Alþýðublaðið - 20.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.06.1941, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 20. JÚNI 1941. ALi»t0OBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefó* Pét- úrsson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu Við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Erlingur Friðjónsson. Fjárlogin. KaipojaM vimofölks oo laodverkamanfla FYRSTA FRUMVARPIÐ, sem fram kemh'r á hvierju þingi, er f j,á r 1 agafrum varpi iog þó er þa'ö venjulega ajfgríeitt að fullu síðast mála, eða me’ð þeim sí’ð- ustu. Sýnir þetta, betur en niokk- u& annað, hve vandasamt málið er talið, oig1 hve miikill tfcni og vinmt er í það lögð. Hér í blað- inu var þess ■> a'ð niokkrn gietið þegar fjárlögin voru afgreitíd, og' þá um leið helztui breytingarti'l- lagna, er samþyk'ktar voru. Þess var þá getið tÖ, að fjáriögin myndu verða meö nokkrum tekj'u halla, þó' ,að ekki væri þá, á meðan ekki var búið að reikna þau saman, hægt áð se-gjfl ná- kveemlega hve mikill hann væri. Þetta hefir .nú koimi'ð á d-agfcm. Þ-essi fjárlög fyrir árið 1942, eru þau langhæstu, sem nokkurntíma hafa verið samþykkt, því að rekstrarútgjöldin nema raú 24 mililjönum krón-a, Til samanburðar má niefna að rekstrarútgjöldm hafa undanfar- in 5 ár verið ákveðin sem hér segir: 1937 14,9 millj. kr. 1938 16,3 millj- kr. 1939 16,7 millj- kr. 1940 17,8 millj. kr. 1941 18,0 ttiillj. kr. eða eitts og yfitlitið ber með sér alltaf nokku'ð hækktmdi. Hefir þetta, á u-ndatt-förnu-m ár- um, árlega gefi-ð blöðuim Sjálf- stæðisflokksins tilefni till þess að fárast mjög um ógætilega fjár- málastjórn, og nauðsynina á því að skipt væri' um stefnu-' En hvað kemur svo á daginn þegar Sjálf- stæðisfliokkurinn tekiur fjájrmála- stjórn-ina í srnar hendur. Lækka þau þá? Ne-i, þau hækka og það m:jög verulega, -ekfci fcm nokkur hundriuð þúsund, heldur uim 6 m .i 1 lj-ón i r pg eru þa-r að auki afgreidd með 800 þús- kr. tekju- haT.a, sem ekki hefir k-omið fyrir í mörg áf. — ,Enda hefir nú brug-ðið svo við að bæði M-org- . un-blaðið og Tíminn v»]ja þvo s-ig aö nokkm af þessari fj-árlaga- afgreiðsiu, sbr. grein Sk. G. í Tímanum á þriðjudagmn var,. iog MorgunblaÖaö n-okkm áður. . En hér getur hvomgur þessara aðila sboti-ð sér undan ábyrgð. Þö áð hin stóru orði'n Sjálfstæð- i.sflokksins um ögætilega fjár- málastjóm á undanförnum árum séu nú orðin að minina en engú og þö að FramS'óknarflokkurinn skipl sem sten-dur ekki sæti fjár- málaráðherra, geta hvoimig-iir þ-ess- ir flokkar þvegi'ð sig af því að bera að fullu, að sínum h'luta, á- byrgð á fjárlögunUm e-ins og þatt nú eru, sem stærstu flokkar þings ins, því að v-arla hiefir Alþýðu- flokkurinn ráðið heim mn/'. Vær- ingar þess-ar mit f' na eru því ekki annað e.. t... .-i yfirid-ór vondrar s-amvizku, s, m veit Upp á siig að hafa sagt meira en hægt vár að standa við. Helztu útg j aldah ækkaniirnar, leru í fyrsta lagii verðliagsuippbóí- in handa starfsmönnium rikisiins hátt á aðra milljón. Hjá þessari greiðsliu varð ekki m-eð neinni saningirni kiomizt og þarf því ekki' vdð neinin að deila um hana, I þessu saimbandi ma eiinnig mfcma á a-ð rekstursboismaður rEkisins ýmiskoinar, sjúkrahús, skólar o. fl. o. fl. hefir hækkað með auili- inni dýrtið. 1 öðru Lagi stafar megnið af hækkunmni af au'knum fratmlög- um til verkliegra fram'kvæmda. 13- gr. (vegir icíg hafnargerðir) hækka uim 1,4 milljónir miðað viö yfirstandandi ár og 16. (verkleg- ar framkvæmdir) um 1,5 milljón- ir. Vi-tanlega getur mjiög brugðið tfc beggja viona hvoH haagt verð- ur að vinina öll þaiu verk, sem' þarna er g©rt ráð fyriir, en allt eru þetta n-auðsynlegar og þarf- legaJ framkvæmdir, 'Og' gott að eiiga viinntu þessa tiT göða, ef atvinmiástandið breyti-st, tii hins vena frá því sem nú er. Lokiks er þess að geta að 17. grein (almienn s ty rktarstairf sem ii, berklavamiir, alþý&utryggilngar o. fl- o. fl.) hækka um n-dkikuö á aðra miiiljón ’króna frá því sem gert er ráð fyrfc á þessu ári. Miun ar þar mestu Wm jöfnumarsjóö bæja p(g sVeitafélaga, s-em tek- inn ©r nú i,nn á þessa grein með 700 þús. kr. Aðrar breytingar eru margar, en allar mlinni. Fyrir þá, sem tala hátt um óvarlega fjármálaaifgreiðslu er rétt að athuga það, að eftiir öllium sólarmerkjum að dæma lei-t svo út sem vemlegur tekjuafgangur myn-di verða á ríkisreikninguii- um fyrir yfi-rstandandi ár, sér- staklega vegna þess &ð íiekj-u- og eignaskattu-rittn gefur áreiðan- lega miiklu mei-ra í ríkiissjóð, vegna hinna nýju skattaílaga' en g©rt hafði v-erið ráð fyrir. Mun- þesisi tekjuvon- hafa gert margai þingni'enn bjartsýnni vi-ð áf- greiðslu fjárlaga fyriir næsta ár, en ell-a mundi. En þessi tekjuvon h-efi-r nú skyndilega o-rðið minina virð-i fyr- ir afk-omu ríkissjóðs en efni stóðu til, þa-r s-em n-æst síðasta d-ajg þingsins va,r samþýkkt heimild t’i'l a-ð gr-eiða úr ríkissjóði 5 m i 1 lj ónir kröna ,.ti'l dýrtiðar- ,ráðstafan,a“. Má búaist við að lít- ill verðii -eftir tekjuafgangurinn þegar þessi upphæð er greidd oig ekki ba'r á, að Framsólkna'r- flokkusrinn væri neitt „klökikur" vdð að bera frarn kröfun-a Um þessar milijórniT úr ríkissjóði, þó að Tímiinn tali svo á eftir um ó- gæti’lega f járlagaafgreiðsI'u. Hér hafa nú verið rákii'n nokk- ur atriöi hi-nna nýj'u fjárlaga eins N X þegar alþin-gi h-efir eytt alljöngum thna í hin svo köIlUðu ‘dýrtfðamiál, og útvarp og blöð túika dýrtíðarmáliin ná- ’lega eingöngu í því Ijósi, að hlut- ur framleiðenda til landsfcis sé fyrir biorð borinn og verja þurfi fé af hinu opinbera til þ'ess að jlafna aðstöðu bænda við aðrar stéttir þjóðf-élagsin-s, er eidfeá úr vegi að rifja upp eldri fróðleik í sambandi við þiessi mál, sem. sýnir hvemiig forfeður okkar möttu vinnu' hjúa sinna og kaupafóliks tfc verðs móti þefcra eig-fci frandeiðslu, og hvað þeir töldu sér fært að greiða fyrit hana. Listi' sá, er hér birtist á eftir, yfiir kaup'gtleiiðsIUir bænda til verkafóliks og kaupafolks, er að þvi leyti sérgtæður meðal kauptaxta hér á landi, að hann er tilbúittn af bændunum sjálfum, réttur verkafólki þei'rra án í- hlutunar þess, því þá er hann var settuf, var hvorki tíl Allþýðuisam- ban-d Islands né Vinnuveitenda- félag Islands, till þess að takalst á um hagsmnni þessara tveggja stétta- Þessi gamli vinnutaxti er því algerlega settur af öðrtum að- ilanum, atvitnnurekandauum, og má þvf gera ráð fyrir, að séð sé sæmilega vel fyrir haig hans, er ta-xti þessi er settu-r. Mér er ékki kunniugt um, frá hvaða tíma hann ©r, en það vefc ég -um ald'uir han-s, að hann hefir ekki o-rðið til á þeirri' öld, s-em nú er að liða, þvi ég ritaði hann upp eftir k-ennara mínum, Toria Bjarttaisyni í ólafsdal.um síðus-tu aldamót, og mun þá að mestú- eða öllU hafa verið hætt að nota, hann í við- skiftum manna á meðal, og ekki er mér heldur kunnugt um, að hann sé mokkuirs stáðar færöar í letur. Þótt allmargár liðær þessa fo-rna kaniptaxta skifti ekki máli í þeim umræðum, sem nú fara frarn um dýrtíðar- oig kauipgjaldsmál, þá leyfi ég mér að láta hann k-oma hér fyrir almenn'Inigssjónir í hteild, eins og ég rita&i hann upp fyrir nálægt því 40 áriim, í von Mm að lesandinn telji hann ékki ó- mierkilegri -en ýmislegt anuað, sem blöðin flytja, og m'un ég svo taka nokkra liði hans t’i-1 athug- unar á eftir í sambandi við þaU mál, sem nú eru mest á dagskrá. Kziupgjald vinnlufólbs og kaupafólks: ÁrskaUp vinnumainns sé 140 til og þau eru á p a p p íi r n u m. Hvernig þau stamlast í Veruleik- anum er aftur érfitt að segja, því nú getur á skemmri tíma en einu ári’ margt s'bip-ast öðruvísi en ætlað er. Hefír oft verið bent á það af Alþýðublaðiniu, að eðlfceg fjár- laigaafgreiðsla fæst ekki nema rétt fyrir þann tím-a þegar við- k omand i fjárhagsár er að byrja. Ef fjárhagsárið er álmanaiks-ár- ið, þyrfti' að affgreiða fjárlögin rétt fyrir nýjár, eða meÖ nú- verandi afgreiðslutitma, aö iáta fjárhagsáriö byrja 1. júlí. Á þess'um övissiu- thnum sem viÖ nú l'ifum á, væri slíkt fyrir- ko-mulag ekki einast-a eðlilegra, h-eldur sjálisaigt- 180 álnir á iandsvísU, en vienu- kionu 80 tí'l 120 álnir. ViikukaUp karlmanns sé við viorvinnu 12 álnffr á landsvís'u, en við beyvmn'u 20 álnir. Vikukaup kvenmanns sé við vorvinnu 71/2 aUn á landsvísu, en við beyvinnu 12 álnffr. Ef kaUpið er grefct í peninglum, rfeiknast það eftir maðalalin verð- lagsákrár þeirrair, sem gildir það ár. • - I- f Sá hluti kaupsins, sem greidd- uir kynn.i að verða í -landauaum, skal greiddur þannig, að hver etnn af eftirtöldum liðum jafn- gildi viku'kau-pi karlmanns um beyattnir: 1. Ein rer framgengin. 2. Tveir di'l'kar, hver á 60 puind 3- Fulloröinn saUður. 4- Þrjú kindarióður. 5- Tveir fjóröungar smjörs. 6- Þrlr bestar taÖa. 7. Sex hestax úthey. 8- Fjórir fjórðungar tólg. 9- Hundraö pottar af sekkbæiU skyri. 10- T-ö-lf álnir hvítt vaðmá-1. 11. Tuttiuigu lambss-Iátur. 12- Tíu fjórðungar hákari. 13- Tíu fjórðungar har&fi.skur. 14- Fjörutiu- bönd ísa. 15- Emn fjórðungur leður. 16- Tvö hundruð og fimmtíu pund kartöflUr. 17- Þrjú hundruð pund gu-lrófur. 18- .Karimannsfæ&i í 18 duga. 19- Húsmennska fyrir einn mann í eitt ár. 20- Eitt hundrað og tuttugu pottar nýmjólk. 21. Engjalán undiir 36 hesta, hver á 200 pund. VikukaUp kvenmanns sé 3/5 af fcaúpi karlmanns-“ Auk þessa- kaiups fæddi bónd- inn hjú sín og kaiupafólk. Ef teknir eru 4 ]iðir þessa gamla kauptaxta, sem mest ber fiú á í viðski-ptum bænda log neyt enda, svo sem kj-ötið, mjólkin, smjörið og skyriö, kemur í ljós að verð á þ©im afurðum, s-em þar eru táldar, er fyliilega upp á móti hæsta kaupgjaldi í landinu. Kaupamaður í sveit sem 'tæki kaup sitt í landaurum, eftir taxta þessum, fengi samkvæmt verði í Reykjavík á þefcn afuirðum kr. 134,00 í vákukaUp, eða sem næst því, og skal þetta nánar skýrt. Anna-r liður taxtans ætlar kaupamanni um heyanmir 2 dilka í vikukalup. Sé gjört ráð fyriir 16 kg. kjöts af hverjxmi dilfc, sem mun vera nálægt meðal þUnga, eða 32 kg. af báðum, gjörir þ-aö meÖ núgildandi kjötverÖi kr. 2,20 aö frád regnu geymslugjaldi yfir vetuitínn kr. 83,00. Möri gærur og slátur áætlað kr. 32,00 alls kr. 115.20- Fimmti liÖur gjörir ráð fyrir 2 fjórðungium smjörs í viku kaup, eða 10- kg. Söluverð nú kr. 8,95 á kg. eða kr. 89,50. Átt- undi Þður telur vikukaUpið 100 lítra af s-kyri á kr. 1,30, eða kr. 130,00, og 20- liður 120 lítrair ný- mjölk á kr. 0,76 lfcirinn, eða kr. 91.20- Allt Reykjavíkurvei'ð. Með- altal þessura 4 iffba er kr. 106,00, aU’rum sleppt. Sanngjamt mun að áætla fæði kaupamanns kr. 4,00 á dag þegar kjöt, smjör og snjólk er k-omið í það verð, sem greint er frá hér að lofan, eða kr. 28,00 um vikMn* og er þá vikUkaUp kaupamann* ins við beyskap komið upp í Skr. 134,00, ef greitt er með afurðun* bænda, log fylgt gam-la landaum taxtanum, eða fylililega eins hátt og kaupgjald- er nú hæst í iland- inu. Sjálfsagt ér ekki ástæða tfc aé álsta að bændur á siðastliðilntti öld, eða næstu öld'um þar á und- an, þegar kauptaxti þessi er sett- ur, hafi ákveðffð hann- sér i óhag, þégar nægilegt framboð var á vinnuafUí, og þeir aigerliega ein- ráðir um kaUpgjaldið, og tæp- lega hefir aðstað þeirra veriö betri tfc þess að greiða hátt kaup gjald þá, en bænda er yfir-leitt nú. Þá vorui ekfci venkfæri tfc þess að létta vinnuna með aðstioð hesta eða vélaafls, og til þesis að gjöra framleiðs-lu' beyanna ódýr- ari, eíns og n-ú, eða útlendur á- burður tfc þess að létta voirvinn- unai, spara vinnUaflið og auka grasið- Efcihverjjr kwnna nú að segja að bændurnir fái ekki nema niokkurn- hlu-ta af því verði, siem neytendumir greiði fyrir afurðir þeirra-, en slíkt er engin nýung, og sennilega hefir ékbi minna gengið til miU'iliðanno ai ver&i landbúnaðarvaranna fyrir síðustu aldamót, en n-ú, þó samn- arlega sé þaö nóg sem þeir hiírða af verði h-snnar. Fjarri mér er að vfcja að hliat- ur bænda sé lakari en ammámaj stétta þjöðfélagsins, en þegar verkamaburinn fær kli-ppt óg skor- iö kaup sfct hækika& í samræmi v;ið dýrtíðitta, tel ég að aðrar stiéttir verði að sætta sig við svipuð kjör, og ég fæ ekfci betur séÖ en að bændur hafi fengiö fýlliliega kjör sin bætt á móti verkamönnunum, svo þieir megi vel við un-aí bráð. En vilji stjóm- in efcthvað gera tfc almenura Umbóta í dýriíðarmáiUmum, ættá hún að leggja hem'ill á óhæfileg- an gröða sumra þeirra, sem Uota aðstöðu sína til óhæfilegrar á- genigrai í viÖskipt'mn, svo sesn Eimski-pafél. íslands, sem stung- ið h-efir niður hjá s-ér á síðasta ári hreinum gró-ða, sem nemur um 150 króníum á hveri 5 manna heimfci í la'ttdinu. Þingið ætti að vera minnugt þes-s aÖ tfcgaogur- in-n með st'ófniun Eiimskipafélags- ius var sá, að útfcoka aö almenn- (ingur í lattditau væri beittur harð- neskju af þeim sem flutniuga önn Uðu®t fyrir þjóðiUia að og frá lamdinu, og þegar þeir sem nú stjó,m.a þessu fyrirtæki álmenn- ittgs, sem þeim hefi-r verið trú- a-ð fyrir, h-afa plgerlega- bundið fyrir augun, svo- þeit’ sjá elkki lenigur hinn upphafíegá og sjálf- sagða tilgang þ-essa fyrirtækis, vrerður þingið að túlka vija þ jóð- arinnar gagnvari stjómendum þess- Erlingur Friðjónsson. Lögberg skýrir frá því, að í byrjun maí hafi hermálaráðuneytið í Qttawa skýrt svo frá, að allir canadiskir hermenn væru farnir frá íslandi, en í þeirra stað kominn liðsstyrk- ur frá öðrum hlutum heimsveldis- ins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.