Alþýðublaðið - 20.06.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.06.1941, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR Natturlaekair er Gísli Páisso», ' Lsugaveg 1S, simi 2474. Neeturvörður er í L*ugavegs- o£ í J*gólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,25 I>ingfréttir. 24,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir" eftir S. Undset. 24,55’ Hljómplötur: íslenzk lög. 21,00 Erindi: Starfsemi U.M.F.Í. (Birífcur Binareson prest- ■ *tr) 21,24 Söngur. 24,90 Fréttir. Dagskrárlok. V*rmótín« t Hafnarfirði lauk í gærkveldi aaeð kappleik milli Hauka og Fimleikafél. HafnarfjarSar. Varð jafntefli. Fimleikafélag Hafnar- fjarðar vann mótið. Fáskbirgðir Á öllu ladninu námu 30. apríl s.l. 11 983 purrum tonnum. Á •ama tíma í fyrra námu þær 10 839 þurrum tonnum. ÍMflutningurina 20. apríl s.I. nam kr. 27 997 050. Á sama tíma í fyrra nam hann kr. 14 870 430. Sr. Jón ThorareMsea býr á Brávallagötu 10. Sími 5688. Viðtalstími daglega kl. 6—7 e. h.. 75 ára var í gær Kristín Jónsdóttir móðir . Steindórs Steindórssonar íuenntaskólakennara á Akureyri. Var hún ráðskona við Möðru- vallaskóla síðustu átta árin, sem skólinn starfaði þar. Bifreiðasamakstur varð í gær í Pósthússtræti um hádegið. Rákust á ensk og íslenzk bifreið og skemmdust báðar tölu- vert. Glettni lífsins heitir ný mynd á Nýja Bíó. Að- alhlutverkin leika: Deanna Dur- bin, Kay Francis og Walter Pid- geon. Gamla Bíó sýnir ennþá jnyndina Dýrlingurinn skerst í leikinn með George Sanders og Wendy Barrie, Ægir, 5. tbl. þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Hálfrar aldar afmæli Stýrimannaskólans, Bráðabirgða- yfirlit þorskstofnsins á vetrarver- tíðinni 1941, Lúðvík S. Sigurðsson, útgerðarmaður, Norðfirði, Vetrar- vertíðin í Sunnlendingafjórðungi 1941 Skólar sjómanna o. m. fl. Skjaldbreiðarför. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför á Skjaldbreið n.k. sunnudag. Ekið í bílum um Þing- völl. Hofmannaflöt og Kluftir inn að Skjaldbreiðarhrauni norðan við Gatfell, en gengið þaðan á fjallið. Fjallgangan tekur 6—7 klst. báð- ar leiðir. Farmiðar seldir á af- greiðslu Sameinaða félagsins í Tryggvagötu til kl. 9 á laugar- dagskvöld og lagt á stað þaðan kl. 8 árdegis. Tímarit iðnaðarmanna, 2. hefti þessa árgangs er ný- komið út. Efni: Iðnaður og stjórn- mál, Bílasmíði og þróun hennar, Einkaleyfi, Iðnaðarmenn í Reykja- vík fyrir 60—70 árum, Frá sam- bandsfélögunum. Iðnskólinn í Reykjavík o. fl. DRENGI VANTAR í sveit, á aldrinum 12—15 ára, enn fremur kaupakonur, sem mættu hafa með sér barn, ef óskað er. Einnig karlmenn, sem vilja fara í sveit, geta ráðið sig fyrir hátt kaup í úrvals staði. Nánari upp- lýsingar gefur Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Bankastr. 7. Jiassaleir stiaadar lið Aastfirði. LítH von aai aO skip iO náist út. SKIP útgieriðiarféiagfs Kaiupfé- íaga Eyfirdinga á Afcuar- eyr!, „HvassafelI“, Btnandiadi í fyrraidag fclukkan l’ðlega eitt. Var sfcipiið á sígling'u mílli Fáskrúðs- fjaíjðar ög Stö&varfjarðw í þofea ogj hBegvxðri, er það strandaði' á svö nefndu Gvendarnesi. Noktour ólga var, og féll sjór í skipii'ð, svo að óvíst er ajger- lega, hviort hægt ver'ður að bjarga því. Skipið var fu'llfermt ísfiski. í gæi'miorgiu'n va<r ekkert hægt áð vinna að björgu'n vegna hvassviðrls. en þá var talið, að mikill sjór væri> komnnn i sk'ipið. Engain skipverja sakaði, er stramdið varð. Skipið „Hvas&afell" er 212 smálestir, brúttó, smiðað í Eng- lamdi 1907, þá self til Svíþjóðar. Þa’ðan keypti útgierðarfél. K.E.A. það 1937 og hiefir rekið þaú síð- am- Skipstjóri á „Hvassafelli“ var Þorsteiirn Stefánsson. fijafarsjððar séra Nagaissr Helga- soaar. Frá aðalfimdi Bélímennta félagsios. ÍÐASTL. þriðjudag hélt Bókmenntafélagið aðal- fund sinn í lestrarsal Lands- bókasafnsins. Á fnndinum skýrði forseti frá því, að Bók- menntafélaginu hefðu v'erið af- hentur 20 000 kr. sjóður, sem síra Magnús Helgason ánafnaði félaginu í erfðaskrá sinni. Er sjóðurinn kallaður „Sumar- gjaafrsjóður Birtingahiolts“, og skal annað hvwrt ár vedita úr honum. verðlaun fyrir beztu ljóð, sem komið hafa út síðustu 10 ár. VeTða verðlaunm afhent á fyrsta siuimardag iog köliuð „Sumargjöf frá Birtingahðliti'*. Dómnefnd á að úthluita þeim og skipa hana forseti Bófcmenntafélagsins, pró- fessor í íslenzfcum fræðum við háskólann og ísienzkuikennari við kennaraskólann. Auk þessa vorui lagðir fraim á fuindinum re'kningar félagsins og samþykktir. Þá var gefin skýrsla urn starf félagsins síðast li'ðið ár, þá aðallcga bókaútgáfunia. Próf. Gu'ðm. Hannesson var kjöriinn he'iðursfélagá. Fiskafli í salt nam 30. apríl s.l. 12 202 þurr- um tonnum. Á sama tíma í fyrra nam hann 10 013 þurrum tonnum. Dýrlingurinn skerst í leikinn heitir bróðspennandi kvikmynd, stm Gamla Bíó sýnir um þessar mundir. George Saunders leikur aðalpersónuna, dýrlinginn, af mik- illi snilld. Enn fremur leikur Wendy Barry aðalkvenhlutverkið. Sigariir Sigarissea skipstjéri 50 ira. IDAG er Sigurður Sigurðss’On skiipstjóri á m. þ. Geir 50 ára og má segja Bð hann hafi alið mestan hluita þeirra á sjón- iutm. Um ferini'ngUi byrja'r hann sátt lífss'tarf, sjómennskuora, fyrst háseti á þilskipum með Friðriki Ölafssyni tog sýndi hamn ,þax fljótt sjómannshæfileika, sem bezt má sjá, er Friðrik velur hann sem stýrimanin, áður en hann hafði lokið námi við Stýri- mannaskó’amn. Síðan beinist hug- ur hans að toigurunum og komst hann á Skúla fógeta, eldri, með Halldóri Þiorsteinssyni. Það sannast á Sigurði hið sí- gilda- spakmæli, að .endirinn skal í uipphafi skoða, er hann velur sér skiprúm hjá fyrr nefndum ágætismönnuui, hefir hann óefáð ■ mikið af þeim lært, enda er Sig- ur'ður sönn fyrirmynd sem skip- stjóri- log sómi sinnar s'téttar. Skipstjóxn byrja'r harm 1918 á kútter Haifsteón og 1920 tekur hainn b- v. Geir og hefur verið með hann síðan. Sigurður er af- ar vinsæll .og vel látinn af sínum undirmönnuim, er bezt má (sjá á því, er sömu mennirnir hafa verið með honuim árium saman, og sumir alla hans skipstjórnar- tíð, og munu þess. fá daani, enda verða þeir margir, er senda hiowum hugheilar ámaðaróskir í dag. Ég, ■ sem þessar línur-rita., tel það gæfu mína í sjómannssta.Tf- inu, að hafa verið með hontim í 'rÁn 'tuittugu og þrjú ár. Betri yfirmann gat ég ekki kosið. Hann er aðgætinn., en ákveðiinn skip- stjóri; enda hefir hann verið gæfu maður í £Ínu starfi; hann er sainn- ur sjómaðiur, sem ekki lætur á sjá, þótt á móti blási, sem oft kemur fyrir á langri sjómanns- leið- Siigurður er prúömenni bæði i sjón og reynd, og væri óskaudi, að við ættum sem flesta skip- stjóra honum líka. Ö. Á. Reykvílska fpréita- œeonirnir farnir norðar. 40 manss ár Armaan og K. R. SNEMMA í morgun fór hóp- ur 40 reykvíkskra íþrótta- manna áleiðis til Akureyrar til að heyja þar keppni við Norð- ur- og Austurland í frjálsum í- þróttúm. Þá er og með sund- flokkur frá Ármann. • íþróttamennirnir, sem fara, eru þessir: Flokkur Ármanns í frjálsum íþróttum: Jóhann Jóhannesson, fararstjóri, Halldór Sigurðsson, Árni Kjartansson, Hörður Haf- liðason, Guðm. Sigurjónsson, Sigurj. Hallbjömsson, Oliver Steinn, Steingr. Pálsson, Sveinn Stefánsson, Haraldur Þórðarson, Jens Magnússon, SýrnegnhBE skerit i ltikion. (The Sah»t Takes Over.) Ameríksk leynilögreglu- mynd, gerð samkvæait skáldsögu eftir Leslie Charteris. Aðalhl*tverkiii leika: Gteerge Saxders ég Wcndy Barrie. Sý«d kl. 7 9. Börn yngri e» .12 ára fá. ekki aðgang. NfJ* Mö fiietii lífsins Aðalhlutverk: DEANNA DL’RBIN, Kay Francis, Walter Pidgee*, Lewis Howard, Eugene Pallette, Sý*d klukkau 7 @g 9. s. laugardaginn 21. júní kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Síoú 4900. -— Aðeins dansaðir gömlu dansamir. Harmonikuhljómsveit félagsins (4 menn). Gtonaiii aansarmr RáðDiigarstðfa landbúnaðarins verðúr starfandi til 5. júlí næstkomandi. Þeir, sem ætla sér að fara í kaupavinnu í sumar^ ættu því ekki að draga það lengur að ráða sig. Kaupakonur, kaupamenn og unglinga vantar á fjölda heimila víðs vegar um land. Leitið upp- lýsinga strax. Heyskapurinn er þegar byrjaður^ • í . • \ a Ráðningarstofa landbúnaðarins hjá Búnaðarfélagi Islands. Lækjargötu 14. Sími 2718. Ú t s a 1 a Alpf iiaWaÍsIiis Slglufirði er í Bókaverzlnn Hanneur Jónassonar. Evert Magnússon, Skarphéðinn Loftsson, Brandur Brynjólfs- son. Frá Í.R. Ólafur Guðmunds- son, Jóel Sigurðsson. Keppend- ur K. R. Anton Björnsson, Gunnar Huseby, Indriði Jóns- son, Jóhann Bernhard, Óskar A. Sigurðsson, Sig. Finnsson, Skúli Guðmundsson, Sveinn Ingvarsson, Þorsteinn Magnús- son og auk þess Sig.'S. Ólafs- son og Benedikt Jakobsson far- arstjóri. Sundflokkur Ármanns: Þorsteinn Hjálmarsson, sund- stjóri og sundkennari Ármanns. Ögm. Guðmundsson, Guðm. Guðjónsson, Gísli Jónsson, Stefán Jónsson, Sigurjón Guð- jónsson, Magnús Kristjánsson, Lárus Þórarinsson, Guðm. Þór- arinsson, Gunnar Eggertsson, Einar Davíðsson, Guðm. Ara- son, Haukur Guðjónsson, Óskar Jensen. Flokkurinn mun bæði sýna sundíþróttir og keppa. Er það mikil rausn af Akur- eyringum að taka á móti svo stórum hóp. r-"” "".... 11 " .~T- Attiglýsiið í ÁlþýðMblaö’nu! ígróttakennarar balda ging. FYRSTA þimg ídenzki'ia í- þróttakenmama hófst aíð Liaiugarvalni 8. júní sííast liðinn. Voru þar siamian komnír 25 l- þróttakennaiar víðs yegar iaf landiniu. Dvöldust þeir að Lalugairvatni til föstudalgsi'ns 12- júní, en héldíi þá til Reykjavíkiuir, þar sem mót- inu var haldi'ð áfram- Fræðsliui- málastjóri setti þingið með ræðu, en hinir ýmsu fulltrúar fluttili fjölda erinda um ýmis íþróttia- mál. j Tímarit Máls og mcnningar er nýkomið út. í það rita m. a.: Sigurður Nordal prófessor, Þor- valdur Skúlason listmálari, Krist- inn G. Andrésson, Halldór Kiljan Laxness og Aðalsteinn Sigmunds- son. Kvæði eru þar eftir Guðm. Böðvarsson og Stein Steinarr. Ú tf Intnmgurinn nam 3-0. apríl s.l. kr. 64 148 200. Á sama tíma í fyrra nam hann kr. 30 776 820.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.