Alþýðublaðið - 28.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1941, Blaðsíða 1
RiTSTJÓRI: STEFAN PETURSS0N UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR LAUGARD. 28. JUNI 1941 150. TOLUBLAÐ FRA RIGA, HÖFUÐBORG LETTLANDS. Rússar halda iiiidaii á ðllu svæð inu frá Eystrasalti til BIi Gef a iipp Lithauen, helmingLett lands og norðurhluta PÓUands. ? — Þjóðverjar komnlr tii Riga? _,--------------.;.-----:----------- EFTIR því sem fregnir frá London í morgun herma, hafa Rússar nú haldið undan á öllum norðurhluta TÍgstöðvanna, frá Éystrasalti suður að Minsk í Hvíta-Rúss- landi, og er augljóst, að þeir haf a gert það til þess að koma í veg fyrir, að her þeirra yrði klofinn í tvennt h}á Minsk og allur herinn þar fyrir norðan einangraður í Eystrasalts- löndunum. Það er ekki ljóst enn, hve langt Rússar hafa hörfað norður við Eystrasalt, en sænskar fregnir í gær, sem fregn- irnar frá London í morgun telja að geti verið sannar, þótt þær séu enn óstaðfestar, sögðu, að Þjóðverjar væru húnir að taka Riga, höfuðborg og stærstu hafnarhorg Lettlands. Ef það er rétt, hafa Rússar nú gefið upp allt Lithauen og helminginn af Lettlandi, og virðast hinar nýju vígstöðvar þeirra þá vera meðfram fljótinu Dvina, sem rennur út í Eystrasalt hjá Riga. Þjóðverjar halda áfram að gera æðisgengin álilaup með skriðdrekasveitum sínum fyrir vestan Minsk til þess að reyna Fað brjótast til þeirrar borgar, en Rússar telja sig hafa hrundið þeim áhlaupum í gær. Þjóðverjar hafa og gert stórkostlegar loftárásir á járnbrautina frá Minsk til Moskva. Herstjómartilkynningar Þjóð- verja eru eftir sem áður mjög þögular um allt það, sem gerist á vígstöðvunum. Allar fregnirriar um breyt- ingarnar, sem þar hafa orðið síðasta sólarhringinn, eru frá rússneskum heimildum nema fregnin um Riga. Um vopnaviðskipti við landa- mæri Finnlands berast enn eng- ar fregnir, en loftárásir á finsk- ar borgir héldu enn áfram í gær, þó í mikið minni stíl en áður. Aðalárásin var gerð á Ekenes. LETL/NO \ K IAUE ,' k^......-rY * r EYSTRASALTSLÖNDIN. Stóisðkn ÞlóBveFja fra Hn eiíi m elnnig að hefjast? -----------------? — » í Suður-Póllandi geysa grimmilegar skriðdrekaorustur hjá Lutsk, sunnan við Pripetflóana, en alllangt norðaustur af Lem- berg og má enn ekki á milli sjá, hvorum þar veitir betur. Á svæðinu frá Bukovina suður að Svartahafi, þar sem Rússar hafa undanfarið hrundið öllum áhlaupum Þjóðverja og Rúmena, virðast Þjóðverjar nú einnig vera að hefja stórsókn. í fréttum frá Istambul í morgun er sagt frá því, að Þjóð- verjar hafi brotizt yfir Dóná á einum stað suður við Svartahaf og á nokkrum stöðum yfir Pruth, sem rennur í Dóná að norðan og er nú þ'ví barizt á ýmsum stöðum inni í Bessarabíu, sem Riissar tóku af Rúmeníu í fyrra. Papeo, sendiherra Hitlers í Aik- ara, látinn bjóða Bretnm frið! -----------!------------«-------------.----------• Og sameigiilega baráítn gege JrolséYismaiam'! ÞAÐ er nú orðið kunnugt eftir því sem íregn frá London í gærkveldi hermir, að von Papen, sendiherra Hitlers í Ankara á Tyrklandi, reyndi strax á sunnudaginn, eftir að árás Þjóðvterja á Rússlarid var byrjuð, að nálgast brezka sendi- herrann í Ankara, Sir Knatch- bull-Hugesen, til þess að koma á framfæri þeim skilaboðum til brezku stjórnarinnar, að Þjóð- verjar væru fúsir til að ræða um frið við Breta, þannig að þeir gætu nú tekið höndum saman í baráttunni á móti rúss- neska kommúnismanum! Það var fuilitrui hlwtláusrar þjólðar í Anfeaira, sem sertdur var af iPapen á fund brezka sendiherrans með pessi skilaboð. En hann fékk það svar, að það væri þýðihgarlauist að koma með slíkt tilbtoð tii'l bnezku stjérnaír- innaiT. Þessi fiwgn vekur mifela at- hygli iuim allan ft&im. Það vero- ur ekki annað séð af henni., en að foirvigismenn þýzka naz- ismanns hafi virkilega látið sér detta það í hug:, að þeiir gætu kotoizt a3ð samningum við brezktt stjómina með þvi að tráðast á Rússland- Þalð er að vísu ekld nema í IBuíHIu samræmi vilð þann áróður, sem þýzka nazistastjórni'ri hefir nú aftu.fr hafið gegn „bolsévism- janlum" í því skyrti að æyna að blekkja heiminn tíg telja howuim tru um, að þýzki nazisminn sé að verja Evrépu fyrir hionium, eftir að Hitier er í fcvö ár bu- inn að veia í vináttubandalagi við Stalin ftg lýsa því hétíðlega yfir, hvað eftir annað, að þeim bæri ekkert á milti og sovét- st|óirnin væri fyi*r löngu h/oif- in frá „bolsévismanum". Og það vekur sérstaklega at- hygli, að það skuli eánmitt vera vioin Papen, sem nú er látinn nálgast Bieta með friðartilbioð, sá himn sami, sem vair milli- göngumaður um vináttusamning HWers og Stafes! „Höfuðverkur Hitlers44. Mýjasta og stærsta sppengjnflngirél Ameríkamanna. STÆRSTA sprengjuflugvél heimsins, risaflugvélin Boeing B—19, flaug fyrsta til- raunaflug sitt í gær. Var það í Kaliforníu og tókst flugið ágæt- lega. Flugvélin er kölluð „Höfuðverkur Hitlers." Bœing B—19 er 40 m. á 'fengd Dg vængjafengið er 60 m. Getur hún flogið 7500 míiuf, eða þrisv- aX sinnism milli New York iog Reykjavlkur, án þess að lenda. Hlaðin^ er flugvéííin 80 smálestir, en be* 18 smál. af spiengjwm. • Frk á 2. tSOa. • Blaðamenniiilr eri koinnir til Enilandi Skeyíi barsí frá öelra frá Glasgou í morgDD. SKÖMMU FYRIR HÁDEGI í dag barst skeyti frá ís- fenzku blaðamönnunium, sem boðið var til Engilands. Hefir það vérið sent frá Giasgow í gær- kveldi og er stutt iog laggott: „Komnir hingað hei-lir á húfi." SfirfBðiniir Breta komnir til Moskva. Sir Stafford Gripps var í foi með pélm. HÓPUB brezkra hermálasérw fræðinga og fjármála- manna kom í flugvél til Moskva í gær og var Sir Staf- ford Cripps, sendihterra Breta £ Moskva, sem undanfarið hefir verið í London, í för með þeim. Strax í gærkveldi heitasóttu. þeir Molotiov, utarurlkismállará'ð- herra sovétstjórnarinnar, og voru kynntir fyrir boraum af Sir Staf- foxd. ; Meðal hermálasérfræðinganna er Mason MacFarley; hershöf ðingi* sem oft hefir verið kalíaður „hinn ósýniiegi maðuír" bre^ka hersinsi og talinn eF hafa haft mjög mikil áhtif á bak vdð tjðldiö. Hann er sérfræðingiur í skTúiðdrefca- hernaði. Arah 1937—1939 var hann hermálasérfræðingur brezku sendisvei'tarinnar í Berlín. Og í fyrrasiuimar var hann yfirmalðlur leyniþjóniustunnar við brezka her- 4nn i Belgiu og Frakklandi. Santjánda nétiin: Loftárásir i hafnar- boriir Þjöðverja ii MorðBrsj©. INÓTT, sautjándu . nótt hinnar miklu loftsóknar Breta gegn Þýzkalandi, gerðu flugvélar þeirra stórkostlegar loftárásir á haf narborgir Þýzkalands við Norðursjó, Bremen, Emden, Wilhelms- haven, Cuxhaven og á borgina Oldenburg uppi í landi. Nánari fregnir af þessum loftárásum eru enn ókomnar. Allan daginn í gær héldu Bretar upi látlausum loftárás-í um í björt-a á bækistöðvar Þjóðver ja í Norður-Frakk- landi, og var sprengjum eink- um látið rigna yfir verksmiðju- svæðið hjá LiUe í aðalkolahér- aði Frakklands. Fhígvélatjón Frh. á 2. síöu. ¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.