Alþýðublaðið - 28.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.06.1941, Blaðsíða 3
X.AUGARD. 28. JÚNÍ 1941 ALB>Ý©M®tA0|P_ J Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- sen, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hvérfisgötu. Sfanar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Útsvörin í Reykjavík. UTSVARSSKRÁ REYKJAVÍK UR cr nú komin út, og aldrei þessu vant sýnir hún mun lægri útsvör og skatta á ailan almenning en síðastliðiS ár. Það er vissuiega gtóðiieg nýlunda fyr- ir íbúa bæjiarins eftir ])ær dráps- klyfjar útsvara oig skatta, sem þcir hafa lO'TÖ'ið að bera árum sarnan ög stöðugt hafa verið að þyngjast, Og verður ekki annað sagt, en að allur þiorri þeirra sé vel að því korninn, að fá of- urlitla lækkiun á útsvörunUm log isköttunum í hili, þó aldrei væri meiri en það, að þeir gætu keypt sér einn fatnáð, eitthvert húsgaign eða aðrar nauðsynjiar, sem þeir hafa örðið að neita sér um Undanfairin ár ti'l þess áð gteta greitt hin síhækkandi út- svör, sem af þeim ihafa verið heimtuð. Þrátt fyrir þá lækkun, sem út- svarsskráin sýnir á útsvörum og skötuim svo- að siegja hvers ein- staklings, er útsýarsupphæðrn öll saman'ögð mikiu hærxi eu nokknu sinnii áður eða rúmar 9 milljónir króniai. Aðeins síðan í fyrra nem- ur hækkuin heildarupphæðiarinnar, sem jafniað var niður, þaninig mieira en 3 milljónum, en þá voru útsvörin öil samaniögð eins og menn muna tæpar 6 milljónir. Að slíkt var mögulegt, svo stör- kostleg hækkún útsvaXsuppbæð- arinnar í heild samfara lækkun útsvarsins á allflestum einstak- lingtvm, kemlur vitanléga til af tvennu: hagur atvinnufyrirtækja og einstakliúga . befir batnað mjög verulegai, jog skattfrelsi út- gerðairinnar befir verið afnumið. En svio furðulegt, sem það hlýt-i ur að teljast, hefir útgerðarfyrir-. tækjunúm, og þá sérstaklega tog- aífúfélögunúm, sem rakiað hafa saman milljónagróða á stríðiúú, verið ívilnað, stórkostlega á kbstnað almennings við útsvars- álagninguna: Togarafélögin ellefu greiða samtals ekki, nema um 2 milijönir í útsvör, þó að sérfræð- mgum teljist svo til, ,að þau h-efðu átt að .greiða 5—6 milljón- ir ,ef lagt- befði verið á þaú eftir sömu regium og aiðiia gjaldendur. Það er þegar kunnúgt, að kröf- ur komu fram um þáö í niður- jöfnuinarnefndinni, frá Ingimar Jónssyni, fulltrúa Alþýðuflokks- ins, og Sigurði Jónaissyni, sem kosinn var í niðnrj.pfnuivamefnd - á sameiginlegum Þsta Alþýðu- flokksins og Framsóknar, að tog- arafélögin yrðu látin greiða út- svör, sem að minnsta kosti væru í samræmi við það ,sem lagt var á önnur ú tgerðarfyrirtaiki:, en þeim var aiö vísu einniig ívilnað í samanbúrði vi'ð allan þotra út- svarsgreiðenda, þótt ekki væri gengið liándar inaérri eins langt 1 því og í þeim ívilnunum, sein tiogarafélögunum voru v-eittar. Ef HOigarafélögin efflefu hefðu verið látin greiða útsvör, þó aldrei væn nema í samræmi við önniur útgerðarfyrirtæki, þá hefðu þaiu átt að greiða að minnsta ko-sti um 4 "mil.ljónir króna. En tillög- ur Ingimars Jönssotiar «g Sig- Uirðar Jónassoinar þiar að lútandi náöu ekki fram að ganga. Meiiri- hluti nefndarinnar: Sjá.fstæðis- mennimir tveir og skattstjóri.nm s-em er Fraimsóknarmaður, fékk því framgengt, að togarafélögin væru, þrátt fyrir milljónagró'ð- ann og þrátt fyrir afnám skátt- firelsisins, látin njóta stórkost-1 legra sérréttinda um útsvara- greiðslur enn í ár, eiús og þær tölur ,sem niefnda'r hafa veiið, sýna. Fyi'ir bragði'ð verður allur þiorri bæjarbúa að gnei'ða um 33o/o hærri útsvör en þurft hefði. En Kveldúifur, sem mun hafa grætt uim 6—7 milljónir króna á einu ári, og, ef réttlæti hefði vérið látiö ríkja, h-efði einn átt að greiða þær 2 milljónir í út- svar, sem jafnað var niður á togarafélögin öll, fær ekki nema einar 730 þúsund krónur í út- sva'r. Það borgar sig vel fyrir hann, bandalagið miffli Sjálfstæð- ismannanúa tveiggja og aniniars Fraui s Ókn.a nnannsinis í niðurjöfn- unamiefnd! En hvóft þær þús- undir- bæjarbúia, sem enn fylgja Sjálfstæðisfliokknum, sjá. sér haig í slíku bandalagi, er allt annað mál. - Það má nú ve,l veria, að ein- hver málpípa stríðsgróðiainann- anna segi, að þ-ess hafi ekki verið nein þörf að leggja hærri útsvör, en ger’t var, á togarafélögin til þess að Jækka útsvörin á al- menningi, þar eð þau hafi áu þess verið lækkuð svo verulega, sem útsvaússkráin sýnir. En ef það var ekki talið nauÖsynlegt — hefði þá ekki að minnsta kosti verið b-etra fyrir bæjiairfé- lagið 'Og þar með afflia skattþegna þess, að útsvarsuipphæðin öll hefði vérið hækkuð úrn það, sem togarafélögunum var hlíft við að greiða, þiannig að bærinn hefði 'getað lO'sað sig við eitthvað af skulduin éðþ lagt eitthvað fyrir til arðbærra fyrirtækja oig trygg- ingar atviúnu í bænium í fram- tíðinni? Nei, fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins, eða réttara sagt Kveldúlfs, í n i ðurjöf nun arnef nd, og banda- maður þeirra þar úr Framsókmar- flokknum, voru vissu’ega hvoirki að hugsa um jafnrétti luejar- búa né hag bæjarins, þegar þeir ákváöu 'útsvar Kvcldúlfs og hinna 'tioigarafólaganiná. Starfseai Hjnkranarfélags- Ins ,líknar“ á árinn 1940. ÚtbreiðiS AlþýSúblaðið. ARIÐ 1940 hafði hjúkrunarfé- lagið „Líkn“ 6 hjúknumar- kionur í fastri þjónustu siúnii. Störf þeirra skiptust þannág, að þrjár þeirra unnu að heimilisvitj- anahjúkmn, tvær uninu við berklavarnastöðina oig ©iin við unigbarnaverndina. H júk run ark'Onu rnar hafa úffls fairið í 8558 sjúkravifjanir, þar af vom 7517 sjúkra'samlagsvitj- anir. Berklavarniarstö ðin. Á árinu voru framkvæmdar 11938 læknis- sfcoðanir á 6142 manns. 8112 sfcyggningar voru ^erðaír, og aon- ast var um röntgenmyúdaitöku i 665 skipti. Auk þess voru fratm- kvæmdar 2438 lioftbrjóstáðgerðir, 99 sjúklinguim var útvegúð sjúkraihúss- eða heilsuihæliiisvist og 15 sjúklingum var vísáð í ljóslækningameðferð. 1328 berfcila- prófanir voru framkvæmdair og annast vár um 582 hrákarainn- sóknir. Séð var um sótthreinsiun á heimilum allra smitandi bierklá- sjúklinga, er jLeituðu til stöðvar- innar. AMs fcomu til stöðvarinnar og vom rannsákaðir þar 'í fyrsta sinni 2325 manns. Af þeiim voru 727 kariar, 948 konur og 650 börn. Meðal þessara reyndust 150 manns. eða 6,5% með virka bierklaveiki. 18 þeir.ra, eða 0,8% höfðu smitamdi berklaveiiki í lungúm. Af fólki, sem var un'dir eftirjiti stöðvarinnar og henni því áður kunnugt að meira eða. mjnna' leyti, var rannsakað 1685 manms, þar af voru 382 kárJar, 800 kionur og 503 börn. Meðal þeirra faúnst virk berklaveiki hjá 1.18 manns eða 7%. 24 sjúklingar höfðu smitaindi berklayeifci í luúgúrn.. Af fólki, sem stefnt var til stöðvairinnar sökuim hópskoðana í ýmsurn stéttUm, var rannsnkaö 2220 manns, þar af voru 632 börn. Meðal þeirra fuindúst 6 með virka berklaveiki (ca. 0,3%), 2 af þeim (0,1%) höfðu smitandi berklaveiki1 í lunigum. Fölk þetta var kennarar, skóla- börn, sjómenn, bakárar, staofs- fólk í sölubúðum jieirra, starfs- fólk mj'ólkuTbúða, starfsfólk á veiti'úgahúsum og verzlúnarfólk í matvörubúðum. Einn fremur voúu öll skólaböm skoðuð, sem jákvæð fuind'ust í fyrsta sinn á árinU'. II júkrunarkonurnar- fóru í 1086 eftiriitsferðir á heimilí berklasjúk- linga. HjúkmnarkiOinUmar fóru etóúig í 66 sjúkravitjanáir fyrir hæjarhjúkrun L.íknar Gjafir t>l stöðvariinnar hafa verið metnar ti'l peniniga, er nema kr. 3765,00 'Og það fært á rekst- ursreikning stöðvarinnar. Þar af miki'ð af lýsi, sem, síðan hefir verið útbýtt frá stöðiúni. Heimsóknadagaír með læknum voiru 5 sinnum í vi'ku. Fastiir Íækúar við stöðina voru aúk Sig- uröar Sigurhars'omar, berklayfir- læknis, Maignús Péturssön héraðs lækúir, öli Hjaltested oig Öddur Ólafsson. 1. des. s. 1. vár fastri starfsstúlku bætt við á stöðin.a til skrifstiofustarfa og aúnaúár að- stoðar.: Starfstemi Berklavarnar- stöðvarinnar fer stöðugt í vöxt með hverju ári sem líður, sökum Rins siaukna berklaeftixlits: Húsia- kynnin í Templarasundi 3. voru því lorðin alitof lítil og fékk stöð- i'n þá td umráða húsið nr. 12 við Kirkjustræti. Var fluitt þangaÖ i nóv. s. 1., og er það mun rúm- betra húsnæði en hið gamla var og hið vistlegasta. UngbaXnavemdin. Hjúkrunar- kionan þar hefír farið í 2268 heim s'óknir á heiúiilin. Stöðiin hiefir tekið á móti 394 nýjum heirn- sóknum og 1965 endurteknum heimsókúuim. 73 mæðlu'r hafa leit- að ráða hjá stöðinni og hafa því alls verið1 2432 heiúisólcnir þang- að. 78 barnshafandi konur hafa léitað ti!I stöðvárinnar, þar af 40' í fyrsta sinni 248 ungbörn hafa notið Ijósbaða á stöÖiúni á á’rinu. Úú'gbarnavemdinini' voru gefin föt fyrir ca. 120,00, eú frá stöð- inni var útbýtt fatnaði fyrir ca. 200,00. Auk þess var gefið lýsi, bairniapúðuú (Oig sápa. Belti og bannafatnaður var lánað bams- hafandi konum. Auk ofangreiúdra hiei’msókna fóir hjúkruinarkonan við Ungbama vennd Líknar í 278 eftirlitsferðir fyrir Sjúkrasamliág Reykjávfkur, til barnshafaodi kvenina, seni sótt höfðu um greiðslu á sjúkra- húsvist. Ennfremur fór hún í 500 sjúkravitjanlr fyrir bæjarhjúkrun Líknar í sumarleyfum og veik- indafO'rfölluni bæjarhjúkiiunar- kvennaa. Heimsóknadágar með lækni á stöbinni voiru tvisvar. í vifcu og 1 daig í hverjum mánuði fyrir ba'mshafandi konuir. Læknir stöðv arinúar. var Katrin Thioroddsen. Ljióisbaðalækninigar viom tvisvar í vfku. Vegúa þess hve mikil þörf er á að auka Ijósböð umgbama hér í bæ að vetrinum, leitaði félagið til bæjarbúa um aðstoð til þess að auka ljósböðin oig var brugð- izt vel v;ið þeirri beiðni. Niokkr- ir velunnarar féllagsins, sem góð- an skilniúg höfðú á þýðitngu aukinnar heilsúvemdarstarfsemi, sýndu þá höfðingslund að gefa Ungbarnaverndinni 3 ljóslampa, finnnfðt! Mar stærðir ávalt éDÝRUST I VEBZLg; firettissStn 57 Sími 2S4I 2 sem höfðu verið dálífflð niotaöir log andVifði eine nýs Ijósliampa ásamt aukahrennara (;kr. 3325,00. frá einum gefanda). Félagið pantaði lampann þegar, og er hann nú kominn til landsins fyrir nokkxu. Auk þess safnaðist hjá Morguúblaðinu 3660,55 til ljós- liampakaupa oig yiðhálds á þeim.- 2 félög bæjiari'ns gáfu 1000,00 kr. hvori og 1 félag 500,00, en miarg-. ir. eiúistakliúgar lögðú í sjóðinn eftir efnum þelrra jog ástæðum. Söfnun þessi sýndi góðan skiln- ' ing á þessu þarfa málefni og rausn hæjiarbúa. Félaigið þakkar inúi'lega þáð traust og þá ýfiln-i semd, sjem því ávalt eir sýnd, þegar það leitar aðstO'ðar bæjar- búa til þess ;að ko.ma í frbnn- kVæmd áhugamálUm sínum. I úáði er að aiuka starfsemi Ung- barnaveTndarininar að miklum mun á þessU ári (ojg; verður nú vonandi ihægt að koma ljósböð- junium í það hiorf, að viðunanlegf megi telja. í . Starfsemi II j úk ru narfó lagsi n s „Likn“ var ia[ð ö ðru lteýti eing log un-danfarin ár, haldiö . uppi af fjárframlöguim frá ríki, bæjar- félaigi Reykjavíkuf, Sjúkrasaimlagl Reykjavíkur, Bæjarfélági Hafnra- fjarðar íqg .Sjúkrasaimlagi Uláfn- arfjarðar (berklaeftiriifi með fólki í Hafnárfirði), og auk þess með meðlimagjöldum, gjöfum tog á- heitum frá félögum (og eiúistak- lingum. I sfjiórn Hjúkruúairfélagsins „Líkn“ le-ru áu!k formanns, frú Anna Zimsen, frú Guðrún Brilem, frú Sigrún Bjarnason og frú Raigúheiður Bjarnadóttitr. Reykjavík í júní 1941. F.h. Hjúkrunarkvennafél. „Lfkn“. Sigrfður Eiriksdóitir formáður. ellisgerðls verður haldin sunnud. 29. júní kl. 3 e. h; DAGSKRA: 1. Skemmtunin sett: Kristinn Magnússon. 2. Lúðrasveit Reykjavíkur. 3. Ræða 4. Lúðrasveitin leikur. 5. Gamanvísur: Alfreð Andrésson. 6. Lúðrasveit Reykjavíkur. 7. Dans á palli. Skemmtið ykkur í hinu fagra umhverfi í Hellisgerði. STJÓRNIN. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.