Alþýðublaðið - 20.06.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.06.1941, Qupperneq 1
Wff'SYJÓRT: STEFÁN PÉTURSS«N ÚTGEFANDI. ALÞÝÐUFLOKKURINN XXM. ÍMSASGMM FÖSTUDAGim 'M. JÚN« 1941. 143. TÖLUBLAÐ Stérséka Breta i loftl hafin gegn Þýzkalandl. -----4---1-’ Áttunda nætnrárásín i rðð var gerð i nótt á iðnaðarhéraðið mikla við árnar Rin og Ruhr. S PRENGJUFLUGVÉLAR BRETA gerðu hrikalega loft- árás á Ruhrhéraðið í nótt og er það áttunda nóttin í röð, sem þær ráðast á borgirnar þar. Aðalárásin var gerð á Köln og Diisseldorf, en minni árásir voru gerðár á marg- ar aðrar borgir Ruhrhéraðsins. Það er augljóst af hinum látlausu loftárásum Breta á Ruhrhéraðið síðustu vikuna, að hér er um stórkostlega sókn í lofti að ræða af hálfu þeirra og tekur meiri fjöldi flugvéla þátt í þessum árásum á Þýzkaland nú en nokkru sinni áð- ur, síðan stríðið hófst. Áráiirnar i Rnhrhéraðlð Finm blaðameni fara til Eaglaads. Þeim er boðið pangað af „Rritísh Cenneilu. E INS iog kunnugt er hefir hrezka stofnunin „The British Council“, sem annast menningarlegt samband Breta - viS aðrár þjóðir, boðið fimm f * íslenzkum bláðámötmum til ' Englands og leggja þeir af stað leinhvern næstu daga. Ákveðið hefir verið, hverjir fara, en þeir eru: Frá Alþýðu- blaðinu: Ólafur Friðriksson, frá Morgunblaðinu: ívar Guð- mundsson, frá Tímanum: Jó- hannes Helgason, frá Vísi: Árni Jónsson frá Múla, og frá út- varpinu: Thorolf Smith. Fararstjóri verður Mr. Cyril Jackson, sém verið hefir brezk- ur sendikennari hér við háskól- ann í vetur. Munu blaðamennirnir ferðast um England og fá tækifæri til þess að skoða þá staði, sem ' harðast hafa orðið úti í loftá- rásum Þjóðverja. Rakarastofur bæjarins verða opnar til kl. 8 í kvöld, en ékki nema til kl. 2 á morgun. RÍKISSTJÓRI tók í fyrsta skipti í moirgun á móti op- inbermu embættismönnum og fór sú athöfn fram í efri deild- ar sal alþingis og hófst kl. 11. Gekk ráðuneytið fyrst á fund hans, þá fulltrúar erlendra ríkja og loks ýmsir emhættis- menn við æðstu stofnanir rík- isins. Sú ákvörðun hefir verið tek- in að gera efri deildar sal al- þingis að móttökusal ríkis- stjóra fyrst um sinn, en í hliðarherbergjunum verða skrifstofur hans. Hafa breyt- Hingað til hafa Köln og Diis- ■ seldorf orðið lang harðast úti í loftárásunum, en margar aðrar borgir hafa nú goldið mikið af- hroð, þar ! á meðal Duisburg, Essén og Dortmund, en á öllu þessu svæði, þar sem Rín og Ruhr koma saman, má heita toorg við borg, enda er ekkert iðnaðarhérað til í Evróþu eins samfellt og þéttbýlt og Ruhr- héraðið. Fregnif eru vitanlega mjög ógreinilegar af tjóninu, sem orðið hefir af loftárásunum á Ruhrhéraðið, en í fregn frá London í morgun var sagt, að það væri með vissu vitáð, að Kruppsmiðjurnar, hiriar frægu vopnasmiðjur í Essen, væru svo mikið skemmdar, að fram- leiðsla þeirra næmi ekki leng- ur nema litlum hluta þess, sem þær áður afköstuðu. ingar verið gerðar á húsa- kynnum alþingis í þessu skyni, og er þeim nú að mestu lokið. Þá hefir verið endanlega á- kveðið, að hinn raunverulegi bústaður ríkisstjórans verði Bessastaðir, en fyrst um sipn getur hann ekki flutt þangað vegna viðgerða, sem franl þurfa að fara á húsinu. Þá er og í ráði að byggja þar sérstakt hús yfir starfsfólk ríkisstjórans. En þótt aðalaðsetur ríkis- stjórans verði á Bessastöðum, mun hann hafa móttökusal sinn og skrifstofur hér í bænum. En samtími's íoftáfásium Breta á i ðnaða.rborgirn.a r yið Ruhr. er háldib uppi stöðugUTn Jioftárásum á hafnarborgir Þýzkalands og Ffakklánds, hinar svoraefndu inn- rásaThafnir. 1 fyrninótt vofu stóirkostlegaf loftárásir gerðar bæði á Bremen iog Brest og mikið tjón unnið á hafn armann virkjnm og skilpa- smíðastöðvum- KomU upp miiklir jeldar í Bremen, en hún er ein þeirra biorga, sem harðast hafa lorðið úti í Joftárásunluttn á Þýzká- lánd- I Bnest á Frakklandii l'iggja mú þrjú pýzk lierskáp, „Scharnh|orst“, „GneisenaU“ log „Prinz Eugen“, þem var í fylgd miéð „Bismarck“, (og er talið vafaisamt, að þau komiist þaðan út aftur sökum skiemmda, sem þau hafa orðió fyrár í loftárásunUim. Blaðið „Rauða stjaman" i Moskva skýriir frá því, áð í Joft- árás á Hamboig nýlega hafi hvorki meiira né minna en fjórum þýzkum kafbátum verið sökkt þar á höfniinini. Auk þessara næturárása á i'ön- aðarborgir og hafnarbiorgiir Þjóð- verja-, hafa Bnetar nú einnig hafið loftárásir að degi til á herstöðv- ar Þjóðverja á Norður-Frakk- landi. Hafa fjóirar slíkar árásitr veriö gerðar á Norður-Frakkland síðustu vikuna, og hafá oruBtu- flUlgvélair Breta þá veriö í ffylgd með sprengjufliuigvélunum, enda hvað eftir annað kiomilð tlif fþffi- bardaga, þar sem flugvéillatjön á báöa bógá hefiir veriö töluvert mikið meira en í loftárásunUm að næturlagi. • .Síöasta loftáirásin að degi tál jvar gerð í |gær, íog var henni að- allega stefnt gegn hafnarborginni Le Havr|e. Vestur-íslenzkur flugmaður, George Jóhannesson að nafni, hefir getið sér góðan orðstír vestra sem slíkur. George er bróðursonúr Konráðs Jóhannessonar, sem er kunnur flugkennari í Winnipeg. Hefir George nú fengið ábyrgðar- stöðu hjá „Canadian Airways" flugfélaginu. Eíkisstjðri tóki fyrsta sian í norg nn á móti fnllírúam erlendra ríkja eg opinbernm embaBttismonnm. ------4----- Móftakan var í efri deildarsal alpiug- is, sem foreytt hefir verið í þeim tilgangi -----------------$----- * ' ' • 'Ui'’ Mynd þessi sýnir, hvernig sprengjiun er koniið fyrir í brezkum sprengjuflugvélum. Til beggja hliða sjásf hlérar á botni flug- vélarinnar, sem opnast bæði þegar sprengjvtm er kastað og nýjum komið fyrir. Rúmenar segjast eiga að fá Bess- arabíu og Norður - Bukoviuu aftur! RÉTTIRNAR um liðssafn-< að Þjóðverja við landa- mæri Rússlands eru eftir sem áður eitt af aðalumræðuefnum heimsblaðanna, þótt mjög erfitt sé að henda reiður á þeim. Stjórnmálamaður teirin í Lon- .don hefir látið hafa það eftir sér, að kunnugt sé að Þjóðverj- ar hafi tvö herfylki í Finnlandi, eða um 30—40 þús. manns, en aðalliðssafnaðurinn sé þó í Austur-Prússlandi, Póllandi og Rúmeníu. í Rúmeníu er sagt, að séu 20 herfylki eða 300—.400 þús. manns. í Rúmeníu er farið að tala um það, að þess muni ekki vera nema skammt að bíða, að Rúm- enar fái aftur Bessarabíu og Norður-Bukovinu, sem Rússar hertóku í fyrrahaust. En blöð- in í Finnlandi tala nú opinber- lega um það, að finnska þjóðin verði nú enn einu sinni að vera reiðubúin að verja frelsi sitt. Varalið hefir verið kvatt til vopna í Finnlandi og ferðalög með járnbrautum þar verið stórkostlega takmörkuð vegna herflutninga. Orðrómur hefir gosið upp um árekstra milli þýzkra og rúss- neskra hermanna á landamær- unum smmarlega í Póllandi, en þýzka útvarpið mótmælti því í gær, að nokkrir slíkir árekstr- ar hefðu átt sér stað. Að öllu samanlögðu virðist augljóst, að viðsjár fari vax- andi með Þýzkalandi og Rúss- landi. Vináttusátt.máli var birt- ur orðréttur í Moskva í gær, en ekki sagt eitt einasta orð hon- um til skýringar. larilr tardagar u Damaskis. HARÐIR bardagar standa nú yfir um Damaskus. ITófu Bretar og frjálsir Frakk- ar árás á borgina í dögun í gær- morgun, þegar sýnt var orðið, að Dentz landsstjóri myndi ekki verða við kröfu Sir Mait- land Wilsons um að gefa borg- ina upp. Hersveitir Vichystjórnarinn- ar í Mesra Yum, suðvestan við borgina, hafa verið. umkringd- ar. Ræðismannaskrifstof u Bindarikjanna á Þfzkalandi verðu lokað j5. |611. AÐ var tilkynnt í Berlín í gær, að þýzka stjórnin hefði ákveðið að loka öllum ræðismannaskrifstofum Banda- ríkjanna og ferðamannaskrif- stofum Bandaríkjamanna á Þýzkalandi frá og með 15. júlí. Er þetta svar þýzku stjórn- arinnar við ákvörðun Banda- ríkjastjornarinnar um að loka ræðismannaskrifstofum og á- róðursstofnunum þýzku naz- istanna vestra. ítalska stjórnin hefir einnig ákveðið, að loka ræðismanns- skrifstofum Bandaríkjanna á Ítalíu. s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.