Alþýðublaðið - 24.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUR3S0N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR I»RBE>JUDAGUR 24. JÚNÍ 1941 146. TOLUBLAÐ Stórorastnr á allri berlfmnnl frá Eystrasaltl tll SvartahalÉ. Þjóð iverjar hafa tekið Brest-Litovsk í Póllandi en hofuðsóknin virðist vera gegn Lithauen og Ukraine. H Söguleg mynd: í ágúst 1939 urðu brezkir og franskir herforingjar að fara heim frá Moskva við erindisleysu, af því að Stalin vildi heldur gera samnihg við Hitler, en við þá. Herforingjar úr rauða hernum sjást á myndinni vera að kveðja þá á járnbrautarstöð í Moskva. Nú hefir' Stalin þegið boð Breta þess efnis, að brezkir herforingjar komi austur til þess að skipuleggja varnirnar. Rnssarpiggja Brezkir mean ffí gjar ®§ star tll Mssfe^ VÍ var lýst.yfir í London í morgun, að Sovétstjórnin hefði nú þegið boð Breta þess efnis, að þeir sendu bæði herforingja og f jármálamenn til Rússlands til þess að skipu- leggja sameiginlega vörn gegn sókn Þjóðverja. Var sagt, aö þessir mtemi mundu fara austur einhvern allra næstu daga, og mundi Sir Stafford Cripps, sendiherra Breta í Moskva, sem undanfarið hefir dvalizt í London, verða í fylgd með þeini og vera aða! milligöngumaður milli brezku stjórnarinn- ar og sovétstjórnarinnar. Aert á lottiráunum á . Pfziataii , Bnetar gierðu í nótt, 13- nóttitia í röo, ógui'legar toftárásir á jþessai bioirgjr í Þýzkalandi: Köln, ÖDusseldiorf, Kiel, Wilihelmshaven, SEmden log Hannover. — Náinaai fregnir eru ókomnair af loftárás- |um þessum- í gær geröu Bretar í björtu miklar loftárásir á bækistöðv- ar Þjóðverja á Norður-Frakk- landi. Lenti þar í loftorústum og skutu Bretar níður 20 flug- vélar Þjóðverja, segjast sjálfir ekki hafa misst nema 5. Hafa Þjóðverjar á aðeins 3 dögum misst 76 flugvélar í loft- bardögunum yfir Norður- Prakklandi. Kirkjumálaráðuneytið hefir skipað séra Pétur \Þ. In- gjaldsson til þess að vera sóknar- prestur í HöskuldsstaSapresta- kalli í Húnavatnsprófastsdasmi. Bifreiðasaimakstur varð s.l. sunnudag á mótum Hverfisgötu og Klapparstígs. Ilák- ust' á brezk og íslenzk bifreiS Skemmdir urðu litlar. P o OSTROLENKA: *&. BREST-L/TQVS L« E N RSZAWA* ARÐAR ORUSTUR eru nú háðar á allri herlín- unni norðan frá Eystrasalti og suður að Svartahafi. Sanlkvæmt fregnum frá London í morgun, viðurkenna Rússar, að Þjóðverjar hafi unnið nokkra byrjunarsigra og meðal annars tekið borgina Brest-Litovsk, sem er rétt áust- an við landamæri Þýzkalands og Rússlahds í Póllandi, en víðast hafi áhíaupum þeirra þó verið hrundið. '¦'.,-.; Hörðust er sókn Þjóðverja hingað til á landamærum Austur-Prússlands og Lithauens, og viðurkenna Russar, að Þjóðverjar hafí þar komizt inn í varnarlínu 'þeírra í gær, KORT AF EYSTRASALTS- en þó síðar verið reknir til baka við mikið manntjón og LÖNDUNUM OG PÓLL^NDL hergagnatjón. Segjast þeir hafa eyðilagt 300 skriðdreka Punktalínan sýnir laiidamærin, fyrir Þjóðverjum og tekið 5000 fánga. sem ákveðin voru milli.Þýzka- • ¦!> , o Í4v-Vi . . ¦. „. , , ,. „, ,,-, .x T-, lands og R,ússlands í Póllandi, Þa hafa Þ]ooveriar og gert ogurlegt ahlaup við Ravar- , , ..;',, . ,' i - c x -D-n ">¦ -í t !'-u% „ • «• / 'i v1 •' Þegar.þau skiptu þvi mer ser uska i Suður-Pollandi vk5 Lemberg og.virðist sokn þeirra 1939 Á kortiJJU gést bæði Brest þar vera stefnt gegn Kiev, hinni gömlu höfuðborg Ukraine. Litovsk og Lemberg, sem heitir Rússar segjast hafa hrundið öllum áhlaupum þarna enn öðru nafni Lwow. • sem komið er. r *------------——'—,-------------------—— ífevisferzlflBÍB oiÐflð á.iergn. Vfnlð hæbkar í mM. AKVEÐIÐ hefir veriS, að útsölur ÁfengisVerzl- unar ríkisins verði opnaðar á morgun. En með því að langt er liðið á júnímánuð, hefir verið tekin ákvörðun um, að afgreiða eftir- stöðvar . af júnískammtinum samhliða júlí-seðlum. M ! ,; ' . FrB. á'i. tEEm. \ öðf erjar m sagðir œtla að toi st að baki italiiiHsi í PðHandl. í fyrirlestri, sem flutttisr' vair í Lundúnaútvarpið í niforgta vm stríðið á auBtlurvígstöðvuniimi, var sagt, að hernaðarsérfræðingar ættiu von á því, að Pjoðverjár myndu reyna að sækja frasm á rveimur aðalIeiðMm, fyrir niorðan iog sunnan hina svo nefndm „Sta- linlínu", sem Rússar hafa byggt við landamæri Þýzkalands og Rússlands í' Pólandi, siðan land- inu yar skipt 'haustið 1939. Komi þeir á þann hátt að baki pessUm aðalvarnarvirkiiuim Rússa. Er samkvæmt pessu gert ráð fyrir því, að Þjóðverjair muni beina aðalsókn sinni giegn Ukra- ine að sunniain og vestan, 'ef til vill.frá Rúmeníiu og annaðhvort gegn Lithatien, frá Aiuistur-Prúss- Íandi eða jafnvel gegn Leningrad frá Finnlandi- Sagt er, að samkvæmt áætlun Hitlers eigi herferðinni gegn Rússum að vera lokið í septem- berbyrjun, eða eftir 20 daga. Finnar talaUanslr. ' : Fréttir frá landamærum Finn- lands eru enn þá mjög ógreini- legar. í»ó er pað ml víst, að Finnar taka e'ngan þátt enn, að minnsta kiosti, í sityrjöld Þjóð- verja gegn Rússum. Hins vegar er haldið áfram aÖ fiytja kion'ur Og börn buTt úr borgiunum á Finniandi, enda hafa loftárásir verið gerðar á einstaka finnskar biorgir, og hafa Finnar kvaætað yfir því við sendiherra Rússa í Helsingíors og ' hann . lofað að smúa sér til sitjórnarinnajr í Moskva. Sænska stjórnin kom saanain á Æund í gær, og hefír- því verið lýst yfir í Stokkhólmi, að Svi- þjóð muni halda fast við hlut- leysi sHt einis og hingað til.' ' ; Frk á 2. sftte. íretar ko liiÍiSf i Horð sókm einníg norian vlð Öamsskns. HERSVEITIR Breta, s.em sækja fram í Sýrlandi, austan úr írak, eru nú komn- ar til Palmyra, sem er inní í miðju landi og er hernað- arlega mjög mikilvægur staður, þar eð hann liggur við olíuleiðsluna frá Mosul til Tripolis á Sýrlandsströnd og þar er auk þess flugvöll- ur, sem Þjóðvérjar notuðu á síniim tíma í herflutningun- um til írak. ÞaS eru vel útbúnar brezk- ar véiahers^eitir, sem exu komnar til Palmyra. Fyrir norðan Damaskus haída nú hersveitir Br'eta og frjálsra Frakka uppi harðri sókn og höfðu fréttir borizt im það til London í morgun, að aSalbækistöS Vichyherstjómar- innar á þeim vígstöðvum hefði verið tekin: En fréttin var ó- staðfest. Þá sækja Bretar í þriðja lagi norður ströndina í áttiina ,til Beirut qg er nú Iáílalusum loft-. árásum haldið Hppi á þá borg. Varð franskur tundurspillilr og Og fránskt flutningaskip fyrir spr.cn.iria í loftárás, sem gerð var á bjorgina í gær. •. ., ; Frh. á 4. síðu. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.