Alþýðublaðið - 25.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1941, Blaðsíða 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ty XXH. ÁRGANGUR MIÐVÍKUD. 25. JÚNÍ 1941 147. TÖLUBLAÐ was/NKi ESTIAND' •OTIÁN, mWm LITHAUEN ‘‘V’* » ,, momi hofoðborg Þannig leit Pólland. út eftir, að hersveitir Hitlers og rauði herinn lögðu það í sameiningu undir sig og skiptu því síðan með sér haustið 1939. Nú eru þessir herir báðir að ljúka við það, sem þá var ógert. Segjast einnig hafa rofið varnarlínu Rússa í Póllandi ÐISGENGNAR ORUSTUR halda áfram á öllum austurvígstöðvunum, norðan frá Lithauen suður til jBessarabíu. f Var sókn Þjóðverja í gær eins og í fyrradag hörðust í Lithauen. Eru þeir þar komnir norður til Schaulen, sem liggur um 100 km. norðaustan við landamæri Austur-Prúss- lands, og miklu nær landamærum Lettlands en þeim, en Rússar töldu sig þó í gærkvöldi hafa hrundið síðustu áhlaup- um þeirra þar. I Sunnar í Lithauen hafa Þjóðverjar þegar tekið höfuð- borg landsins, Kaunas, og stefna nú þaðan til Vilna. í Póllandi segjast Þjóðverjar hafa rofið varnarlínu Rússa við Buhfljótið, sem Brest-Litovsk stendur við, og vera komnir með skriðdrekasveitir sínar 75 km. inn í hinn rússneska hluta Póllands. . í Lundúnafregnum í morgun er það talið vafasamt, að Rússar reyni til lengdar að verja Lithauen og Austur- Pólland, þar sem þeir hafa aðeins verið þar skamman tíma og því haft lítinn tíma til undirbúnings og víggirðinga. Er og talið, að varnir Rússa muni reynast miklu sterkari við * hin gömlu landamæri Rússlands. Suður í Bukovinu hafa Þjóðverjar og Rúmenar gert óg- urleg áhlaup á Czernovitz, höfuðborg héraðsins, en Rússar segjast hafa hrundið öllum áhlaupum þeirra á þá borg hingað til. FSisgvélatfónlð 388:374 Eystrasaltslöndin. flrikalegar loftárásir Breta i Þýzkaland gerðar eao í nðtt. Flugher Hitlers berst nú bæði í austri og vestri. SPRENGJUFLUGVÉLAR Bréía gerðu í nótt fjórt- ándu nóttina í röð, enn einu sinni loftárásir á Köln, Diissel- dorf og Kiel og er talið í Lon- on, að þær hafi verið hrikalegri en nokkru sinni áður. Játuðu Þjóðverjar í mörgun, að mikið tjón hafi orðið af þessum loft- árásum. Bretar gerðu einnig stórkost- legar árásir á Calais og Bou- logne á Ermarsundsströnd Frakklands og h'eyrðust spreng- ingarnar þaðan í 30 km. fjar- lægð, en logarnir sáust víðs- vcgar á suðausturströnd Eng- lands. Háværar raddír í Ameriku heimta eú aukna þátttöki i styrJðldÍBm. Lofsyrði n teopoi Belglilosiiissi og þjáð kans I teiiðH i gsr AÐ vekur mikia eftirtekt, að bæði LyttÍeton, við- skiptamálaráðhérra Breta, og helgískir ráðherrar í London, fluttu í gær raéður, þar sem þeir fóru mikhun viðurkenn- ingarörðum um Leopold Belgíu konung, sem neitað hafi öllu samneyti við Þjóðverja, svo og hina þögulr. vörn belgísku þjóðarinnar, sem sýni, að and- inn sé sá sami í Belgiu og í síð- ustu heimsstyrjöld. Það er. í fyrsta skipti, sem þarinig hefir verið minnst á Leopold Belgíukonung í opin- berum ræðum í London síðan hann gafst upp fyrir árás Þjóð- verja í fyrrasumar. 2. kappMkur Akturieyringanna er í kvöld. ROOSEVELT Bandaríkjafor steti lýsti því yfir við blaða- m. í gær, að Bandaríkin myndu veita Rússum ,alla þá hjálp sem þau gætu. Hins vegar væri ekki við því að búasí, að hún gæti komið mjög fljóít, því að Bandaríkin vissu ekki um, hvað Rússa fyrst og fremst vantaði. Það var einnig tilkynnt í Washington í gær, að innstæð- ur Rússa í Bandaríkjunum, um 40 millj. króna, sem voru fryst- ar, hafi nú verið gefnar lausar. Er búizt við, að Rússar verji þeim til vopnakaupa. í Bandaríkjunum hafa nú komið fram háværar raddir um að láta Bandaríkjaílotann nú þegar skerast í leikinn á At- lantshafi og senda allar þær ílugvélar, sem Bandaríkjaher- inn geti án verið, til Evrópu, því að aldrei hafi verið betra tækifæri fyrir Bandaríkin til þess að leggja lóð sitt á vogar- skálina í styrjöldinni. ----------«----------- Ógurlegar loftárásir eru gerðar á báða bóga. Þjóðverjar gerðu í gær loftárásir á Sebastöpol við Svartahaf, Kiev í Ukraine og Riga, Liban og Tallinn í Eystrasaltslöndunum, en Rússar gerðu loftárásir á Constanza, flotahöfn Rúmena við Svartahaf, Varsjá og Lublin í Póllandi, og Königsberg og Danzig í Austur-Prúss- landi. Er flugvélatjónið þegar orðið gífurlegt hjá báðum. Rúss- ar telja sig vera búna að skjóta niður 388 þýzkar flugvélar síðan innrásin hófst, en viðurkenna einnig, að flugvélafjón þ'eirra sé litlu minna eða 374 flugvélar. í björtui í jgeear voffl mklar loft- árásir enn gerðar á bæki'stöðvair Þjóðverja inní í Frakklaindi. Var aðaláxásin gerð á verksmiðjur við Lille og 9 þýzkar fliugvéliar skotnar niður í þeita leiðalngd, en sjálfir misstu Bretar 2. Hafa Bretar nú á nhi dögtum sko'tið niiður samtails 127 þýzkar flugvélar í lioftáráslum sínum að ML á 2. flBte. Þýzka herstjóxnin hefir enn mjög Utið látið uppi um gang hítrnaðarins á austurvígsrtöðvun- um. Er í tilkynningum hennar sagt >áð hernaðurinn þiar gangi eftir áætiun, en mjóg Utið mimizt á sérstaka staði. Hins vegar' er ságt frá ógmlegu tjóni, sem Rússar hafí orðið fyrir. Þannig ér skýrt frá því, ab "'a eimint stað hafi þýzk flugvél sprengt 23 i'ússneska ioilíúvagna á leið til vígstöðvanua í loft upp. Það er hins vegar viöurkennt í fréttun- um frá BeTlín, að þýzki herlnn mæti mikill/i mótspyrnu og ab Rússar berjist af hiuni mestu hörku. 1 1 rússneskum fréttum, sem bor- izt hafa ti'l London, er því lýst yfir, áð ÞjóðveTjar hafi hingað Frh. á 2. síðu. Sildarverksmiðjur ríkis- Ins settar í gang 10. júlí? -----------------^------ Stjérn pelrra legsnr pai tll, ogf wlll greiða 12. kr. fjrir uaálid. \ —™—.—.------------------ O TJÓRN Síldarverksmiðja ríkisins hefir nú éftir því, ^ sem Alþýðublaðið hefir heyrt, lagt þá tillögu fyrir ríkisstjórnina, að Síldarverksmiðjur ríkisins verði látnar byrja að taka síld í bræðslu bæði á Siglufirði og Raufarhöfn frá og með 10. júlí, og þeim heimilað að greiða 12 krónur fyrir málið. Ríkisstjórnin mun nú hafa þetta mál til athugunar. — Líkur eru taldar til þtess, að tillagán fái samþykki hennar og Síldarverksmiðjur ríkisins verði settar af stað 10. júlí. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.