Alþýðublaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 1
MTSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ARGANGUR MIÐVIKUDAGUR 18. JONI 1941. 141. TÖLUBLAÐ Háttöahðld ipróttamaina í gær vora hin glæsilegnstn. —«.-—«--- ©óðir árangrar í fpréttanvam. UM klukkan 2 í gærdag gekk fögur fylking skáta og í- jþróttainanna undir fánum með lúðrasveit í broddi fylkingar frá fþróttavellinum niður að Alþingishúsi. Þar kom hinn ný- kjörni ríkisstjóri fram á sval- irnar og hylltu íþróttamenn og mannfjöldinn hann. Að því loknu gekk fylkingiu út aö kirkjugarði, pair sem Sveinn BjömssD'n, Tíkisstjöri, mælti'nofkk- iur or‘ð. VoTu síðan lag'ðir blóm- .sveigaT á l©i;ði Jóns Sigurðsson- Ný aeðanmálssaga Snmar við vatnið. Eftir Vicki Baem. • j HINNI vinsælu neðanmáls- sögu Jennie Gerhardt eft- ir Theodore Dreiser er nú að verða lokið. Næst verður birt neðanmáls hér í blaðinu ein af vinsælustu bókum þýzku skáld- konunnar Vicki Baum og heitir hún Sumar við vatnið. Vicki Baum er þekkt hér á landi, hefir hún m. a. ritað skáldsöguna Grand Hotel, sem komið hefir út á íslenzku. Sumar við vatnið er ein af þekktustu bókum hennar, fjall- ar um fólk í sumarleyfi, ástir og íþróttir og mun hún verða kærkominn lestur núna um sumartímann. ar, bæði frá ríkisstjióra, alpingi pg í• S. I. Þá hélt skrúðgangan áfram suður á Ipróttavöll, þar sem forseti í. S. í. setti mótið með ræðu. Á eftir honlum talaði séra Sigurbjörn Eimarsson, en að ræðu hans lokinni hófust íþrótta- keppnirnar. 100 m hl lup: 1. Brandur Bryn- jólfsson (Vik.) á 11,5 sek. 2. Jó- hann Bernhard (KR.) á 11,6 iog 3- Baldur MölSer (Á) á 12 sek. KrJnglukast: 1. Gunnar Huseby (KR.) 42,58 m. 2. Jens Magnús- son (Á), 37,69 m. 3. Ólafur Guö- mundsson (ÍR) 36,44 m. 800 m hlalup: 1. Si'gurgeir Ár- sælsson (Á.) 2 mín. 4,2 sek. 2. Árni Kjartansson (Á) 2:6,7. 3. Gunnar Sigúrðsson (1R) 2:8,1- — (Arni er í drengjaflokki, svo hlaup hans var ágætt- Hástökk: 1. Sigurður Norðdahl (Á) 1,71 m. 2. Skúli Gu'ðmúnds- son (KR) 1,71 m- Þetta er nýtt drengjamet, því að Skúli er enn í dnengjaflokki. 3. Oliver Steinn (Á), stökk 1,64 m. Síiðasta íþróttin um daginn vair stjörnarboðhlaup 5x80 m. milili stjórna 1R og Ármanns, og unntu Ármenningar á 49,8 sek. Áð lokum var köttiurinn sleg- inn úr tunnUnni af nokkrum knöpum und'ir forystu Þorgeirs Jónsso'nar frá Varmadal. Er hér var komið, varð hlé á keppninni þar til kl- 8,30 um kvöldið. Þá var keppt í þessvjn gxein- um: 1 mí. t «. m. Nfósnarar nazlsta f Banda rfb|unum fá ekki að fara tll annarra Amerfknlanda. ----»..—. Þýzki sendiherrann mótmælir í Washington --------------------♦------1 . ' ERLÍNARÚTVARPIÐ skýrði svo frá í morgún, að þýzki sendiherrann í Was- hington hefði fengið fyrirskip- un um það að mótmæla strang- lega þeirri ákvörðun Banda- ríkjastjórnarinnar, að loka ræð- ismannsskrifstofum Þjóðverja í Bandaríkjunum og vísa starfs- liði þeirra úr landi. Fregn frá Washington herm- ir, að Bandaríkjastjómin hafi lagt blátt bann við því, að mokkur hinna þýzku ræðis- manna eða starfsmanna þeirra færi úr lamdi í bili og er talið, að þetta bann sé gefið út með það fyrir augum, að koma í veg fyrir, að hinum þýzku undir- róðursmönnum takist að kom- ast til annarra landa í Ameríku og halda þar áfram moldvörpu- starfi sínu. í sambandi við þá ákvörðun Bandaríkjastjórnarinnar að frysta innstæður Þjóðverja og ítala vestra, sem ekki hvað sízt er talið hafa verið gert til þess að svifta njósnara þeirra og undirróðursmenn öllum pen- ingaráðum, hefir því nú verið lýst yfir bæði í Berlín og Rómaborg, að tilsvarandi ráð- stafanir muni einnig og verða gerðar að því er innstæður Bandaríkjanna snertir í Þýzka- landi og á Ítalíu. Myndm var tekin meðan fundur sameinaðs þings, þar sem ríkisstjórakosningin fór fram, stóð yf- ir. Til hægri á myndinni sést Sveinn Bjömsson, hinn nýkjörni ríkisstjóri, ganga inn í þingsalinn,. við hlið Hermánns Jónassonar forsætisráðherra. Til vinstri á myndinni sést Haraldur Guðmunds- son, forseti sameinaðs þings, í forsetastól. Á miðju gólfi í salnum sést borðið, þar sem ríkisstjóri undirritaði drengskaparheit sitt um að halda stjórnarskrá ríkisins. Ríkisstjórakosningin í gær. Stórornsta á landauærnm Libyu og Egyptalands. -------4------ Vélahersveitlr Breta sækja fram á milli Sollum og Capuzzovígis. -------4------ U ÖRÐUSTU BARDAGAR, sem háðir hafa verið í Norð- ur-Afríku, síðan Þjóðverjar og ítalir tóku Cyrenaíka aftur, standa nu yfir við landamæri Egyptalands og Libyu, á svæðinu milii Sollum og Capuzzovígis. Sækja Bretar þar fram með skriðdrekum og flugvél- um og stendur þarna yfir ógurleg skriðdrekaorusta, sem steypiflugvélar óg orustuflugvélar tak þátt í á báðar hliðar. Bretar hófu skyndilega sókn á þessu svæði á sunnudaginn og brutust strax þann dag vestur að Capuzzovígi, en það er rétt fyrir innan landamæri Libyu, nokkuð frá ströndinni. Óljóst er eim, hvort Capuzzo- vígi er nú í höndum Breta, en sumar fregnir herma það. Her- sveitir Þjóðverja og ítala virð- ast enn vera í Sollum, en véla- hersveitir Breta hafa umkringt þann bæ og sótt vestur að Hell- fireskarðinu, sem er á leiðinni þaðan til Bardia, og standa þar nú yfir harðvítugir bardagar. Það er enn óljóst, hvort hér i. Frh. á 4. síðu. Brezka Atvarpið 1 skýrir frá ríkis- | i stjérakjörinD. | LUNDÚNAÚTVARPIÐ l skýrði frá því í frétt- | ;i um sínum í morgun, að v ;; Sveinn Björnsson liefði i ;i verið kjörinn ríkisstjóri á í | íslandi. | Alpíogi var slitið kl. 5 í gær. ALÞINGI var slitið kl. 5 s.d.. í gær eins og boðað hafði verið. Sleit ríkisstjóri þinginu,. 'en hingað til hefir það verið« venja, að forsætisráðherra gerð£ það í umboði konungs. Strax eftir að forseti samein- aðs þings, Haraldur Guðmunds- son, hafði sett fundin-n, gekk rík- isstjióri inn í þingsalinn. Ri-su þingmenn þá úr sætum sín-Uni, en ríkisstjóri tók sér sæti við- hlið forseta sameinaðs þi’ngs, til vihstri handar við harnn, millii hans og félagsmáliaráðh-erra. Forseti, Haraldur Guiðmunds- so-n, flutti því næst ítarlega ræöur um störf þingsins, og mun húra verða birt hér í blaðinu á miorg- un. Þegar ræðu hans var lokið, reis ríkisstjóri úr sæti sínu' lýsti því. i - Frh. á 4. síðu. " 'i, ;'r7 /í'íV.ú AN ' s~e'a' ." V. ! / t Cápuzzosíi** Jc r-itíui c- a • I ElAgaÁ-... ‘s / \ Qauomf^.-‘Á.TaiUaíW *""1 i \ b. y a ~:m -cS '.EÁQ- Y PllT Aujila» •- ’ . BenijSnef •! Á :;v •'lý.y' i'y . YOosisof)%BaKaria ■ -■-■■-' ■’-t- T' - Baharia'xc*-n: ,'_ ilt'Minieh . / B V ‘Vf;' Á.Xý|:i'-p E S .*R':,T > :ii' Oasit.•*■' 1 •• Póíisof-í. KýiK U m m m/les ~ • • « -■ - ÁKAisiut, Vígstöðvarnar í Norður-Afríku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.