Alþýðublaðið - 26.06.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.06.1941, Blaðsíða 2
FGíMTUDAGUR 26- JÚNÍ 1941. JjmíUviefíiió ngjaí] ii Látið TIP TOP •G ' <> spara yður erfiðið I við stórpvottana. I | | i| TIP T O P er nú vinsælasta !! ii þvottaduftið og fljótvirkast. ii X *S S S S i 7 ] | DndraefBið nýja TIP TÖP! AlÞtWWAMP Hvað er tundurskeyti? ÞAÐ var tundurskeyti, sem sökkti „Atheniu“ á fyrsta degi styrjaldarinnar; það voru tundurskeyti, sem sökktu kjarna ítalska flotans í Tarantohöfn; það voru tundur- skeyti, sem löskuðu og gerðu síðan út af við „Bismarck“, og tundurskeyti hafa sent hundruð þúsunda af kaupskipum niður á hafsbotn og grandað þúsundum mannslífa. Þeir eru því margir, sem velta því fyrr sér, hvað tund- urskeyti í rauninni sé. í eftirfarandi grein verður lítillega reynt að skýra frá því, en það er enginn leikur, því að tund- urskeytin eru einhver flóknasta vítisvél, sem til er. SKYRINGARMYND AF TUNDURSKEYTI. Tundurskeytið er eitt flóknasta og ógurlegasta vopn, sem nú þekkist. í einu skeyti eru alls 6000 hlutir og það kostar 52.000 krónur. Hlutir tundurduflsins, sem merktir eru á myndinni, eru: 1. Sprengihnappur. 2. Öryggislás. 3. Svokölluð „veiðihár.11 4. Hvellhetta. 5. Sprengiefni. 6. Geymir með samanþjöppuðu lofti. 7. Vatnsgeymir. 8. Vatnsþrýstings-dýptarmælirinn. 9. Pendúl- tækið. 10. Paraffin flaska. 11. Tæki, sem setja vélina af stað. 12. Gikkur, sem setur vél'ina í gang. 13. Vélin. 14. Snúnings- mælirinn. 15. Servo-vél. 16. og 17. Öxull. 18. Efra lóðrétt stýri. 19. Vinstra Iárétt stýri. 20. Tannhjólaútbúnaður, sem snýr spöð- unum, sínurrt í hvora átt.. 21. Hægra lárétt stýri. 22. Neðra lóð- rétt stýri. 23. Fremri skrúfa. 24. Aftari skrúfa. — Litla myndín sýnir, hvernig sprengihnappurinn þrýstist inn er hann snertir skipshliðina. Öryggið fer sjálfkrafa af í sjónum. FINNLAND Frh. af 1. síðu. honum frá þessum tíðindum. Lýsti sendiherrann því um leið yfir, að Finnar myndu verja sig gegn slíkum árásum með öllum þeim meðulum, sem þeir ættu yfir að ráða. Hefði finnska stjórnin þegar snúið sér til sov- étstjórnarinnar og beðizt skýr- ingar á loftárásunum, <en ekkí ert svar fengið. Rnssar saka Finna in itlutleysishrot. • • i , Afstaða Rússa keraur hins vegar fram í herstjómartil- kynningu þeirra í gærmorgun, þar sem sagt er, að Finnar hafi leyft Þjóðverjmn að nota land sitt sem hækistöð til árásar á Rússland og hafi stöðugir her- flutningar farið fram frá Þýzka landi til Finnlands síðustu 10 daga. 1 herstjórnartilkynnimguinni seg- Ir ennfremur, að þýzkar flmg- vélaX hafi gert ioftárásiir á rú- mennsku flotahöfnima Kronstadt í Kyrjálabotni frá Finnlandi, stTax á mánudaginn og þýzkar hersveitir reynt ab fara yfir landa mæri Rússlands frá Kalajárvi, norðarlega á Finnlandi, en að vísu verið hraktar til baika. SVÍÞJÓÐ Frh. af 1. »íðu. einnig við það ástamd, sem nú hefir skapazt með styrjöldimni milli Þýzkalands og Rússlands. En við hana hafi skapazt mörg ný vandamál fyrir Svíþjóð. falnr vann Aknreyr- ínga með 8:2. Eb K. L bafði 2:1 i hálfleik. DEMBANDI RIGNING var framan af leiknum í gær, en áhorfendur engu að síður all margir. Leikurinn var fjörug- ur, sérstaklega fyrri hálfleikur, sem lauk með því, að Akureyr- ingar höfðu 2:1, en hinn seinni var mun leiðinlegri, Valsmenn sóttu sig jafnt og Akureyring- ar dofnuðu, 'enda vann Valur þennan hálfleik með 7:0. Völlurinm var blautur eftir rignihiguma, <og háði það leik- mönnum nokkuð. Fyrri hálfleikurinm er það bezta, sem Akureyringamir hafa sýnt hér. Samlei-kur var góður og staðsetningar murn betri en á fyrri leiknum. Leikmenn voru yfirleht betrx, og niðurröðun liðs- ins önnur em síðast. Páll Línberg lék liægri útframherja og stóð sig vel; setti hann bæði mörk Nioxðammamna. Ottó lék nú vinstri bakvörð og 'gerði það allvd. Sveimn Kristjánsson, markvörður, bjiárgaöi mörgu ágætlega, en diofnaði, eins og allt liðið, er á Idð tókinn. Helgi Schiöth var helzt til sei:nn,en að öðru leyti er sarna um hanm að segja og áður. Um Valsmenmina þaxf ekki að fjölyrða; þeir eru Reykvíkingum vel kunmir. Þeir* sóttu sig mjög í seinni hálfleik, og áramgur- inm varð 7:0. i Það var eins og fyrri og seirani hálfleikir væru alls ekki Ieiknir af sömu liðum, hinm fyrri fjörug- ur, jafn og vel leLkimn (2:1), hinm síðari ójaxn, „burst“ (0 :7). TUNDURSKEYTI er í laginu svipað og loftfar, þaranig geri til þess að það kljúfi sjóinn sem bezt- Algemgast er, að það sé um 50 cm. í þvermál og 2—3 m- á Lengd, en aðeins eimm fiimmti hluti þess er hlaðinn sprengiefni, hitt eni vélar, sem knýja skeytið áfram, halda þvi á réttri dýpt Og stefnu, hfndra það í að sökkva io. fl. (Samanber skýriragarmynd.) Tundurskey tum er kastað á þrjá vegu: 1) Úr flugvélum. 2) Frá tundurspillum oig beiti- skipum. 3) Frá kafbátmm. Fjar- lægðin, sem skeytin verða að fara, er oft allt að 7 km„ svo að margt getur unnið að því að breyta stefnu þess, en allt silílú verður að hindra til þess að skeytið nái tilgamgi sínUmi. Hér á eftir verður í örfáum orðum skýrt frá, hvemig útbúnaðurimn, sem hefir það hlutverk, starfar. Innri geri. Tundurskeytin fara raokíkrum fetum undir yfirborði sjávaJrins, og er þeim haldið á réttu dýpi með tvenns konar útbúiraaði. Anraað áhaldið er pendúW, sem hr-eyfir stýrisútbúnaðinra á við- eigandi faátt, ef skeytið er ekki lárétt- Hitt tækið tekur til stairfa, ef vatnsþrýstingurinn verður of mlkill, en hann er eiins og merai vita, því meiri því neðar sem tínegur í sjóinn. Þá er að fá skeytiÖ til að halda réttxi stefnu,. og er það gert með snúningsmæll (Gyroskopi). Aðalhluti mælisins er flUghjÖÍ, sem hangir 1 jafnvægisstöngum, svo að ás hjólsíras getur auðveld- lega snúizt í láréttum fleti.. Áður en tundurskeytinu er skotið, er flujghjólið sett af stað, og sraýst það um 18000 snúninga á min- útu- Nú er það nær óskeikult, að ás flughjólsins breytir ekki stefnu meðan hann sraýst, og turadur- skeytið getur þvi snúizt Um hann eins og áttaviti utara um náliraa- Ef skeytið bieytir um stefnu, gerir hjólið í snúnirags- mælinum það ekki, hddur snýst áfram í sínum uppbaflega fleti, en hreyfir um leið Utlia væragja- hurð, sem hleypir samanþjöpp- uðu lofti eftir rörum að stýrds- útbúnaðinum og hreyfir hann, svo að tunduirskeytið fær aft- ur rétta stefnu. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, eru það tvær skrúfur sem knýja skeytið áfram- Þær eru báðar knúraar af sömu vól, og er annar öxullinra rör utan um hinra, tengt við hann með tann- hjólaútbúnaði. Véliin er fjögurra cylindra, 350 hestafla, knúin af samanþjöppúðu lofti eða mjög mikið hitaðri gufu, sem er í geymi framara til í skeytirau '(sbr. mynd). HiragaÖ Ul hefir aðeins verið talað um þaran margþætta út- búnað, sem kemur tundurskeyt- inu á áfangastaðinn, en þá er að- alatriðið eftir, sprengingin. Eins og áður hefir verið frá skýrt, er spreragiefnið aðedns dnn firaimti hluti skeytisins. Efnið er turadtirspreragiefni og geta þeir Næsti leikur Islandsmótsins verður annað kvöld. Keppa þá K. A. !0g Víkingur. éirair lýst spieraigánguinum, sem v©röa af því, sem hafa séð þær- Þegar skeytið sraertir skipshlið- ina, þrýstiist hnappur iran og spiengiragira verður. öryggislás er hafður við hraapp þeranan, en harara fer af í vatrainu. Sum tund- urskeyti eru þaraníg gerð, að fyrst verður smáspreniging, serai ryður skeytinu leið lengra inn i skipshliðina, þar sem aiðal- spiengiragin verður. TuadnrskeyU sbotið. Þetta var í stuttu máli innri bygging tundurskeytisins, en eft- ir er þá að tala Um, hvernig þeim er skotið eða kastað. Við skul- Um þá fyxst athúga kafbátana. Það er algengast,' að peir hafi sex tundiurskeytahlaup, sem eiu ekki hreyfanleg, svo að það yerð- ur að miða ölllum Iíafbátnum á það, sem skotið er á. Er þ:að að því leyti eins og með miargar flúgvélar, sem hafa fastar byss- ur. Tundurskeytahlaupin eru 3 hvoiú megin við stefni bátsins og fyrir opunium eru lok, sem skjótast frá um leið og hleypt er af, en hlaupa strax fyrir aft- ur, þegar skeytið er farið. , Þjóðverjar byggðu í síðustu heimss ty r j ö ld tundurskeytab áta, hraðskreiða og hættulega. Bret- ar gerðu þá tundurspilla, sem áttu að útrýma tundurskeyta- hátunúm- Þeir eyðilögðu ekki að- eins bátaraa, ■ heldur tóku upp hlutvérk þeirra og eiiu í dag: helztu skipiin, sem kasta tundur- skeytum ofainsjávar. Á tuintíur- spillinum eru sbeytin í hneyfan- anlegum „rörum“, venjulega 3—4 saiman og er þeim skoÞð út af hlið skipsiras. Turadurskeytaflugvélar eru eitt af þeim fyriirbrigðum hervisind- anna, sem mestan sigur hafia pran- iið í þessari styrjöld- Hver flug- vél ber aldrei raema eitt skeyti og verður að fljúga rnjög Iágt til að kasta því- Frægust alTra þessara flugvéla er ensfea teg- unidin Fadrey ,,Swórdfish“, sem er frekar fiornfáleg að sjá, tví- j ra ai • ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.