Alþýðublaðið - 28.06.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.06.1941, Blaðsíða 2
LAUGARD. 28. JÚNÍ 1941 MÆímm-sm® Snásðlnverð á vindlingapappír. Útsöluverð á vindlingapappír má eigi vera hærra en hér segir: RIZLA vindlingapappír (bláar umbúðir), bréf með 60 blöðum 75 aura. . Utan Reykjavíkúr og Hafnarfjarðar má verðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Sjúkrasamlag Reykjavíkur tilkynnir: Vegna flutninga og breytinga á húsnæði samlagsins, verður afgreiðsla samlagsins lokuð frá 11.—26. n.m. að báðum dögum meðtöldum. Eru samlagsmenp því áminntir um að greiða iðgjöld sín fyrir þennan tíma. Jafnframt skal bent á, að ákveðið er í samþykktum samlagsins, að sjúkra- kostnaður greiðist aldrei fyrir tímabil, sem samlagsmaður er í vanskilum. Skrifstofa samlagsins mun á áðurgreindu tímabili, 11.—26. júlí, ekki afgreiða annað en það, sem ekki þolir bið, svo sem beiðnir um sjúkrahúsvist og því- líkt. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. 2 rðskar stúSknr óskast nú þegar til aðstoðar í eldhúsi að Hótel Borg. Einnig röskan pilt, 18—20 ára. (Ekki til matreiðslu). HÚSFREYJAN. „HÖFUÐVERKUR HITLERS“ Frh. af 1. síðu. Hraðinn er yfir 300 kin. og olíugeymarnir taka 11 000 galllona Áhöfnin er tíu manns, en svefn- klefar et'u fyrir átta. Aulk þess má i'lyija með henni 125 alvopn- aða hermenn, en stærstu her- flutningavélar, sem áður voru tii, báru helmingi færii. Rafmagns- lciðsíur þær, sem em í Séeing B—19 eru afls Í6 km. á íengcl. Gerðar voru 9000 teikningar af pessari flugvél, og mundu þær' þekja fjórar ekrur lands! LOFTÁRÁSIRNAR Frh. af 1. síðu. Breta var með meira móti, þeir misstu níu flugvélar, en Þjóð- verjar ekki nema átta, eftir því sem fregnirnar frá London í morgun herma. Ameríkskar fregnir segja frá þvi, að þýzka orustubeiti- skipið ,,Gneisenau,“ sem lang- an tíma hefir legið í höfninni Brest í Norður-Frakklandi, sé nú nær eyðilagt eftir loftárás- ir Breta. í einni nýlegri loft- árás hitti sprengja oiíurúm skipsins, sem setti skipið í bál, og fórust 128 menn af áhöfn- inni. ÁðaifBBdir f. S. í. kéfst í prkvðldi. ■ V u AÐALFUNDUR Í.S.Í. hófst í Kaupþingssalnum í gær- kveldi kl. 8. Setti forseti sam- handsins, Ben. G. Waage, fund- inn, en Erlendur Pétursson var kjörinn fundarstjóri. Vaxiafundai'stjóri vat Jens. Guð- björnsson, en fuindarritairi Har- áldur Matthíassion. Þá var kdsin kjörbréfáhcsfiid, er athuiga skyldi kjörbréf fuTltrúa. Lögð vat frarn ársskýrsJa 1. S. t Er hún mjög ítarfeg að vánda. Því næst voru laigðir’fram énd- urskioiðaðir réikningiar sambands- ins*' fjiárliagsáætlun fyrií næsta ár og ko.sriar fjiárhagsnefnd og allsherjarnefnd. Að liokum var lagt fraiii fruiinvarp. Um liagar bfeýtíngár. Fundurinn heHur áfram í dag kl. 3, en lýkur á morgun kL 2 e. h'. Tvð íðrðttenðt landl. Ifl 1 Á Kísavíli ob í Saufeaöal. NÝLEGA liafa farið fram 2 íjn-óttamót úti á landi annað á Húsavík, hitt í Hauka- dal. Á Húsavík kepptu menn þar af staðnum og úr nágranna- sveitunum. Iielztu úrslit urðu: 800 m. hlaup: Halldór Jósefs- son 2:13,8 mín. 100 m. hlaup: Halldór Jónsson 11,7 sek., Ad- am Jakobsson 12,1 sek. 3000 m. hlaup: Aðalgeir Þorgríms- son 9:43,5 mín., Reynir Kjart- ansson 9:48,3 mín. Hástökk: Har. Jónsson 1,58 m. Laríg- stökk: Har. Jónsson 6,04 m., Adam Jakobssorí 5,94 m. Þil- stökk: Stefán Benediktsson 12,26 m. Boðhlaup 4xl0C Sveit Völsunga 48,0 sek. Eúltt- varp: Adam Jakobsson 1.1,61 m., Stefán Kristjánsson 1*,J1 m. Kringlukast: Adam Jakobs- son 31,51 m. Spjótkast: Gunnar Aðalsteinsson 42,90 m. í Haukadal kepptu U.M.F. Hvöt og U.M.F. Biskupstungna. Langstökk: Gunnl. Þorsteinss. 5,55 m. Hástökk: Gunnar Jó- hannsson 1,50 m. Þrístökk: G. Þorsteinsson 11,44 m. 100 m. hlaup: Gunnl. Þorsteinss. 12,8 sek. 800 m. hlaup: Böðvar Stef- ánsson 2:28,6 mín. Biðnliim ræðnr rlkj- n í Noregl. EFTIR að naizistarniT hafa reynt í heilt ár að vinna norsku þjó'ðina á band norsku nazistanma, með áróðri án nokk- urs árangiurs, hafa peir gefist upp viö pað og eru nú að gera til- rauniir með ógrímuiklæddu ógn- hiræði. 1 öllum boirguim og porp- um hefir pýzki ríkisfulhrúiinai, Terboven, látið festa upp tilkynn- ingar, par sem þeim, sem sýna ininrásarhernum niokikUm mót- próa er hótað lífláti eða fang- elsisvist- Til , lifláts eða í fainigelsii em peiir dæmdir, sem: „reyna að ve'ikja hernaðarprótt pýzku her- mannanna á einn eða annann hátt til dæmis með áróðri í viðræðu eða með flugriti. Þeir, sem á einn eða aninan hátt hjálpa óvinum Þýzkalands éða r,eyna að vinna tjón varn- arher Þýzkalands, eða flýja úr Noregi og ganga í lið bandai- manna. Þe'ir, sem váta um brot á pess- um fyrirmælUm oig pégja yfir peim við yfirvöldin. Þeir, sem viljandi eyðileggja éða skemma pau tæki', sem Þjóð- fverjar nota í haráTtumni vlð óvin- iiríia. Þeir, sem trufla eða hindra starf, sem miðar að pví að styrkja hernaðaraðgerðir Þjóð- verja í Noregi, ennfremur peir, sem standa fyrir eða koma af stað verlkfölium. Þeir, sem í leyfisléysi fara frá Noregi. í fangelsi ern dæmdi'r: Þeir, sem munnlega eða skrif- lega br©iða út ósannar eða ýktar fréttir i því sikýni að gera' lítið', úr hernaðaraðgerðum Þjóðverja. Þeir, sein taka pátt í upphlaup- .um, par sem menn erui. berfctrr líkamlegu ofbeldi eða eignir manna eru sfcemmdar. Þeir, sem ganga í leynilegan félagsskap eða styrkja .slík fé- laigssamtöfc'1. (I. T. F.) ----UM ÐAQWm ©gr TOMM--------------- Ferðalag um Norðurland. — Hitar við Mývatn og skor- dýrin þar. — Slútnes. — Vaglaskógur. „Karlinn í kass- anum“ — Johannes Patursson og Mikkjar á Ryggi. — ~ ATHUGANQ HANNBSAK Á HOBMBRI....... AF ÞVÍ að ég er ekki verka- maður eða sjómaður og þarf því ekki að leita á náðir þess opinbera, um orlof, hef ég undanfarið verið í sumarfríi. Ég fór víða um Norðurland og naut sólar, sem íþróttamenn sáu ekki, sbr. Mgbl. Veðrið var dásamlegt allan tímann — og hefði ég ekkert haft á móti því að vera við Mý- vatn s.I. mánudag, en þá gerði þar versta veður, sem þar hefir komið í manna minnum, og gekk á með ægilegum þi'umum og eldingum. ENGINN BÓNDI við Mývatn man eftir slíku veðri, er mér sagt, og eru þar þó margir menn, sem eru fæddir og uppaldir þar, því að úr Mývatnssveit flytzt fólk ekki. Talið er, að þetta veður stafi af ofsahitum, sem verið hafa við Mý- vatn undanfarið. Svo miklir hafa hitarnir orðið, að jafnvel mýflug- ur hafá lognast út af og silungur- inn í vatninu, sem er bezti silung- ur á landinu, hefir lagst undir bakkana og hreyfir sig ekki, þó hann sjái blikandi spón eða girni- lega flugu, en hvorutveggja beitti ég fyrir hann. VIÐ MÝVATN er fjölskrúðug náttúra hvar sem litið er. Jurtalíf- ið er dásamlegt í allri sinni fjöl- breytni, fuglalífið athyglisvert og lærdómsríkt, skorkvikindin eru þar í miilljónaliali, margvíslegar tegundir, og harla ógeðsleg, sér- staklega köngullærnar — og svo hráunin og eyjarnar, skógarnir og fjöllin, jarðirnar og fólkið. Ég sagði, að fuglalífið væri lærdóms- ríkt. Það speglar allt mannlífið. Tilhugalíf og ástalíf, afbrýðisemi og umhyggju, móðurást og öfund. Maður getur varla legið á vatns- bakkanum og horft á þetta, jafn- vél þó að sólin skíni beint í aug- un. VITANLÉGA kom ég í Slútnes. „Það Ijómar sem Ijós yfir: sveit,“ segir bezta skáldið, sem við höfum nokkru sinni átt. — Og þegar ég nefni Einar Ben., þá finn ég að. ég get ekkert sagt. Hér er því eitt erindi hans um þessa perlu Mývatnssveitar. Hann lýsir við- horfinu úr Slútnesi: í austri rís sveigur af eldskreytt- um hæðum, sem ennisspöng yfir v.atnsins brá. En hólminn mig- töfrar, þar horfi ég á alls himinsins liti í blómanna gliti. Ég kveð þau, ég nefni þau, eitt eftir eitt á æskunnar hátíð, litklæðum skreytt. Sóldýrð er yfir engjum og flæð- um og eldslæður blika á fjarlægum hæðum. En ég finn öll moldarbarnsins bönd, binda mig við þessa auðu strönd, sem vakti lífgjafans volduga hönd af vatnsins og duftsins æðum. ÉG LÆT ÞETTA NÆGJA. Ég get ekki betur sagt. — Eg kom í Vaglaskóg. Ég efast um að menn, sem komið hafa að Fnjóskárbrú, viti, hve dásamlegur Vaglaskógur er. Mig hafði ekki grunað að svo stórfenglegur skógur væri til á ís- landi. Það er mikil gæfa, að Ein- ar G. E. Sæmundsen, yngri, hefir verið ráðinn skógarvörður þarna. Hann er fullur af áhuga fyrir skóginum — og — svona menn geta unnið mikið verk. Hann sýndi mér allan skóginn, og skýrði fyrir mér hinar ýmsu trjátegundir. Mjög margir ferðamenn koma að- eins inn fyrir hliðið við Fnjóskár- brú og halda að þeir hafi komið í Vaglaskóg, en það er ekki rétt. Farið um allan skóginn. ÞEGAR ég kom heim, beið mín bréf frá R. J. svohljóðandi: „Ég ER góðkunningja mínum, Hannesi á horninu, tiltölulega þakklátur fyrir að minnast á „karlinn minn í kassanum“, því að mánna yrði ég fegnastur, ef að Hannes gæti látið kassann hverfa blítt og rólega með fjölkyngi. En takist það ekki, mun hann eigi að síður hverfa, þegar þar að kemur, því það eru nú að minnsta kosti hundrað og fimmtíu ár síðan ég tók eftir því, að kallinn var orðinn rykaður í kollinum og alla þá stund, hefi ég verið með stórkost- legar ráðagerðir um að skrúfa skápinn af veggnum, þó að fram- kvæmdir þes's málefnis hafi orðið að lúta í lægra haldi fyrir mikil- vægari störfum. En annað mál er það, að ég er hræddur um, að minn ástkæri Hannes á horninu, hafi aldrei litið karlinn réttu auga, eða a. m. k. ekki nema hornauga, því að mynd af Joannes Patursson hef- ir aldrei í nefndan kassa komið. Myndin í kassanum er af færeyska skáldinu Mikkjal á Ryggi, og verð ég að telja Hannes á horninu mjög vægan í kröfum með líkinguna, úr því hann telur þetta mjög vel heppnaða mynd af Joannesi Pat- ursson. R. J.“ ÉG VERÐ að játa, að mér hefir orðið þarna á dálítil skyssa. Eg þekki Paturssori — og ég verð að segja, að Mikkjal á Ryggi, sem ég er satt að segja hrifriari af, er mjög líkur Patursson, a. m. k. á þessari mynd, — En hvað' um það. — Það éru lýti fyrir nafn listamanns- ins að hafa kassahn eins og hann er! ATSIUeiiB Símanúmerið er Fiskbúðin Vííilsgötu 24. FISKHÖLLIN. Kaupi gull hæsta verði. 95 urþór, Hafnarstræti 4. KnattspyrBumöt islands keppa annað kvöld kl, 8,30

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.