Tíminn - 21.06.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.06.1963, Blaðsíða 1
VORUR BRAGÐAST BEZT mmmm 135. tbl. — Föstudagur 21. júnf 1961 — 47. árg. 61. aðalfundur S. í. S- hafinn að Bifröst í Borgarfirði JAKOB FRÍMANNSSON setur fundtnn. ERLENDUR EINARSSON flytur skýrsluna. SALAN YFIR 1000 MILU. PHJ—Bifröst, 20. júní. Á aðalfundi Sambands íslcnzkra samvinnufélaga í Bifröst í dag kom í ljós, að umsetning Sam- bandsins hefur aukizt á árimi sem leið, og söluaukning hefur orðið' í flestum greinum. Sala Sambands ins á íslenzkum framleiðsluvörum fór nú yfir 1000 milljónir króna. Hefur salan vaxiS jafnt og þétt undanfarhi ár og sýnh- vaxandi þátt Sambandsins og kaupfélag- anna í þjóðarbúskapnum. 61. aðalfundur Samhands ísl. samvinnufélaga hófst að Bifröst kl. 9,30 fyrir hádegi í dag. Rétt til fundarsetu eiga 104 fulltrúar frá 57 samvinnufélögum og fara þeir með umboð 31.551 félags- mannia auk þeirra er mætt stjórn Fundarmenn a8 Bifröst á fundinum í gær. (Ljósmyndir: Þorvaldur Ágústsson) EGGJAMENN FELLDU BJARNDÝR f HORNVÍK GS-ísafirði, 20. júní. Sá atburður varð, í fyrrakvöld, að menn héðan frá ísafirði, er voru á leið til egigjatöku í Hom- bjiargi, sáu fullvaxið bjarndýr í fjörunni í Hornvík og felldu það. Sá, er banaði dýrinu, heitir Kjart- an Sigmundsson, héðan frá ísa- ®fÍff 1 Lf , . . y firði. Eru nú liðin yfir 40 ár síðan bjarndýr hefur verið fellt á Horn-- ströndum og áratugir, síðan slíkur atburður hefur .gerzt hérlendis. Nánari tildrög þessa atburðar eru þau, að í fyrradag fóru héðan fjórir menn á mótorbátnum Reyni, og var ferðinni heitið í Hornbjarg, til eggjatöku. Þeir, sem á bátn- um voru, eru: Óli Ólsen, Stígur Stígsson og bræðurnir Trausti og Kjartan Sigmundssynir. Er þeir komu norður, hafði veður versn- að, og urðu þeir að lenda í Höfn í Hornvík. Sáu þeir þá óvæntan gest standa í fjörunni til að taka á móti þeim. Reyndist þar vera á ferðinni stórt og föngulegt bjarn- dýr. Ekki voru þeir félagar á þvi, að eiga nein vinsamleg samskipti við bangsa, og tók Kjartan þegar riffil og felldi hann. Veður er enn þá vont þarna fyr- ir norðan, og komast þeir félagar ekki brott úr Hornvík, en þeir skýrðu frá atburði þessum í gegn- um loftskeytastöðina hér, i dag, og þóttu mönnum þetta að vonum, mikil tíðindi. Nú eru liðin mörg ár frá því að bjarndýr var síðast fellt á Horni eða í nánd þess. Sá, er síðastur vann það afrek var Kristinn Gríms son, er bjó á Horni, en hann felldi Framhald á 15. siðu. Sambandsins, forstjóri, fram- kvæmdastjórar, endurskoðendur og ýmsir aSrir starfsmenn þess auk nokkurra gesta. Forma&ur sambandsins, Jakob Frítnannsson, baupfélagsstjóri, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Hann mintist forystu- manna innan samvinnuhreyfingar- innar, er látizt hafa síðan síðasti aðalfundur Sambandsins var hald- inn, þeirra Kjartans Sæmundsson- ar kaupfélagsstjóra í Reykjavík og varamanns i stjórn Sambandsins, og Björns Hallssonar, Rangá, fyrr um alþingismanns og formanns stjórnar Kaupfélags Héraðsbúa á Reyðarfirði. Fundarmenn vottuðu hinum látnu virðingu og þakklæti með því að rísa úr sætum. Framhald á 15. siðu. 0“ Síld við Eyjar! SK-Vestm.eyjum, 20. júní Hér hefur undanfarið ver- ið góð síldveiði og hafa bát- amir mokað upp síld rétt utan hafnarinnar. Hafa þeir nú veitt hátt í tíu þús- und tunnur á nokkrum dög- í fyrrinótt komu fimm bátar með síld: Reynir 1100 tunnur, Meta 900, Kári 600 og Agústa og Leó 200 hvor. í . gærkvöldi og nótt komu bátarnir svo með þennan afla: Reynir 5—600 tunnur, Meta 700, Kári 300 og Ágústa og Leó 150 hvor. Þetta er stór og fremur falleg síld, en fer mestöll í bræðslu, enda ekki aðstaða til annars hér nú, þó fer nokkuð af henni í frystingu. Seiveiöideila viö Þjórsá MB-Reykjavík, 20. júní Deila er nú uppstaðin milli bænda austan og vestan Þjórsár vegna selveiði við ósa árinnar og mun málinu nú senn vísað til um- sagnar dómsmálaráðuneytisms. — Bændut austan árinnar hafa lítið getað veitt af sei i ár en vestan vi# hana hefur veið-. meira er venjulega, enda verð á selskinnum uú með hæsta móti. Eins og titt er um jökulár breyt ist Þjórsá mikið á aurunum ár frá ari. Nú rennur hún það vestar- lega, að landamerki eru austan hennar og telja bændur vestan- megin því að bændur austanmeg- m megi ekki veiða sel. Sýslumörk Rangárvall: og Ár- nessýslu liggja í stefnu af hús- unum á Sandhólafarju og Hest- jallahnúk á Gnúpverjaafrétti. — fíennur áin nú um ósana vestan markanna bændur austan árinnar telja, að veiðimörk breytist ekki tótt áin breyti sér. Blaðið atíi í dag tal við land- vigendur beggjp megin árinnar og staðfestu þeii að deila /essi wri nú komin á það alvarlegt stig, að henni myndi nú á næstunni vísað r.il dómsmálaráðuneytisins. Bændur austan árinnar hafa lít- -ð sem ekkert veitt af sel nú í sumar, etns og fyrr segir, en bændur vestan hennar hafa veitt meira en venjulega, eða á þriðja uundrab kopa enda verð á skinn- ■jm nú mjög hátt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.