Tíminn - 21.06.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.06.1963, Blaðsíða 9
HÁHÝSIN OG BÖRNIN Því hærra sem bamið býr í háhýsi, þeim mun i'nnilokaðra verður það í fbúðinni. Mæður, sem voga að láta börn sín fara niður og út til þess að leika sér, lifa í eilífum ótta. Þessar upplýsingar má ]esa út úr rannsókn, sem gerð hefur verið í Englandi um lcjör há- hýsisbamsins. Sam-s konar at- hugun verður nú að öllum lík- indum látin fara fram i Dan- mörku á vegum dönslku deildar Aiheimssamtaka um uppeldi smóbam-a. Ensfcu rann®ókninni var aðal leiga ætlað að gera affhugun á tækifærum bamanna til þess að ieika sér. Heimsóttar voru 201 fjölBkylda í háhýsum. f þessum fjölskyldum voru 384 böm og 59 af hundraðí þeirra voru á aldrinum 2 til 5 ára, og rannsófcnta beindist aðallega að þeim. Svalimar valda mæSrunum ótta. Um 65 af hundraði mæðra í íbúðum alit upp á fimmtu hæð mtantust á ým-is vandaimál í sambandi við leik bamanna. Af mœðrum í íbúðum á 6. bæð og þar fyrir ofan, töluðu 74 af hundraði um eftirfarandi vandamál: Samtals 52% mæðra á fyrstu fitnm hæðunum benti á öryggis skorttan, og 75% mæðra á hæð tmum þar fyrir ofian. Óttinn átti að nokkru leyti rætur sín ar að rekja til þess, að bömin voru skllta eftir eta, og að nokkru leyti til svala háhýs- anna. Efttafarandi orð voru dæmiger um það, sem sagt var um óttann vegna barnanna: „Við höfum svaladymar allt af læstar". „Ég læt hann aldrei vera eta an úti“. „Ég er hrædd vlð svallmar — þær eru svo lttlar — ég er svo hrædd um bamlð“. „Svalimar hræða úr mér líf tórana — ég hef stöðugt gæt- ur á þeim“. „Ég þori ekki að snúa í þau baktau“. Sleppa fram af sér belzlinu. Mæðumar skýra etanig frá því, hvaða áhrif háhýsalífið hef ur á bömin: „Þeim finnst þau vera þving uð .þegar þau verða að vera Inni allan daginn“. „Þetta gerlr þau lelð — þau hafa þörf fyrlr rólur, renni- brautir,, einhvern stað, þar sem þau geta hlaupið' um, þannig að þau geti sleppt fram af sér beizllnu í stað þess að heyra alltaf skipanlr um að þau etgl að vera róleg“. „Hann samlagast ekki öðmm börnum, hann verður einungls órólegur — har.m er hræddui' við’ ókunnuga“. ,Þefia verður til þess að bömin verða villt, þegar þau koma út — það eni sett á þau allt of mlkd höft, þegar þau era hetata, og svo fara þau að láta Hla, þegar við eram í bæn um“. Og svonia lei® dagurinn hjá þriggja ára telpu á 12. hæð: „Fékk morgunmat — lék sér í íbúðinni — mágkonan kom í heimsókn með fjögurra ára gamlan son sinn — þau léku sér í þrjá klukfcutíma með letfc föngin — þau borðuðu miðdeg isverð hjá okkur. Farið í búð ir — aukagönguferð tii þess að eyða tírnanum — kom heim — fékk te — kunningjakona mín kom í heimsókn mieð tveggja ára barn sitt — telpan mín fór með niður í þeirra íbúð — kom aftur — horfði á sjónvarpið og fór síðan í rúmið“. Útikoman úr reifcntagsdæmieu verður þessi: íbúðta er mikilvægastl og ai menmasti staðurtan, og sá stað ur, sem barmð leikur sér oftast á. Fyrir helming barnanna var íbúðin etafaldlega eini stað urtan. Svalir og sameiginleg svæ® vora aðeins notuð af mifclum minnihluta barnanna. Mörg hinna 4 ára gömlu barna fenigu að fara „út að leika sér“, en það mikill mismunur á þeim börnum, sem búa á neðstu hæð unum eða þeim, sem búa hátt uppi. Stendur þetta í sambandi við- það, að mæðumar á efstu hæðunum geta ekki fylgzt með bömum sínum, ef þau eru að leik niðri á jörðunni, og svo *5jvaldai lyfturnar í húsunum einn ig inokkrum érfiðleiikum. Börn á aldrtaum tveggja til fimm ára verða að mestu leyti að láta sér nægja að fara með í búðir, komið getur fyrir ann- að slagið, að farið sé í heimsókn til ættingja eða vtaa eða farið í skemmtigarðinn. Flest þeirra fara sjaldan eða aldrei neitt burtu frá mæðrum sínum. Er nokkuð hægt að gera fyrir bömin, en að sögn mæðra þetara þarfnast þau þess, að geta leikið sér við önnur börn? Mæðumar nefna m.a. leikvedli, þar sem haft er efttaUt með bömunuim og svo barnaheimili. Rambler Classic vekur athygli hér Frá aSalfundi Kaupfélags Suðurnesja: Vðrusalan jókst um 40% á árinu Fyrirtækið Jón Loftsson h.f. hef ur nýlega hafið innflutning á Ramibler Classic bílum frá nýjum samsetninigarverksmiðjum i Belg- iu, en bílarnir eru framleiddir í Ba'ndaríkjunum. í sambandi við þessi viðskipti var nýlega hér á ferðinni eftirlitsmaður frá Belgíu og á hann að fylgjast með því, að varahluta- og viðgerðarþjónusta fullnægi hinum ströngu kröfum verksmiðjanna. Rambler bílRnn er nú í fyrsta sæti sem ú'tflutningsbíll frá Bandaríkjunum og á innanlands- markaði þar hefur hann verið í öðru sæti. Htagað til lands vom fyrir skömmu koinnta um 30 bílar og von á um 40 til viðbötar og verk- stæðisrými er þegair fyrta hendi fyrta fjóra bíla í einu, en verður aukið um helming á næstunni auk þess sem fluttar verða inn birgðir varahluta. Rúmlega 30 leigubíl- stjórar hafa nú fengið, eða eru í þann veginn að fá Rambler bíla og verða í framtíðinni ævinlega fyrirliiggjandi um fimm bílar á lager ti'l tafarlausrar afgreiðslu til leigubílstjóra. Til leigubílstjóra kostar Rambler bíilinn um krónur 210.000. Það er til marks um ágæti Ramblersins, að Motor Trend tíma ritið í Bandaríkjunum vaidi hann „bíl árstas 1963“. Sökum þess hve verksmiðjunum hefur tekizt vel með þessa gerð muin hún UHum breytingum tafca næstu árin, en htas vegar er væntanleg á markað inn í haust ný gerð af Rambler Framhald á 15. síðU. Aðalfundur Kaupfélags Suður- nesja var haldlnn í Aðalvert í Keflavík, sunnudaginn 16. júní. — Auk stjómarinnar, deildarstjórna og endurskoðenda, voru mættir á fundinum 41 fulltrúi frá öllum deildum félagstas. Formaður félagsstjórnar, Hall- grímur Th. Björnsson, setti fund- in og bauð fulltrúa og aðra við- stadda velkomna. Fundarstjórar voru kjörnir Svavar Árnason og Guðni Magnús son og ritari Geir Þórarinsson. — Heiðar Þór Hallgrímsson færði fundargerð til bókar. Förmaður flutti skýrslu félags- stjómar, en kaupfélagsstjóri, Gunnar Sveinsson ias og skýrði reikninga félagsins, er lágu fyrir 'fundarmöinuum í prentaðiri áirsV Framhald á 15. síðU. T I M I N N, föstudagurtan 21. júní 1963. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.