Alþýðublaðið - 26.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.06.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFAN PÉTURSSÖN LAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FíMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1941. 148. TÖLUBLAÐ Herlina Rússa rofln vlð Vllna oq norðaustnr af Brest**LItovsk Skriðdrekahersveltir Þjóðverja nálgast hii á báðiim stöðum gömlu rásseesku laedamæriii. -----------------«------------:----T. Rússar verjast vasklega á öli- um suðurhlutá vígstöðvaoua* | j||pS^§líp TALUNN .* #: G' RIMMILEGAR ORUSTUR eru nú háðar á öllum aust- ^SZAWA urvígstöðvunum og tekur meira lið þátt í þeim á báða bóga en nokkru sinni á vesturvígstöðvunum í fyrra. " Skriðdrekasveitir Þjóðverja hafa rofið herlínu Rússa á | tveimur stöðum á norðanverðum vígstÖðvunum, við Vilna syðst og austast í Lithauen, um 160 km. frá landamærum Austur-Prússlands, þar sem þær sækja nú í suðaustúrátt til gömlu rússnesku landamærafma, og norðaustur af Brest ^^yj Litovsk í Póllandi, þar sem þær hafa tekið bæinn Barariov- ^^^^ iczi, um 200 km. austan við landariiæri Þýzkalands og Rúss- larids, við járnbrautina frá Brest Litovsk til Moskvá, til- auSTuRVÍGSTÖÐVARNAR KORT AF FINNLANDI tölulegá skammt frá gömlu rússnesku landamærunumi Á bortinm sjást staðimir þar, Það virðist nú vera að verða Rússar viðurkenna í tilkynningum sínum í morgun, e'ftir sem ÞjóÖverjar hafa rofið hertínu ófriðarsvæði í annað skipti í því sem Lundúnafregnir herma, að Þjóðverjum hafi tekizt itfjfc Vilna (Vilno) og syæðið pessu striöi. Fyrir hálfu öðm ári v 7, ,...* ec 'i i^-^U^W,™ niorðaustiur af Brest-Litovsk. — reðust Russar á það að tilefms- að brjótast í gegn a þessum stoðum með velahersveitum ^^ ^ ^ ^yj^ , tfjfc Nú ^ p^v&^^ál^ sínum, en-gera sér góðar vomr um það að geta einangraö l6nggt til hægTÍ) sýnir g,ömiu það inn í styrjöldina á móti þær.Þeir verjast og enn við Grodno á milli þessara staða, rússnesku lándamærin. Rússium. í < , miklu vestar og hafa hrundið öllum árásum Þjóðverja þar.^__—_---------_-----------------------_—;------------,------_________________ , Á suSurhluta vígstöðvanna verjast Rússar mjög vasklega ög Virðist Þjóðverjum lítið hafa orðið þar ágengt. Reyna Þjóð- rerjar að sækja fram á svæðinu milli Ltemberg og Brody í Suð- ur-Póllandi, en öllum árásum þeirra hefir verið hrundið og Rúss- ar hafið gagnsókn á sumum stöðum og tekið einn bæ aftur, sem Þjóðverjar voru búnir að ná á sitt vald. í Bukovina Verjast Rttssar enn öllum árásum Þjóðverja á Czernovitz og í Bessarabíu hafa þeir hingað til hrundið öllum tilraunum Rúmena og Þjóðverja til að komast yfir ána .Pruth, norðan yið Jassy. Stértjnaar í Breiea oi Ilel efflr loft- ðrás ireti í nétt. Hver loftárás peirra á meginlandið rekur aðra bæði dag og nótt AÐALLOFTÁRÁSIR Breta á Þýzkaland í nótt, 15. nótt hinnar miklu loftsóknar þeirra,voru gerðar á Bremen og Kiel. — Tóku þátt í henni sprengjuflugvélar af allra stærstu og nýjustu gerð, teg- undunum Stirling, Halifax og Manchester og bomu upp stór- brunar á báðum stöðum. Loftárás var einnig gerð í nótt á Bologne við Ermarsiund. SpTiengjiufljugvélar Bneta, sem piátt tótou í þessum leiðöngrum, bruniuðu aiusmr yfir Ermiarsund skömmu eftir að stórar sveitir brezkra oriustu- og spœngju- fjugvéla voru ,koöinár: úr árásar- leiðöngrium til NioTður-Frakisliands í björtu í gær. Höfðu pær giert aðaliárásina á Hazebruok og sprengt tvær jámbmuitairbrýr" í lioft tupp. Nítján pýzkar flUgvél- aí vonu skofniar niður yfir Niorð-1 ur-Frakklandi í gær. , . Hafa Þjóðverjar pá misst 134- flugvélar yfir Niorðu'r-Frakklandi á, tíu dögium. . ,, 76, pjzkar HoBvélar' gk@fiar iinr i oær. Qrimmilegar'loftárásir halida á- Éram á báða bóga, og ¦ telja ilússair. sig í Igær hafa sikotið nið- lir 76 fiugvélar fyrir Þjóðverjum, jen sjálfir ekki hafa misst nema 17. Hafa Þjóðverjaf pá, eftir fýiiri' skýrslium Rássá að dæma, pegar misst yfi-r 450 flugvélar. En eftir því, sem Beriínarfréttir sögðu í gærkveldi, töldu Þjöðverjar sig tiafa skotið niiðuT Um 400 fltigvél- ar fyrir Rússum. s • I tilkynningium Rússa er getið Uan störfelldár lioftárásir, sem peir hafi gert í gær á Memel, Oonstanza og: bækistöðvar Þjóo- verja á Finnlandi. Bandaríkia lýsa ekki rt- ir neinu talntleysi. Því var lýst ýfir í Wáshing- ton í gær, rað Bandaríkin mundu enga hlutleysistilkynn- ingu gefa í sambandi við styrj- öldina milli Þýzkalands og Rússlands. ; ¦ ,c-# Þau hafa heldur ekki lýst Kyrrahafið ófriðairsvæði og er litið svo á, að petta pýði pað, að Bandaríkin ætli að senda Rússum vopn-yfir Kyrra»haf til Vladivostook. Fmnland að dra ina á móti styrj eftir lofiárásir Riissa á finslcas* h ast inn í ússlandi naráðstafanir slcar borgír. F ÞraneðBr o§ skriðaíðin SFJaíirli SÍÐASTLEBINN , mánudag kom skyndilega þrumu- veður í Eyjafirði og á Akuréyri j og fylgdu því eldingar og helli- i rigning. Stóð þetta veður í nokkra klukkutíma. Skriðuföll urðu frammi í Eyjafirði, en ollu litlu tjóni nema ein skriða, sem féll á engi- á Jórunnarstöðum og skemmdi það allmikið. . - ; INNSKA STJÓRNIN lýsti því yfir í gærkveldí, að af- síöðnum leynilegum ráðuneytisfundi, að hún hefði ákyeðið, að gera gagnráðstafanir með öllum herafla sínum gegn loftárásum Rússa ,á finnskar horgir. ' 'Eftir þessa yfirlýsingu finnsku stjórnarinnar var svo frá skýrt íBerlín, að styrjöld væri hafin milli Fihnlands og Rússlands. Aðdragandi þessara tíðinda var sá, að ílússar hófu rí gærmorgun stórkostlegar loftárásir á finnskar borgir, allt sunnan frá Kyrjálabotni norður að íshafi. .; Stóðu þessar loftárásir allan daginn og voru meðal ann- ars gerðar fimm loftárásir á Helsingfprs. Samkvæmt fregn frá London skömmu fyrir hádegi í dag hófust þessar loft- árásir aftur í morgun og Var þá sjötta árásin gerð á Hels- ingfors. v- >j Árásarflugvélarnar hafa varpað niður bseði eldsprehgjum^og tundursprengjum og er bæði manntjón og eignatjón sagt hafa crðið mikið á mörgum stöðum, svo sem í hafnarborgunum Kotka á ncrðurströndinni ,og Ábo á norðvesturströndinni. En Finnar skutu á árásarflugvélarnar af loftvarnabyssum sínum og höfðu í gærkveldi skotið 23 af þeirh niður. !. í gærkveldi gekk sendiherra Finna í London, Gripenberg, á fund Anthony Edens og skýrð i Frh. a 2. sfíðu. Svfsff leyfa Mzli erflitoiiga yflr land sil Eiíi herfylki frá Noregi til Finnlá'nds. Þ AÐ var tilkynnt opinheillega í Stiokkhölmi í gærkvöldi, að aftoknum lofcu&um fuindi í sænska. ríkisþingiinu og því næst í rábiuneytiniu og strtðsráðihu, aö ákveðið hefði ;verið, að leyfa Pjóðverjum samkvæmt ósk peirra pg Fihna að flytja ei'tt þýzkt her- fylki yfiir Svíþjóð fná Noregi til Finnlamds. I hinni opinhera tiikyninirig'u seglf, að sæniska þjóðin mmi halda áfram að reýna að varö- veita MilvieJidi si'tt. og sjálfstæði, Frh. á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.