Alþýðublaðið - 30.06.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.06.1941, Qupperneq 1
RITSTJÓRr. STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 30. JÚNI 194§. 151. TÖLUBLAÐ Ægílegar við Minsk og Lnzk KORT af póllandi. Hin gömlu landamæri Póllands og Rússlands, þar sem hinar æðisgengnu skriðdrekaorustur eru nú háðar, sjást lengst til hægri. Prip'etmýrarnar eru allt í kringum Pinsk, báðum megin við landamærin. Minsk er alllangt norðaustur a£ Barauovicze, inni í Rússlandi. Luzk er í Póllandi suðaustur a£ Kowel. Lem- berg, sem Þjóðverjar segjast hafa tekið, sést á kortinu. Einnig Bialystok, þar sem fótgöngulið berst um 200 km. vestan við Minsk. Lögreglan hefur ekki hús- næðí fyrir ölvaða menn. ----♦---- Hún verður að flytja pá á heimili þeirra. *L Signrður Banóifsson sptl úr Isiiðf t pr. far 1 klst. og 20 mm á sunði. SIGURÐUR RUNÓLFSSON synti í gærdag Engeyjar- sund. Lagði hann af stað úr eynni kl. 2,15 og var 1 klst. 20 nún. á leiðinni. Þegar hann kom á íeiðarénda, var hann hinn hressasti. AJIímikifl alda var og fjöldi skipa, svio Sigurður varð aið synda smákröka þeirra vegna. Synti hann sinurður og var Jóin In|gi GuÖmundsson, sundþjálfari K. R., en Sigurður er K. R.-ámgur, í fylgd me'ð bonum í bátnlum SpáÖa-ás. Sigurður Guðmundssbn hefir uindaníaiiÖ æít a’ivel undir þetta sund. Hefír hann Synt töl'uvert ósmurður í sjó. Grein Ingimars Jónssonar um niðurjöfnunina í Reykjavík birtist í blaðinu ó morgun. OGREGLAN hefir ekki nægilegt húsnæði fyrir ölvaða menn, sem hún tekur á almannafæri. Afleiðingin er sú að hún verður að fara með þá á heimili þeirra og skilja þá þar eftir, án þess að geta haft nokkurt eftirlit með þeim þar, eða hafa tryggingu fyrir því að þeir fari ekki aftur út. Kjallarinn undir lögreglu- stöðinni tekur aðeins 12 menn, og í Fangahúsinu eru 2 svo- nefndir ,,brennivínsklefar.“ Á laugardag og aðfaranótt sunnudags voru 70 menn tekn- ir úr umferð hér í bænum — og er það met. 20 lögregluþjónar voru utan bæjar. Á Þingvöll- um, Eyrarbakka, við Geysi, í Hveragerði og víðar. Nokkur drykkjuskapur var við Geysi. Voru 10 menn teknir fastir þar og voru þeir settir í hlöðu og vörður skipaður um þá. Á Þingvöllum var samkoma héstamannkfál-aganna í Rvík, í ‘Árnessýslu og í Borgarfirði. Þar var lítið um áberandi drykkjuskap ,,en karlarnir töl- uðu hátt og hlógu mikið,“ var Prh. á Z ttíösL 8000 skriðdrekar eigast við í einni bendu bæði sunnan og norðan við Pripetmýrar. -------*------- Fótgönguliðið berst enn langt vestnr i Póllandi. -------------------» HRIKALEGUSTU skriðdrekaorustur, sem nokkru sinni hafa verið háðar, geisa nú á austurvígstöðvunum á stórum svæðum við Minsk og Luzk, eða bæði sunnan og norðan við Pripetmýrarnar, á hinum gömlu landamærum Rússlands og Póllands. Hafa þessar orustur þegar staðið yfir síðan fyrir helgi og eigast þarna við um 8000 skrið- drekar, 4000 þýzkir og 4000 rússneskir. Það virðist ekki vera um neina raunverulega herlínu lengur að ræða á þessum slóðum. Vélahersveitir Þjóðverja við Minsk og Luzk eru komnar langt á undan fótgönguliði þeirra, en það berst enn við fótgöngulið Rússa víðs vegar vestur í Póllandi, sums staðar, svo sem við Bialystok, 200 km. vestar en skriðdrekaorusturnar eru háðar. Rússar segjast hafa stöðvað Þjóðverja, en Þjóðverjar segj- ast vera komnir fram hjá Minsk! -------»------- Tilkynningar Rússa og Þjóðverja um viðureignina við Minsk og Luzk eru enn hver upp á móti annarri. Rússar segja í morgun, að þeir hafi stöðvað framsókn hinna þýzku vélahersveita, bæði sunnan og norðan við Pripetmýrarnar og króað af þær, sem lengst voru komnar hjá Minsk. En Þjóðverjar lýstu því þegar í gærkveldi yfir, að þeir væru komnir til Minsk, hefðu nú farið fram hjá þ'eirri borg og sæktu lengra austur á hóginn, meðfram járnbrautinni til Moskva. Hvor um sig telur sig hafa eyðilagt skriðdreka hundruðum saman fyrir hinum. Þá segja Þjóðverjar, að þeir séu búnir að umkringja tvo heila rússneska heri að baki vélahersveitum sínum á svæði, sem nær austan frá Minsk vestur að Bialystok og norðan frá Vilna suður að Baranovicze, og Verði þeir annaðhvort að gefast upp eða þeir verði stráfelldir innan fárra daga. Suður í Galizíu segjast Þjóðverjar hafa brotizt í gegnum herlínu Rússa fyrir vestan Lemberg og tekið þá borg. Frá vígstöðvunum við Pruth koma engar fréttir, sem máli skipta. Sókn Þjóðverja virðist hafa verið hrundið þar hingað til. Bardagar aú byrjaðir meðfram öllum landamæmm Finnlauds. í tilkynningu Rússa í morg- un er sagt frá því, að Þjóðverj- ar og Finnar hafi í gær hafið sókn meðfram öllum landa- mærum Finnlands og Rúss- lands, norSan. frá íshafi og suð- ur að Kyrjálabotni. En sókn þeirra hefði verið hrundið og þeir orðið að hverfa til baka yfir landamærin. Þá er sagt, að Þjóðverjar hafi gert tilraun til að setja lið á land hjá Viborg, hinni finnsku hafnarborg, sem Rússar fengu við friðarsamningana í fyrra. En árásin á borgina hefði mis- tekizt og landgcngrliðið verið tekið til fanga það, sem ekki hefði fallið af því. hb.il iðssar hiðja til pðs. HVORKI meira né J minna en 12 000 manns voru ýiðstaddir guðsþjónustu í aðalkirkj- unni í Moskva í gær og var slíkt nýstárleg sjón og heyrn þar á síðustu ára- tugum. En samtals voru 25 guðsþjónustur haldnar í borginni. Hinar gömlu og niður- níddu kirkjur voru troð- fullar og fólkið stóð í stór- hópum fyrir utan þær. Allur mannfjöldinn bað hátt og innilega til guðs, að hann gæfi Rússlandi sigur í styrjöldinni og hjálpaði því til þ'ess að reka fjandmennina a,f höndum sér. Paderewski. Paderewskl ió í New Yorfc í gær. lami æilaði ekki að halda hljömleiha Ijrrr m Póiiand væri aftiir frjáisí. » ______ PADEREWSKI, hinn hteims- frægi pólski píanóleikari og tónskáld, er látinn. Hann dó í New York í gær, 82 ára að aldri. Paderewski vaf einn allra fræg- asi píanó]eika;ri heimsins á pess- ari öid. En hann v&r líka þekktur áð því aÖ vera eldheitur pólskur ættjarðarvinur. Og í lek heians- styrjaldarinnar 1919 hætti hann um skeið aÖ gefa sig að tón- listinni, varð fulltrúi Pólverja á friöarfuindinurn í Versölum og fyrsti forsætiferáðherra hms nýja Pöllands. Innan skamms hvarf hann þó aftur frá stjórnmáiiunum og fór að ferðast uim og halda hljóm- , . j Frh. á 4. siÖa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.