Alþýðublaðið - 20.06.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.06.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 2%. JÚNÍ 1941. 'ALÞÝÐUBLAÐID Viniiuföt! Allar stærdir ávalt ÓDÝRUST i Samvinna bommAnista og nazista. firettÍsgfitB 57 Sini 2U% nýkomið Hveiti HrísmjR Hrisgrjón Haframél Maizena TjarmirbHóin T|aaaiaii4Mn 10. — Shai 9S7t BREKKA Áavaltafttta >. — Sbsl 5a53jai353ja5aí3!3ía5aja Nenntiikiliin á Aknr- ejri itikrifar 86 nýja ittáenta. MENNTASKÓLANUM á Akureyri var slitið s.l. þriðjudag, 17. júní. Hélt skóla- meistari, Sigurður Guðmunds- son, við það tækifæri ýtarlega ræðu, s'em hann beindi til hinna nýútskrifuðu stúdenta, sem eru 36 að þessu sinni. Útskrifuðust úr stærðfræði- deild 15, en úr máladeild 20. Um kvöldið hafði skólameistari boð fyrir stúdenta, kennara og fleiri. í gærmorgun fóru stúd- entar í ^skemmtiferð til Mý- vatnssveitar. Nú er alls búið að útskrifa 96 nýja stúdenta úr báðum skólunum, 96 nýliðar hafa bætzt í hóp menntamanna. Hinir nýútskrifuðu stúdent- ar eru þessir: Máladeild: Aðalsteinn Sigurðsson (A.) I. eink. Alma Thorarensen (Ak.) I. eink. Björn Bessason (Skag.) I. eink. Brynjólfur Ingólfsson (Seyð.) I. e. Guðm. Ingi Sigurðss. (Ak.) I. eink. Hafþór Guðmundsson (Skag.) I. e. Halldór Þorsteinsson (Ak.) I. eink. Ingólfur Pálmason (Eyjaf.) I. eink. Jóharin Hlíðar (Ak.) II. eink. Jón Sigtryggsson (Dalas.) II. eink, Kjartan Árnason (N.-Múl.) I. eink. Kristján Eiríksson (Ak.) II. eink. Leó Júlíusson (S.-Þing.) I. eink. Magnús Árnason (Ef.) I. eink. Ottó Jónsson (Ef.) I. eink. Páll Friðriksson (Ak.) I. eink. Sigríður Jónsaóttir (Ak.) I. eink. FYRIR ÁTTA ÁRUM, 30. jamúar 1933, varð Adolf Hitler kanzlari Þýzkalands. Um leib náði hann takmarki, sem hann hafði keppt eftir frá árinu 1919- Þa'ö v,ar fjórfán ára starf hans, aö koma þýzku þjóðinni í fjötra sina. Þar til annað kemnr I ljós höfum við ei’nnig ástæðu til að ætla, að hann hafi þeninan 30- dag janúarmánaðar 1933 mót- að í huga sér annað takmark: að leggja undir sig Frakkland, Pól- land, Tékkóslóva'kíu og ítalíu. Hitler var hjálpað tU valda af mönnum, sem sáu i iio .urn nyt- samlegan böðul á .kommúnistana. Til þessa þurfti hann aðeins sjö ár, eða hálfan þann tíma,, sem hann var að brjóta Þýzkaiand til hlýðni við sig. Það þýðir þó ekki það, að Hitler hafi verið verkfæri í hendi þessara manna. Við skulum kalla þessa menn í stuttu- máli ,,afturhaidskíiíku>na‘‘. Það yoru þýzkir auðvaldssinnar og Junkarar. Árið 1933 höfÖu þessar stéttir mi'kil áhrif í Þýzka- landi, og þær notuðu áhrif sin til þess að koma Hitler til valda. En hvers vegna gerðu þær það? Þeirri spumingu er ekki auðvelt áð svara. Þýzku auðjötnarnir og JunkaTamir hafa vafaliaust vitað, að HHler yrði ekki dyggur þjónn þeirra, að hann var ekki áömu skoðunar iog þeir og var af allt öðru sauðahúsi. Hann átti að vera eins konar vemdari þeiirra, en hann vaír hættulegur verndari. Að visu eru afturhaldsmenn áilra alda mjög skammsýnir, en það vom þýzku afturhaldsmennimiir neyndar ekki að þessu sinni. Þeir vissu, aÖ Hitler var ©kki að treysta, og það var ekki af fúsum vUja, sem foringjar þeirra, Hindenburg, Pa- pen iog Hugénberg, gerðu bahda- lag við HHler. Þeir fengu hónUm í hendur kanzlaraembættið, sem hann krafðist að fá, en þeir settu ströng skilyrði. Þeir gerðu þetta mjög á móti vilja sínum, en þeir urðu að gera það- Hitler neyddi þá til þess með hjálp kiommúnista. Bandalagið mHli fasismans og kommúnismans er mjög gamalt Það er miklu eldra en hinn al- ræmdi sáttmóli mi'lli Stalins >og Hitlers í ágústmánuði 1939- Það er jafngamalt báðuni þess'um stjórnmálastefnum- Þær ieru hvor annarri mjög háðar þaninig, að ef annarri eykst fylgi í Evrópu, vex líka viðgangur hinnar. Valgarður Kristjánss. (Ef.) I. eink. Utanskóla: Þórður Gunnarsson (S.-Þ.) II. e. Stærðfræðideild: Ari Kristinsson (S.-Þing.) I. eink. Bjartmar Kristjánsson (Ef.) II. e. Eggert Kristjánsson (Ef.) I. eink. Helgi Árnason (Barð.) I. eink. Hjalti Þórarinsson (Húnv.) I. eink. Inga Björnsdóttir (Seyðisf.) I. e. Jóhann Jakobsson (Húnv.) I. eink. Jóhannes Elíasson (Ef.) I. eink. Jónas Jakobsson (S.-Þing.) I. eink. Sigurbj. Bjarnason (Ak.) III. eink. Sigurjón Sveinsson (Sigluf.) III. e. Skarphéðinn Njálss.. (N.-Þ.) II. e. Snæbjörn Jónasson (Ak.) I. eink. V'ffús ,T"kt ,sson (N.-Múl.) II. e. Utanskóla: Sigur.ður Ilannesson (Rvík) II. e. Bj* FTIR.FARANDI GREIN, sem er þýdd úr ameríkska jafnaðarmannablaðinu The New Leader, er eftir þýzka rithöfundinn og sagnfræðinginn Konrad Heiden, sem nú lifir landflótta í Ameríku. Konrad Heiden er heimsfræg- ur ævisöguritari og h'efir m. a. skrifað ævisögu Hitlers. Kommúnistabyltingin í Þýzka- landi, sem Moskva réri undir — hin svo kallaða SpartakusUpp- reisn í janúarmánuði 1919, gaf hinum íhaldssömu sjálfboðaliðs- sveitum, sem vom fyrirrennarar nazistanna, tækifæri til þess að koma fram sem friðarboðar. Þýzki kommúnisminn 1919 braut þýzka fasismanum leið inn í þýzka lýðveldið, iog þar gerðist hann ægitegt hervald- Kommúnistar léku sama hlut- verkið á Ungverjalandi vorið 1919. KommúnistaéinTæði Bela Kun hjálpaði tii að boma hinum afturhaldssama Horthy ríkisstjóra í valdasessinn. Fasistahreyfingu Mussolinis í ítalíu *óx fiskur um hrygg, þegar faslstamir þóttust v©ra þeir einu, sem gætu bælf niður brölt bommúnista í ftailíu og komið þar á friði og reglu,, Og 'ofgn á ailt annað unnU ítölsku kommúnistarnir að því, sam- kvæmt skipun Lenins, að sundia verkalýðshiieyfingUnini í ítalíu. Skemmdarstarf kommún- ista og hjáip við fasismann er hægt að sanna með fjölda dæma frá mörguim löndum, frá Búlgariu og Spáni til dæmis. Hvar sem örlaði á kommúnist- um unnu þeir tvenns konar skemmdarstarfsemi. Fyrst sundr- uðu þeir verkalýðshreyfinguuni, og á þann hátt veiktu þeir mátt hennar að töluverðu Jeyti, svö að ekki sé fastara að orði kveðið,' og skildu hana stundum eftir gersamlega varnarlausa. í öðilu lagi: með því.að reka hamslaus- an áróður, ráku þeir millistétt- irnar óttaslegnar beina leið í fangið á fasi'stunium.’ Þessi samtókur kommúnista og fasista hiefir hvergi komið bet- ur í ljós en í Þýzkalandi ein- mitt á þeim árum, þegar. Hitler var að kiomast til valda. Árið 1930 hlýtur öllUm að hafa verið það ljóst í Þýzkalandi, að nasisminn var hættulegasti óvin- ur lýðrgeðisins og verkalýðshreyf- inigarinnar. Enginn utan Þýzka- lands var í neinum vafa um þetta. Kommúnistarnir vom eina undantekn'ngin. Vígorð þeirra var: Sósíaldemokratar en ekki nazistar ern höfuðstoð borgara- stéttarinnar iog hættulegasti ó- vinur verkalýðsins- Það er ekki hlutverk höfundat þessarar greinar að fana mörg- um orðum um hin alvarlegu mis- tök, sem þýzku sósíaldemoikrat- arnir . ger'ðu sig seka Um. Ég hefi opínbeiTega gagnrýnt þá oft og alvarlega. En það að kallia sósíaldemókratana höfuðstoð borgarastéttarinnar á þeim ámm, sem nazistar voru að komast til valda, var a'ð kalla þá mafni, sem öðrum hæfði betur. Þessi hehnska átti uppruna sinn í ó- svífni og ma'nnfyrirlitningu ráða- mannanna í Moskva, sem sömdu vígoröin, og takmarkalausri hlýðni. og þjónslund erlendu kommún- istaforingjanha við yfirmenn sína I Moskva. Sannleikurin'n var sá, að hinir svo köliuðu stjórnmálalegu fræði- menn höfðu misst allt samband við umheiíninn utan Rússlainds og vissu ekki lengur hvað var að fara fram þar. Erindrekar þeirra í öðmm löndum voru oft svo skynsamir, að þei'r sáu hviert stefndi, ©n þeir vom alla jafna svo huglalu'sir, að þeir þorðu ekki að hreyfa mótmælum. Með röng- Um upplýsingum Um vöxt og við- gang uppreisnarandaus í Mið- og Vestur-Evrópiu leidflu þeir yfir- mennina í Moskva á villigötur og þótt furðulegt megi virðast vildu þeir láta blekkja sig. Árið 1931 hóf fasisminn aðal- árás sína á síðasta og sterkasta vígi lýðræðisins í Þýzkalandi, prússniesku stjómina. Prússland var stærsta iog áhrifamiesta fylkið í Þýzkalandi iog var stjómað af forsætisráðherra, sem var sósíal- demokrati og ei’nnig var innan- ríkismálaráðherrann sósíaldemó- krat. Um stjómmálálega hæfileika þessarar tveggja manna er kanski hægt að efast, en enginn efi er á því, að þeir vo-m góðir lýð- ræðissihnar iog þeir vom fulltrú- ar þýzka verkalýðsins. Þýzku fasistamir, með nazist- pna í broddi fylkingar, komu á svo kallaðri þjóðaratkvæða- greiðslu, ,ti'l þess að koSlvarpa stjóm sósíaldemökrata, iog kröfð- ust þess af fylgismönnUm sínum, a.ð þeir knefðust þess að stjómin viki En hvað gerðu kiommúnistar þá? Þeir gerðu hið sama. Ávörp- uðu fylgismenn sína og báðu þá að kjósa með nazistum gegn lýð- ræðisstjóminni. Kommúnistar og nazistar gengu saman til bairáttu gegn lýðræðinu, og það er ekki kiommúnistum að þakka, að þessi ráðagerð mistókst að þessu sinni. En ári se>una heppnaðist hún. Nýtt þing var kosið í Prússlandi og nazistar og kiommún'istar fengu saman meiríhluta. Komm- únistamir hefðu getað verndað lýðræðisstjómina gegn árásum nazistanna, en peir gerðu hið gagnstæöa með því að greiða at- kvæði með nazistum felldu þeir stjómina. Á þeninaú hátt, með aðstoð kommúnista, braut Hitler niður Viiðnám þýzka lýðræðisins. Um þetta leyti höfðu kommún- istar ungaÖ út annarri keniningu, jafnvel enn heimskuiegri en peirri uim „höfuSóvininn“. Þeir sögðu: Hitler verður að fá vöid'in vegna þess, að hann ryður okkur kom- múnistum braut. Hann mun brjóta niður sína eigin byggingu. Þegar hann er neyddur til þess að bera ábyrgð á stjóminni, mun hann fljótlega eyðileggja sig með mistökum. Hinn blekkti fjöldi mun flýja frá bon'um og koma til okkar. Á effcir Hitler komum við k'Ommúnistamir. En reynzlan sanmaði einmitt hið gagnstæða. Þegar Hitler kom til valda neytti hann þeirra með sro nrikilli ösyífni, en jafnframt sv» mikilti heppni, að engin hætta var á þvi, a'ð hann sfceypti sé» ; Þetta hefði mátt sjá fyrir, <og vaT raunvemlega spáð af mt»u- um, sem þekktui aðferðir fasista. Bins vegar hefði líka mátt sjá það fyrir, að Hitler myndi upp giefast, ef hann kæmist ekki tii valda innan skamms tíma: Fylg- ismenn hans hefðu orðið leiðir 3 hon'um og farið að efast un» framgang hans- Trú fjöldans á framgang Hitlers var meginstyrifc- ur hans. Kommúnistamir skildu ekkl hernaðaraðfierðir HHlers. Með setniingu simni: Á eftir Hitler k'Omum við, mddu þeir honHm braut til valda. Þegar Hitler náði takmarki sírni vax flokkur hans þegar byrjuðui* að leysast Upp. Hann hafði látið fylgismenn sína bíða of fengi. Hamn hafði 'ofreynt flokk siun. Árið 1932 hafði hann ekki verið kvaddur í stjórniina og nánustw fylgismenn hans voru famir að örvænta um framgang hans. f kosningujnum (Aipaði hann mjög miklu fylgi, og vinir haais tóídi að snúa við ho’num bakinu. Á pessari stundu ávarpaði háraí hinar ráðandi stéttir, herforingj- ana log hina áhrifamiklu iðj«- hö’da, á eftirffrandi hátt: Það kanm að vera sátt, að flokfcur minn sé að fara í rústir. Það kann að vera satt, að fjöldinn s@ að snúa við mér bakinu. 'En hVert fer fjöldinn. Ef enginn haz- istaflokkur er til í dag, verður 18000000 kommúnisíum fleira i Þýzkaliandi á morguni, og á efti® mér koma kommúnistarnir. Þessi rök höfðu áhrif. Með pessu vígiorði komst Hi'tler, sem þá var álitinn glataður maður, til valda. K'ommúnistamir . héldu áfrairi að hugga sjálfa sig með setning- unni: Á 'eftir Hitler fcomum við. Og þeir gierðu það i 8 ár. En þá gerði Stalin samninginn við Rib- entrop. Með þes&um sáttmála er það staðfest, að Moskva-komm- únisminn, sem þykist vera vam- arvirki gegn fasisma, er ekki ann- að en brú yfir til nazismans- íslenzk sðngkona getnr sér frægð í Anerfko. Sonardóttlr Mattbíasar Jocli- timssonnr, skálðs. THCRA M4TTHÍASSON heit- iir vesíur-lslenzk söngkona, sem hefir getið sér frægð við útvarpið í LOs Angeles S Cali- forníu og viðir. Ungfrú Thora er 23 ára að aldri, fædd og upp ali'n í Seattfe á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna. Foreldrar hennar eru Gunnar Mat th ias son, Jochuni ssonar, skálds, og kona hans, Guðný Matthíásson, fædd og uippalin í Wirini'peg. Ungfrú Matthíassoin syngur bæði eriend og innfend lög, eftir Sveinbjörnsson, Kaldalóns, Björg- vin Guðmundss'Om og fleiri. Utbreíölð Álþýðnbíaftfð!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.