Alþýðublaðið - 25.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.06.1941, Blaðsíða 3
MIPVIKUD. 25. JÚNÍ 1941 Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. »-------------------:-----------------❖ Yfirlýsing Óiafs Thors og harmatðlur Tímans. -------» i TUkyaning frá pólska konsúlatinu Framvegis verður ræðismaðurinn til viðtals á Bræðra- borgarstíg 8 aðeins á þriðjudögum og föstudögum frá kl. , 10—11 f. hád. Aðra daga er vararæðismaðurinn, Fhmbogi Kjartansson til viðtals í, Austurstræti 12 frá kl. 10—12 f. hád. og eftir samkomulagi. Pólska konsúlatið í Reykjavfk. JóBsmessnhátlð Epbekkinp verður á Eyrarbakka n.k. laugardag og sunnudag. Lagt verður af stað frá Bifreiðastöð Steindórs kl. 2 og 3 á laugardag. Hátíðin hefst á laugardagskvoldið kl. 7. Eyrbekkingar í Reykjavík og nágrenni, sem ætla aust- ur, tilkynni þátttöku sína í Bókaverzlun ísafoldarprent- smiðju fyrir hádegi á morgun, en þar geta menn einnig fengið ókeypis skemmtiskrána. Stjórn Eyrbekkingafélagsins í Reykjavík. þvi, að féntu yrði ekki ausift út AÐ hefir t þegar veriið frá því sagt bæði í Alþýðtublað- inu og TimanUju,, hverja yfidýs- ingu ólafur Thors, atviunumála- ráðherra og íorma'öur Sjálfstæö- Isflokksins, gaf í þinglok um af- stöðu sína til dýrtíðarfiiumvairps Eysteins Jónssionar,, vi’öskipta- málaráðhema, eins og það var Upphaflega lagt fyrir þingið, og raunar meira að segja, eins og það var upphaflega hugsað af viðskiptamáiaráöherranum. En flokksblö'ð ólafs Thor& Morgun- blaðið ög Vísir, hafa aliit fram á þennan dag hliðira'ð sér hjó því að skýra lesendum sínUm frá yf- Irlýsiwgu hans, enda þótt hanu færi; þess beinlíniis á leit, þegar hann flutti hana. Má það furðu- legt teljast, að formanmi Sjálf- stæðisflokksins og öðruni full- jtrúa hans í stjóra lamdsins skuli þannig vera synjað um rúm fyrir Opinbera yfirlýsinigu í blöðUm flokksins, sem anniars hafa alítaf gleypt við hverjiu e®nasta orði, sem fram hefir gengið af hans munni, rétt eims og um einhverja véfrétt væri að ræðia. Hins veg- ar munu þeir, sem yfirlýsinguna hafa heyrt eða séðb skilja það, hvers vegna Sjálfstæðisflokks- hlöðunum er svio umhugað um það, að leyna þessari yfirlýsingu flokksformannsins fyrir lesendum sínum og fylgismönnUm flokks- insi,oig skal þeihi orðum til skýr- íngar enn eilnu sinni birt hér að- úlinniha’d hennar: „Pegar þietta frumvarp var fluitt af hæstvirtum viðskipta- máIaráÖherrá,“ sagði Ólafur Tihoi's, „þá var mér ekki eiwasta k'unnugt um, að hamin ætlaði að gera tillögu um útflutningsgjiald af sjávarafurðum, heldur var mér líka kunnujgt um, að hann ætlóði að igera, tiliögu Um heina s k a t ta á a 11 a r tek j - ur, ef til vill aðrair en fratmle! Öslutekjur. Ég vili ekki segja, að við höfum verið búnir að ræða út um þennan skatt, en ég var siamttnália þioraum a lð fará þessa i e i ð. “ Þannig fórust Ólafi Thors orð. Það var ekki aðeins með vitund hans og samþykki, að viðslkipta- málaráðherrann lagði þá tilllögu fyrir þihgið í dýrtíðatrfrumvarp- Inu, að nýr skattúr yrði lagður á allar tekjur í landinU, allt að 5o/o af tekjuhum, og allt anniar isikatts'tigi við hiafður en við á- íagningu htes venjulega tekju- skatts, þanniig að nýi skatturinn hefði kiomið lamgharöast niður á lágtekjumönnUm. Hann vissi líka, að viðskiptamálaráðherrann hafði Upphaflega verið að hugsa um Ginfil i ða launa ska tt, eða, eins og ólafur Thors orðar það, „beina skíatta á allar tek j- ur„ ef til vilíl að'rar en f ramleiðslutek jur “(!) Og' hann hafði eimmig v©rið viðskipta- málaráðherranum sammála um að fara þá leið. Er ekki Sjálfstæðisflokksblöð- unum nokkur vorkunn, þótt þaU kynioki sór við því, að segja fylg- ismönnium fliokksiins frá öðru eins? Máske flofeksformaðurinn hafi heldur ekkert á rnóti því sjiálfur, þxátt fyrir tiflmælá sín á álþingii, að þau hiafldi yfirlýsinga hans sem minnst á lofti hér í Reykjavík og öðrum bæjum iamdsins? * En hveraig stóð þá a því, að hvorki launaskatturimm né hiran nýi almenni tekjuskattur náði fram að ganga? Þvi er svarað í lanigri ritstjórmárgrein Tímans í gær, þar sem ekki er verið að dragta neina fjöðuir yfir sögu dýr- tíðarfrumvarpsins né yfirlýsingu Ólafs Tbors um þátt hans í henmi. Er helzt svo að sjá/, að sveitiimar megi gjarnan fá að vita um yfir- lýsingu hans, þó að reymt sé að leyna honni fyriir bæjunum. í ritstjórnaignein Thnans er sagai dýrtíðiajrfrumvHirpsins, sem hánn kallar „,harmsögu“ og það rneira að segja „hryggiilegia“ harmsögu) sögð á eftirfarandi hátt: ’Upphaflega vildi viöskipta- málaráðherrann byrja á því, að „festa kaupgjaldið og gera síðam ítrustu ráðstafánir tifl þess að halda dýrtíðinni niðri,“ eins og Tíminn fcemst að orði. En um þetta náðist ekfci samkomulag í síjórninni. Alþýðuflokkurinn neit- aði að vera með í jSlíkri löggjöf. Það var búið að reynia hana áð- ur, gengislögin sæ'.lar minningar. Þar var „kauþgjaldið fest“ og ráðherrum Fjamisóknarflokksins I trúað til þess, að ,/gera síðan ítr- I uistu ráðstafanir úl að halda dýr- tíðinni niðri." Allir vita, hversu mikið reyndist upp úr svo óá- kvieðniuim fyrirætlunum eða lof- orðum leggjandi- Meðan hið lög- bundna kaUpgjald hækkaði um aðemis 19—27°/o, hækkaði kjöt- ið um 70—100 °/o- „Þessu: næst,“ siegir Tíminn, „hefði FramsökmaÆokfcurinn kos- ið, að mei'ra fjár hefÖi verið afl- að til dýriíðarráðstafana, en gert var ráð fyrir í hinu upphaflega frumvarpi ríkisstjóraarinnar", þ. e. viðskiptamálaráðherra. Það,, sem Tíminn á hé.r við, em fyrir- ætlánir viðskiptamálariáðherrans uni laiunaskatt, sem ól- afur Thiors var eiranig sam- þykkur, s kat t, sem áttx að nema hVorki meir'a né miiHia en : 10 %' af öllum 1 attnUm í landinu! Launa- istéttirnar I bæjum og kauptúnum iandsins áttu að barga brúsann, leggja fram féð til hihma fyrir- huguðu dýrtíðarráðstafana. „En því fór fjarri, að sam- komulag næðist Um það“, segir Tíminn. Það stóð þó ekki á for- marnni Sjálfstæði'sfl'Oikksins, eins og við vi'tum nú af yfMýsimgu hans. En ráðherra Alþýðufl'Oikks- ims, Stefán Jóh. Stefánssion, neit- aði að fallast á, að nokkur slík- ur skattur yrði lagður einhliða á láunastéttir landsins. * ' ■' „Seint í maimónuði“, segir Tím- inn, „var ríkisstjómin oirðin sam- mála í aðailatriðum Um laiusn málsins, a. m. k. ráðherrar Fram- S'áknarflokksms og Sjálfstæðis- fIokksins“. Sú lausm átti að vera eins og geri var ráð fyritr í dýr- tíðairfrumvarpi viðsikifiiamálaráð- tíerrans, þegar það Viax lagt fyrir þimgið. Fjárins til hinna fyrir- hrnguðu dýrtiðarráðs tafana ,þ. e. fyrst og fremst uppbóta á afUrðia- verð bænda, átti að afla mieð útflutningsgjaldi á allar útflutt- ar .afurðir ,allt að 10°/o af aind- virði þeirra, og nýjuím skatti á aliar hreinar tekjur í landiwu, allt að 5°/o af þeim, þannig á lögðum ,að hann hefði ko-m- ið íhflutf alihsliega lang- þyngst niður á lágtekju- m önnum og ra u n veru- Ieg,a tvö- ,til þreafldað tekjusik attinn á þeim! Þessu vorii báðir Sjálfstæðis- f liokk sráðherram i r samþykkir, segir Tímihn. Um Ólaf Tboirs vit- urn við það líka af hans ei|gin yfirlýs'ingu. „Og þar sem ráðherr- ar tveggja stærstu stjómmála- fiókkanna voru sammá’.a Umþess ar tvær tekjuöflunarieiðilr,'1 seg- ir Framsóiknarblaðið ennfnemur, „mátti telja vfet að þær myndu ná saimþyfcki þingsims ... En nið- uirstaðan varð önWur.“ Og nú getur Alþýðublaðið ekki neitað sér um það ,að setjia hér á eftir orðrétta Týsingu Tímans á því, hvernig það v.ar hindráð, að hinn fyrirhugaði nýi skattur næði frarn að ganga, tekjuskatt- urinn á öllum þorra Iágtekju- manna í landinu yrði tvö- til þrefaldaöur oig þjóðin þar með raunverti’ega svikin um þá skatta löggjöf, sem alþingi var búið að ganga frá aðeins fáum yiikUm áður: ,„Alþýðúfliokkurinn“, sGgit Tím- imn, „áldt það flíkileigt til að vinna bonum stundarhylli laun- þqga, sem hugsuðu meira um augnabliksbag en fraimtíðina, að vera á móti tekjuskattinum. For- vfglsmenn hans hófu því áróðnr á móti honum. Þingmenn Sjálf- stæðisflokksins, sem keppa Um kjörfylgi við Alþýðufflokfcinn, töldu það hæítulegt fyrir sig að taka ábyrgairi afstöðu, en Al- þýðuflokksmenn. Þeir höfðu roeiri hluta i þingflokki Sjálfstæðis- manna- Ráðberrar flokksins héldu uppi vöraum fyrir tekjuskattinn, ásamt. mokkrum utanbæjarmönm- Um. Að flokum flélu þeir þó kúig- ast, nema Pétur Ottescm. — Nið- urstaðan varð því sú, að tekju- skáttui'inn var gerður að sama 0g engu í meðföram þings%is.“ Hér hafiá menn „hanmsögu“ d ýrtíðarírum va rpsins eilns og Tímiimn segir hana. Það er ,sem maðui' sjál \esalihgs Sjálfstæðis- meni ina á þiingi beygða hvern af öðrumi, bæjarþinigmennimafyrst tælda til kapphlaups víð Al- þýðuflokkinni, og ráðherraraa tvo log utainbæjarþingnieniniina síðan kúgaða, allia nema Pétur Ottesen! ! ! * Alþýðublaðið kyilttar fyrir „ko>mplimientin“ við Alþýðuflokk- inn og launþiegana, sem efti'r því sem Tíminn spgiir „hugsa meira um aiugmabliiksbag en framti'ðina.“ Alþýðufliokkurinn getur áneið- aralega flátið sér það í fléttu rúmi liggja, hvern'ig Tíminn túlkair af- stöðu hans til dýriíðarimmvarps- ins. Alþýðufliokkurilnn barðist fyrír en mokkur annar flokkur fyrir því ,að ráðstafamir væra gerðar til þess að halda dýrtíð- 'inini I landilnu í skefjum. ,Og þó að haun fengi engar undirtektir hjiá hinum fioikkunum í því pfni, meðam hægast var að afia fjár til dýrtíðarráðstafaina, var hiainn frá því að umræður bófust um dýr- tíðarmálin í vetur reiðubúimn til þess að veita rikisstjórnilnni heimifld til að leggja fram til verðjöfnunar innanlands og ann- a'rra dýrtíðarráðstafaraia afllt að 5 milljönum króna af tekjum rík- issjóðs á' árinu 1941 Og. affla fjár ti-1 þeirra að aufci með útfflutn- ingsgjiáldi1 af ölllium útfluttum af- urðlum, allt að 10% af andvirði þeirra, eins ug geri var ttneð sam- þykfct dýrtíðarfrumvarpsins. Hann var meiria að segjia reiðubúinm til þess að veita henni heimifld til áð inmheimta hinn venjúlega tekjuskattt í ár með 10% áflagi í sarna skyni, erás og einraig var gert rneð d ýrtíðarirumvarpinu í því formi, sem það endaralega var samþykkt. Alþýðuffloifckurinn var og er því ekki heldur mót- fallinn, að bændram sé gr,eid,d verðuppbót á afurðir þeiirra, af því fé, sem þannig fæst 'inn, ef það er nauÖsynAegt til þess að halda niðri útsöfluverði á þeim innanflands í því skyni að hafa hem.il á dýrtið- inni. En haran sá enga ástæðu til þess áð vteiita heimíldir tflil ó- takmarkaðrarfjáröflunar á kostn- að bæjamma til slíkrar upphótar á afúrðaverð bænda, þar sem enga tryggiingu var hægt að fá fyrir að óþörfú' til þess eiras að skapa bændum stríðsigröða á kostnað annarra stétta í lamdinu. Qg því hind'raði' Alþýðuflokkurinn það með góðri samvizku og fullkom- inrai ábyrgðaTtilfinningu gagn- vart allri þjóðinni, ekki einasto, að lagðuir yrði eirahlíða skattur á launastéttir landsins, allt að 10% af öllum launum, til þessi að standast kostniað af svo ó- ákveðnum ' dýrtíðarráðstöflunum, beldur og einrai'g, að nýr skattur. yrði la'gður á allair tekjur S landirm, sem gengið befði f berhögg við nýafgreidda skattalöggjöf þingsins, feoimið langþyngst niður á þehn tekjnlægstu og tvö- til þrefafldað hinn rau'nverulega tekjuskatt á þeim. Þáð vorit ekki aðeins hagsmUn- ir launastétíannaog ]ágtekjufó]ks- tns í landinu, sem kröfðust þiesgí áð slikar álögur væru hindrað- ar. Þess krafðist einnig allt rétt- læti og síðaist en ekki sízt sómi álþingí's eftir að það var búið að ganiga frá allt annari skatta- löiggjöf í vetur og hafð'i síðan tekið sér vafld til pess að ÍTesta koswingum og framlengja Umboð sitt um óákveðinn tíma, ef til vi'1.1 alt að fjiórum áruira. i •- r ■' !..r í Við Tírnann verður allltaf nægi- legt tóm til þiess að tália um það, hvor flokfcurinn hefir gert sigi berari að ábyrgðarleysi og lýð- skrumi: F r am sóknarf loktiurin n r sem beimtaöi litt takmarkaðap heimi'ldir til fjáröflunar á kostnað bæjanma iog kauptúnanna í því skynii að gi'eiða bændum upp- bætur á afurðaverð þeinra, ám þess að vilja veita nokkra trygg- ingu fyriir því, að þær yrðu ekki greiddar raema nauðsyn kréfði og að haldi mætti feoma í baráttunni gegn dýrtíðirani, — eða Alþýðu- fliokkuriwn, sem neitaði að láta skattleggja launiastéttir bæjanraaí bg kauptúnanna lum hvorki meira né minna ien 10% af launum þeirra, eða tvö- tifl þrefalda tekju skattinn á lág’tekjustéttum lands- inis í svo óákveÖnum og yafia- sömum tiflgangi, ef til vili iifl þess eina, aað skapa bændum stríðsgróða á þeirra kostnað. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.