Alþýðublaðið - 28.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1941, Blaðsíða 1
XXII. ÁRGANGUR LAUGARD. 28. JIJNÍ 1941 150. TOLUBLAÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSS0N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Rússar halda nndan á ðlln svæð- lnn Irá Eystrasaltl tll Hinsl, Gefa upp Lithauen, helming Lett laníds og norðurhluta Póllands. -------------------------------- Þjóðverjar komnir til Riga? --------*------- EFTIR því sem fregnir frá London í morgun herma, hafa Rússar nú haldið undan á öllum norðurhluta vígstöðvanna, frá Éystrasalti suður að Minsk í Hvíta-Rúss- landi, og er augljóst, að þeir hafa gert það til þess að koma í veg fyrir, að her þeirra yrði klofinn í tvennt hjá Minsk og allur herinn þar fyrir norðan einangraður í Eystrasalts- löndunum. Það er ekki Ijóst enn, hve langt Rússar hafa hörfað norður við Eystrasalt, en sænskar fregnir í gær, sem fregn- irnar frá London í morgun telja að geti verið sannar, þótt þær séu enn óstaðfestar, sögðu, að Þjóðverjar væru húnir að taka Riga, höfuðborg og stærstu hafnarhorg Lettlands. Ef það er rétt, hafa Rússar nú gefið upp allt Lithauen og helminginn af Lettlandi, og virðast hinar nýju vígstöðvar þeirra þá vera meðfram fljótinu Dvina, sem rennur út í Eystrasalt hjá Riga. Þjóðverjar halda áfram að gera æðisgengin áhlaup með skriðdrekasveitum sínum fyrir vestan Minsk til þess að reyna fað brjótast til þeirrar borgar, en Rússar telja sig hafa hrundið þeim áhlaupum í gær. Þjóðverjar hafa og gert stórkostlegar loftárásir á járnbrautina frá Minsk til Moskva. Herstjórnartilkynningar Þjóð- verja eru eftir sem áður mjög þögular um allt það, sem gerist á vígstöðvunum. Allar fregnirriar um breyt- ingarnar, sem þar hafa orðið síðasta sólarhringinn, eru frá rússneskum heimildum hema fregnin um Riga. Um vopnaviðskipti við landa- mæri Finnlands berast enn eng- ar fregnir, en loftárásir á finsk- ar borgir héldu enn áfram í gær, þó í mikið minni stíl en áður. Aðalárásin var gerð á Ekenes. Stírsökn Þjóðverja frð Rðm enío un einnig að heflast? --------------------- í Suður-Póllandi geysa grimmilegar skriðdrekaorustur hjá Lutsk, sunnan við Pripetflóana, en alllangt norðaustur af Lem- berg og má enn ekki á milli sjá, hvorum þar veitir betur. Á svæðinu frá Bufeovina suður að Svartahafi, þar sem Rússar hafa undanfarið hrundið öllum áhlaupum Þjóðverja og Rúmena, virðast Þjóðverjar nú einnig vera að hefja stórsókn. f fréttum frá Istambul í morgun er sagt frá því, að Þjóð- verjar hafi brotizt yfir Dóná á einum stað suður við Svartahaf og á nokkrum stöðum yfir Pruth, sem rennur í Dóná að norðan og er nú því barizt á ýmsum stöðiun inni í Bessarabíu, sem Rússar tóku af Rúmeníu í fyrra. FRÁ RIGA, HÖFUÐBORG LETTLANDS. Papen, sendiherra Hitlers í Ank- ara, látinn bjóða Bretnm frið! ...—..------- 0| sameiglaiega baráttn gegn ,bolsévismaaun‘! AÐ er nú orðið kunnugt eftir því sem fregn frá London í gærkveldi hermir, að von Papen, sendiherra Hitlers í Ankara á Tyrklandi, reyndi strax á sunnudaginn, eftir að árás Þjóðvterja á Rússland var byrjuð, að nálgast brezka sendi- herrann í Ankara, Sir Knatch- hull-Hugesen, til þess að koma á framfæri þeim skilaboðum til brezku stjórnarinnar, að Þjóð- verjar væru fúsir til að ræða um frið við Breta, þannig að þeir gætu nú tekið höndum saman í baráttunni á móti rúss- neska kommúnismanum! Það var fulltrúi hliutlausrar þjóóar í Ankaira, sem sendur var af iPapen á fund bnezka sendiherrans með þessi ski'laboð. En hann fékk það svar, að það væri þýðingarlau'st að fcoma með slíkt tilboð tii'l brezku stjómar- innair. Þessi fnegn vefcur mifela at- hygli um alian heim. Það verö- ur ekki annað séð af henni, en að foirvígismenn þýzka naz- ismanns hafi' virkilega látið sér detta það í hug, að þeiir gætu kiolmizt aö samnixxgum vib birezkltt stjðrnina með því að iráðast á Rússland. Þalð er að vísu ekki nema í fulltu samræmx við þann áróður, sem þýzka nazistastjómi'n hefir nú aftur hafiÖ gegn „bolsévism- janium“ í þvi skyni aÖ meyna aÖ blekkja heiminn og telja honuim trú um, áÖ þýzki nazisxninn sé aÖ verja Evrópu fyrir honlum, eftir að Hitler er í itvö ár bú- inn að vera í vináttubandialagi við Stalm iög lýsa pví hátiðlega yfir, hvað eftir annað, að þeim bæri ekkert á milli oig sovét- stjórnin vaeri fyrir löngu hioirf- in frá „bo'lsévismanum“. Og það vekur sérstaklega at- hygli, að það skuú eánmitt vera vion Papen, sem nú er látxnn nálgast Breta með friðartilboð, sá hinn sami, sem var milli- göngumaöui' um vináttiusamning Hitlers og Staiinis! „Höfuðverkur ffltlers“. Mýjasta og stærsta spremgfuflugvél Amerikmmanua. STÆRSTA sprengjuflugvél heimsins, risaflugvélin Boeing B—19, flaug fyrsta til- raunaflug sitt í gær. Var það í Kaliforníu og tókst flugið ágæt- lega. Flugvélin er kölluð „Höfuðverkur Hitlers.“ Ðoeing B—19 er 40 m- á 'lengd Dg vængjafengið er 60 m. Getur hún flogiÖ 7500 míiur, eða þrisv- ar sinnuim xni'lli New York iog Reykjavfkur, án þess aö lenda. HlaÖin er flugvélin 80 smálestir, en ber 18 smál. af spnengjMm. Frh. A 2. cfQu. BlakmeBBirDir era konmir til Eniaids Skeyíi barst frá beim frá filasgow i raorgan. SKÖMMU FYRIR HÁDEGI í dag barst skeyti frá ís- lenzku blaðamönnunum, sem boöið var til Engdands. Hefir það verið sient frá Glasgow í gær- kveldi og er stutt og laggott: „Komnir hingað hei-lir á húfi.“ Sérítbðiiiir Breta komiir til Noskva. Sir Stafford Cripps var i foi raeð íteira. HÓPUR brezkra hermálasér- fræðinga og fjármála- manna kom í flugvél til Moskva í gær og var Sir Staf- ford Cripps, sendihterra Breta í Moskva, sem undanfarið hefir verið í London, í för með þeim. Stiax í gærkveldi hehnsóttu þeir Molotov, utanilkismállaráð- 'hewa sovétstjómarinnar, og voru kynntir fyrir homunx af Sir Staf- íord. ' Meðal hermálasérfræðinganna er Masoxi MacFariey hershöfðingi* sem ioft hefir verið kaiHaður „hinn ósýnilegi maður“ bnezka hersins og talinn ef hafa haft mjög mikil átrrif á bak váð tjöldixi. Hanix er sérfræðingujr í skriödreka- hemaði. Ariin 1937—1939 var haxm heimálasérfræðingur bnezkxi sendisvei'tarinnar í Berlín. Og í fyrrasuimar var hann yfirmaöiur leyniþjónustunnar viö brezka her- irnn í Belgíu og Frakklandi. Santjánda néttln: Loftðrðsir á hafoar- horgir hjóðverja víð Borðarsjó. INÓTT, sautjándu nótt hinnar miklu loftsóknar Breta gegn Þýzkalandi, gerðu flugvélar þeirra stórkostlegar loftárásir á hafnarborgir Þýzkalands við Norðursjó, Bremen, Emden, Wilhelms- haven, Cuxhaven og á borgina Oldenburg uppi í landi. Nánari fregnir af þessum loftárásum eru enn ókomnar. Allan daginn í gær héldu Bretar upi látlausum loftárás- um í björtu á bækistöðvar Þjóðverja í Norður-Frakk- landi, og var sprengjum eink- um látið rigna yfir verksmiðju- svæðið hjá Lille í aðalkolahér- aði Frakklands. Flugvélatjón Frh. á 2. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.