Alþýðublaðið - 26.06.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 26.06.1941, Side 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFAN PÉTURSSÓN ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FiMMTUDAGUR 26. JÚNI 1941. 148. TÖLUBLAÐ Herlina Rússa rofla við Vllna og norðaustur af Brest-Lltovsk Skriðdrekahersveitir Þfóðverfa nálgast nú á báðnm síöðnm gömln rússneskn landainærin. Rússar verjast vasklega á um suðurhluta vígstöðvanna. GRIMMILEGAR ORUSTUR eru nú háðar á öllum aust- urvígstöðvunum og tekur meira lið þátt í þeim á báða bóga en nokkru sinni á vesturvígstöðvunum í fyrra. Skriðdrekasveitir Þjóðverja bafa rofið herlínu Rússa á tveimur stöðum á norðanverðum vígstöðvunum, við Vilna syðst og austast í Lithauen, um 160 km. frá landamærum Austur-Prússlands, þar sem þær sækja nú í suðausturátt til gömlu rússnesku landamæraúna, og norðaustur af Brest Litovsk í Póllandi, þar sem þær hafa tekið bæinn Baranov- iczi, um 200 km. austan við landamæri Þýzkalands og Rúss- lands, við járnbrautina frá Brest Litovsk til Moskva, til- tölulega skammt frá gömlu russnesku landamærunum, Rússar viðurkenna í tilkynningum sínum í morgun, eftir því sem Lundúnafregnir herma, að Þjóðverjum hafi tekizt að brjótast í gegn á þessum stöðum með vélahersveitum sínum, en-gera sér góðar vonir um það að geta einangrað þæf: Þeir verjast og enn við Grodno á milli þessara staða, miklu vestar og hafa hrundið öllum árásum Þjóðverja þar.^ Á suðurhluta vígstöðvanna verjast Rússar mjög vasklega óg virðist Þjóðverjum lítið hafa orðið þar ágengt. Reyna Þjóð- verjar að sækja fram á svæðinu milli Ltemberg og Brody í Suð- ur-Póllandi, en öllum árásum þeirra hefir verið hrundið og Rúss- ar hafið gagnsókn á sumum stöðum og tekið einn bæ aftur, sem Þjóðverjar voru búnir að ná á sitt vald. í Bukovina Verjast Rússar enn öllum árásmn Þjóðverja á Czernovitz og í Bessarabíu hafa þeir hingað til hrundið öllum tilraunum Rúmena og Þjóðverja til að komast yfir ána .Pruth, norðan við Jassy. mundu enga hlutleysistilkynn- ingu gefa í sambandi við styrj- öldina milli Þýzkalands og Rússlands. * GrimmUegar Loftárásir haJda á- Úau hafa held'ur ekki lýst iram á bá'ða bóga, og telja KyrrahaHÖ ófriðairsvæði og er Rússair. sig í Igær hafa skotið nið- btiö svo á, að þetta þýðá það, tr 76 flugvélar fyrir Pjóðverjum, Bandaitíkin ætli að senda ;n sjálfir ekki hafa misst nema Rússum vopn yfir Kyrrahaf til Í7. Hafa Pjóðverjaf þá, eftir fyrri Vladivostook. jkýrsluim Rússa að dæma, þegar nisst yfir 450 flugvélar. En eftir iví, sem Berlínarfréttir sögðu í rænkveldi, töldu Pjóðverjar sig lafa skiotið niiður Um 400 fiugvél- rr fyrir Rússum. I tilkynningum Rússa er getið rm stórfelldar lioftárásir, siem >eir hafi gert í gær á Memel, jonstanza og'bækistöðvair Þjóð- /erja á Finnlandi. luiirikiB lísa eltkiyf- ir neiDi klBtleisi. Því var lýst yfir í Washing- :on í gær, að Bandaríkin WSÍM&SÍSM ff W/LNQ- losa........■■... v ^OSTROLF-NXA VSZ'AWA @ frcst-utok W:3 ' WWW t 3 M/STwm\ Vabo V*' Sr't. íj austurvígstöðvarnaR Á kiortinu sjást staðimir þiar, sem Þjóöverjar hafa nofið herlínu Rússai, Vilna (Vilno) og svæðið morðaustur af Brest-Litovsk. — Svám línan, sem sést, á 'pörtum lengst til. hægri,. sýnir gömlu rússnesku landamærin. W§m^?‘*rALUNN : / fe, ' smwDs ESTXAND'm" ” kort af finnlandi Það virðist nú vera að verða ófriðarsvæði í annað skipti í þessu striði. Fyrir hálfu öðru ári réðust Rússar á það að tilefnis- 1 u u. Nú etu Þjóðverjar að dia';a það inn í styrjöldina á móti Rússum. Stérhnaar í Breiei og Kfel eftir loft- árás Breta i oétt. ---- ; i;íH# Hver loftárás peirra á meginlandið rekur aðra bæði dag og nátt AÐALLOFTÁRÁSIR Breta á Þýzkaland í nótt, 15. nótt hinnar miklu loftsóknar þeirra,voru gerðar á Bremen og Kiel. — Tóku þátt í henni sprengjuflugvélar af allra stærstu og nýjustu gerð, teg- undunum Stirling, Halifax og Manchester og komu upp stór- brunar á báðum stöðum. Loftárás var einnig- gerð í nótt á Bologne við Ermarsund. Sprengjuflugvélar Breía, sem þ'átt tóiku í þessium leiðöngrum, brunuðu aiustur yfir Ennarsund skömmu eftir að stórar sveitir brezkra orustu- og sprengju- flugvéla voru koninar úr árásar- leiðöngrium til Norðiur-Frakkiands í björtu í gær. Höfðu þær gert aðalárásina á Hazebiuok log sp rengt tvær jámbrautairbrýr í lioft Upp. Nítján þýzkar flugvél- ar vom skotnar niður yfir Norð- ur-Frakklandi í gær. Hafa Þjóðverjar þá misst 134 fiugvélar yfir Norður-Frakfclandi á tíu dögUm. 78 kízkar linijvélar i gaer. Finnland að dragast inn í á móti FintBiska stjórnin boóar gagnráðstafanlr eftir loftárásir Rússa á finskar borgir. sliriðifðll í Eyjafirði SÍÐASTLIÐINN mánudag kom skyndilega þrump- veður í Eyjafirði og á Akureyri og fylgdu því eldingar og helli- rigning. Stóð þetta veður í nokkra ldukkutíma. Skriðuföll urðu frammi í Eyjafirði, en ollu litlu tjóni nema ein skriða, sem féll á engi á Jórunnarstöðum og skemmdi það allmikið. "O INNSKA STJÓRNIN lýsti því yfir í gærkveldi, að a£-* stöðmim leynilegum ráðuneytisfundi, að hún hefði ákveðið, að gera gagnráðstafanir með öllum herafla sínum gegn loítárásum Rússa á finnskar borgir. Eftir þessa yfirlýsingu finnsku stjórnarinnar var svo frá skýrt í Berlín, að styrjöld væri hafin milli Finnlands og Rússlands. Aðdragandi þessara tíðinda var sá, að Rússar hófu í gærmorgun stórkostlegar loftárásir á finnskar borgir, allt sunnan frá Kyrjálabotni norður að íshafi. Stóðu þessar loftárásir allan daginn og voru meðal ann- ars gerðar fimm loftárásir á Helsingfprs. Samkvæmt fregn frá London skömmu fyrir hádegi í dag hófust þessar loft- árásir aftur í morgun og var þá sjötta árásin gerð á Hels- ingfors. \ Árásarflugvélarnar hafa varpað niður bæði eldsprengjum'og tundursprengjum og er bæði manntjón og eignatjón sagt hafa crðið mikið á mörgum stöðum, svo sem í hafnarborgunum Kotka á norðurströndinni og Ábo á norðvesturströndinni. En Finnar skutu á árásarflugvélarnar af loftvarnabyssum sínum og höfðu í gærkveldi skotið 23 af þeim niður. í gærkveldi gekk sendiberra Finna í London, Gripenberg, á fund Anthony Edens og skýrS Frh. á 2. síðti. Svíar leyfa Bfzka iierflitniaga yfir land sitt. Eitt herfylki frá Noregi til Finniands. ÞAÐ var tilkynnt lopinberiiega í Stiokkhölmi í gærkvöldi, að afliokmum lokuðum fundi í sænska. rikisþingániu og því næst í ráðuneytiniu ©g striðsráðihu, að ákveðið befði 'verið, að leyfa Þjóðvei'jum saonkvæmt ösk þeirra pg Finna að flytja ei'tt þýzkt hier- fylki yfiir Svíþjóð fr,á Noregi til Finnlamds. I hinni opinberu tilkyniningu segir, að sæniska þjóði'n rnuJni halda áfram að reýma að varð- veita fullveidi si'tt. og sjiáifstæði, Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.