Alþýðublaðið - 24.06.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1941, Síða 1
UTAUEN WILMO PREUSSENXV OSTROLENKA RSZAWA BREST-L/TOVS L% E N KRYSTNom $ *ÍW0W LOVAKÍ Stórornstar ð allrl taerlinnnnl frá Ejrstrasaltl til Svartataafs. ---*-- Þjóðverjar hafa tekið Brest-Litovsk í Póllandi en hðfuðsóknin virðist vera gegn Lithauen og Ukraine. að fara heim frá Moskva við erindisleysu, af því að Stalin vildi heldur gera samning við Hitler, en við þá. Herforingjar úr rauða hernum sjást á myndinni vera að kveðja þá á járnbrautarstöð 1 Moskva. Nú hefir Stalin þegið boð Breta þess efnis, að brezlcir herforingjar komi austur til þess að skipuleggja varnirnar. Mssar pioela kti Breta. --------------------♦------ Bffeækii* iier®@rlm§|sr ©§ f|ármáM ARÐAR ORUSTUR eru nú háðar á allri herlín- unni norðan frá Eystrasalti og suður að Svartahafi. Samkvæmt fregnum frá London í morgun, viðurkenna Rússar, að Þjóðverjar hafi unnið nokkra byrjunarsigra og meðal annars tekið horgina Brest-Litovsk, sem er rétt aust- an við landamæri Þýzkalands og Rússlands í Póllandi, en víðast hafi áhlaupum þeirra þó verið hrundið. Hörðust er sókn Þjóðverja hingað til á landamærum Austur-Prússlands og Lithauens, og viðurkenna Rússar, að Þjóðverjar hafi þar komizt inn í varnarlínu þeirra í gær, KORT AF EYSTRASALTS- en þó síðar verið reknir til baka við mikið manntjón og LÖNDUNUM OG PÓLLANDI. hergagnatjón. Segjast þeir hafa eyðilagt 300 skriðdreka Punktalínan sýnir landamærin, fyrir Þjóðverjum og tekið 5000 fanga. sem ákveðin voru milli Þýzka- Þa hafa Þiooveriar og gert ogurlegt ahlaup vxð Ravar- , , uska x Suður-Pollandi vxð Lemberg og vxrðxst sokn þeirra 1939 Á kortinu sést bæði Brest þar vera stefnt gegn Kiev, hinni gömlu höfuðborg Ukraine. Litovsk og Lemberg, sem heitir Rússar segjast hafa hrundið öllum áhlaupum þarna enn öðru nafni Lwow. • sem komið er. , ♦------------N-------------— Þjóðferjar em sayðir œíia að kom ast að baki StaliBlinnnni í Pðllandi. I fyririestri, sem fluttur var í Lundúrxaútvarpið í morgiun um stríðið á aus'.UrvígstöðvunUm, var sagt, að hernaðarsérfræðingar ættu von á því, að Þjóðverjar myndu reyna aö sækja fram á tveimur aðalLeiðum, fyrir norðan iog sunnan hina svo nefndu „Sta- linlínu", sem Rússar hafa byggt við landamæri Þýzkalands oig Rússlands í Póllandi, s'íðan land- horgir, og haf,a Finnar kvairtað yfir því við sendiherra Rússa í Helsingfors og hann lofað að snúa sér til stjórnarinnar í Moskva. Sænska stjórnin kom samain á ífund í gær, og hefír því verið lýst yfir í Stokkhólmi, að Sví- þjóð muni halda fast við hlut- leysi sút eins og hingað til. Frtt. á 2. gffe. AfeagisverzlBoin opnð ð Borgnn. Víntð hækkar i ferði. AKVEÐIÐ liefir veriS, að útsölur ÁfengisVerzI- unar ríkisins verSi opnaðar á morgun. En með því að langt er liðið á júnímánuð, hefir verið tekin ákvörðun um, að afgreiða eftir- stöðvar af júnískammtinum samhliða júlí-seðlum. ! I ! 1 ' Frii. á *. ftfðu. ! m@iii fffiE?® iiðistiii8 tll Mðsk¥ð. inu var skipt haUstið 1939. ÞVÍ var lýst yfir í London í morgun, að Sovétstjórnin hefði nú þegið boð Breta þess efnis, að þeir sendu bæði herforingja og f jármálamenn til Rússlands til þess að skipu- leggja sameiginlega vörn gegn sókn Þjóðverja. Var sagt, aö þessir mtenn mundu fara austur einhvern allra næsíu daga, og mundi Sir Stafford Cripps, sendiherra Breta í Moskva, sem imdanfarið hefir dvalizt í London, verða í fylgd með þeim og vera aðal milligöngumaður milli brezku stjórnarinn- Komi þeir á þann hátt að baki þessUm aðalvamaiy.’irkjura Rússa. Er samkvæmt þessu gert ráð í'yrir því, að Þjóðverjair muni beina aðalsókn sinni giegn Ukra- ine að sunnam og vestam, ef til vill frá Rúmeniu og annaðhvort gegn Lithauen, frá Austur-Prúss- landi eða jafnvel gegn Leningrad frá Finnlandi. Bretar konatr frá Horð sók® eranSg norðan við Dasmskns. ----------------—.— ar og sovétstjórnarinnar. Hert á ItftárásBBBia á . Þýzkalaed. Bretar •gerðu í nóft, 13- nóítina í röð, ögui'legar loftárásir á þessar biorgir í Þýzkialandi: Köln, Diisseldorf, Kiiel, Wilhelmshavén, Emden og Hannover. — Nánari fregnir eru ókomnar af loftárás- |um þessum- í gær gerðu Bretar í björtu miklar loftárásir á bækistöðv- ar Þjóðverja á Norður-Frakk- landi. Lenti þar í loftorústum og skutu Bretar niður 20 flug- vélar Þjóðverja, segjast sjálfir ekki hafa misst nema 5. Hafa Þjóðverjar á aðeins 3 dögum misst 76 flugvélar í loft- bardögunum yfir Norður- Frakklandi. Kirkjumálaráðuneytið hefir skipað séra Pétur Þ. In- gjaldsson til þess að vera sóknar- prestur 1 Höskuldsstaðapresta- kalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Bifreiðasamakstur varð s.l. sunnudag á mótum Hverfisgötu og Klapparstígs. Rák- ust á brezk og íslenzk bifreið Skemmdir urðu litlar. Sagt er, að samkvæmt áætlun Hitlers eigi herferðinni gegn Rússum að vera lolcið í septem- berbyrjun, eða eftir 20 daga. Finnar hlntlaasir. Fréttir frá landamærum Finn- lands eru enn þá mjög ógneini- legar. Þó er þ,að nú víst, að Finxxar taka engajn þátt enn, að minnsta feósti, í styrjöld Þjóð- verja gegn Rússum. Hins vegar er haldið áfram að fíytja konur Dg börn burt úr borgunum á Finnlandi, e'nda hafa loftárásir vefíð gerðar á einstaka finnskar HERSVEITIR Breta, ^em sækja fram í Sýrlandi, austan úr írak, eru nú komn- ar til Palmyra, sem er inni í miðju landi og er hernað- arlega mjög mikilvægur staður, þar eð hann liggur við olíuleiðsluna frá Mosul til Tripolis á Sýrlandsströnd og þar er auk þess flugvöll- ur, sem Þjóðverjar notuðu á sínxim tíma í herflutningun- um til írak. Það eru vel útbiinar brezk- ar vélahersvteitir, sem erií komnar til Palmyra. Fyrir norðan Damaskus halda hlú hersveitir Breta og frjálsra Frakka uppi harðri sókn og höfðu fréttir borizt um það til London í morgun, að aðalbækistöð Vichyherstjórnar- innar á þeim vígstöðvum hefði verið tekin. En fréttin var ó- staðfesf. Þá sækja Bi'eiar í þriðja lagi norður sti’öndina í áttina til Beirut og er nú láílausum loft- árásum haldið Uppi á þá borg. Varð franskur tundurspillilr Dg Dg franskt flutningaskip fyrir spriengju í loftárás, sem gerð vaf á bptjgina í gær. , i Frh. á 4. síðu. 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.