisstjóraemb- ættisitos Oig kosnmg'u ríkis- stijóra hefir æ'ðsta valdi'nu í mál- Mm þjóðarinnar n,ú verið ráðstaf- að þannig eins og fyrirhugað er, að meö það verði fari’ð eftir að formteg saimbandsslit viið nú- verandi sambatidsþ jó'ð okkar bafa farið fram log landið hefir verið geU að lýðveldi- Pað er giðejín® nafnið, embættistiimmn io|g ef til vili koisnitngin, sem breytt verður. 1 stað ríkisstjórams. sem ekiki er kiosinn nema til eins árs, kemur lýðveldisforseti, sem vafaliaust verður kosinn ti'l ienigri tíma, eins ■oig flestir iýðveldisforsetar er- iendis, og ef tU vill með nokkuð 'öðtiuim hætti en ríkisstjórinn, þótt það sé að vísu vafasamt og vit- aniega enn óráðið. Um nxanninn, siem kjörinn var 'af alþingi til þess Udag, fyrstur aUra, að fara með þetta æðsita og virðiíngarmesta embætti þjóð- afflinnar, Svein Björn-sson sendi1- herra, er það að segja, að heppi- 5egar og hyggilegar hefði .varla verið hægt að velja í það. Pað var vissulega engin tilviljun, að -allir fliokkar alþingis saimeinuðust luim hann. Svo augljóst er þáð, að Sveinn Björnsson befif að báki sér þann starfsferil, sem gerir hann öllum núlifaindi ís- iendingum liíikllegti, til þess að íeysa vel af, hendi .starf þessa iæðsta og virðiingarmesta embætt- ismanns þjóðariamar bæði út á við og i(nn á við. í meiira en tuttugu ár hefir ,'Sveinn Björnssioin staðið fyrir ut- an allár flOkkadeilur bér á landi ■og sem sendiheirra ísienzku stjómarinnar í Kaupmannahöfn veirið fuliltrúi þjóðarinnar allrar , Á ertendum vettvangi, hvaða fliokkur, sem farið hefir með völd hér heirna. Og í Jdví embætti hefir hann ekki aðeins uinn.ið sér ýraust aUra fiokka fyrir virðuiega framkomu' og vel unnið starf, heldur og persönluflega hy|li hinna mörgU' íslendinga, sem ti'l hans hafa teitað meö sín vandamál, hvaða flokki, sem þeir tilheyrðu. Slík reynsla af langvarandi sendi- herrastarfi hans ©rlendis er ekki lítil meðmæli með hoinurn í emb- ætti ríkisstjórans, sem á að standa ofar öllum flokkum og flokkadeilum og vera þannig skipað, að allir íslendingar geti ávallt litið til þess sem hins sameigintega, æváraindi tákns þjóðarbeildarinnar, hversu harð- ar ,sem flokkadeiiurniar kunna að verðai, tog hversu oft, sem ráðu- neytin skiftast; á. En ef k'O'snimg Sveins Björns- sonar til ríkisstjöra er, sökum þeirrar reynslu, sem hann hefir að baki sér sem sendiherra í Kaiupmannahöfn, líkleg tii þess að vekja almenna ánaeigju 'hér innanlainds, mun hún ekki síður mælast vel fyrir eriendis pg þá sérstaklega á Norðurlöndum, þar sem hainin nýtur almieninis 'é'lits meðal stjómmiálamanna sákir mannkosta sinina og hæfifeika. Sá ótti hefir niokkuð gert vart við sig meðal frændþjöða okkar á Norðurlöndum síðan alþingi boðaði sambandsslit við Dan- mörku og stofnun óháðs lýðveld- 'is á Islaindi, að slíkt skref gæti ihrðið til þess, að íslenzka þjóðin yrði viðskila við hina sameigin- legu niorrænlu imenningu og þjóð- félagsþróun. Það er ekki líklegt, að sá ótti standi lengi eftir að kosning Svei'ns Björnssonar til | ríkisstjóra er lorðin kunn á Norð- urlondUm. Því að ótvíræðari vípt.t þess, en k'Osninigu hans, va,r varla hægt að sýna frændþjóðunUm þar, að íslenzka þjöðin ætláir sér ekki síður eftir en áður að haída hinn morræna hóp, þó að hún sliti nú senn hin stjómarfarslegu bönd, sem hafa bundið hana við Danmörku, á sama hátt og Nor- egur skildi við Svíþjóð fyrir tveimur til þremUr áratugum síðau. Kosning Svei'ns Björnssonar til fíkisstjóra er líkleg til þess að anælast mjög vel fyrir og skapa vaxandi traust á stjórnarfarsleg- uim þrioska íslenzkU* 1 þjóðarinnar, bæði meðal okkar sjálfra og með- al frændþjóða okkar á Norður- löndum. ♦----------------------------i--í----------:-----♦ Kvenréttindafélag fslands * MINNIST 19. JÚNt með kaffikvöldi i Thorvaldsenstræti 6 kl. 9 e. h. tsann dag DIGSKRÍ 1. Ávarp. 2. Ræður: Konan og lýðræðið: Laufey Valdi- marsdóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir. 3. Söngur með gítarundirspili: Guðrún Sveinsdóttir. 4. Upplestur: Ingibjörg Benediktsdóttir. Utanfélagskonum heimill aðgangur. FJÖLMENNIÐ! STJÓRNIN. ALÞÝPUBLAPIR Chopinkvild ' írni Kristjðissenar SÍÐUSTU HLJÓMLEIKAR TÓNLISTARFÉLAGSINS á þessu starfsáfi voru belgaöir Chopin, og lék Ámi Kristjáns- son úrval af píanóverkUm hans. Vegna húsnæðisörðugleika var tekinn sá kostur að velja fyrir hljómleikana hinn æfintýra’- lega tírna. m'illi miðnættis tog óttu. Hinn rómantíkski Chopin sem fyrstur slafneskra tónskálda fylkir siér í hóp hinna miklu meistara, hefir þekkt hljómborð píanósins betur en nokkur ann- ar, og ritháttur hans er pví sér- staklega athyglisverður fyrir píanóleikara. Það er því eðliiegt, áð hæglega megi setja samán efniisskrá eftir sliikan höfund, og þalð því fremur, hafi hann verið jafn afkastamiki'll Unaður og Chopin var; en um æskileg stU- brigði getur þá ekki verið að ræða. 1 Ami byrjaði á tveim smærri lögum Cbopins og f-molH fanta- síu, sem hann lék nú með full- komnu öryggi. Fyisti þáttur són- ötunnar galt að vis'u mokkurt af- hroð, en sorgarslagurinn alkunni o;g hinn örstutti og síkviki loka- þáttur, sem minnir á „skammæði deyjandi manns“, mynduðu meg- instoðir flutninigsins og léð'u verk- inu sinn fasta svip. Preiúdíurnar sem heild ráku lestina, og birtist þar einkar vel, hvar aiðalstyrkur Árna iiggur; lætur honum vei fágun smáformsáins og nær oft innilegri aðlöðun við kjama þess- Um viissa endingarhætti má auð- vitað deila, en of mikil seinkun n'iðurlagsins getur borið atvika- rásina ofurliði. Að sumu leyti mætti líkja þessum lagperilum CbO'pins við 24 prelúdíur og fúgur Bachs, þótt eðlismunurinn sé býsna mikill, en niðurröðunin hefði getað líkt eftir hinum aldna rökfræðing frá Leipzig. Tónteg- undaþróunina leiddi Ámi ágæt- lega í ljós, og sérkenni þeirra komu1 prýðilega fram í hinUm tilbrigðaríka leik gleði og sorgar. Áheyrendur, sem voiu mjög margir, prátt fyrir nýstárlegan tíma, klöppuðu liétamanninum ó- spart lof í lófa og knúðu hann tii aukagetu. H. H. 35 rejrkvískir fprótta i0ii til Aknreyrar. Keppa í íriálsum iprðttnm við fforðnr- oy Austnrland. NÆSTKOMANDI fimmtu dag fer héðan frá Reykja- vík flokkur 35 íþróttamanna og kvenna áleiðis til Akureyrar, þar sem háð verður um næstu helgi keppni í íþróttum milli JVorður- og Austurlands annars vegar og Suðurlands (Reykja- víkur) hins vegar. Flokk þenna skipa 10 íþrótta- menn frá hvoru félaganna K.R. og Ármann og 15 sundmenn og konur frá Ármann. Reyvíkskir íþróttamenn hafa lengi beðið eftir þessu tækifæri, því að fréttir hafa borizt að norðan og austan um góða árangra í í- þróttum þar. TILKYNNING Frá 1. júlí næstkomandi verða öll farmgjöld fyrir vör- ur, sem koma með skipum á mínum vegum, að greiðast fyrirfram í London áður en vörurnar eru afskipaðar. Farmgjöldin greiðist til: CULLIFORD & CLARK LTD. , Bishopsgate, London, E. C. 2. «EIR H. ZOfiOA ffokkra dnglega flatnlngsmenn og tvo vana kynðara vant« ar á toprann Jiinf Upplýsingar í síma 9242 og 9179 BæJarAtgerð Hafnarfjarðar Sextín nýir stúdentar útskrif- aðir úr menntaskólanum i dag. —d % r ENNTASKÓLANUM var y- Vilberg Skarphéðinsson ‘II. 1»JL slitið í morgun kl. 10 í Þorbjörg Magnúsdóttir II. — liátíðasal Háskólans. Hófst at- Þórdís Björnsson II. —. höfnin með því, að karlakórinn Öm Guiðmúndss'on II. G'eysir frá Akuryeri söng nokk- Utanskóla: ur lög, en síðan flutt) rektor, Júlíus Magnússon II. — Pálmi Hannesson, ræðu og skýrði frá starfi og högum Máladeild: skólans á liðnu skólaári. Anna Magnússion II. eínk'. Hús skólans er, eins og kunin- Amdís Ámadóttir I. — ugt er, hemumið, svo að skóiinn Arnór Bjöms'S'on II. — hefir orðið að starfa á fimm Bragi Kristjáinsson II. — stöðuim- Ester Björnisson I.i — Þá skýrði rektor frá burtfarar- Friðrik Margeirss'On I. — prófum á þessU ári. Gagnfræða- Guiðm. Vignir Jósefsson I. — i próf reyndu 99 nemendur innan Guðný Ámundadóttjr I. .— skóla O'g utan. Stóðust 86 prófið Guðrún Helgadótt'ir I. — og hlaut bezta einkunn Magnús Guðr. Kristjánsdóttir II. — Magnússon, 9,22. Gunnar Niorland I.1 — Stúdentsprófi luku 60 n-emend- Hallfríður Guðbrandsd. I. — ur, 36 úr máladeild og 24 úr Haúkiur Hvannberg I. — s tær Öf reeð idei I d ■ Jóhanna Fossberg I. — Hér fara á eftir nöfn hinna Jóhannes Halldórsson I. ■— nýju stúdenta: Jósep Gunnarsson I. — Kristín ólafsdótitir I. — Síærðfræðideild: Kristín S. Theódórsdóttir I. — Ágúst Sveinbjörnsson I. eink. Kristjana Sigurz I. — Ásgeir Magnússon I. — Láms Halldórsson I. — Benedikt Antemsson III. — Margrét Þ. Tbors II. —. Bergljót Haralz II. — Ólafur G. HalIgríimss'On III. — Einar Ágústsson I. — Sigurðúr GissuraTson I. — Einar Eyfells II. — Sigui'öur Si'gurgeirssqn II. — ■ Einar R. Kvaran I. — Valborg Siguirðardóttir ág. 9,10. Grímur Tromherg II. — Þóra Helgadóttir I. eink'. Guðm. Sveinsson I. — Þórhallur Vilmundarson ág. 9,íd. Guðrún Gísladóttiir II. — Þuríðúr Thoroddseu I. eink. Gunngieir Pétúrsson II. — Utanskóla: Hans Svane I. - Bjöm Þorsteinsson I. Hörður Agústsson II. — Elísabet Bjömsson II. — ísak jónsson Friðjón Þórðarson I. — Jóhannes Newten l - Jón Guðmúndssan I. — Sig. Öm Bogason I, — Oddbjörg Kristiúsdóttir II. — Sturla Friðrikss'on fl. — Ólafur ólafsson I. —. ■ Thor O. Thors II. — Stéingrimur Jónsspn H. i Unnur TboToddsen I. - .Valtýr Bjarnason I. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.