Alþýðublaðið - 21.06.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.06.1941, Blaðsíða 2
íiAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1841. ALÞÝBUBLABBÐ í. S. í. K. R. R. j Kiattspymiiét 1. flokks. Úrslitaleikir í dag kl. 5. Fram eg Víkiegnr. K.R. og Vainr. Þelr atrlnnurekendur I Rejrhiavík, sem hafa ekki enn fyllt út og sent skrifstofu minni skýrslu um starfsfólk, sem hjá þeim vinnur, eru beðnir að gera það nú þegar. Gerið skrifstofunni vinsamlegast aðvart ef eyðublað, sem serít var atvinnurekendum fyrir 2—3 vikum, hefir glatazt. / BORGARSTJÓRINN. Skattakrá og lífeyrissjóðs- skrá Hafnarfjarðar liggja frammi í Bæjarskrifstofunni dagana 23. júní til 1. júlí. Kærur skulu komnar til skattanefndar fyrir 1. júlí. Samkvæmt sérstakri heimild fjármálaráðuneyt- isins var framlagningu skránna frestað til of- angreinds dags og breytast aðrir frestir sam- kvæmt því. SKATTANEFND. Tryggingarstofnun ríkisins Lokað mánndag MÆÐIVEIKIN. Frh. af 1. s. 1. Fyrirskipuð er allsherjar smölun á öllu svæðinu vestan Þverár og Hólsár. Skal sú smöl- un fara fram næstkomandi mánudag. 2. Nákvæm rannsókn fer fram á öllu fé frá Kaldárholti og bæjunum þar í grennd. Verður komið upp girðingu fyrir Kaldárholtsféð og það haft innan girðingar í sumar. Einnig fé frá öðrum bæjum, ef rannsókn skyldi leiða í ljós, að veikin væri komin þangað. 3. Þá er ákveðið, að setja upp tvær varnargirðingar utan við það hverfi, sem nú verður að teljast sýkt og grunsamlegt. Ekki er enn fyllilega ráðið, hvar þessar girðingar verða; það fer eftir því, hvað rann- sóknin leiðir í ljós, eftir al- mennu smölunina. 4. Ytri varnargirðingin — eystri — hvar sem hún verður, verður nú aðalvarnarlínan, í stað Þjórsár. Þar verða, auk SKIPATJÓNIÐ Frh. af 1. s. þegar kafbátahernaður Þjóð- verja var upp á sitt versía í síðustu heimsstyrjöld. Það er vakin athygli á því í London, að hið mikla skipatjón í apríl, þegar það héfir orðið mest, eða um 580 000 smálestir, stafi af brottflutningi herliðs- ins frá Grikklandi, sem fram fór seint í þeim mánuði og kostaði mörg skip. í skýrslu flotamálaráðuneyt- isins er sagt frá því, að skipa- tjón möndulveldanna hafi num- ið um 300 000 smálestum á mánuðinum frá 10. maí til 10. júní, og er það fyrir flota þeirra hlutfallslega miklu meira tjón en það, sem Jloti Breta og bandamanna þeirra hefir orðið fyrir í maí. girðingar, hafðir öflugir verðir. Mikil hætta þykir á því, eftir að T 'k’n hefir borizt austur yf' Pjórsá, að hún berist aust- ur r i/'estur-SkaftafellssýsIu. Afgreiðsla dýrtfðar- frnnvarpsins í efri deiM. Erlendur Þors(einsson. al- þinigisinaður, hefir be'ðiÖ AI- þýðublaðið að birta eftÍTfar- andi athugasemd, sem hann sendi Miorguinblaðinu í gær log fór fram á að það birti i dag, en það ekki gerði: „Ritstjórn Morgnnblaðsins, Reykjavík. í leiðara í blaði yðar i dag er ríjert að umtalsefni, að ég í efri idfeild við 2. umræðU 'sw kallaðs dýrtíðannáls tók upp brcytinga rtil ’ögu Bernharðs Ste- fánssonar, er haam hafði tekið aftur- Er þetta fram sett þann ig, að lesendur blaðsihs maettUi ætla, að ég væri fyigjandi fyrr- greindri tiíiögu áð efni til. Þair sem þetta er algerlega rangt, vil ég leyfa mér að biðja yður að birta efti'rfarandi athugasemd í blaði yðar, Morgnnblaðihu, sem út kemur á miorigUn : Við aðra umræ’ðu um máli'ð taldi þi'ngm- Hafnfirðinga, Bjarni Snæbjömssiön, siig fylgjaindi breytingartillögum ' við útfMn- ingsgjaldagrein frv., er ég flutti, en taldi máli'nu í heild stofna'ð í hættu, ef gerðar yrðu á því breytingar, sro aið það þyrfti á ný að fara til meðri deildar. Niokkrir þingmenn, þar á meðal þm. Vestmannaeyja, Jóh. Þ. Jós- efsson ,1. þingm. Reykvíkiinga, Magnús Jónssion,, og undirritaðUr mótmæltu þess'um iskilningi þm. Hafnfirði'nga og töldu þj'ngræð- islegan rétt deildarinnar stórliega skertaiþ ef eigi næðust fram breyting ir, sem þingvilji væri fyr ir, vegna þess, að ríkisstjióirnin ætlaði e%i nægan tíma til eðli- Legrar afgrieiðslu málsins. Var gerð fyrirspurn um þetta til þeirxa ráðherra, er viðstaddir voru- Við þessu fengust eigi skýr svör, en forsætisráðhierra taldi sig fylgjandi tiLlögu Bernh. Ste- fán-ssonar og lýsti. því yfir, að hann greiddi henni atkvæði, en samþykki thlögunnar hefði or- sakað það, að frv. hefÖi orðið áð fara aftur til neðri deildar. Mátti af því ætl-a,, að skoðun þm. Hafn- firðihga væri eigi á rökum byggð. Nú var fyrgr-eind bneyt- ingartillaga mín við útflutnings- gjaldið fel-ld með atkvæði þm. Hafnfirð;nM. Ég vildi því fá úr því skioriðl, hvort það væri rétt, sem hann hafði haldið fram, að málið yrði að afgreiða óbreytt til þess,, að það næði fram að ganga á þessu þingi,, en úr því taldi ég bezt skorið með því að fá fram atkvæði forsætisráðherra um tillögu- Bernh. Stefánssonar. Forsætisráðh-erra greiddi at- kvæði á móti tillögun-ni með þeim fyrirvar-a, að málinu i 'heild væri stefnt í hættu’, ef samþ. væm, á því breytingar. Var þ-ar með úr því skorið, að v-egna ákvörðu'nar ríkisstjóima'r- innar Um þihgs-lit fékk þetta stórmál ei-gi eðliliega, afgreiðslu:, og bfeytingartillögur, sem full- yrða- má að þingvilji var fyrir í tefri dei-ld, fengust eigi samþykkt- ar. Fylgi mi'tt við efni tillögunnar þá marka af því, að þó að ég fæki hána upp af framangreind- um ástaiðum, svo hún kæmi til Freyberg, yfirhersbðfð Ingi Nýsjálendinga. .. Hann heflr séð hann svartan fyrr en fi bardðgnnBim á Irlt. EGAR B. C. FREYBERG, hershöfði'ngja Nýsjálend- -i'niga-, va-r falin yfirherstjórn Bandamanna á Krit, hófst nýr iog spennam-di kafli af ævi hans, s-em hefir verilð mjög æfi'ntýrarík það sem af er. „Tiny“, en svo er Freyberg kal'laður vegna þess, hve hár -iog þrékinn hanin er, h-efiir lent í svio margvísleguim æfmtýrum, að það genguir reyf- air-a næst. H-ann er nú (aiðeins fiimmtuigur aið aldr-i iog hefi’r fenigiið öll æðstu heiðursmerki Breta ,þar á meðal Victioriukross- inn. Freyhierg fædd'ist í Londoin, en fó;r ba'rnungu-r til Nýj'a-Sjálands. ÞegaJ' beimsstyrjöldin fyrri b>rauzt út, var h-ann taininlækmir, en hætti því brátt log fór pl Eng- lan-ds á eigiin k-ostna-5. Hiann sag’ði, að hann neninit'i' ekki að bíða- m-eðan verið væri að mynda og æfa her Nýsjálien-dmga; hann vnldi herjast strax- I Lou-don sat Freyberg um að hiltta W'iustion Church-ill, sem þá va-r flotamálaráðherra, og tókst loks áð ná talli af honlum í W-hitehall iog bað hann þar um foringjastöÖu. ChUrchi'll leit á hann„ g-eðjaðist vel að breiiðum öxlumuim, sterkllegri hökunnii og svipnum í augunum, og sagði: „Jæja þá, ungi meður, þú skalt fá fiorimgjastöðUj.“ Freyberg gekk þega.r í fliotanin siem liðsforingi. Þrem ánrm seinna var hann orðinn Brigader-General og hafði aðeins 27 ára unnið flest af h-eið- ursmerkjU'm sínum fyrir Jrneysti- lega framgönigu. I strfðinn 1914-’18 Mesta afrek Fr-eybergs vann hann við Gal-ljpiolli í Tyrklandi árið 1915- Brezkur floti beið úti fyrir skaganum og bjóst ti'l alð s-etja lið á lan-d á skaganuim, en va-rnir Tyrkja voru hinair öflUg- ustu. Þá fékk Freyberg það hlut- v-erk' að synda til l-ands -og gabba Ty.rkin-a. Var lík-ami ha-ns litaiðuir svartur, fil þess að han-n sæist siðu-r í vatm'imU, en á bak-iinu hafði hann vatnsbeld-an po-ka með litl- uim eldsprienigjUim í- Átti hainn að bein-a athygl' Tyrkja áð sér og láta þá halda, a-ð hann væri aö uindirbúa landsetoingu herliö-s. Auk sprengjainna hafði Freyberg m-eð sór langatn hníf ,og skamm- byssu- Þanniig bú-inn synti hann th lamds, skreið á 3-and o.g k.ast- aöi spi’engjuniuim, án þess að Tyrkir yrðu ham-s varitr. Hamm komst siíðan aftu-r út í isjóinn mokkrum aUgnablikum áður en ógurleg vélbyssustoo-thríð dund.i yflr, þar sem hann h-afði farið. 1 tvær klukkustundir var hann i vatninu og varð a-ð syn-da 3 k-m. út til skipanin-a, en r-eyma að smeygja sér undan skothríð atkvæða, greiddi ég henni ekki atkvæði. p.t. Reykjavík, 20. júni 1941. Virðingarfyllst. Erl?ndur Þorsfeinsson Freyherg, hershöfðingi. Tyrkjamna, sem nú elti hann. Það tókst, og dauðuppgefinn 'náði Freyberg til tunduirspillis, sem tók hamn upp. Þegar Freybérg vair að kasta spremgjuntom, varð hann að fara svtoi olálægt virkjum Tyrkjanma, áð hamn gat beyrt þá tala. Þ&ð er talið, að mögu;I©ikarniiír i þess- ari hættu'egú ferð hafi v-erið ein-n á móti hundraö, að hann slyppi lifan-di1 burt, en hanin slapp og bjargaði þannig þ’fi fjölda her- manna. Tyrkir héldu, að Bretar ætluðu að setjia lið á Iand, þar sem Freyberg hafði kastað sprengjun- um, og s-ettu því mikinn hluta af li'ðssveifum sínum til vamar þar. Morguninn efti'r s-ettu BretaF 1 iö- fið lan-d htoum miegin á skag- amum. í Frakklan-di vamn Freybe i'g mörg frægðarverk. Eitt sinn í Órustummi við Somme, i nóvem- ber 1918, brauzt hann í (giegn U’m heriíinu Þjóðverja m-eð liðssveit sí(n-a, og jf-ékk hamn fyrir þ-að VictOiriukrossi(nn. öðru siminii tóku þeir félagar 500 þýzka fanga. En-n einu sinni v-o-ru þeir tíu sam- aai, undir forystu Freybeirgs og tókst að ná á vald sitt þ'O-rpi, þa-r sem uni 100 Þjóðverjar v-oru til vamar. Sondsarpnr. Ems og' sjá má af afr-eki Frey- bergs við Gallipoli, e-r han-n mj-ög mikill sundgarpur. Hefur h-ann tvisvar r-eynt að synda yfiir Erm- a.rsund og í seinna skipti'ð, fyrir 14 árum, mUnalði aðetos því, að hann tók ranga stefnu, að ho-num tækist sund'ið. Fr-eyberg var í Englandi, þegair rúwrandi stvrjöld brauzt út og hafði þá æt'a'ð að bjóða sig fr.am b-il brezka þingsins, en tökst svo á hendur bie'rstjórn Nýsjálend- inga- Dansleik heldur Glímufélagið Ármann í Oddfellowhúsinu í kvöld ld. 10. S. H. Gömlu dansarnir verða í kvöld kl. 10 í Alþýðu- húsinu. Tannlækningastofu opnar Kjartan Guðmundsson tannlæknir á Laugaveg 19. Við- talstími hans er kl. 10—12 og 2—6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.