Alþýðublaðið - 20.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1941, Blaðsíða 1
IKFSTJÓRI: STBFÁN PÉTURSStM tAfei ÍTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURiNN -mm. ámmmímm. FösróDAGWit m mm im. 143. JÖLUBLAÖ StérsAkn Breta f loftl taaf In gegn ÞýzkalandL '-—'—-—? •——' Áttunda næturárásin í rðð var gerð í nótt á iðnaðarhéraðið mikla við árnar Rín og Ruhr. Fiffln blaðaffleni fira tll Inglands. I*eim er boði* |»an@að af „Rritísh Council". EINS og kunnugt er hefir ferezka stofnunin „The Britísh Councir'j sem annast memiingarlegt samband Breta ?iS aðirár þjóðir, hoðið fimm íslenzkum blaðamöhnum til Englands og leggja þeir af stað teinhvern næstu dagá. Ákveðið hefir verið, hverjir fara, en þeir eru: Frá Aiþýðu- blaðinu: Ólafur Friðriksson, frá Morgunblaðinu: ívar Guð- niundsson, frá Tímanum: Jó- hannes Helgason, frá'Vísi: Árni Jónsson frá Múla, og frá út- varpinu: Thorolf Smith. Fararstjóri verður Mr. Cyril Jackson, sém verið hefir brezk- ur sendikennari hér við háskól- ann í vetur. Munublaðamennirnir ferðast um England og fá tækifæri til þess að skoða þá staði, sem harðast hafa orðið uti í loftá- rásum Þjóðverja. Kakarastofur bæjarins verða opnar til kl. 8 í kvöld, en ékki nema til kl. 2 á morgun. RÍKISSTJÓRI tók í fyrsta skipti í morgun á móti op- inberum embættismönnum og fór sú athöfn fram í efri deild- ar sal alþingis og hófst kl. 11. Gekk ráðuneytið fyrst á fund hans, þá fulltrúar erlendra ríkja og loks ýmsir embættis- menn við æðstu stofnanir rík- isins. Sú ákvörðun hefir verið tek- in að gera efri deiídar sal al- þingis, að móttökusal ríkis- stjóra fyrst um sinn, en í . hliðarherbergjunum verða skrifstofur hans. Hafa breyt- ? O PRENGJUFLUGVELAR BRETA gerðu hrikalega loft- *-* árás á Ruhrhéraðið, í nótt og ei- það áttunda nóttin í röð, sem þaer ráðast á borgirnar þar. Aðalárásin var gerð á Köln og Dusseldorf, en minni árásir voru gerðar á marg- ar aðrar borgir Ruhrhéraðsins. Það er augljóst af hinum látlausu loftárásum Breta á Ruhrhéraðið síðustu vikuna, að hér er um stórkostlega sókn í lofti að rasða af hálfu þeirra og tekur meiri f jöldi f lugvéla þátt í þessum árásum á Þýzkaland nú en nokkru sinni áð- Ur, síðan striðið hófst. ¦ .. ¦ ' * .. En samtiírii's ioftárástum Breta á , ionaoarborgirnar vio_ Ruhr.. er haldiö uppi stÖÖugum Jpf tárásuni á faajnarborgir ÞýzkalaTids og Prakklands, fainar sviomiefndu inn- rásarfaafnir. I fyrrimött voiru stóirkostlegair lioftácásir gerðar bæoi á Bremen log Brest og imkið tjon unnið á faámarmaTmyirkjuim ¦ og skipa- smíoastöðvtuim^ Kornu ^pp rhaklÍT jeldar í Brernen, en hún er edn peárra biorga, sem harðast faafa lorðið úti í loftárásiunluim á Þýzka" Iand. I Bnest á Frakklaindii I'iggja ná prjii pýzk herskdp, „Schamhlorst", „Gnieisenaiu:" log „Prínz Eugen", ^em vaí í fylgd með „Bismarck", |og er talið vafasamt, að ipau' komiist paðan út aftur sökuim skemmda,. sem pau hafa orðiió fyrir x lioftárásuníuim. Blaðli^ „Raiuða stjarnöm" i MiQskva skýriir frá pví, áð í loft-, árás á Haimboig nýlega hafi hvorki meilra néMÍrana en fjórum þýzkuim kafbátlum venið sökkt þar á höfhiinini. Aluk pessara nætluirárása á iön- aðarborgir og hafnarbiorgiír Pjóð- verja, hafa Bœtar nú einniig hafið loftárásir að degi til á herstöðv- aic Þjoðverja á Norður-Frakk- landi. Hafa fjóirar slákar árásiir verið gerðar á Norðiuir-Frakklaind síðustfu vákuna, og faafá oruBtUr flnigvélair Bneta þá v&ið í fylgid með sprengjufliuigvélunum, enda favað eftir annað koimífo t>il' \þ¥b- bardaga, par sem flugvéillatjón á báðai bóga hefir veráið töluvert máikið meiira en í loftár;ásun!um að nætUTlagi. ¦ Siðasta loftáirósin að degi tíl ^•ár gie*ð í gær, íog var henni að- allega stefnt gegn hafnarbiorgiinni' Le Havile- ' ' ' Hingað til hafa Köln og Diis- seldorf orðið lang harðast úti í loftárásunum, en margar aðrar borgir hafa nú goldið mikið af- hroð, þar ^á meðal Duisburg, Essén og Dortmund, en á öllu þessu svæðí, þar sem Rín og Ruhr koma saman, má heita ,. ' ¦ ¦ i ibórg við borg, enda er ekkert iðnaðarhérað til í Evróþu 'eins samfellt og þéttbýlt og Ruhr- héraðið. Fregnir eru vitanlega mjög ógreinilegar af tjóninu, sem orðið hpfir af loftárásunum á Ruhrhéraðið, en í fregn frá London í morgun vár sagt, að það væri með vissu vitáð, að Kruppsmiðjurnar, hiriar frægu vopnasmiðjur í Essen, væru svo mikið skemmdar, að fram- leiðsla þeirra næmi ekki léng- ur néma litlum hlutá þess, sem þær áður afköstuðu. Bikisstjóri tók í fyrsta slnn i morg nn á móti f nlltrúnm erlendra ríkja ®l oninbernm embaíttismðnnnm. --------------------«,---------------;— Mótfakan var í efri deildarsal alþing- is, sem breytt hefir verið í þeim tilgangi ingar verið gerðar á húsa- kynnum alþingis í þessu skyni, og er þeim.nú að mestu lokið. Þá hefir verið endanlega á- kveðið, að hinn raunverulegi bústaður ríkisstjórans verði Bessastaðir, en fyrst um sirm. getur hann ekki flutt þangað vegna viðgerða, sem frarrl þurfa að fara á húsinu. Þá er og í ráði að byggja þar sérstakt hús yfir starfsfólk ríkisstjórans. En, þótt aðalaðsetur ríkis- stjórans verði á Bessastöðum^ mun hann hafa móttökusal sinn og skrifstofur hér í bænum. Mynd þessi sýnir, hvernig sprengjum er kbmíð fyrir í brezkum sprengjuflugvélum. Til beggja hliða sjásítr "tiíerar á botni flug- vélaríriaar, sem opnast bæði þegar sprengjhHi er kastað og nýjum komið fyrir. iaxandi viðsjár með Rússum og Þjóðverjum Rúmenar segjast eiga að fá Bess- arabíu og Norðnr - Bukovinu aftur! Vestar-íslenzkur flugmaður, peorge Jóhannesson að nafni, heíir getið sér góðan orðstír vestra sem slíkur. George er bróðursoriur Konráðs Jóhannessonar, sem er kunnur .flugkennari í Winnipeg. Hefir George nú fengið ábyrgðar- stöðu hjá „Canadian Airways" flugfélaginu. jO RÉTTIRNAR um liðssafn-* ¦¦• að Þjóðverja við landa- mæri Rússlands eru eftir ,sem áður eitt af aðalumræðuefnum heimsblaðanna, þótt mjög erfitt sé að henda reiður á þeim. Stjórnmálamaður teirin í Lon- .don héfir látið hafá þáð eftir sér, að kunriugt sé að Þjóðverj- ar hafi tvö herfylki í Finnlándi, eða um 30-—40 þús. mánns, en aðalliðssaf naðurinn sé þó í Austur-Prússlandi, Póllandi og Rúmeníu. í Rúmeníu ér sagt, að séu 20 herfylki eða 300—400 þús. manns. I Rúmeníu er farið aðtala um það, að þess muni ekki vera nema skammt að bíða, að Rúm- enar fái aftur Bessarabíu og Norður-Bukovinu, sem Rússar hertóku í fyrrahaust. En blöð- in í Finnlandi tala nú opinber- lega um það, að finnska þjóðin verði nú enn einu sinni að vera reiðubúin að verja frelsi sitt. Varalið hefir verið kvatt til voþna í Finnlandi og ferðalög með járnbrautum þar verið stórkostlega takmörkuð vegna herflutninga. Orðrómur hefir gosið upp um árekstra milli þýzkra og rúss- neskra hermanna á landamær- unum sunnarlega í Póllandi, en þýzka útvarpið mótmælti því í gær, að nokkrir slíkir árekstr- ar hefðu átt sér stað. Að öllu samanlögðu virðist augljóst, að viðsjár fari vax-- andi með Þýzkalandi og Rúss- landi. Viriáttusáttmáli var birt- ur orðréttur í Moskva í gær, en ekki sagt eitt einasta orð hon- um til skýringar. iarðir bsriapr aa Damaskas. HA.RÐIR bardagar standa nú yfir um Damaskus. ítófu Bretar og frjálsir Frakk- ar árás á borgina í dögun í gær- morgun, þegar sýnt var orðið,. að Dentz landsst jóri myndi ekki verða við kröfu Sir Mait- Iand Wilsons um að gefa borg- ina upp. Hersveitir Viehystjórnarinn- ar í Mesra Yum, suðvestan við hórgina, hafa verið, umkringd- ar. ' .'¦•'¦ Bæðlsmonnaskrifstof n Bandarfkjanna Býzkalandi ¥erðsf lotal t& jfili. Þ AÐ var tilkynnt í Berlín í gær, að þýzka stjórnin hefði ákveðið að loka öllum ræðismannaskrifstofum Banda,- ríkjanna og ferðamannaskrif- stofum Bandaríkjamanna á Þýzkalandi frá og með 15. júlí. Er þetta svar þýzku stjórn- arinnar við ákvörðun Banda- ríkjastjðrnarinnar um að loka ræðismannaskrifstofum og á- róðursstofnunum þýzku naz- istanna vestra. ítalska stjórnin hefir einnig ákveðið, að loka ræðismanns- skrifstofum "Bandaríkjanna á ítalíu. . i 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.