Alþýðublaðið - 19.06.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 19.06.1941, Page 1
r BíTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXM. ÁRGANGUR FIMMTuDAGUR 1». JONÍ 1941. é 142. TÖLUBLAÐ Vináttasáttmála Tyrkja og ÞJóð verja stefnt gegn Rósslandljt Samnmgurinn var umdir- ritaður í Ankara í fyrradag -------*------- Haggar ekkf við sknldblnd ingnm Tyrkja við Bretland -------4------- VINÁTTUSÁTTMÁLI, sem Þjóðverjar og Tyrkir hafa nú gert með sér og undirritaður var af von Papen, sendiherra Hitlers, og Saradjoglu, utanríkismálaráðherra Tyrkja, í Ankara í fyrradag, er nú aðalumræðuefni stjórn- málamanna og blaða um allan heim. Samningurinn er í aðeins þremur greinum, en á undan þeim er formáli þess efnis, að hann haggi ekki neinu í þeim skuldbindingum, sem Þýzkaland og Tyrkland hafi áður gert við önnur lönd. Fyrsta grein samningsins er á þá leið, að Þýzkaland og Tyrkland skuldbindi sig til þess hvort um sig að virða fullveldi og landamæri hins og ráðast ekki á það. Önnur greinin, að bæði ríkin hafi ákveðið að ræða í fullri vinsemd öll ágreiningsmál, sem upp kynnu að koma milli þeirra og ráða fram úr þeim með samkomulagi. Þriðja greinin mælir svo fyrir, að sáttmálinn skuli gilda í tíu ár. ) íon í gærkvieldi, þegar sagt var frá samninigrunluin, að Bnetnm hefði frá upphafi verið kunnugt uim undirbúning hans og tyrk- .neska stjómin hefði jafnharðan látið brezku stjórnina vita um, hvað fram færi og vissi brezka stjómin, að Tyrkir hefðu staðið fast á móti öllum óskum Þjóð- verja þess efnis, að Tyrkir brytu skuldbindingar sínar við Breta og leyfðu pýzkum her yfirför yíir land sitt. ' Var gefið í skyn í útvarpinu í London, að ö«*tland líafi ekki rtt. i t. dðo. Með vltnnd Breta. Það hefir gengið lengi orðróm- ur um, að emhverjir samningar væms í aðsigi milli Þjóðverja og Tyrkja og kemuir mönnUm pessi vináttusáttmáli því ekki með öllu á óvart. Töluverða fiurðu vekur hinsveg-- ar innihald hains, því að eftir þeim upplýsingum, sem gefnar hafa verið um það, er ekki sjá- anlegt, að Tyrkir hafi með sátt málanum bhugðizt neinum skuld- bindi'ngum við Bretland, endavar því lýst yfir í útvairpinu frá Lond Hersveitir Bandamanna komnar inn i Damaskns? -------4-------- Árás átti að hefj&st á borglna í morg- un, ef Viehyherimi yrði ekki fariuu. -------4-------- FREGNIR FRÁ LODNON í morgun herma, að líkur séu til þess að hersveitir Bandamanna séu nú þegar komn- ar inn í Damaskus. Var svo frá skýrt, að Sir Maitland Wilson hefði í gær skor- að á Dentz, landsstjóra Vichystjórnarinnar á Sýrlandi, að kalla her sinn burt frá borginni til þess að forðast skemmdir á henni og blóíjsúthellingar, að öðrum kosti myndi árás verða hafin á borgina í dögun í morgun. Það var tilkynnt í London hefðu vélahersveitir Breta seinnipartinn í gser, að skrið- haldið undan til sinna fyrri drekaorustunni milli Sollum og stöðva með nokkur hundruð Capuzzovígis væri nú lokið og þýzkra fanga. (Frh. á 4. síðu.) Höfnin í Petsamo EngMinsar lýsa yfir hafn banní á Norðnr - Finnland. -----4---- fSIfSÍlsanpr til Petsamo stððvaðar. IÐSKIPT AMÁL ARÁÐU - NEYTIÐ í London gaf út opinbtera tilkynningu þess efnis í gær, að Bretland hefði lýst Petsamo á Norður-íshafsströnd Finnlands í hafnbann og hafi allar siglingar þangað verið stöðvaðaír af Bretum síðan á laugardaginn. Hafa brezk her- skip þegar stöðvað þrjú finnsk skip, sem voru á Ieiðinni til Petsamo. í London er sagt í sambandi við þessa ákvörðun, að í raun og veru sé ekki lengur hægt að líta á Finnland sem fullkomlega hlutlaust land. Strax í fyrra hafi það leyft Þjóðverjum að flytja her um landið til Norður- Noregs og eftir því sem frekast verði vitað, hafi þýzkur her hækistöð á Finnlandi nú. í sambandi við þessa stað- hæfingu er minnt á frétt, sem fyrir stuttu síðan, var birt í Moskva, þess efnis, að 4 þýzk herflutningaskip hefðu nýlega komið til Ábo á suðvestur- strönd Finnlands og sett þar lið á land. Talið er, að Finnum komi það mjög illa, að siglingar eru stöðvaðar til Petsamo, því að þaðan hafa þeir hingað til haft samband við Ameríku. En eftir að Petsamo hefir verið lokað, geta þeir enga aðflutninga feng- ið frá sjó, nema frá löndunum við Eystrasalt. Það vekur töluverða eftirtekt að Bretar hafa tekið ákvörðun sína um að lýsa Petsamo í hafn- bann einmitt nú, meðan Sir Stafford Cripps, sendiherra þeirra í Moskva, er staddur í London, og viðsjár virðast fara stórkostlega vaxandi milli Rússlands og Þýzkalands. Þjóðverjar viður~ kenua að þeir hafi gert loftárásina á Dublin! JÓÐVERJAR hafa nú við- urkennt, að það hafi verið þýzk flugvél, sem gerði loftá- rásina á Dublin, höfuðborg hins hlutlausa írlands, 31. maí síð- astliðinn. Segja þeir sér til afsökunar, að stormur kunni að hafa borið flugvélina af leið og að hér hafi verið um mistök að ræða. Þessi loftárás vakti, eins og menn muna, mikla gremju, þar eð fjöldi manns fórst eða særð- ist. .i l'i jVísitalan fyrir, júní 155. VÍSITALAN fyrir júní- mánuð er komin og er 155, eða tveimur stig- um hærri en vísitalan fyr- ir maí. Vísitalan fyrir marz og apríl var eins og menn muna 150. Aukaseðlum fyrir 26. þús. kg. af sykri úthlutað í gær, Úthlutun heldur áfram I Góö- templarahúsinu oæstu ð gs IGÆR hófst úthlutun auka- sykurskammtsins og voru þegar fyrsta daginn sóttir 13 þúsund seðlar. Skammturinn er 2 kg. á mann, svo alls eru þetta 26 000 kg. Auk þessa ’er úthlut- að aukakornvöruseðlum, 4 kg. á mann. Úthlutunin fer fram í Góð- * * templarahúsinu daglega kl. 9—• 12 og 1—5. Auðvitað fást engir seðlar af- hentir, nema stofninn sé sýnd- ur, svo að menn ættu að gæta hans vel. Stofnarnir eru dýr- mæt plögg nú á dögum. Bæstiréttnr hækkaði skaðabætnraar. GÆR kvað hæstiréttur upp dóm í málinu: Krist- mundur Kristmundsson gegn P. Smith & Co. Málavextir voru þeir, að í júli- mánuiði 1939 var Kristnnundur staddur niðri við höfn. Kom þar áð einn af starfsmönnum % P.. Smith & Go. akandi , á dráttar- vagni, sem vöruvagn var festUir aftan •{. Þegar vagninn fór yfír rafmagnsleiðsiu, sem lá þar yfír akþrautina, losnaði vönnvagniim- úr tengslum iog rann ý Krist- mund- Lenti hanu á vinstra fæti Kristmundar, og klemmdist föt- urinn milli vagnsins ogvbiliS, serrt þar stóð. V;ið læknisrannsókn kicnn í Jjós, áð fótleggurinn hafði kllofnað og kálfinn marizt- Gerði Kristmund- ur bótakröfu á hendur p. Sinitlá & Go-, er nam þr. 3 755,00. Undirréttur dæmdi P. Smith ,<6' Go. til að greiða kr. 1500 í bætur, en hæstiréttur hækkaði bæturnar rupp í kr. 2000. Sigurgeir Sigurgeirsson hdm. flutti málið. fyrir Kristmund og- var þetta síðasta prófmál hans. Þórólfúr ólafsson fjutti málið fyr ir P. Smith & Oo. ( ' . I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.