Alþýðublaðið - 23.06.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1941, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1941 Stærsta herferð allra tíma er nfi hafii, segir Hitler. —----------------«----- Ávarp hans tll Mzhn pléðaiinnar í gsf. Norðlenzku knattspyrnumennirnir. Fremri röð: Frá vinstri til hægri: Jóhannes Björnsson, Arriviður Ævar, Þorst. Konr'áðsson, Friðþj. Pétursson, Sveinn Kristjánsson, Ottó Jónsson, Kjartan Friðbjarnarson, Bjarni Kristinsson, Aftari röð: Árni Ingimundarscn, Ríkh. Þórólfsson, Páll Línberg, Kristj- án Eiríksson, Helgi Schiöth, Jónas Ásgeirgson, Guðm. Sigurðsson, Valtýr Guðmundsson, Kjartan Ólafsson, núverandi form. K. A., og Hermann Sfefánsson, íþróttakennari. Norðlenzku knattspyrrmmenn- irnir keppa við Fram i kvðld. EFTÍR að hersveitir Þjóð- verja höfðu ruðst inn yfijs landamæri Rússlands, var í gærmorgun lesið upp ávarp til þýzku þjóðarinnar frá Hitler. í ávarpi þessu segir Hitler, að það gleðji sig, að geta nú loksins sagt sannleikann um Sovét-Rússland. Hann hefði verið neyddur til þess að gera ; hlutleysissáttmála við það, þegar Bretland hefði ákveðið að ráðast á Þýzkaland 1939. — , Gyðingarnir í Moskva hefðu notað sér slíkt tækifæri til þess . að innlima Austur-Prússland, liluta af Rúmeníu, litlu Eystra- saltslöndin og til þess að ráðast á Finnland. Allt þetta hefði Sovét-Rússland gert í því augnamiði, að skapa sér aðstöðu til þéss að reka rýtinginn í bak Þýzkalands. SpirniBiir loiotevi. Hitler segir næst frá því í ávarpinu, að hann hafi reynt að fá fulla skýringu á afstöðu Rússlands til Þýzkalands og hafi Molotov þá lagt fyrir þýzku stjórnina fjórar eftirfar- andi spurningar, sem hann, Hitler, hefði svaráð eins og hér segir: ..1. spurning: Á tryggingaryf- irlýsing Þýzkalands gagnvart Rúmeníu, éinnig að vera í gildi xneð tilliti til sovétríkjanna? Svar mitt var þannig: Hin þýzka tryggingaryfirlýsing er öldungis almenn og án undan- tekningar, en vér verðum að líta svo á, að Rússar hafi enga ástæðu fil þess að hlutast frek- ar til um málefni Rúmeníu 2. spurning Molotovs var á þessa leið: Rússar líta svo á að þeirn stafi 'enn hætta frá Finnlandi og eru staðráðnir í því, að þola ekki slíkt. Mun Þýzkaland veita Finnlandi aðstoð, ef Rúss- land ltynni að grípa til sinna ráða í þessu sambandi? Svar mitt: Þýzkaland hefir aldrei haft neinna pólitískra hags- muna að gæta í Finnlandi. Vér MOLOTOV, utanríkismála- ráðherra sovétstjórnar- innar, flutti 'eftirfarandi yfir- lýsingu í útvarpið í Moskva í gærmorgun, um árás Hitlers á Rússland. Menn iog konur, borgar.ar siovétrikjanna- Fyrir hönd sovét- stjórnarinnar ver’ð ég að gefa teftirfarandi yfirlýsingu: Kíukkan '4 í morgun réð'ust þýzkar her- sveitir á land vort, án stríðsyfir- lýsingar, og gerðu loftárásir á rússneskar borgir, og fórust í þeim yfir 200 manns. Flugvélarn- sjáum ekki með neinu móti að Sovétríkjunum geti stafað hin minnsta hætta af hinni finnsku smáþjóð. 3. spurning Molo- tovs: Vill Þýzkalands fallast á að Sovét-Rússland taki ábyrgð á Búlgai-íu, og tryggi það með því að senda hersveitir inn í landið? Svax-: Búlgaría er sjálf- stætt ríkl og hefir 'ekki beðið um vernd af hálfu Rússa frem- ur en Riimena. 4. spurning Moloitovs: Vjilja Þjóðverjar veita Rússum fullkomlega frjálsan aðgang að Dardanella- sundi og samþykkja að þeir komi sér upp bækistöðvum við Dardanoflasund og Bosporus? Svar: Þjóðverjar eru fúsir til þess að samþykkja allar ráð- stafanir sem mega verða til þess að auka öryggi landanna um- liverfis Svartahaf, en sjá sér 'ekki fært að samþykkja neiri- ar breytingar á núverandi skipulagi við DardaneIIasund.“ Ofan á allt þetta héf&i Sovét- Rússland. segir i ávarpinu, stutt Bretland með undirróðri gegn Þýzkalandi bæ&i í Þýzka’.[aindi sjálfu oig í löndiunum, sem þaö hefir hertekið, í því skyn.i að undirbúa jarðveginn fyrir bolsé- vismann í Evrópu. Á bak viö tjöldin hefðu farið fram sarnn- ingaumleitanir við Bretland og rússneskum her verið safnað saman við landamærin. „Ég hefi fyrirskipað hersveitum oikkar“, segir Hitler enn freinur í ávarpinu, „að mæta þessari ögn- un með öllum þieim mætti, sem þær hafa yfir að ráða, Stærsta herferð allra tíma er hafin." Síðan ákalllar Hitler guð í á- varpinu og biður hann að vernda þýzka herinn og þýzku þjióðina. Á eftir var því lýst ýfir í út- varpinu, að Ribbentrop hefði, eins !Og alltaf áður, þegar á þ'u fti að halda, fundið leyniskjöli, í þetta sinn í Belgrad, sem sönn- uðu það ,að Rússland og Bret- land hefðu á bak við tjöldin verið búin að gera með sér eins fcionar bandalag. ar feömu frá rúmensku og finnsku landi. Þessi óvænta árás, sem ekki á sér nokkurt fordæmi í sögU siðaðra þjóða, var hafin þrátt fyrir það, að í gildi var sáttmáli milli Rússlands og Þýzkalands, iog þriátt fyrir það, að Rússar höfðu haldið sáttmálann í öllum atriðum. ölí ábyrgð á þessari villimannlega árás hvílir á stjórn- endnm Þýzkalands. Eftir að árásin viar hafin kom þýzki rEeðismaðurinin í Moskva til mín og fékk mér sfcjal, þar sem þýzka stj'órnin lýsir því yfir, aði pirsök þessarar árásiair háfi verið liðssafnaður Rússa við landamærin. Áður hafði þýzka stjórnin ekki látið í ljós neina kvörtun við sovétstjómina. 'Fregnir, sem rúmenska útvarp- ið flutti í ínorgun urn, að rúss- nesþar flugvéiar hefbu ráðist á rúmenskar borgir, eru ósaamar, og fullyrðingar Hitliers um ,.að sövéther hafi ráðist á þýzkt svæði, eru af sörnu rótum runnar. En nú, þegar árásin er hafin, mun rússneska þjóðin rísa til andstööu og rek,a nazistana út úr landi votu- Hin gráðúga, blóð- þyrsta nazistastjórn,' sem hefir ráðist iniri í laind viort, hefir þiegar Briotíð undir sig Tékka, Belgi, H'ollendinga, Norðmenn o. fl. Stjórnin er pess fullviss, að Rauði herinn, flotinn og loft- fiotinn muni gera skyldu sína gagnvart föðurlandinu og rúss- nesku þjóðinni. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem ofurkappsfuilur övinur hefir ráðist. inn í land vort- Munið, hvemig fór fyrir Napöleon. Stjórn sovétríkjanina er sann- færð um, að menn og kon'ur, verkamenn og menntamenn, öll þj-óðin, standi betur sainan nú en nokkTu sinni áður. Gott skipu- lag 'Oig sjálfsfórn er nauðsynieg til þess að tryggja sigurinn. Stjórnin hvetuT ykkur til að standa fast og þoka ykkur sam- an. Vér murium sigra.“ RÆÐA CHURCHILLS Frh. af 1. síðu. virðilegu slátrun hernaðarvélar- innar, sem stefndi ekki að öðru en því að leggja í rústir friðsæl heimili. Þá lýsti forsætisráðherrann yfir ákvörðun brezku stjórnar- innar og kvaðst þess fullviss að brezku samveldislöndin myndu styðja hana: „Við höfum aðeins eitt tak- mark. Við erum ákveðnir í því að eyðileggja Hitler og afrná sérhvert spor nazistastjórnar- innar. Við munum svifta skugga hennar hurt af jörð- unni. Sérhver maður eða ríki, sem er á móti Hitler, er banda- maður okkar. Sérhver maður eða ríki, sem styður hann, er óvinur okkar. Þar af leiðir, að við munum veita Riissum alla þá hjálp, sem okkur er unnt. Við höfum boðið rússnesku stjórninni alla þá tæknilega og fjárhag'slega hjálp, sem okkur er unnt að láta í té.“ Churehill hélt áfram og sagði, að Bretar rriyndu gera loftárásir á Þýzkaland nótt og dag. Hjálpin frá Ameríku myndi byrja að verka næstu sex mánuði. Takmark Hitlers með því að ráðast inn í Rússland væri, að koma- liði sínu aftan að Bret- urn í -Vestur-Asíu. Þessi innrás * væri ekki annað en foi’leikur að árásinni á Bretland. Hitier vonaði, að hann gæti bugað ó- vinaþjóðir sínar 'eina og eina í einu, eins og honmm hefði tek- izt undanfarið. „Þegar Rússland er í hættu, erum við líka í híettu,“ -sagði Churchill. Og hann lauk máli sínu á þessum orðum: „Látum oss því herða sókn- ina.“ SÍÐASTLIÐIÐ laugardags kvöld komu hingað til bæj- arins 17 knattspyrnumenn frá Knattspyrnufélagi Akureyrar. Munu þeir taka þátt í íslands- mótinu og leika fyrsta leik sinn í kvöld við Franx. Fararstjóri Akur'eyringanna er Hermann Stefánsson, hinn góðkunni í- þróttagennari. Næsti leikurinn verður á mið- vikudag við Val, þriðji Iciluuinn á föstudaig við Víikinig, en síðasti' leikurinn við K. R. verður á laug- airdag eða sunnudag. Móttöku Akureyrin'ga'nna ann- aist K- R. og Víkingur, og er Ólafur Jónsson forniaður mót' tökunefndarinnar. Miun hún bjóða þeim til ÞingvalLa og Geysis- Hermann Stefánsson siagði iblaðinu í morgiun nokkuð frá í- þróttalífi á Akurieyri: „Við hþfum í ve.fuir og vor haft övenju mörg mót í ýms'um íþiróttagreinum- I ve lur voru fcæði skíða og skáutaíþróttir, „ís- hockey“ o- fl. iðkað á Afcureyri. Akureyringar buðust til þess að halda skíða’.andsmót, þótt sunn- lendingair gætu ekki sótt það . veg'ne snjóleysis syðra. I vor hef- ir mifcið fjör verið í frjálsum í- þróttum, knaittspymui, handknatt- leik o. f 1., ehi'S og sjá má af h’in- um mörglu heimsóknum- íþrótta- líf í Menntaskólanum er eininig í bióma, og fjörugar keppnir eru áriega haldnar milli deiidainna:" Það er mjög ámægjulegt, hve Akureyringamnir e u áhugamikiir og framkvæmdarsamir í íþróttai- máluni. íþréttamétið á Ait- ■reyri. SÍÐASTLIÐINN laugax-dag hófst á Akureyri íþrótta- keppni milli Reykjavíkur og og Norður- og Austurlands. — Um morguninn sýndi sund- flokkur Ármenninga sund, en mótið sjálft hófst nxeð skrúð- göngu íþi’óttamanna inn á í- þróttavöllinn. Síðan lxófust í- þróttirnar og náðist ágætur á- rangur í keppnunum, eins og 'eftirfarandi úrslit sýna: 100 m. hlaup: Brandur Brynjólfsson, Jóhann Bern- hard og Sveinn Ingvarsson, allir á 11,2 sék. Kringlukast: Gunnar Huseby 42,82 m„ Sig- urður Finnsson 37,59 m., Ól- afur Guðmundsson 37,56 m. 3000 m. hlaup: Óskar Á. Sig- urðsson 9:20,1 mín., Flaraldur Þórðarson 9:20,4 mín., Indriði Jónsson 9:29,0 mín. 4X100 m. boðhlaup: A-sveit sunnan- manna 46,2 sek., A-sveit norð- anmanna 46,9 sek., B-sveit norðanmanna 48,3 sek., B-sveit sunnanmanna 48,9 sek. Há- stökk: Skúli Guðmundsson 1,69 m., Ari Kristinsson og Sigurður Finnsson 1,64 • m. Stangarstökk: Þorsteinn Magn- ússcn 3,10 m., Anton Björns- son 2,89 m., Björn Jónsson 2,79 m. DRENGI VANTAR í sveit, á aldrinum 12—15 ára, ennfrem- ur kaupakonur, sem mættu hafa með sér barn, ef óskað er. Einnig karlmenn, sem vilja fara í sveit, geta ráðið sig fyrir hátt kaup í úrvals staði. — Nánari uppl. gefur Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Banka- stræti 7. Els'ásfgrjóaa Maísisffiía rfawtargðtu 10. — Shxii M BREKKA Aavaliagiðlni í. — Sk&l ÍOISL mmxxxmnmmsm. © g* sr imist Hess, hver , seiir I® ír Ávairp haas í átvarpið í Moskva í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.